Skessuhorn


Skessuhorn - 19.05.2010, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 19.05.2010, Blaðsíða 27
27ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ Það er ekki laust við að fram bjóð­ end ur Sam fylk ing ar fé lags Borg ar­ byggð ar hafi vald ið nokkrum titr­ ingi með al sumra sem telja að sér veg ið og telja að for tíð in sé að eins fyr ir fræði menn að skoða, en ekki fólk eins og íbúa Borg ar byggð ar. Kostn að ur sveit ar fé laga við rekst ur nauð syn legr ar stjórn sýslu er ó hjá kvæmi lega nokk uð dýr, jafn vel þó menn reyni að standa á brems un um og halda kostn að in um í skefj um. Stjórn sýsl an og það fólk sem við hana starfar er hins veg ar gríð ar lega mik il væg fyr ir íbúa sveit­ ar fé lag anna. Mað ur skyldi því ætla að öfl ug og vel skipu lögð stjórn­ sýsla væri öll um sveit ar stjórn ar­ mönn um mik ið metn að ar mál. Allt þetta gild ir líka um hinn póli tíska hluta stjórn kerf is ins. Þar eru kröf­ urn ar um breytt vinnu lag orðn ar svo knýj andi að þeir sem ætla sér frama á þeim vett vangi geta varla með nokkru móti lát ið sem allt sé eins og áður var. Það að við fram bjóð end ur Sam­ fylk ing ar inn ar í Borg ar byggð vilj­ um að mál sem brenna á í bú um og varða með ferð fjár muna sveita­ fé lags ins verði skoð uð, er ekki út­ hugs uð kosn inga stra tegía, held ur við bragð við kröfu inn an úr sam­ fé lag inu um að í bú ar fái upp lýs ing­ ar um hvern ig stað ið var að mál­ um og með hvaða hætti á kvarð an ir voru tekn ar. Skoð un ó háðra að ila á þeim at rið um sem oft ast eru nefnd í þessu sam bandi geta ekki orð ið til ann ars en að ná sátt um í því sam fé­ lagi sem við byggj um. Ef mál um er hátt að þannig að eðli lega hafi ver­ ið stað ið að öllu því sem við höf um ver ið að gagn rýna, líkt og full yrt er, þá hlýt ur það að vera hags muna mál þeirra sem að verk efn un um stóðu að þessi mál verði gerð upp á þann hátt sem fólk get ur treyst. Eitt af meg in mál um okk ar í Sam­ fylk ing unni er end ur reisn þeirr­ ar stjórn sýslu sem held ur utan um rekst ur sveita fé lags ins, sér stak­ lega hinn ar póli tísku. Jafn framt er nauð syn legt að skil greina hvaða þjón ustu sveit ar fé lag ið Borg ar­ byggð ætl ar sér að veita í bú um sín­ um og hvað eigi ekki að gera. Að­ eins þannig næst fjár hags leg ur stöð ug leiki sem er for send an fyr ir þeirri fram tíð ar upp bygg ingu í at­ vinnu­ og vel ferð ar mál um sem all ir jafn að ar menn stefna að. Að lok um vil ég taka und ir og gera að mín um, orð gam als penna­ vin ar míns Svein björns Eyj ólfs son­ ar, for manns byggða ráðs Borg ar­ byggð ar sem hann lét falla í blaða­ grein nú fyr ir skemmstu: „Í Borg­ ar byggð er reynsl an súr og því eðli­ legt að ný öfl verði val in til for ystu frá fyrsta degi.“ Jó hann es F. Stef áns son, húsa smið ur. Höf. skip ar 2. sæti fram boðs lista Sam fylk ing ar inn ar í Borg ar byggð. www.samborg.is Sem ný liði í stjórn mál um hef ég eytt mikl um tíma und an far­ ið í að kynna mér starf semi og stöðu sveita fé lags ins. Það kom mér skemmti lega á ó vart að stað an er ekki eins slæm og ætla mætti af um­ ræð unni og þjón ustu stig ið er frek­ ar hátt. Hvað er þá að? Ég held að vand inn sé tví þætt ur. Stjórn mál­ in hafa færst fjær fólk inu og fólk­ ið hef ur misst trú á stjórn mál un­ um. Þess ir hlut ir fóðra hvorn ann­ an og eru nán ast ör ugg leið til þess að ná ekki ár angri. Það er á á byrgð stjórn mála manna að skera á þenn­ an hnút. Þeir þurfa að muna að hlut verk þeirra er fyrst og fremst að þjón usta í bú ana og hjálpa þeim að koma góð um hug mynd um í fram­ kvæmd. Þannig byggj um við upp traust. Þannig byggj um við upp sam fé lag. Þannig byggj um við upp fram tíð. Ég hef alltaf haft á huga á sam­ fé lag inu og ein stak lingn um og hvern ig þetta tvennt vinn ur sam an. Ég hef velt því fyr ir mér hvern ig ég gæti lagt mitt að mörk um við upp­ bygg ingu sam fé lags ins og tók ný­ lega þá á kvörð un að setj ast í 5. sæti á lista Sjálf stæð is manna í Borg ar­ byggð. Við tók vinna við að kynna mér stjórn sýsl una, stofn an ir henn­ ar og skyld ur. Það er að dá un ar vert hversu vel hef ur geng ið að halda háu þjón ustu stigi í þessu dreifða sveit ar fé lagi mið að við þá tekju­ stofna sem und ir því standa. Því ber að þakka öll um þeim sem kom­ ið hafa að stjórn un og rekstri sveit­ ar fé lags ins á und an förn um árum. En af hverju er um ræð an meira á hinn veg inn? Af hverju er mest tal­ að um það sem illa geng ur en minna um það sem vel er gert? Um ræð an sprett ur úr um hverfi þar sem tor­ tryggni og ó vissa er ríkj andi og heil indi manna eru und ir stöðugri árás. Við þær að stæð ur verð ur nei­ kvæðn in alltaf of aná. Ég vil snúa þess ari þró un við og tel að lyk ill inn að því sé að auka sam vinnu íbúa og kjör inna full trúa. Þetta er ekki auð velt og krefst þess að all ir leggji sitt að mörk um. Bestu hug mynd irn ar, fag leg asta nálg un­ in og hag kvæm ustu út færsl urn ar verða ekki alltaf til í sama 10 ­ 20 manna hópn um. Hlut að eig andi að­ il ar þurfa að vera virk ir þátt tak end­ ur og þeg ar nið ur staða fæst í mál­ in verða all ir við borð ið að skilja af hverju til tek in á kvörð un var tek in. Ég mun vinna að þessu kom ist ég í að stöðu til þess. Borg ar byggð er okk ar sam fé lag og það eru börn in okk ar sem munu erfa það. Hug um að því hvern ig við vilj um skila því af okk ur og leggj um okk ar að mörk­ um svo kyn slóð ir fram tíð ar geti sagt „þau gerðu vel“. Ei rík ur Jóns son Höf und ur skip ar 5. sæti á fram boðs lista sjálf stæð is manna í Borg ar byggð. Fyr ir nokkrum árum hófust fast­ ar ferð ir al menn ings vagna á leið­ inni Akra nes ­ Kjal ar nes ­ Mos­ fells bær ­ Reykja vík. Strax í upp hafi var mik il á nægja með ferð irn ar og vagn inn mik ið not að ur. Á tíma bili var það meira að segja svo að setja þurfti inn auka vagn í fyrstu ferð á morgn­ ana til að anna þörf­ inni, þannig að um tíma voru um 90 ferð ir á milli Akra­ ness og höf uð borg­ ar svæð is ins alla daga vik unn ar. Í dag fer strætó 54 ferð ir á milli Akra­ ness og Reykja­ vík ur, eng ar ferð­ ir eru á sunnu dög­ um. Leið ar kerf­ ið er í dag þannig að Skaga menn sem starfa eða eru við nám í höf uð­ borg inni eiga í erf ið leik um með að nýta sér vagn inn svo vel sé, þar að auki hafa far gjöld hækk að svo að í sum um til fell um er ó dýr ara að taka einka bíl inn en að fara með strætó! Þetta hef ur haft í för með sér að far þeg um hef ur fækk að um tals vert. Dæmi eru um að fólk hafi flutt frá Akra nesi ein göngu vegna þess ar ar „hag ræð ing ar.“ Fyr ir hvern er vagn inn? Það er í verka hring bæj ar stjórn­ ar Akra ness að þarfa greina hlut verk strætó og haga leið ar kerf inu eft ir því, komi í ljós að það hafi í för með sér aukn ingu ferða og þ.a.l. auk inn kostn að fyr ir bæj ar sjóð þá verð­ ur svo að vera. Al menn ings sam­ göng ur er þjón usta fyr ir íbúa og á aldrei að vera rek in með því mark­ miði að skila fjá hags leg um hagn­ aði, stað reynd in er að það er sam­ fé lags lega hag kvæmt að sem flest ir noti al menn ings sam göng ur. Á strætó að vera eða ekki? Menn þurfa að gera sér grein fyr­ ir því og gera það upp við sig hvort halda eigi úti not hæfu neti al menn­ ingsam gangna á og við Akra nes eða ekki. Ef ekki er vilji inn an bæj ar­ stórn ar að halda úti al menn ings­ sam göng um sem snúa að þörf um bæj ar búa er betra að sleppa því að reka þetta kerfi en að gera það með hang andi hendi. Eitt af for gangs verk efn um nýs meiri hluta í bæj ar stjórn Akra nes­ kaup stað ar á að vera að fara í end­ ur skipu lagn ingu á leið ar kerfi al­ menn ings vagna á og við Akra nes í sam ræmi við þarf ir íbúa bæj ar ins, ekki þarf ir bæj ar sjóðs! Ein ar Bene dikts son Höf und ur skip ar 4. sæti á lista Sam fylk ing ar inn ar á Akra nesi fyr ir kom andi bæj ar stjórn ar kosn ing ar. Það sem mér finnst á huga verð­ ast við að starfa að bæj ar mál un­ um og á stæð an fyr ir því að ég er að taka þátt í þess um kosn ing um, er að hafa á hrif á það sem mér finnst að bet ur megi fara og ég vil gera vel fyr ir bæ inn minn. Þrjú af þeim fjöl­ mörgu mál um sem ég vil beita mér fyr ir eru opin stjórn sýsla, jafn ræði í bú anna og fag leg ráðn ing bæj ar­ stjóra. Með op inni stjórn sýslu þá á ég við að allt sé upp á borð inu í stjórn­ sýsl unni nema það sem nauð syn­ lega verð ur að vera trún að ar mál eins og per sónu leg mál ein stak linga og fjöl skyldna. Fólk er oft að reyna að fylgj ast með því hvað er að ger­ ast hjá bæj ar yf ir völd um með því að lesa fund ar gerð ir en þær segja á kaf­ lega lít ið, að eins hvað tek ið er fyr­ ir og það hafi ver ið rætt, sam þykkt eða fellt. Það vant ar ít ar legri upp­ lýs ing ar. Mað ur veit af því að það eru glæru sýn ing ar á fund um, skjöl og gögn en lít ið af þessu er að­ gengi legt. Þetta á allt að koma upp á borð ið, enda eiga menn ekk ert að hafa að fela! Mér finnst á byrg fjár mála stjórn skipta miklu máli fyr ir bæ inn og jafn ræði milli fyr ir tækja og í bú anna, sem vant ar nokk uð upp á hérna á Akra nesi. Bæj ar fé lag ið má alls ekki mis muna eft ir geð þótta stjórn enda, sem dæmi að þeg ar ný fyr ir tæki eru opn uð fái sum af hent ar dýr ar gjaf­ ir en önn ur fá ekki einu sinni ham­ ingju ósk ir. Ég vil að starf bæj ar stjóra sé aug­ lýst og að hæf asti um sækj and inn sé ráð inn. Við þurf um á öfl ug um ein­ stak lingi að halda sem hef ur þekk­ ingu og hæfi leika til að takast á við öll þau krefj andi verk efni sem hans bíða. Dag ný Jóns dótt ir Höf. skip ar 3. sæti á lista Fram- sókn ar flokks ins og ó háðra á Akra nesi. Á þeim erf iðu tím um sem þjóð in stend ur frammi fyr ir í rík is bú skapn um þá er ljóst að ekki verð ur kom ist hjá nið ur­ skurði og for gangs röð un á öll um svið um. Við slík ar að stæð ur skipt ir máli að vand að sé til verka og leit­ ast sé við að ná sem mestri sátt við þá sem hlut eiga að máli. Lengi vel var kveð ið á um í lög um um heil­ brigð is þjón ustu að sveit ar stjórn ir skyldu til nefna á hverju þjón ustu­ svæði þrjá full trúa í fimm manna stjórn heilsu gæslu stöðva, svæð is­ sjúkra húsa, deilda sjúkra húsa og al­ mennra sjúkra húsa; starfs menn til­ nefndu einn og var sá fimmti skip­ að ur af heil brigð is ráð herra án til­ nefn ing ar. Árið 2003 var lög un um breytt á þann veg að for stöðu mað­ ur stofn un ar inn ar hefði einn um­ sjón með rekstri henn ar en stjórn­ irn ar voru lagð ar nið ur. Þær höfðu þó aldrei haft á kvörð un ar vald um dag leg an rekst ur held ur að eins ver­ ið ráð gef andi um skipu lag og þjón­ ustu stofn an anna auk þess að hafa eft ir lit með rekstri þeirra. Nú höf um við nokkr ir þing menn Vinstri hreyf ing ar inn ar ­ græns fram boðs lagt fram þings á lykt un­ ar til lögu um að end ur reisa stjórn ir heil brigð is stofn ana. Eins og seg ir í henni yrði heil brigð is ráð herra falið „að und ir búa og leggja fyr ir næsta þing frum varp til laga sem trygg ir beina að komu full trúa sveit ar fé laga og starfs manna heil brigð is stofn ana að skipu lagn ingu og stjórn un heil­ brigð is þjón ustu á þjón ustu svæði við kom andi heil brigð is stofn un ar. Mark mið ið með frum varp inu er að auka íbúa­ og at vinnu lýð ræði og sjón ar mið og ósk ir heima manna og starfs manna heil brigð is stofn ana fái að ráða meiru en nú er þeg ar heil­ brigð is þjón usta á svæð inu er skipu­ lögð og þjón ust unni for gangs rað­ að.“ Með þessu telj um við að styrkja megi stöðu heilsu gæsl unn ar, m.a. sem fyrsta við komu stað ar sjúk linga, auka nær þjón ustu inn an heil brigð­ is kerf is ins. Auk þess tak ist bet ur að sam hæfa starf semi heil brigð is stofn­ ana og að í bú ar hvers svæð is geti haft meiri á hrif á það hvern ig for­ gangs röð un er hátt að. Ás mund ur Ein ar Daða son Pennagrein Pennagrein Pennagrein Pennagrein Pennagrein Vinn um sam an Hug leið ing ar fyr ir sveita­ stjórn ar kosn ing arn ar S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is End ur reis um stjórn ir heil brigð is stofn ana Opin stjórn sýsla, jafn ræði og fag leg ráðn ing bæj ar stjóra Strætó fyr ir bæj ar búa eða bæj ar sjóð?

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.