Skessuhorn


Skessuhorn - 19.05.2010, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 19.05.2010, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ „Búið þið í Borg ar nesi? Þar er svo fal legt bæj ar stæði.“ Þessa setn­ ingu heyri ég mjög oft. Vissu lega er bæj ar stæð ið okk ar fal legt og höf um við upp á fjöl margt að bjóða fyr ir íbúa og ferða menn. En hvað erum við þekkt ust fyr ir: Vega sjopp ur, nátt úru feg urð, ferða þjón ustu, skól­ ana okk ar eða fjöl skyldu vænt sam­ fé lag? Í Borg ar byggð njót um við mik­ ill ar nátt úru feg urð ar. Tæki færi okk ar í ferða þjón ustu eru mik il og við þurf um að nýta þessi tæki­ færi til fulls. Við þurf um að bjóða fólk vel kom ið hvar sem það kem­ ur og bjóða því upp lif un sem ger ir það að verk um að það sé gam an og eft ir minni legt að heim sækja okk­ ur. Mörg frá bær verk efni eru þeg­ ar kom in af stað í menn ing ar líf inu og ung linga lands mót ið sem hald­ ið verð ur hér í sum ar gef ur gullið tæki færi til að kynna okk ur og allt það góða sem sveit ar fé lag ið hef­ ur uppá að bjóða. Þetta tæki færi þurf um við að nýta sem best. All­ ir í bú ar þurfa að taka hönd um sam­ an við að fegra og kynna byggð ina okk ar. Því byggð in okk ar er jú ekki ein göngu fal leg á póst korti, held ur er svo margt sem við get um ver ið ó feim in við að kynna stolt. Borg ar byggð á að vera sam fé lag fyr ir alla. Því er lyk il at riði að hér sé gert ráð fyr ir ung um sem öldn um óháð stétt eða stöðu. Við vilj um jú vera sam keppn is hæf þeg ar kem ur að bú setu vali fólks. Þetta þýð ir að í sveit ar fé lag inu þarf að vera til stað­ ar öfl ug grunn þjón usta. Verja þarf það frá bæra starf sem unn ið er inn­ an leik skól anna og ekki má draga frek ar úr þjón ustu. Það hef ur marg­ sýnt sig að snemmtæk í hlut un skil­ ar sér til fram tíð ar. Við vilj um því eiga sam vinnu við starfs fólk leik­ skól anna til að leita allra leiða til að hag ræð ing í rekstri komi ekki nið­ ur á börn um, for eldr um og vinnu­ veit end um eins og nú er með lok un á há degi til tekna föstu daga vegna starfs manna funda og styttri opn­ un ar tíma. Þá er einnig mik il vægt að sam ræma þá af slætti sem nú eru veitt ir vegna vist un ar barna, eins og t.d. milli dag mæðra og leik skóla. Um ferð ar ör yggi er ann að mál­ efni sem skipt ir máli, ekki síst fyr ir barna fjöl skyld ur. Það að 6 ára gam­ alt barn, sem er að koma úr vernd­ uðu um hverfi leik skóla, þurfi að standa við þjóð veg nr 1 og bíða eft­ ir skóla bíl er al gjör lega ó á sætt an­ legt og þarfn ast úr bóta hið fyrsta. Nýt um tæki fær in til fulls og búum okk ur betra sam fé lag fyr­ ir alla. Mar ía Júl ía Jóns dótt ir Höf. skip ar 5. sæti Sam fylk ing ar- inn ar í Borg ar byggð. Eft ir lest ur grein­ ar bæj ar full trúa Hrann ar Rík harðs­ dótt ur sem hún nefn ir eitt í dag og ann að á morg un vil ég benda á eft ir far andi. Nýtt deiliskipu lag vegna Hót el­ reits ins var sam þykkt í bæj ar stjórn þann 14. apr íl 2008. Áður en breyt­ ing in var sam þykkt af öll um bæj ar­ full trú um þá hafði lang ur að drang­ andi þess ar ar á kvörð un ar átt sér stað. Fyr ir það fyrsta þá þurfti að sam þykkja að fara í breyt ing arn ar áður en vinn an hófst. Þeg ar hér er kom ið við sögu var það vit að frá upp hafi að fyr ir hug­ uð hót el bygg ing yrði stað sett þar sem nú ver andi geymslu skemma golf klúbbs ins er. Með öðr um orð­ um þeg ar bæj ar full trú ar á kváðu að sam þykkja hið nýja deiliskipu lag fyr ir hót el bygg ing una þá voru þeir um leið að sam þykkja að nú ver andi skemma yrði fjar lægð. Þeg ar bæj ar full trú ar „sam þykktu“ að fjar lægja skemm una sem not uð er und ir vél ar og tól héldu þeir þá að ekk ert þyrfti að koma í stað inn? Hvern ig hafði minni hlut inn hugs­ að þetta, átti að geyma vél arn ar úti und ir beru lofti? Und ir rit uð sam þykkti til lögu þess efn is „að skipa starfs hóp sem ætl að er að leggja mat á nú ver andi í þrótta að stöðu í eigu Akra nes kaup­ stað ar og að stöðu fé laga inn an ÍA og greina þarf ir þeirra fyr ir að­ stöðu á næstu fimm árum.“ Þeg­ ar ég sam þykkti þessa til lögu þá var ég ekki að sam þykkja það að sú á kvörð un sem ég tók á bæj ar stjórn­ ar fundi 14. apr íl 2008 yrði lögð í starfs hóp til um fjöll un ar. Þeg ar ég sam þykkti nýtt deiliskipu lag fyr ir hót el bygg ing­ una þá taldi ég mig vera um leið að sam þykkja að ný geymslu skemma yrði byggð, því ég tel að ekki sé hægt með nokkru móti að geyma vél ar og tól und ir beru lofti. Karen Jóns dótt ir, for mað ur bæj ar ráðs Akra nes kaup stað ar. Höf. skip ar 3. sæt ið á lista Sjálf stæð is flokks ins. ...sem komu á laug ar dag inn og nutu dags ins með okk ur Röft um á bif hjóla sýn ing unni okk ar. Takk fyr­ ir kom una og sjá umst á næsta ári. Ein hverj um kann að þykja þetta dig ur barka leg kveðja frá litl um mót or hjóla klúbbi í litlu hér aði á litlu landi. En við Raft ar stönd­ um al veg und ir svo dig ur barka legri kveðju eft ir sýn ing una okk ar síð­ ast lið inn laug ar dag. Sýn ing ar okk­ ar und an far in ár hafa ver ið vel sótt­ ar, og var þessi eng in und an tekn ing þar á og jafn vel gott bet ur. Þannig við gef um okk ur að það fólk sem kom hafi ver­ ið víðs veg ar af land inu, eða í það minnsta átt ætt ir að rekja um land allt. Alla vega hitt um við fólk sem gerði sér ferð af Norð ur landi, Vest fjörð um og af Suð ur­ nesj um og Suð ur landi ein­ vörð ungu til að koma á sýn­ ing una. Og svo að sjálf sögðu þeir sem styttra áttu að fara. En til þess að fólk leggi á sig ferða lag í lít ið bæj ar fé lag til að skoða mót or hjóla sýn­ ingu sem hald in er á hverju ári, hlýt ur eitt hvað sér stakt að vera til stað ar. Það er fyr­ ir það fyrsta mik il sam staða hjá mót or hjóla fólki á lands vísu. Ef eitt hvað er um að vera hjá ein hverj­ um klúbbn um, þá mæta flest ir aðr ir þang að. Á nægj an er tvö föld, jafn vel þre föld, þar hitt ist hjóla fólk, skoð ar fal leg hjól og fær svo bráð skemmti­ leg an hjóla túr í kaup bæti. Í öðru lagi er svo skemmt un in, að sjá eitt­ hvað nýtt og öðru vísi eða skemmti­ leg sýn ing ar at riði. Og fyr ir „venju­ lega“ fólk ið, þá er oft gam an að skoða fjöl breytta flóru bif hjóla­ manna sem eru virki lega af öll um stærð um og gerð um. Að standa fyr ir sýn ingu er eitt, en að gera hana að ár leg um við burði er allt ann ar hand legg ur. Hætt an á að fest ast í sama far inu er mik­ il, sér stak lega þar sem bara er ver­ ið að vinna með eitt á huga svið. Og vissu lega höf um við Raft ar glímt við þetta vanda mál. Stund um orð­ ið að end ur taka okk ur, oft vegna ytri að stæðna, pláss leys is eða bara hreint út sagt þver móðsku þeirra sem ráð ið hafa um hverfi okk ar. Og svo pínu lít ið vegna okk ar eig in hug mynda leys is. En augu fólks og okk ar sjálfra eru að opn ast fyr ir öll­ um þeim mögu leik um sem hjóla­ mennsk an hef ur uppá að bjóða. Í ár gát um við í fyrsta sinn boð­ ið fólki að sjá til þrif sem ekki hafa ver ið á boðstól um fyrr. Það fyrra, Sand cross ið, eða kannski frek ar drullum all ið, höf um við reynt að fá leyfi fyr ir í það minnsta tvígang áður en án ár ang urs. Þar lágu fyr ir á stæð ur sem ekki verða tald ar upp hér, en í ár var tek in sú á hætta að leyfa okk ur að bjóða upp á þetta at­ riði. Og með góð um ár angri. Gest­ ir skemmtu sér kon ung lega, þátt­ tak end ur voru upp gefn ir og ekk­ ert rask sá á eft ir. Ann að at riði, öllu á hættu meira, var einnig frum sýnt. Það var götu prjón á Borg ar braut. Til út skýr ing ar þá eru þetta racer mót or hjól sem aka bara á aft ur­ hjól inu. Það var hug mynd sem hef­ ur kom ið upp áður, en aldrei ver ið nefnd. Nú var á kveð ið með stutt­ um fyr ir vara að kanna far veg inn og vita hvort mögu leiki væri að fram­ kvæma svona at riði. Við get um nú ekki sagt að all ir hafi klapp að fyr­ ir hug mynd inni, en að upp fyllt um öll um þeim skil yrð um sem sett voru gát um við sýnt þetta nýja at riði og ekki er hægt að segja ann að en það hafi vak ið lukku. Að ó gleymd um snill ingn um sem ók vél hjóli sínu yfir bíl hræ fram og til baka og lék allskyns kúnst ir við mik inn fögn uð á horf enda. Þessi at riði á samt sýn­ ing ar­ og sölu um boð um sem buðu vör ur sín ar í Mennta skól an um settu sitt sér staka mark á þenn an dag. Og ekki ger ast hlut irn ir að sjálfu sér. Að baki ligg ur mik il vinna og skipu lagn ing. Raft ar hafa und an­ far in ár haft þann hátt inn á að skipa sér staka sýn ing ar nefnd og ber hún hit ann og þung ann af verk efn­ inu. Sem bet ur fer eru fé lags menn Rafta vilj ug ir að taka að sér verk­ efni sem nefnd in út hlut ar þeim og ganga hratt til verka. Sýn ing­ ar nefnd in vill byrja á að þakka fé­ lög um sín um í Röft um á samt börn­ um og tengda börn um þeirra kær­ lega fyr ir hjálp ina. Án sam stöðu og sam heldni í hópn um væri þetta ekki fram kvæm an legt. Þau fyr ir tæki sem styrktu okk ur með aug lýs inga­ kaup um, eða hjálp uðu á ann an hátt, þökk um við stuðn ing inn. All mik ill kostn að ur er við fram kvæmd svona sýn ing ar, og þar sem eng inn að­ gangs eyr ir er inn heimt ur af gest um treyst um við á að ná upp í kostn­ að á þenn an hátt. Borg ar byggð, Slökkvi lið inu, Lög reglu og björg­ un ar sveit inni Brák þökk um við veitta að stoð og gæslu. Um boð un­ um, Icebike,VP Vara hlutum, Renta ehf, JHM Sport og Suzuki sem voru með okk ur þetta árið, og sýna okk­ ur alltaf góða tryggð, þökk um við sam skipt in og von umst eft ir þeim á næsta ári. Vél hjóla fjelagi Gaml­ ingja þökk um við kær lega fyr ir að koma með gull mol ana sína til okk ar og leyfa fólki að sjá hve mik il vægt starf er unn ið í upp gerð gam alla hjóla. Prjón klúbbn um Borg ar prjón þökk um við fyr ir frá bæra sýn ingu á Borg ar braut inni, drullu möll ur un­ um frá Suzuki um boð inu þökk um við fyr ir að ganga hreint til verks og drulla allt út og svo má ekki gleyma Jóa Kef á Tri al hjól inu sem sýndi ó trú lega takta. Sér stak ar þakk ir fær Guð rún B. Frið riks dótt ir hjá Nepal fyr ir hönn un og um sjón með aug­ lýs ingaplakatinu. Öll um öðr um sem komu beint eða ó beint að sýn­ ing unni vilj um við einnig þakka að stoð ina s.s. Skessu horni, tækni­ mönn um o.fl. o.fl. ofl. Að lok um vilj um við minna á heima síð una okk ar www.raftar.is en þar eru að finna mynd ir frá sýn ing unni. Á gætu lands menn, sem komu á laug ar dag inn og nutu dags ins með okk ur Röft um á bif hjóla sýn ing unni okk ar. Takk fyr ir kom una og sjá­ umst á næsta ári. Fyr ir hönd Sýn ing ar nefnd ar Rafta 2010 Jak ob Guð munds son Raft ur #12 Hvað er að vera ó háð ur? Ég hef feng ið þessa spurn ingu nokk uð oft síð ast liðn ar vik ur, enda í fram boði fyr ir Fram sókn ar flokk inn og ó háða í kom andi bæj ar stjórn­ ars kosn ing um: „Reyn ir, hvort ertu ó háð ur eða framsóknarmaður?„Ég er ó háð ur“, svara ég. En hvað þýð ir að vera ó háð ur? Í mínu til felli hef ég ekki á huga á því að taka þátt í hefð bund inni flokkapóli tík. Ég veit hrein lega ekki hvar ég er stadd ur í lands málapóli­ tík inni. Fram vind an á Ís landi síð­ ast lið in tvö ár hef ur ekki gert mér það auð veld ara nema síð ur sé. Ég hef þó skoð an ir og á huga á að gera bæ inn okk ar enn betri. En þarf ég að vera skráð ur í stjórn mála flokk til þess? Nei, ég er ó háð ur, en ég býð mig fram á samt öðr um ó háð­ um í bæj ar stjórn ar kosn ing um með Fram sókn ar flokkn um. Ég er reiðu­ bú inn til þess að vinna að hags mun­ um okk ar allra sem hér búum og störf um og treysti mér til að vinna með góðu fólki óháð póli tísk um skoð un um þess. Ég geri mér grein fyr ir því að alltaf koma upp mál sem ein stak linga grein ir á um. Slíkt ger­ ist víða, svo sem á heim il um, vinnu­ stöð um og á milli vina. Eini mun­ ur inn er sá að á þess um vett vangi heit ir það póli tísk ur á grein ing­ ur. Sjálf ur hef ég kom ið að mörg­ um stór um verk efn um ­ til dæm is í bygg ing ar geir an um sem eft ir lits­ að ili, ég hef set ið í gerð ar dómi fyr­ ir hönd fyr ir tæk is, tek ið þátt í erf­ ið um fund um um fjár mál og fram­ vindu verk efna og set ið í stjórn fyr­ ir tækja. Í öll um til fell um komu upp á grein ings mál sem þurfti að leysa og var það gert í sam ein ingu. Eng inn er full kom inn og ég hef ekki alltaf tek ið rétt ar á kvarð an­ ir í lífi og starfi ­ þess vegna er ég reynsl unni rík ari. Ég leita mér ráða, skoða rök með og á móti hverju máli og tek svo á kvarð an ir sam­ kvæmt minni bestu sann fær ingu. Með al ann ars með þetta að leið ar­ ljósi býð ég mig fram til starfa fyr­ ir Ak ur nes inga í bæj ar stjórn. Mig lang ar að leggja mitt lóð á vog ar­ skál arn ar og vinna bæj ar fé lag inu gagn án þess að ger ast með lim ur í stjórn mála flokki. Eft ir að hafa skoð að stefnu mál flokk anna sem bjóða fram hérna á Akra nesi get ég ekki sagt ann að en að ég sé sam mála nán ast öllu sem þar er. Öll vilj um við jú gera bæ­ inn okk ar betri. Í mín um huga snú­ ast bæj ar stjórn ar kosn ing arn ar um þá ein stak linga sem ég treysti til að vinna að mál um Akra nes bæj ar, um þá sem leita sér upp lýs inga þeg­ ar þeir þekkja ekki mál nógu vel og miðla upp lýs ing um sem þeir búa yfir til ann arra. Ef þú veist ekki hvað þú ætl ar að kjósa í kom andi kosn ing um, skora ég á þig að labba á milli kosn inga­ skrif stofa, mæta á við burði, spjalla við fram bjóð end ur og heyra hvað þeir hafa fram að færa. Þú gæt ir jafn vel grætt vöfflu með rjóma ef þú ert hepp inn! Reyn ir Ge orgs son Höf. skip ar 2. sæti á lista Fram- sókn ar flokks og ó háðra á Akra nesi. Pennagrein Pennagrein Pennagrein Pennagrein Eitt í dag og ann að á morg un, eða hvað? Á gætu lands menn... Fal leg nátt úra er ekki nóg Bréf til þeirra sem vita ekki hvað þeir eiga að kjósa

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.