Skessuhorn


Skessuhorn - 19.05.2010, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 19.05.2010, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ „Það var alltaf rosa lega skemmti­ legt í vinn unni, bóka safn ið var mjög skemmti leg ur vinnu stað ur. Samt er al veg ynd is legt að vera hætt og hafa heilsu til að gera alla skap aða hluti,“ seg ir Haf dís Dan í els dótt ir sem um síð ustu ára mót hætti störf­ um á Bóka safni Akra ness eft ir að hafa unn ið á safn inu í tæp lega fjóra ára tugi. Haf dís byrj aði að vinna í Bóka safni Akra ness með an það var stað sett við Kirkju braut í því plássi sem kaffi hús ið Skrúð garð ur inn er nú. Hún vann við að flytja safn ið það an upp á Heið ar braut og síð an aft ur á síð asta ári af Heið ar braut­ inni á Dal braut ina. „Bóka safn ið er nú kom ið í sér lega glæsi legt hús­ næði og ég á fast lega von á því að þar eigi starfs fólk og bæj ar bú ar eft­ ir að una sér vel engu síð ur en við gerð um við Heið ar braut ina,“ seg­ ir Haf dís. All ir hjálp uð ust að Haf dís er fædd og upp al in á Akra nesi. Hún ólst upp í stór um systk ina hópi, en missti föð ur sinn ung að aldri, einmitt um sama leiti og móð ir henn ar var á Víf ils stöð um vegna berkla sjúk dóms. Haf dís seg­ ir að sam stað an í fjöl skyld unni hafi ver ið mik il og það megi einmitt rekja hana til þess að hún byrj aði að vinna á bóka safn inu. „Þeg ar Hlín yngsta syst ir mín, sem er þrem ur árum yngri en ég, fór í Mennta skól ann á Ak ur eyri, átti móð ir mín ekki mikla pen inga til að kosta hana í skól ann. Það varð að sam komu lagi milli okk ar mömmu og ég tæki kvöld vinnu í bóka safn­ inu sem Svein björn Odds son bóka­ vörð ur bauð mér. Í stað inn skyldi hún passa tvo litla drengi sem við mað ur inn minn Helgi Andr és son átt um. Laun in mín í bóka safn inu skyldu renna til að standa straum að nám inu hjá Hlín fyr ir norð an. Þetta var á gæt is fyr ir komu lag og ég held að vinn an í bóka safn inu hafi í raun ver ið létt ari en að ann ast dreng­ ina heima, en bæði þeir og móð­ ir mín hafa á reið an lega not ið þess. Ég vann tvo vet ur í bóka safn inu við Kirkju braut en þetta var á ár un um rétt upp úr 1960. Það var síð an um tíu árum síð ar sem ég var feng in til að taka þátt í að und ir búa flutn ing bóka safns ins af Kirkju braut inni í bóka safns hús ið að Heið ar braut 40 sem þá var í bygg ingu.“ Ó venju leg vinnu að staða Haf dís seg ir að til vilj un hafi ráð­ ið því að hún var feng in til að vinna að flutn ingi bóka safns ins af Kirkju­ braut inni. „Ég eign að ist mitt þriðja barn eft ir að hafa unn ið tvo vet ur í bóka­ safn inu við Kirkju braut ina og var svo bara heima næstu árin að hugsa um börn in. Á þess um tíma var bóka­ safn ið bara opið að vetr in um. Bára eldri syst ir mín fór að vinna í bóka­ safn inu eft ir að ég hætti og þeg ar átti að flytja safn ið og koma því fyr­ ir til bráða birgða í kjall ara húss ins við Heið ar braut ger ist það að Ásta Ás geirs dótt ir, sem var starfs mað ur bóka safns ins lengst allra, veikt ist af lungna bólgu. Ég var þá feng in til að hlaupa í skarð ið fyr ir hana í flutn­ ing un um. Það var mjög skemmti­ leg ur en jafn framt erf ið ur tími þeg­ ar við vor um að flytja bóka safn ið á milli staða. Hús næð ið við Heið ar­ braut ina var eng an veg inn til bú ið til að taka á móti safn inu. Það var gjör sam lega ó frá geng ið, ó ryk bund­ ið og smið irn ir að vinna út um allt hús, auk þess sem mik il hita svækja staf aði frá ó vörð um lögn um í kjall­ ar an um. Við þurft um að þvo bæk­ urn ar, hreinsa af þeim gömlu merk­ ing arn ar og all ar voru þær skráð­ ar upp á nýtt. Þetta var ó mögu leg vinnu að staða og við urð um ansi oft að hlaupa út til að anda að okk ur fersku lofti úr svækj unni og ryk inu þarna inn an dyra.“ Ör lög in gripu aft ur inn í Haf dís seg ir að aft ur hafi ör lög­ in grip ið inn í, sem urðu þess vald­ andi að hún fór í fasta vinnu á bóka­ safn inu. „Bára syst ir mín var fast ráð inn starfs mað ur bóka safns ins. Hún þurfti að fara í barna eign ar frí og ég var beð in að leysa hana af hólmi. Fljót lega eft ir að hún eign að ist barn ið grein ist hún með krabba­ mein og deyr. Þetta var á stæð­ an fyr ir því að mér var boð ið fast starf á bóka safn inu, en það opn­ aði að nýju á Heið ar braut í febr ú ar árið 1972. Þá var bóka safn ið reynd­ ar bara í helm ingi mið hæð ar inn ar í hús inu. Á hæð inni voru einnig tvær kennslu stof ur fyr ir fjöl brauta skól­ ann og efsta hæð in var síð an inn­ rétt uð fyr ir bæj ar þing sal og skrif­ stof ur. Þar voru ýms ar þjón ustu­ skrif stof ur fyr ir bæ inn stað sett ar og mik ið líf í hús inu.“ Haf dís seg ist svo hafa á kveð ið að halda á fram að vinna þang að til búið var að flytja í nýja bóka safn­ ið við Dal braut ina. „Ég hefði hins veg ar aldrei gef ið kost á því að taka þátt í flutn ingn um ef ég hefði vit að um það fyr ir fram að Akra nes kaup­ stað ur ætl aði ekki að út vega okk­ ur meiri mann skap, það verð ur að segj ast eins og er. Við höfð um að minnsta kosti átt að fá auka mann­ skap í að flytja skjala safn ið. Þetta var gríð ar lega mik il vinna fyr ir okk ur starfs fólk ið í tvo mán uði að pakka nið ur og síð an bera þunga kassa í flutn ingn um. Stór hluti af mann skapn um sem tók þátt í þessu voru full orðn ar kon ur og þetta var í raun alltof erfitt fyr ir okk ur. Það er varla að mað ur sé bú inn að jafna sig enn þá,“ seg ir Haf dís og hlær. Mik il breyt ing á út lána starf semi Að spurð seg ir Haf dís að mikl­ ar breyt ing ar hafi orð ið á út lán um á þeim tæp lega 40 árum sem hún starf aði á bóka safn inu. „ Hérna áður fyr ir voru það mik­ ið til skáld sög ur og ævi sög ur sem lán að ar voru út. Það voru Guð rún frá Lundi og El ín borg Lár us dótt­ ir og er lendu spennu sagna höf und­ arn ir Alista ir McLe an og Desmond Bagley. Þá átt um við enga inn lenda spennu sagna höf unda, en þeir hafa al gjör lega tek ið yfir núna seinni árin, Arn ald ur, Yrsa og fleiri. Ann­ ars hef ur út lána starf semi bóka safna breyst gríð ar lega síð ustu tvo ára­ tug ina. Núna er þjón usta við þá sem vinna að ýmsa upp lýs inga öfl un orð in til jafns við bóka út lán til lán­ þega bóka safns ins.“ Því má bæta við þenn an kafla Haf dís ar úr bóka safn inu að árið 1985 byrj aði hún þar með sögu­ st und ir fyr ir börn. Haf dís mót­ aði þetta barna starf í safn inu sem varð vin sælt og gegndi hún því til starfs loka í safn inu um síð ustu ára­ mót. „Ég var sér stak lega hepp in með mína yf ir menn á safn inu, fjóra tals ins. Þetta er allt sér stak lega gott fólk,“ seg ir hún. Sér kenni leg upp vaxt ar ár Í upp hafi spjalls ins við Haf dísi barst í tal upp runinn og upp vöxt­ ur inn á Skag an um þar sem hún er fædd og upp al in. Í ljós kom að Haf­ dís og henn ar systk ini áttu öðru­ vísi og erf ið ari æsku en geng ur og ger ist, þannig að ó mögu legt var að sleppa þeim kafla í þessu við tali. „Móð ir mín Guð laug Helga­ dótt ir er Gríms ey ing ur að ætt en hún kom með föð ur mín um Dan í el Þjóð björns syni norð an frá Húsa vík. Þá var hann ekk ill og við sögð um alltaf að hann hafi ekk ert átt þeg ar hann kom að norð an nema strák ana fjóra sem urðu svo nátt úr lega upp­ eld is syn ir mömmu og bræð ur okk­ ar. Síð an fædd ist þeim fimm börn, elst ur er Helgi, þá Björg vin, Bára, ég og yngst er Hlín. Mamma og pabbi byrj uðu sinn bú skap hér í húsi sem hét Hvamm­ ur sem Hann es bróð ir pabba átti, en hann var þá ó gift ur og barn­ laus. Síð an flutt um við á Suð ur götu 90 í hús sem pabbi byggði. Um tíu árum eft ir að þau komu á Skag­ ann, þeg ar Hlín syst ir var ný lega fædd, ger ist það að mamma veikt­ ist af berkl um og var send á Víf ils­ staði. Þá á kvað pabbi að byggja aft­ ur yfir fjöl skyld una og átti hús ið að vera til bú ið þeg ar mamma væri búin að ná fullri heilsu. Hann fékk lóð á Jað ars braut 11, á milli þeirra Guð mund ar Björns son ar kenn ara og Bergs Ás bjarn ar son ar bif reiða­ eft ir lits manns. Pabbi náði ekki að gera mik ið meira í bygg ing unni á Jað ars braut inni en að taka fyrstu skóflustung una. Hann fékk heila­ himnu bólgu og veik ind in drógu hann til dauða á skömm um tíma. Þannig fór það, hann sem ætl aði að hlúa að mömmu og okk ur systkin­ un um, dó svo sjálf ur út frá ný byrj­ uðu verki.“ Móð ir in ein stök Haf dís seg ir að þarna hafi sam­ taka mátt ur inn í fjöl skyld unni kom ið til góða. Að vísu hafi þeim systkin­ un um sem enn þá voru á barns aldri ver ið kom ið fyr ir á heim il um hing­ að og þang að, flest um upp í Reyk­ holts dal. Henni var kom ið í fóst ur í eitt ár á Skán ey. „Þeg ar móð ir mín var búin að ná heilsu og kom in af berkla hæl­ inu tók hún til við að byggja hús ið á Jað ars braut inni með að stoð eins bróð ur pabba. Það var síð an stór stund þeg ar við flutt um inn á Jað­ ars braut ina og þar átti ég ynd is legt upp eldi. Þetta var gott ná grenni og sam komu lag ið fram úr skar andi. En það var svo skrít ið að hús in sem karl arn ir byggðu við göt una voru köll uð eft ir þeim. Það var til dæm­ is alltaf tal að um Jað ars braut 9 sem Guð mund ar hús og Jað ars braut 13 sem Bergs hús. Hús ið þar á milli sem mamma byggði var alltaf bara Jað ars braut 11. Mamma var ein stök mann eskja og það var með ó lík ind um hvað hún vann mik ið en virt ist samt alltaf hafa tíma fyr ir okk ur systk­ in in. Þrátt fyr ir dauðs föll og erf ið­ leika í fjöl skyld unni, svo sem svip­ legt frá fall Frið þjófs hálf bróð ur míns, fannst mér æsk an og upp­ vöxt ur inn vera skemmti leg ur tími. Aldrei man ég eft ir því að við lið­ um nokkurn skort, feng um eig­ in lega allt sem við vild um. Og ég minn ist þess eig in lega aldrei að mamma hafi ekki ver ið heima þeg­ ar við þurft um á henni að halda. Það er bara eitt skipti sem ég man eft ir að mig vant aði mömmu sár­ lega. Þá vökn uð um við Hlín syst­ ir mín upp klukk an ell efu um kvöld og mamma var ekki í hús inu. Við vor um svo ó van ar þessu og sökn uð­ um henn ar svo mik ið að við há grét­ um og gubbuð um á gólf ið. Það leið þó ekki á löngu þar til mamma kom heim, hún hafði þá að eins skropp ið í næsta hús.“ Var allt í einu orð in ein Eins og fyrr hef ur ver ið minnst á í þessu við tali hafa ör lög in oft grip ið inn í líf Haf dís ar. Það gerð­ ist dag einn fyr ir átta árum. Þá fór mað ur henn ar Helgi Andr és son, starfs mað ur Orku veitu Reykja vík­ ur, í sendi ferð fyr ir fyr ir tæk ið til Reykja vík ur. Á Kjal ar nes inu varð um ferð ar slys og lést Helgi. „ Þetta var að sjálf sögðu mik ið á fall og mér fannst það ó skilj an legt að mað ur eins og hann, sem alltaf var svo var kár í um ferð inni, hafði aldrei orð ið svo mik ið á að nudda sín um bíl við ann an og var alltaf til­ bú inn að lið sinna öðr um í um ferð­ inni, að hann skyldi deyja í bílslysi. En svona get ur líf ið ver ið. Ég var allt í einu orð in ein, en þó ekki ein míns liðs því við átt um sam an fjög ur mann væn leg og góð börn og barna börn in eru orð in tíu. Nú er ég ný lega hætt að vinna, hætti að vinna á bóka safn inu um síð­ ustu ára mót. Nú nýt ég bara lífs ins eins og ég frekast get,“ sagði Haf­ dís í lok þessa stutta spjalls, en þá um kvöld ið var hún einmitt að fara á samt syni sín um á opn un ar at höfn Lista há tíð ar í Reykja vík. Síð ar um kvöld ið átti að fara á tón leika með hin um stór kost lega tón list ar dúett frá Malí, sem að mörg um er talið mesta tón list ar at riði þessa Lista há­ tíð ar. þá Til vilj an irn ar réðu oft ferð inni Spjall að við Haf dísi Dan í els dótt ur sem lengi starf aði á Bóka safni Akra ness Við opn un nýja bóka safns ins við Dal braut á liðnu hausti, á samt Hall dóru Jóns­ dótt ur bóka safnsverði til vinstri og Auði Sig urð ar dótt ur sem lét af störf um í bóka­ safn inu á dög un um. Ljósm. Helgi Dan. Haf dís Dan í els dótt ir heima á Esju braut inni.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.