Skessuhorn


Skessuhorn - 23.06.2010, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 23.06.2010, Blaðsíða 11
11ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ Fé lag ar í Vest ur lands deild 4x4 klúbbs ins fóru í sína ár legu jeppa­ ferð með 55 skjól stæð inga á 14 bíl­ um laug ar dag inn 12. júní sl. Far­ ið var frá Borg ar nesi og sam ein­ ast hópn um frá Akra nesi við Hval­ fjarð ar göng in. Það an var ekið í Hafn ar fjörð og í Blá fjöll þar sem skíða lyft urn ar voru yf ir farn ar fyr­ ir næsta vet ur. Þótti mörg um lít­ ið vera um snjó. Þeg ar við gerð var lok ið og lyft urn ar klár ar, var far­ ið nið ur á Suð ur lands veg og það­ an inn á svo kall að an Pípu veg sem ligg ur að Nesja völl um. Til að auka spenn una var far ið eft ir línu vegi sem ligg ur nið ur í Grafn ing. Þessi leið er mjög skemmti leg og er það­ an gott út sýni yfir Þing valla vatn ið, en veðr ið var á gætt þenn an dag. Á Þing völl um voru svo grill að­ ir vel á ann að hund rað ham borg ar­ ar enda kom ið vel fram yfir há degi og menn svang ir. Að þessu loknu var brun að heim á leið. „Skjól­ stæð ing ar okk ar skipt ust á skoð­ un um og kveðj um og einnig mátti heyra kveð skap í tal stöðv um bíl­ anna,“ sögðu fé lag ar í 4x4 klúbbn­ um í sam tali við Skessu horn. Vest ur lands deild 4x4 vill koma á fram færi þakk læti fyr ir frá bær an dag og von ar að all ir hafi skemmt sér vel. Einnig þakk ar fé lag ið Björg­ un ar fé lagi Akra ness fyr ir að stoð ina. Mynd irn ar tala sínu máli. mm Ár leg boðsferð 4x4 fé laga

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.