Skessuhorn - 19.05.2010, Blaðsíða 5
5ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ
S
ty
rm
ir
2
0
1
0
-
6
9
9
3
9
6
2
Kirkjubraut 11 | Sími: 431 4343 | www.gamlakaupfelagid.is
Klint & Ferlegheit
Tónleikar hefjast kl. 21:00
FRÍTT INN meðan húsrúm leyfir
Fimmtudagurinn 20. maí
Föstudagurinn 21. maí
Atli og Erpur - Skítamórall
Verð 2.000 kr. við hurð - 1.500 kr. í forsölu
milli 18-19 í Gamla Kaupfélaginu
Húsið opnar kl. 23:30
Fagnar 35 ára afmæli með
tónleikum og dansleik.
Verð 1.500 kr.
Tónleikar hefjast kl. 22:00
Húsið opnar kl. 21:00
Laugardagurinn 22. maí
Sunnudagurinn 23. maí
Óli Ofur
Verð 1.000 kr.
Húsið opnar kl. 23:00
Auglýst eru til umsóknar eftirtalin verkefni:
Markaðsrannsóknir á sæbjúgum til útflutnings til Kína
Markaðsrannsóknir á nýtingu fiskslógs
Verkefnin eru sniðin að háskólanemum með reynslu af markaðsrannsóknum og/eða með
viðskiptafræði eða sambærilega menntun. Hinsvegar er öllum háskólanemum milli anna
boðið að sækja um.
Umsjón með vinnslu markaðsrannsóknanna verður hjá þeim fyrirtækjum sem umsjón
hafa með verkefnunum en þó að mestu hjá atvinnuráðgjafa Akraneskaupstaðar.
Fyrirhugaðar eru heimsóknir í vinnslustöðvar fyrirtækjanna og önnur kynning á þeirra
störfum. Verkefnin munu verða unnin á Akranesi og er heildarfjárhæð styrkja
Nýsköpunarsjóðs til verkefnanna tveggja krónur 840.000 og munu þeir renna óskiptir til
nemendanna sem vinna að umræddum rannsóknum.
Umsækjendum er bent á að sækja um rafrænt á vef Akraneskaupstaðar og er umsóknar-
frestur til 26. maí 2010. Hægt er að sækja um rafrænt á vef Akraneskaupstaðar,
www.akranes.is, en þar má einnig fá nánari upplýsingar um verkefnin. Einnig er hægt að
skila inn skriflegum umsóknum til þjónustuvers Akraneskaupstaðar að Stillholti 16-18 og
eru eyðublöð aðgengileg þar.
Allar nánari upplýsingar um verkefnin veitir Jóhannes Gíslason, atvinnuráðgjafa hjá
Akraneskaupstað (johannes.gislason@akranes.is).
Styrkir frá Nýsköpunarsjóði námsmanna
til markaðsrannsókna á Akranesi
Síð ast lið inn laug ar dag var opn
uð ný versl un í Reyk holti í Borg ar
firði og heit ir hún Hönnu búð. Hún
er til húsa þar sem áður var versl
un in Veg bit inn, sem lok að var síð
asta haust. Það eru hjón in Jó hanna
Sjöfn Guð munds dótt ir og Hörð ur
Guð munds son sem reka versl un
ina en hús næð ið er í eigu N1 sem
hef ur þar sjálfs af greiðslu stöð fyr ir
elds neyti. „Við ætl um að hafa hér
til sölu mat vöru, sæl gæti, pyls ur og
gos. Þá eru ol íu vör ur fyr ir bíl inn og
helsti bún að ur fyr ir ferða fólk með
al þess sem í boði verð ur. Hér er
mik ið gegn um rennsli af ferða fólki
og marg ir í bú ar sem vilja að hér
sé rek in mat vöru versl un. Við erum
því bjart sýn á að rekst ur sem þessi
eigi að geta geng ið á gæt lega,“ seg ir
Jó hanna Sjöfn.
Sjálf er Hanna úr sveit inni og
starf aði á árum áður við af greiðslu
í versl un inni Bit an um og þekk ir
því vel til. Hún á samt manni sín
um og börnunum hafa und an far in
ár búið og starf að í Nor egi en eru
ný flutt heim. En hvað fær þau til
að koma heim nú þeg ar marg ir Ís
lend ing ar eru einmitt á för um til
út landa, með al ann ars marg ir til að
freista gæf unn ar í Nor egi? „Það er
mjög gott að búa og starfa í Nor egi
en fjöl skyld una vant aði. Því leit aði
hug ur inn heim og þeg ar þetta tæki
færi bauðst á kváð um við að taka
séns inn að versl un sem þessi gengi
í Reyk holti. Ég hef trú á að ferða
þjón usta sé vax andi hér í Borg ar
firði og það verði mik ill gesta gang
ur í sum ar,“ seg ir Hanna. Form leg
ur opn un ar tími Hönnu búð ar verð
ur frá klukk an 10 til 22 alla daga og
leng ur ef um ferð er mik il.
mm
Breiða fjarð ar flétt an, sam
tök ferða þjón ustu að ila um hverf
is Breiða fjörð, er nú að kort leggja
Breiða fjörð hvað varð ar fugla skoð
un á svæð inu. Þá verð ur hægt að sjá
á að gengi leg an hátt hvar helstu bú
svæði fugla eru og á hvaða tíma bili
er best að skoða þá. Stefnt er að því
að gefa út eitt hvað efni í kring um
þetta verk efni og skipu leggja ferð
ir. Þess má geta að flétt an er að ili
að fugla skoð un ar klasa á lands vísu.
Síð ast lið in ár hef ur á hersl an ver
ið lögð á nátt úru skoð un og göngu
ferð ir með leið sögn og var til dæm is
hald ið nám skeið í sjálf bærri ferða
þjón ustu með að komu Há skól ans
á Hól um. Í ár verð ur á hersl an, eins
og áður sagði, á fugla skoð un og
hvað svæð ið hef ur upp á að bjóða í
því sam hengi.
Breiða fjarð ar flétt an er sam starfs
verk efni um þrjá tíu ferða þjón ustu
fyr ir tækja sem hafa það að mark
miði sam kvæmt heima síðu þeirra
að efla og styrkja fé lags menn sína,
auka sam starf þeirra á milli, efla
gæði þjón ust unn ar, auka ný sköp un
í ferða þjón ustu og vinna sam eig in
lega að mark aðs setn ingu á svæð inu.
Eins og nafn ið gef ur til kynna þá
nær svæð ið yfir þá staði sem liggja
við eða á Breið ar firði; norð an vert
Snæ fells nes, sunn an verða Vest firði,
Dali og eyj arn ar á Breiða firði. Það
sem sam tök in bjóða með al ann
ars upp á er gist ing á svæð inu, af
þrey ing, nátt úru skoð un og göngu
ferð ir.
Guð rún Eggertsdóttir, verkefna
stjóri Breiða fjarð ar flétt unn ar, seg
ir að þetta sam starf sé litl um fyr
ir tækj um mjög mik il vægt því sam
an verði þau mun öfl ugri. Sam eig
in legt mark mið þeirra sé að gera
á fanga stað úr Breiða firði og búa
til á kveð ið að drátt ar afl. Hún seg
ir dýr mætt að að il arn ir þekk ist vel
og geti þannig bent á hvern ann
an hvað varð ar þjón ustu. Tengsla
mynd un sé fyr ir tækj un um mik il
væg en þannig skap ist til dæm is
ýmis spenn andi hlið ar verk efni.
ákj
Hörð ur og Hanna Sjöfn, nýir kaup menn í Reyk holti.
Hönnu búð opn uð
í Reyk holti
Fugla skoð un við Látra bjarg. Ljósm. www.flettan.is
Hvar get ég skoð að
fugla við Breiða fjörð?