Skessuhorn


Skessuhorn - 23.06.2010, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 23.06.2010, Blaðsíða 15
15ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ Starf bæjarstjóra Grundarfjarðarbær auglýsir starf bæjarstjóra laust til umsóknar. Bæjarstjóri er framkvæmdastjóri sveitarfélagsins og yfirmaður starfsmanna þess. Bæjarstjóri annast daglegan rekstur og sér um fram- kvæmd ákvarðana bæjarstjórnar. Bæjarstjóri gætir hagsmuna bæjarins út á við og annast samskipti við stofnanir, fyrirtæki og samtök. Bæjarstjóri starfar samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998 og annarra laga sem varða starfsemi sveitarfélaga. Bæjarstjórinn er í miklu daglegu sambandi við íbúa sveitarfélagsins, starfsmenn og aðra samstarfsaðila • og þarf að búa yfir leiðtogahæfileikum og hæfni til mannlegra samskipta. Bæjarstjórinn þarf að búa yfir góðri almennri reynslu og þekkingu á rekstri.• Þekking og reynsla af sveitarstjórnarmálum er æskileg.• Háskólamenntun sem nýtist í starfi er æskileg en önnur menntun og reynsla er einnig metin.• Grundarfjörður er kraftmikið og framsækið samfélag með 910 íbúa. Á staðnum eru, leik-, grunn-, tónlistar- og fjölbrautaskóli og góð grunnþjónusta. Grundarfjörður býr að sterkum sjávarútvegi og vaxandi ferðaþjónustu og Grundarfjörður og Snæfellsnesið allt skartar einstakri náttúru og fjölmörgum sóknar- færum. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurborg Kr. Hannesdóttir, forseti bæjarstjórnar í síma 438-1700. Umsóknir óskast sendar til skrifstofu Grundarfjarðarbæjar, Grundargötu 30, 350 Grundarfirði, merktar „Bæjarstjóri“. Umsóknarfrestur er til og með 29. júní 2010. Bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar Fimmtu dag inn 24. júní klukk­ an 22 held ur Kam merkór Akra ness tón leika í Hall gríms kirkju í Saur­ bæ. Tón leik arn ir bera yf ir skrift ina Ljóð og lög. Á efn is skránni er tón­ list upp úr söng heft un um Ljóð og lög sem Þórð ur Krist leifs son safn­ aði sam an efni í og gaf út á ár un um 1939­1949. Kam merkór Akra ness flyt ur val in lög úr þess um bók um. Lögð hef ur ver ið tölu verð á hersla á ljóð og þýð ing ar Þórð ar og einnig ljóð Jónas ar Hall gríms son ar. Þarna munu einnig heyr ast gull mol ar sem flest ir þekkja en sjald an heyr ast. Þeir sem unna fal leg um ætt jarð­ ar lög um og ljóð um ættu að leggja leið sína í Hval fjörð inn þeg ar sum­ ar sól in skín skær ast og hlýða á fagra tóna á Jóns messu kvöld. Að gangs­ eyr ir er kr. 1000. Þórð ur Krist leifs son fædd ist að Upp söl um í Hálsa sveit 31. mars 1893. Þeg ar hann var fjög urra ára gam all flutti fjöl skylda hans að Stóra­ Kroppi í Reyk holts dal og þar var hann heim il is fast ur í 26 ár. Hann nam söng er lend is og þeg­ ar heim kom gerð ist hann kenn­ ari á Laug ar vatni og var þar í 33 ár. Kveikj an að söfn un hans á sönglög­ um var sú að hon um fannst sár­ lega vanta efni fyr ir kóra en Þórð ur hafði með al ann ars sung ið í karla­ kórn um Bræðr un um sem starf aði í Borg ar firði á hans yngri árum. Gaf Þórð ur út sjö bæk ur með um 400 sönglög um og verð ur það að telj ast ó trú legt af rek á þess um tíma. Hann skrif aði öll um tón list ar mönn um í land inu, sagði þeim hvað stæði til og all ir voru boðn ir og bún ir að að­ stoða hann við söfn un ina. Tón leik arn ir í Saur bæ eru þeir fyrstu af þrem ur sem Kam merkór Akra ness mun syngja á næstu vik­ um með þessu efni. Þann 2. júlí mun kór inn syngja á Sum ar sælu í Skaga firði og þann 4. júlí verð ur kór inn með tón leika í Ak ur eyr ar­ kirkju og eru þeir lið ur í Sum ar tón­ leika röð Ak ur eyr ar kirkju. sas Laug ar dag inn 5. júní sl. opn uðu sum ar sýn ing ar Byggða safns Snæ­ fell inga og Hnapp dæla í Norska hús inu í Stykk is hólmi. Þess ar tvær sýn ing ar munu standa í allt sum­ ar en Menn ing ar ráð Vest ur lands styrkti upp setn ingu þeirra. Í Mjólk ur stof unni er sýn ing­ in Dilli dó og Korriró. Þar sýn­ ir Ingi björg Á gústs dótt ir átta út­ skor in verk byggð á þjóð sög um og þjóð trú. Má þar nefna sög una um Gilitrutt og Far daga álfa. Verk henn ar hafa vak ið mikla at hygli og nú ný lega opn aði Þjóð minja safn Ís­ lands sýn ingu á verk um Ingi bjarg­ ar. Hún er upp al in í Stykk is hólmi og býr og starfar þar í dag. Á hugi henn ar á hand verki vakn aði fyr ir al­ vöru þeg ar hún byrj aði að rann saka ís lenska fald bún ing inn og hand­ verk hon um tengt. Bún inga hefð­ in, lit irn ir, mynst ur og ís lensk ur út­ skurð ur, á samt sög um og æv in týr­ um sem amma henn ar sagði henni í æsku, hafa orð ið inn blást ur inn að þess um út skornu tré verk um. Nátt­ úr an og um hverfi Stykk is hólms hef ur einnig haft rík á hrif á lista­ kon una. Verk in mætti kalla „æv in­ týra box“ en flest verk in er hægt að hreyfa á ein hvern hátt. Í eld hús inu er sýn ing in Ása Wright. Sýnd ir eru mun ir úr eigu Ásu Guð munds dótt ur Wright, sem ólst að hluta til upp í Stykk­ is hólmi en bjó öll sín full orð ins­ ár á Bret landi og síð ar í Trini dad. Ása átti enga af kom end ur og vildi þess vegna gefa ís lensku þjóð inni inn bú sitt og með því móti halda nafni fjöl skyldu sinn ar á lofti. Þjóð­ minja safn Ís lands lán aði flesta grip­ ina sem eru á sýn ing unni en auk þeirra muna sem það an eru fengn ir eru á sýn ing unni bæk ur sem Ása gaf Amt bóka safn inu í Stykk is hólmi og ým is legt ann að sem minn ir á veru henn ar þar í bæ. ákj Sig ur lína Sig ur björns dótt ir starfs mað ur Norska húss ins sýn ir verk Ingi bjarg ar Á gústs dótt ur. Tvær sýn ing ar í Norska hús inu Ljóð og lög á Jóns messu ­ tón leik ar í Saur bæ

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.