Skessuhorn


Skessuhorn - 23.06.2010, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 23.06.2010, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ Leið rétt ing DAL IR: Veiði fé lag Fells­ strand ar, sem leig ir út Flekku dalsá í Döl um, vill koma á fram færi leið rétt­ ingu um leigu verð ár inn­ ar sem fram kom í síð asta Skessu horni. Þar kom fram að leigu verð ið hefði ver ið 10 millj ón ir en það er röng tala. Sveinn Gests son for mað ur fé lags ins vill ekki gefa upp hina réttu tölu þar sem áin er nú í út boðs ferli, en leigu tími nú ver andi leigu taka renn ur út í haust. Beðist er vel virð­ ing ar á þessu. -mm Banaslys DAL IR: Kona á miðj um aldri lést í bif hjólaslysi síð­ deg is á laug ar dag í á rekstri mót or hjóls og jeppa. Slys­ ið varð síð deg is á vega mót­ um skammt frá bæn um Litla Holti í Saur bæ. Lög regla og björg un ar að il ar frá Hólma­ vík og Búð ar dal voru kall að­ ir út á samt þyrlu Land helg is­ gæsl unn ar. Lífg un ar til raun ir á slys stað báru ekki ár ang ur og var kon an úr skurð uð lát­ in. Hin látna hét Anne Marie Rein holdt sen. Hún var norsk en bú sett hér á landi og starf­ aði sem ann ar tveggja yf ir­ for ingja Hjálp ræð is hers ins á Ís landi. -mm Rétt inda laus ir í tómu tjóni LBD ­ Að morgni síð asta föstu dags var til kynnt um bíl veltu á Holta vörðu heiði við Forna hvamm. Voru þar á ferð tvær 15 ára stúlk ur sem höfðu í leyf is leysi tek ið bíl í Reykja vík og ekið hon um á leið ist norð ur í land. Stúlk­ urn ar voru að mest ur óslas­ að ar en grun ur lék á að önn­ ur þeirra hafi ekið bíln um und ir á hrif um á feng is. Haft var sam band við for eldra stúlkn anna sem komu og sóttu þær í Borg ar nes eft ir að lækn ir hafði kann að á stand þeirra. Bif reið in reynd ist mik ið skemmd. Þá var sama dag bíl velta við Sæl ings dal í Döl um. Sext án ára öku mað­ ur, sem var einn í bíln um, slapp ó meidd ur en bif reið in skemmd ist nokk uð. -þá Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Jóns mess an er núna á morg­ un, fimmtu dag inn 24. júní. Jóns­ messu göng ur verða víða, til að mynda tvær í ná grenni Akra ness. Önn ur er ganga á Háa hnjúk í Akra­ fjalli á veg um úti vist ar hjá ÍA, en hin er út með Akra fjalli að Reyn­ is rétt í til efni 60 ára af mæl is Ung­ menna fé lags ins Þrasta í Hval fjarð­ ar sveit. Lesa má um hvoru tveggja og fleiri göng ur á Vest ur land „Á döf inni“ hér í blað inu og á Skessu­ horn svefn um. Spáð er norð lægri eða breyti­ legri átt á fimmtu dag og skúr um, en úr komu litlu á V­ og NV­ landi. Víða hæg ur vind ur og bjart viðri á föstu dag og laug ar dag, en dá lít­ il úr koma syðst. Vax andi aust an­ átt með rign ingu á sunnu dag og mánu dag. Milt í veðri, eink um S­ og V­lands. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu horns: „Ætl ar þú á bæj ar­ eða hér aðs há tíð í sum ar?“ Rúm­ lega þriðj ung ur seg ist á kveð inn í því og um helm ing ur inn tel ur það mjög lík legt. „Já, ör ugg lega“ sögðu 34,3%. „Já, senni lega“ 15,2%. Þeir sem töldu litl ar sem eng ar lík ur á því og völdu svar mögu leik anna „nei ör ugg lega ekki“ voru 21%, „nei senni lega ekki“ sögðu 18,8%. Þeir sem vissu ekki voru 10,8%. Í þess ari viku er spurt: Fagn að ir þú nið ur stöðu Hæsta­ rétt ar í lána mál un um? „ Aldrei er gott at kvæði of oft greitt,“ seg ir ein hvers stað ar. Í bú ar í Reyk hóla hreppi munu vænt an­ lega sanna það síð ar í sum ar, verða þá orðn ir býsna van ir kosn ing um, flest ir. • Svart • Hvítt • Krem • Brúnt Holtagörðum 2. hæð • Sími 512 6800 • www.dorma.is • dorma@dorma.is OPIÐ Virka daga frá kl. 10-18 Laugardag frá kl. 11-17 Serta aftur á Íslandi !! Yankee Candle, hin einu sönnu. Yfi r 40 mismunandi ilmkerti ! Kynningarafsláttur 15% Chiro 600 heilsurúm Stærð cm. Tilboð kr. 90x200 90.900,- 100x200 95.900,- 120x200 98.000,- 140x200 119.900,- 160x200 149.900,- 180x200 159.900,- Slysa varn ar fé lag inu Lífs björgu í Snæ fells bæ bár ust á dög un um að gjöf tvær Tetra fjar skipta stöðv­ ar. Þrjár út gerð ir stóðu að gjöf inni en það eru út gerð ar fé lög bát anna Bárð ar SH, Katrín ar SH og Glaðs SH. Þeir Pét ur Pét urs son, sem ger­ ir út Bárð SH, og Örv ar Mart eins­ son frá Sverris út gerð inni, sem ger­ ir út Glað SH, af hentu þeim Dav íð Óla Ax els syni for manni Lífs bjarg ar og Þór arni Stein gríms syni sjúkra­ flutn inga manni tal stöðv arn ar. Rafn Guð laugs son sem ger ir út Katrínu SH var fjar ver andi þeg ar mynd in var tek in. Dav íð Óli seg ir gjöf ina valda bylt ingu fyr ir starf björg un ar sveit­ ar inn ar. Önn ur stöð in verði sett upp í stjórn stöð nýja björg un ar­ sveit ar húss ins en hin fari um borð í slöngu bát inn. Dav íð Óli vildi koma á fram færi þökk um fyr ir hönd Lífs­ bjarg ar. sig Á fyrsta fundi ný kjör inn ar bæj­ ar stjórn ar á Akra nesi á þriðju dag í síð ustu viku var kos ið í helstu emb­ ætti, nefnd ir og ráð. Gunn ar Sig­ urðs son ald urs for seti setti fund­ inn en nýr for seti bæj ar stjórn ar var kjör inn Sveinn Krist ins son odd viti Sam fylk ing ar, Guð mund Páll Jóns­ son odd viti B­ lista fram sókn ar og ó háðra var kjör inn fyrsti vara for seti og Ein ar Brands son af D­ lista ann­ ar vara for seti bæj ar stjórn ar. Guð­ Kos ið í helstu emb ætti á Akra nesi mund ur Páll var kjör inn for mað­ ur bæj ar ráðs og með hon um í ráð­ ið sem að al menn verða Hrönn Rík­ harðs dótt ir vara for mað ur af S­ lista og Þröst ur Þór Ó lafs son af V­ lista. Sam þykkt var á bæj ar stjórn­ ar fund in um að kos inn yrði einn á heyrn ar full trúi í bæj ar ráð, fjöl­ skyldu ráð og í fram kvæmda ráð Akra nes kaup stað ar og vara menn þeirra. Launa kjör þeirra skulu verða hin sömu og full gildra ráðs­ manna. Við bót ar kostn aði er vís að til end ur skoð un ar fjár hags á ætl un ar 2010. Þá var sam þykkt að aug lýsa starf bæj ar stjóra hið fyrsta og stefnt að ráðn ingu fyr ir júlí lok. Leit að verði til ráðn ing ar stofu sem að stoði bæj ar stjórn í ráðn ing ar ferl inu. Með al nefnda sem kos ið var í má nefna að Hrönn Rík harðs­ dótt ir verð ur full trúi Akra ness í stjórn Orku veitu Reykja vík ur og Jó hann Ár sæls son til vara. Í nýrri stjórn Dval ar heim il is ins Höfða eru: Krist ján Sveins son for mað ur, Kjart an Kjart ans son, vara for mað­ ur og Guð rún Mar grét Jóns dótt ir með stjórn andi. þá Ný kjör in bæj ar stjórn Akra ness á sín um fyrsta fundi, Gunn ar Sig urðs son ald urs for­ seti setti fund inn. Ljósm. Helgi Dan. Lífs björg fékk tvær Tetra stöðv ar Reykja nes ferð kven fé lags kvenna Kven fé lag ið 19. júní í Anda kíl og Skorra dal not aði kven rétt inda­ dag inn, sem jafn framt er stofn dag­ ur þess árið 1938, til að ferð ast um Reykja nes. Alls hófu 18 kon ur ferð á Hvann eyri og var ekið sem leið lá til Grinda vík ur. Það an að Orku­ ver inu Jörð og geng ið yfir brúna á milli heims álfa. Það an var far ið í Sand gerði, þar sem hand verks búð­ in var ræki lega skoð uð. Kaffi var drukk ið í Flösinni í Garði en það­ an far ið til Kefla vík ur, staldr að við í kerta gerð inni Jökla ljósi, kom ið við í Duus hús inu og loks borð að ur frá­ bær kvöld verð ur á veit inga stað Bláa lóns ins. All ar skil uðu þær sér aft ur að Hvann eyri um klukk an 22 eft ir frá bær an dag. pd

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.