Skessuhorn


Skessuhorn - 19.05.2010, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 19.05.2010, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ Bæj ar yf ir völd í Stykk is hólmi hafa á kveð ið að segja lúpínu og öðr um á geng um plönt um stríð á hend ur í sum ar og ráð ast að eyð­ ingu þeirra í bæj ar land inu, en á geng ar plönt ur ná yfir alls um 10 hekt ara svæði í bæj ar land inu. Nátt úru­ stofa Vest ur lands er ráð­ gef andi um fram kvæmd að gerð anna og mun á næst unni kynna þær fyr ir bæj ar bú um. Að gerð ir gegn bjarn ar kló, skóg ar kerfli og spán ar kerfli hefj ast í maí en gert er ráð fyr ir að slátt­ ur á lúpínu byrji um miðj­ an júní. Á ætl að er að fjór ir starfs menn vinni í allt sum­ ar í fullu starfi við að gerð­ ir en þar að auki koma tveir átta manna vinnu hóp ar sjálf boða liða frá al þjóð legu hjálp ar sam tök un um SEEDS, sem starfa líkt og Ver ald­ ar vin ir sem eru þekkt ir hér á landi. Erla Frið riks dótt ir bæj ar stjóri í Stykk is hólmi seg ir að hér sé um til­ rauna verk efni að ræða og ekki ljóst hversu mik ið tekst að vinna á lúpín­ unni og á gengu plönt un um í sum­ ar, né hversu stór um hluta tekst að eyða úr bæj ar land inu. Erla seg ir að séu að gerð ir tíma sett ar rétt, sé talið nægj an legt að slá lúpín una og kerfil inn, ekki þurfi að rífa jurt irn­ ar upp með rót um. Þó sé ljóst að um lang tíma verk efni sé að ræða, þar sem nokk ur ár gæti tek ið að ná fram veru leg um ár angri. Stykk is hólms bær er með þessu að fylgja eft ir út tekt á á geng­ um plönt um í bæj ar land­ inu sem bær inn vann að með Nátt úru stofu Vest ur­ lands, en sú skýrsla kom út og var kynnt á liðnu hausti. „Ala skalúpín an var langút­ breidd ust en á samt henni er skóg ar kerf ill flokk að ur sem á geng planta. Bjarn ar­ kló, sem enn er sjald gæf, er í flokki mögu lega á gengra plantna og einnig er mik­ ið um spán ar kerfil í Hólm­ in um en ekki er vit að hvort sú planta sé á geng, það er flokk ist þá beint til ill gróð­ urs. Hegð un henn ar þar bend ir þó ó tví rætt til að svo sé,“ seg ir Ró bert Stef áns son for stöðu mað ur Nátt­ úru stofu Vest ur lands. þá „Okk ur finnst þetta vera orð­ inn ansi stór hóp ur fólks í stjórn­ un ar stöð um í sveit ar fé lag inu sem ekki er með lög heim ili sitt hér. Að okk ar mati hef ur sig ið á ó gæfu­ hlið ina hvað þetta verð ar einmitt á þeim tíma sem tekj ur sveit ar fé­ lags ins hafa dreg ist sam an og við þurf um á öllu okk ar að halda. Við þurf um að stefna að því að þetta breyt ist,“ seg ir Páll S. Brynjars­ son sveit ar stjóri Borg ar byggð ar í sam tali við Skessu horn en blað­ inu barst á bend ing um að marg ir þeirra sem gegna stjórn un ar stöð­ um í sveit ar fé lag inu séu þar ekki bú sett ir. Í Borg ar nesi hef ur t.d. hér­ aðs dóm ari Vest ur lands, Bene­ dikt Boga son ver ið bú sett ur á höf uð borg ar svæð inu. Magn ús Val ur Jó hann es son um dæm is­ stjóri Vega gerð ar inn ar flutti fyr ir skömmu sitt lög heim ili á höf uð­ borg ar svæð ið. Á gúst Sig urðs son skóla meist ari á Hvann eyri flutti lög heim ili sitt á stað inn skömmu eft ir að hann tók við starf inu á ár inu 2005, en flutti það síð an aft ur til baka á æsku slóð ir sín­ ar á Kirkju bæ á síð asta ári. Þá eru marg ir kenn ara og starfs­ manna bæði á Hvann eyri og við Há skól ann á Bif röst með bú­ setu utan svæð is ins. Á gúst Ein­ ars son rekt or á Bif röst hef ur hins veg ar ver ið þar bú sett ur, en ljóst er að Magn ús Árni Magn ús son, sem tek ur við rekt ors stöð unni, verð ur þar ekki með lög heim ili, að minnsta kosti ekki til að byrja með. Magn ús Árni virð ist vera í þeirri snúnu stöðu að eig in kona hans Sig ríð ur Björk Jóns dótt ir er í á lit legu sæti á lista Sam fylk­ ing ar inn ar í Hafn ar firði og hlýt­ ur að lík ind um kosn ingu í bæj ar­ stjórn þar. Hjú skap ar lög heim ila ekki að gift fólk sé með lög heim­ ili í sitt hvoru sveit ar fé lag inu. „Við höf um skiln ing á þess­ um mál um mörg um, en finnst engu að síð ur að þetta þurfi að breyt ast. Það er t.d. skilj an legt að marg ir starfs manna LbhÍ séu ekki með lög heim ili á Hvann­ eyri enda er skól inn með starfs­ stöðv ar bæði á Reykj um í Ölf usi og Keldna holti í Reykja vík. Það er engu að síð ur ljóst að sveit ar­ fé lag ið verð ur af tekj um af þess­ um sök um og mál in hafa ekki þró ast á þann veg sem við vor um að von ast til, að fólk flytti hing að og inni svo ann ars stað ar. Þetta er tví bent en við þurf um að stefna að því að þessi bú setu mál þró­ ist til betri veg ar fyr ir Borg ar­ byggð,“ seg ir Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri. þá Það er orð inn ár leg ur við burð ur að Bif hjóla fjelag ið Raft arn ir held­ ur sýn ingu í Borg ar nesi að vori. Sýn ing in var líkt og í fyrra í og við hús Mennta skóla Borg ar fjarð­ ar og var hún bæði glæsi leg og fjöl­ breytt. Auk þess að á svæð inu hafi ver ið á milli fimm og sjö hund­ ruð mót or hjól voru á hættu at riði á borð við „prjón“ á Borg ar braut og drullu akst ur í fjör unni fyr ir neð an mennta skóla hús ið. Þá voru nokkr­ ir kapp ar sem sýndu list ir sín ar með því að hjóla yfir bíla á tún inu fram­ an við skól ann. Inn an húss voru sýnd ný og göm ul hjól, sölu sýn ing á hjól um og fylgi hlut um og seld ar veit ing ar. Fé lags skap ur inn Raft arn ir hóf göngu sína 2001 og verð ur því tíu ára á næsta ári. Í upp hafi voru fé­ lag ar 32 en í dag eru þeir á ann að hundrað ið. Á kveð in menn ing er því sam hliða að eiga bif hjól og mynd­ ast oft sterk ur fé lags skap ur í kring­ um hjól in. Þannig hef ur fé lög um í Röft un um tek ist að gera fé lags­ starf ið bæði lif andi og skemmti legt og end ur spegl að ist það vel á sýn­ ing unni í Borg ar nesi þar sem fé lag­ ar lögðu all ir sem einn hönd á plóg. Á ætl að er að um þrjú þús und manns hafi kom ið við á sýn ing unni á laug­ ar dag inn. Alltaf hef ur ver ið frítt inn á þessa sýn ingu og fram kvæma fé­ lag ar í Röft un um hana al far ið á eig­ in reikn ing en með stuðn ingi fyr ir­ tækja sem kaupa aug lýs ing ar. mm Dag ana 15. ­ 17. mars sl. fóru starfs menn Neyt enda stofu í mat­ vöru versl an ir í Borg ar nesi og Akra­ nesi og könn uðu verð merk ing ar og sam ræmi milli hillu­ og kassa­ verðs. Far ið var í mat vöru versl­ an irn ar Sam kaup/Strax, Sam kaup/ Úr val, Krón una, Bón us í Borg­ ar nesi og Akra nesi og Hyrn una. Í versl un um Bón us í Borg ar nesi og Akra nesi voru ekki gerð ar at huga­ semd ir við verð merk ing ar en aðr­ ar mat vöru versl an ir þurfa að bæta úr verð merk ing um. „Þrátt fyr ir að gerð ar hafi ver ið at huga semd ir við verð merk ing ar meiri hluta mat­ vöru versl ana á svæð inu hef ur orð­ ið mik il fram för frá könn un Neyt­ enda stofu sem fram kvæmd var í sept em ber 2009. Í fyrri könn un­ inni voru merk ing ar hjá versl un­ um á Akra nesi í lagi í 73% til fella á móti 91% til fella nú og hjá versl­ un um í Borg ar nesi var í lagi í 80% til fella en er nú 89%,“ seg ir í frétt Neyt enda stofu. Á bend ing ar um skort á verð­ merk ing um og/eða rang ar verð­ merk ing ar er auð velt að senda inn í gegn um raf ræna Neyt enda stofu á vef slóð inni www.neytendastofa.is mm Fjöl menni á sýn ingu Raft anna Á milli 500 og 700 mót or hjól voru á svæð inu. Ljósm. mm Sölu sýn ing á hjól um og fylgi hlut um var inn an­ húss. Ljósm. mm. Þessi sýndi list ir sín ar á einu hjóli. Ljósm. sl. Harley Dav id son hjól voru í öll um regn bog ans lit um á svæð inu. Ljósm. mm Á hættu at riði voru á úti svæði. Ljósm. kj. Á aft ur hjól inu eft ir Borg ar braut. Ljósm. ki. Páll S Brynjars son sakn ar þess að fleiri lyk il stjórn end ur í stofn un um í sveit ar fé lag inu hafi bú setu þar og greiði þar af leið andi skatta á svæð inu. Helst illa á topp un um í Borg ar byggð Hólmar ar ráð ast á lúpín una og á geng ar plönt ur í sum ar Verð merk ing um á bóta vant nema í Bón us

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.