Skessuhorn


Skessuhorn - 23.06.2010, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 23.06.2010, Blaðsíða 21
21ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ SUMARFERÐ Árleg sumarferð Stéttarfélags Vesturlands verður laugardaginn 3. júlí nk. ef næg þátttaka fæst. Áætlað er að fara á Suðurlandið að þessu sinni m.a. að Skógum þar sem Þórður safnvörður mun leiða okkur um safnið. Einnig verða fleiri áhugaverðir staðir skoðaðir undir styrkri leiðsögn Bjarna Harðarsonar. Brottför frá Samkaup í Búðardal kl. 8:00, frá Alþýðuhúsinu í Borgarnesi kl. 9:10 og frá Laxá í Hvalfjarðarsveit kl. 9:30. Skráning í ferðina fer fram á skrifstofu Stéttarfélagsins að Sæunnargötu 2a, í síma 430 0430 eða í tölvupósti á stettvest@stettvest.is í síðasta lagi þriðjudaginn 29. júní. Verð fyrir félagsmenn: kr. 5000. Ferðanefndin Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi eignalóða í Svarfhólsskógi, Hvalfjarðarsveit Samkvæmt ákvæðum 1. mgr. 25 gr. skipulags-og byggingarlaga nr.73/1997 er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að breytingu á deiliskipulagi eignalóða í Svarfhólsskógi, Hvalfjarðarsveit. Deiliskipulagstillagan er í samræmi við aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar 2008-2020. Breytingin felur í sér breytingu á byggingarskilmálum þar sem nýtingahlutfall verður 0,03, byggður flötur ekki stærri en 185 m2 og hámarksfjöldi húsa þrjú á lóð, þar með talið geymsluhúsnæði. Hámarksfjarlægð milli húsa verði ekki meiri en 6 metrar. Tillagan liggur frammi á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar frá 25. júní 2010 til 25. júlí 2010 á milli 09:00 og 16:00 daglega. Athugasemdum skal skila á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar 6. ágúst 2010 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemd innan tilgreinds frests teljast samþykkir tillögunni. Skipulags- og byggingarfulltrúi. „Það besta við Stykk is hólm er hversu gott er að ala upp krakka hér,“ seg ir Lár us Ást mar Hann es­ son ný kjör inn for seti bæj ar stjórn ar í Stykk is hólmi. „Það eru ekki mörg bæj ar fé lög sem hafa jafn fjöl breytt menn ing ar líf og Hólm ur inn. Við erum mjög öfl ug bæði hvað varð ar tón list og í þrótt ir. Lög un bæj ar ins ger ir það einnig að verk um að það er hægt að ganga allt. Á sumr in hafa börn in nóg fyr ir stafni; ein stelp an mín er til dæm is á golf námskeiði, tvær á sigl inga nám skeiði og ein á fót bolta æf ing um. Svo eru þær all­ ar í lúðra sveit inni og við erum öll fjöl skyld an á leið í lúðra sveit ar ferð til Sví þjóð ar. Á tíma bili vor um við þrjár kyn slóð ir sam an í lúðra sveit­ inni, stelp urn ar mín ar þrjár og ég og pabbi vor um einnig í henni,“ sagði Lár us en blaða mað ur Skessu­ horns hitti á hann á góð viðr is degi í hest hús un um í Stykk is hólmi í síð­ ustu viku. „Ég tók í fyrsta skipti þátt í bæj­ ar stjórn ar kosn ing um fyr ir fjór­ um árum og var þar kos inn odd viti L­list ans í opnu for vali. Við erum bæj ar mála flokk ur sem vinn um eft­ ir lýð ræð is leg um vinnu brögð um og per sónu kjöri. Í tvö skipti hef ég nú ver ið val inn í efsta sæti list­ ans og var því odd viti minni hlut ans í Stykk is hólmi síð ast lið in fjög ur ár. Í ár náð um við þó meiri hluta með sex at kvæð um.“ Þurf um fleiri störf „Fólk ið í Stykk is hólmi er til bú­ ið í breyt ing ar. Við hjá L­list an­ um erum stór og öfl ug ur hóp ur en fyrstu sjö sæt in á okk ar lista héld­ ust ó breytt frá for vali en ein ung­ is tvö efstu sæt in voru bind andi. Það sem við gerð um síð an nýtt var að við tók um fram fyr ir kosn ing ar hverj ir yrðu for menn nefnda og svo kynnt um við bæj ar stjóra efni okk ar, hana Gyðu Steins dótt ur. Ég tel að það hafi hjálp að okk ur að hafa allt svona upp á borð inu,“ sagði Lár­ us að spurð ur um ný af staðna kosn­ inga bar átt ur. „Ann ars finnst mér alltaf skrít ið þeg ar svona lít il sam­ fé lög skipt ast til helm inga á svona tím um. Við erum í raun inni öll að vinna að því sama. Mér finnst hug mynd in um per sónu kjör mjög spenn andi og það verð ur gam an að fylgj ast með hvern ig þetta verð ur í Dala byggð,“ bæt ir hann við. „Hér er mjög traust ur grunn ur og hér er margt mjög öfl ugt. Í bú um Stykk is hólms hef ur þó fækk að og sam fé lag ið er mjög aldr að. Þess má geta að um 17% íbúa eru 61 árs og eldri en lands með al tal er 12%. Við þurf um að finna leið ir til að fá fólk til að setj ast hér að. Þjón ustu stig ið er mjög gott mið að við sam fé lag af þess ari stærð argráðu en við þurf um fleiri störf. Ég veit að það er mik­ ill á hugi hjá fólki að koma hing að aft ur eft ir nám fengi það tæki færi til þess. Við þurf um að skoða alla mögu leika,“ seg ir Lár us en bæt­ ir við að í Hólm in um sé þó einnig margt gott að ger ast í at vinnu mál­ un um. „Fyr ir tæk in eru mörg hver öfl ug og má þar til dæm is nefna Marz sjáv ar af urð ir, nokk ur grunn­ fisk vinnslu fyr ir tæki og ýmis sprota­ fyr ir tæki. Það er margt að ger ast hjá smærri út gerð um hér í bæ en það hef ur feng ist vel á grá sleppu og strand veið un um. Höfn in í Stykk­ is hólmi hef ur ver ið erf ið í rekstri und an far in ár en nú horf ir til betri tíma í þeim efn um. Ferða þjón ust an hér í bæ er einnig mjög mik il væg en við þurf um að finna leið ir til að lengja ferða manna tíma bil ið beggja vegna sum ars. Það þarf að setja meira í þjón ustu fyr ir ferða fólk á öðr um tím um en há ferða manna­ tím ann. Ég er viss um að það eru um hund rað störf hér í ferða þjón­ ustu á sumr in en þar er stærst Sæ­ ferð ir með um 40­50 störf á sumr­ in en kon an mín vinn ur einmitt þar. Það mun ar um allt,“ seg ir Lár us. Er í öllu Lár us hef ur nán ast alla tíð búið í Stykk is hólmi utan nokk urra ára í námi og starfi er lend is. „Ég stund­ aði nám á Hól um og er það an lærð­ ur bú fræð ing ur. Ég vann um skeið sem at vinnu mað ur í hesta mennsku og var með al ann ars í Þýska landi um tíma sem tamn inga mað ur. Ég hef kom ið víða við og hef til dæm­ is ver ið á sjó og í beitn ingu. Ég út skrif að ist einnig sem stúd ent frá Fjöl brauta skóla Vest ur lands á Akra nesi á ára mót um 1989­1990. Ég hóf störf við Grunn skóla Stykk­ is hólms í lok árs 1998 og kláraði kenn ara há skól ann í fjar námi vor ið 2003,“ sagði hann. Lár us er gift ur Mar íu Valdi mars­ dótt ur frá Akra nesi og sam an eiga þau fjög ur börn. „Við eig um þrjár stelp ur og einn strák. Í vet ur náðu þau öll að vera í grunn skól an um á sama tíma, í tí unda bekk, sjö unda, fimmta og fyrsta. Börn in eru þá 16 ára, 13 ára, 11 ára og sá yngsti er 7 ára.“ Á huga mál Lárus ar eru ófá enda ekki að á stæðu lausu sem við talið fór fram í hest hús un um. „Ég hef ver ið í hest um frá því ég var polli og er fjöl skyld an nú með um 20 hross. Krakk arn ir eru all ir eitt hvað í hest um líka og stund um kon an líka, sér stak lega þeg ar farn ar eru lengri ferð ir. Hesta mennsk an er mjög stór hluti af mínu lífi,“ seg ir Lár us en þess má geta að hann er jafn framt for mað ur Gæð inga dóm­ ara fé lags Lands sam bands hesta­ manna fé laga. „Ég hef einnig ver ið að syngja tals vert en ég tók fram halds stig í söng árið 2006. Ég var lengi vel í lúðra sveit inni en er nú hætt ur í henni. Nú er ég að syngja með karla kórn um Kára héð an úr Stykk­ is hólmi og Grund ar firði en auk þess einn við hin ýmsu tæki færi. Ég hef einnig ver ið í leik list inni en ég á samt Auði Rafns dótt ur kom um af stað leik list ar vali í grunn skól an um. Ég er mjög stolt ur af því verk efni en við höf um nú sett upp leik rit í fullri lengd ár eft ir ár ým ist í sam­ vinnu við leik fé lag ið eða tón list ar­ skól ann. Ég tek þátt í ýmsu hér í bæ og senni lega segja marg ir að ég sé í of mörgu,“ seg ir Lár us og hlær. ákj Nýr for seti bæj ar stjórn ar kem ur víða við Rætt við Lár us Ást mar Hann es son, kenn ara, hesta mann og söngv ara með meiru Hjón in Mar ía og Lár us á hest baki. Feðgarn ir Lár us og Valdi mar Hann es voru á leið inni í út reið ar túr þeg ar blaða­ mann bar að garði. Á tíma bili voru þrjár kyn slóð ir sam an í lúðra sveit inni; Lár us, pabbi hans og stelp­ urn ar hans þrjár.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.