Skessuhorn


Skessuhorn - 23.06.2010, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 23.06.2010, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ Fram fara fé lag Borg firð inga var stofn að í Loga landi í árs byrj­ un í þeim yf ir lýsta til gangi að treysta byggð ina í Borg ar firði og stuðla að blóm legra at vinnu­ og menn ing ar lífi í hér að inu. Fé lag­ ið hélt mál stof ur í sam ræmi við til gang sinn í vet ur og vor og í þess ari grein er lit ið yfir starf­ sem ina und an farn ar vik ur og mán uði. Ósk ar Guð munds son rit höf und ur í Véum og stjórn­ ar mað ur í Fram fara fé lagi Borg­ firð inga skráði. Hóp ur fólks sem tek ið hafði að sér að und ir búa stofn un fé lags ins sendi frá sér frétta til kynn ingu fyr­ ir stofn un fé lags ins þar sem sagði: „Í upp sveit um Borg ar fjarð ar er nú vax andi hug ur í fólki að sækja fram í at vinnu líf inu; standa vörð um skóla og aðr ar menn ing ar stofn an ir hér aðs ins og treysta at vinnu í hin­ um dreifðu byggð um. Hóp ur fólks hef ur tek ið til starfa og und ir býr nú stofn un Fram fara fé lags Borg­ firð inga ­ og hef ur ver ið boð að til stofn fund ar fé lags ins í Loga landi fimmtu dag inn 25. febr ú ar 2010. Hug ur þeirra ein stak linga sem nú vilja taka hönd um sam an stend ur til þess að verja starf semi skól anna á svæð inu ­ og þeirra ann arra menn­ ing ar stofn ana sem starf rækt ar eru í hér að inu. Um leið ber nú brýna nauð syn til að fólk hvar í flokki sem það stend ur taki hönd um sam an til að treysta byggð ina í Borg ar firði með ráð um og dáð. Uppi eru hug­ mynd ir um að efla ný sköp un í at­ vinnu líf inu og auka fjöl breytn ina. Til að byrja með gæti fé lag ið orð­ ið já kvæð ur vett vang ur fyr ir skoð­ ana skipti og úr vinnslu hug mynda sem hníga í fram fara átt. Ljóst er að það stend ur í bú um sjálf um næst að bind ast sam tök um til að verja hags­ muni sína og sækja fram fyr ir sam­ eig in leg ar hug sjón ir um blóm legra at vinnu­ og menn ing ar líf í hér að­ inu.“ Fjöl menni á stofn fundi Fjöl menni var á stofn fund in um í Loga landi sem Hall dóra Lóa Þor­ valds dótt ir for mað ur Ung menna­ fé lags Reyk dæla stýrði. Hún skip aði Sig rúnu Hjart ar dótt ur rit ara fund­ ar ins og stjórn aði síð an fund in um, þar sem Ósk ar Guð munds son flutti fram sögu um til drög að stofn un fé­ lags ins, mark mið og á form. Líf leg­ ar um ræð ur spunn ust á fund in um og fjöldi sveit unga tók til máls ­ og hug ur í fólki að Borg firð ing ar héldu sam an. Á fund in um var kos ið full­ trúa ráð og fram kvæmda stjórn sem í sitja: Helgi Ey leif ur Þor valds son í Brekku koti for mað ur, Ósk ar Guð­ munds son í Véum, Sig rún Hjart ar­ dótt ir í Há túni, Jón Þór Þor valds­ son í Lyng holti og Ingi björg Dan í­ els dótt ir á Fróða stöð um. Krafa um end ur mat Í fram sögu lýsti Ósk ar til urð fé­ lags ins: „Auð vit að hafa að stæð ur ýtt við okk ur, við höf um reynt það að á erf ið um tím um erum við ber skjald­ aðri held ur en hugs an lega áður. Við höf um lif að þjóð fé lags þró un þar sem fé lags skap ur og sam tök hafa ver ið á und an haldi um lið inn ald­ ar fjórð ung. Þó hafði kyn slóð in sem kennd er við alda mót in 1900 ­ lyft grettistaki í ís lenska þjóð líf inu með því að efna til fé lags skap ar og sam­ taka um fram fara mál efni. Það var fyr ir einni öld. Um hugs un ar vert er að byggð ar lög in hér í Borg ar­ firði og víð ar um land ið hófu nýja sókn í fé lags mál um, mennta mál­ um og at vinnu mál um ­ með því að bind ast sam tök um um fram far­ ir á öll um svið um. Flest hafa þau fé­ lög far ið sína leið inná ei lífð ar lend­ urn ar ­ nema Ung menna fé lag ið, en við höf um ný ver ið fagn að ald ar­ af mæli þess hér í sveit um. Og það fer því vel á því að Ung menn afé lag Reyk dæla fóstri þau sam tök sem við erum nú að efna til. Ís lenska þjóð fé lag ið hef ur ver ið að ganga í gegn um kreppu, kreppu sem ger ir kröfu um end ur mat. Gegnd ar laus og til lit is laus ein stak­ lings dýrk un, sam keppni og harð­ neskja á flest um svið um at vinnu­ og efna hags lífs end aði með hruni bæði efna hags legu og sið ferð is legu. Að ýmsu leyti hef ur það end ur mat sem við hljót um að ganga í gegn um leitt til þess að vekja á ný hug sjón­ ina um fé lags skap og sam tök fólks. Krepp an hef ur ver ið djúp og víð­ tæk, með al ann ars hef ur stjórn­ kerf ið, póli tíska kerf ið, ver ið und­ ir lagt af hrun inu, Al þingi og rík is­ vald jafnt sem stjórn mála flokk ar og sveit ar fé lög. Fá menn byggða lög eins og okk­ ar byggja á til tölu lega fáum grunn­ stoð um ­ og er því að ýmsu mun við kvæmara gagn vart á reiti eins og nið ur skurði í skóla mál um. Marg ir von uð ust til að mann líf­ ið hér í sveit um fengi að vera nokk­ uð ó á reitt fyr ir nýj um svipti vind­ um ­ eft ir hruns tím ans. Þess vegna var mörg um brugð ið þeg ar tók að blika á nið ur skurða hnífa. Það tókst að bægja hætt unni frá ­ í bili að minnsta kosti, ekki síst vegna sam­ stöðu fólks ins ­ þeirrr ar sam stöðu sem Borg firð ing ar mynd uðu til varn ar skól an um. Vissu lega er hollt og gott að muna for tíð ina, draga lær dóma af sög unni. Og fátt er nýtt und ir sól­ inni. Hér var áður og fyrr til Fram­ fara fé lag Borg ar fjarð ar ­ og lét sig skóla mál skipta. Og ís lenska þjóð­ in hef ur vissu lega geng ið í gegn­ um krepp ur áður, far ið um dimm­ an dal. En aungvu að síð ur er það lær dóm ur sög unn ar að það kunni að vera hættu legt að fest ast í fari for tíð ar inn ar, ekki síst þeg ar hún er bland in nei kvæð um til finn ing­ um. Það hef ur ekk ert uppá sig fyr ir okk ur að ergja okk ur við ná granna­ byggð ir eða það an af fjar læg ari stjórn völd. Allra síst skyld um við láta hafa okk ur að eggj an ar fífl um í skær um hverj ir við aðra í Borg ar­ fjarð ar hér aði. Við skul um held ur ein beita okk ur að því sem auð sæi­ lega er á færi okk ar, og við vilj um, hvar í flokki sem við ann ars stönd­ um. Fram tíð in velt ur á hæfi okk ar til að takast á við mögu leik ana. Fjöl breytni lyk il at riði Ferða menn vilja kaupa marg vís­ lega vör ur og þjón ustu, það er fjöl­ breytn in sem er í því efni lyk il at­ riði. Þess vegna byggj ast líka fram­ tíð ar mögu leik ar byggð anna hér á hug mynda flugi fólks ins. Auð vit að eru til stað ar nátt úra og saga sem ferða menn sækj ast eft­ ir. Og segja má að okk ur í bú un um sé trú að fyr ir miklu þar sem borg­ fisk nátt úra og saga er, ekki síst vegna þess að hvorttveggja er í víð­ um skiln ingi sam eign mann kyns­ ins. Það þarf að fara vel með nátt úr­ una, það þarf að vanda til þess sem kall að er menn ing ar tengd ferða­ mennska ­ hún er líka nor ræn arf­ leifð, evr ópsk menn ing. Borg firð ing ar eru með vit að ir um þessa skyldu sína og þá mögu leika sem fel ast í sög unni og menn ing­ unni. Á þjóð fund in um í Borg ar nesi kvað meiri hluti fund ar manna upp­ úr um það, að marg vís leg ir ó nýtt­ ir kost ir væru við arf inn svos em Ís lend inga sög ur, Snorra Sturlu­ son og Reyk holt sem gæfu til efni til fjöl breytt ari þjón ustu og við­ skipta í ferða mennsku. Tíu af ell efu starfs hóp um þjóð fund ar ins nefndu þenn an menn ing ar arf með al helstu á herslu at riða fyr ir fram tíð ina. Það er í því ljósi meira en rök rétt að þróa at vinnu líf ið út frá því sem þeg­ ar hef ur ver ið gert, um leið og auka þarf fjöl breytni og skjóta fleiri rót­ um und ir mann líf ið hér í sveit um. Og heita vatn ið og nátt úru­ feg urð in kalla sömu leið is á fram­ kvæmd ir við ít ar legri þjón ustu og fjöl breytt ari við ferða fólk, þannig að fleiri hafi á stæðu til að staldra leng ur við og eiga fleiri er indi hing að í sveit ir. Snorri Jó hann es­ son hef ur á form um upp bygg ingu á ríku legri þjón ustu við Hraun fossa þar sem er stöð ug ur ferða manna­ straum ur, einnig á vet urna, og það fólk vill kaupa meira og fá víð tæk ari þjón ustu hér í sveit un um. Net stór fram kvæmda Og hug mynd ir þær sem hér í Loga landi voru kynnt ar fyr ir nokkrum vik um um böð in í Deild­ ar tungu eru afar væn leg ar til að verða að veru leika inn an fárra ára. Nú þeg ar hafa fjár fest ar sýnt því máli á huga utan þess þétta stuðn­ ings sem hug mynd in nýt ur heima­ fyr ir. Öll slík á form auka mönn um bjart sýni og styrkja byggð ina. Það gera líka á form in um þjón­ ustu mið stöð og verk smiðju hús­ næði í Reyk holti, svo sem hug­ mynd ir standa til. [...] Mörg okk ar sjá um einnig fyr ir okk ur upp bygg­ ingu á mið alda þorpi, til að byrja með stór um skála ­ mið alda skála ­ sem kalla myndi á tugi nýrra starfa á næstu árum. Þannig sjá um við hér um sveit­ irn ar net stór fram kvæmda fyr ir, ­ þær eru sum ar hverj ar á teikni­ borð inu ­ og jafn vel þótt eitt hvað af þess um fram kvæmd um frestað­ ist, þá er samt bjart framund an. Þess ar hug mynd ir um fram­ kvæmd ir eru auð vit að í á kveðnu sam hengi; þær byggja á starf semi sem er fyr ir hendi; leik skól inn Hnoðra ból er hluti af því skóla kerfi sem er grunn ur inn sem og auð vit­ að skól inn á Klepp járns reykj um og Varma landi, stofn an ir eins og Snorra stofa skila nokkrum mann­ ár um og það ger ir hin víð tæka ferða þjón usta á Húsa felli líka, þar sem einnig eru uppi hug mynd ir um stór kost lega upp bygg ingu í tengsl­ um við lífs starf og list Páls á Húsa­ felli. Og á seinni árum hafa fleiri möskvar ver ið riðn ir í þetta net; í Nesi er golf völl ur og vax andi sókn ferða fólks sem og í gist ingu og bændag ist ing er að verða til á Stein dórs stöð um til við bót ar við það sem fyr ir hendi er af gisti rými í daln um. Þurf um að stefna hærra En við þurf um að stefna mun hærra, við þurf um að vinna bet ur úr þeim mögu leik um sem við höf­ um. Við þurf um að tengja mun bet­ ur sam an hvað eina sem hér er þeg­ ar fyr ir hendi og það sem til verð­ ur víða um sveit irn ar á næstu miss­ er um. Borg firsk ur land bún að ur mætti vel við því að taka breyt ing um. Það er í raun inni merki legt hversu lít­ ið okk ur verð ur úr lands ins gæð­ um. Af hverju í ó sköp un um eru til dæm is ekki fram leidd ir ost ar í þessu blóm lega land bún að ar hér aði? Það þarf að hrífa fram leiðslu úr hrammi mið stýr ing ar og færa hana meira heim í hér að, heim á bæi. Það er líka hluti af nú tíma væð ingu land­ bún að ar ins að gera osta og bjóða þá til sölu heima í hér aði. Í því sam­ hengi er vert að minn ast þess mik­ il væga bú skap ar ­ geita bú skap ar ins hjá Jó hönnu á Háa felli, sem á reið­ an lega mætti nýta hér í hér að inu í þessu skyni ­ borg firsk ir geita ost ar. Svip að mætti segja um ýmsa aðra fram leiðslu sem fram gæti far ið í sveit un um. Það má líka spyrja hvort það sé ekki kom inn tími til og færi á að ís­ lensk ir garð yrkju bænd ur fram leiði græn meti eft ir þörf um mark að ar á vet urna. Þarna hljóta að vera ó nýtt­ ir mögu leik ar. Við vilj um borg fir skt græn meti allt árið. Á sviði rækt un ar fer fram stór­ merkt þró un ar starf, bæði inn an húss og utan. Hér hef ur ver ið rækt­ að bygg og hveiti í til rauna skyni, og væri auð vit að til val ið að nota það að hluta í borg firska eld hús ið sem bíð­ ur þess að kom ast í blóma, klein ur úr Hvít ár síðu, mé lið frá Magn úsi í Ás garði, hvera brauð ið frá Hurð ar­ baki og ást ar pung ar úr Hálsa sveit eiga er indi við ís lenska og er lenda ferða menn eins og menn ing in sem við höf um þeg ar á boðstól um.“ Þjón ustu mið stöð ­ í Reyk holti Jón Þór Þor valds son flug mað ur og hús bóndi í Lyng holti sagði frá á form um nokk urs hóps fólks um upp bygg ingu á smá iðn aði og veit­ inga þjón ustu í Reyk holti. Hér er um að ræða hug mynd um brugg un á víni eða miði úr sí gildu ís lensku hrá efni, rabar bara og blá berj um. Utan mjað ar ins er einnig uppi hug­ mynd um gerð ó á fengs drykkj ar úr sama hrá efni. Þá lýsti Jón Þór á form um um veit inga rekst ur sem sinnt gæti hóp um ferða fólks jafnt sem al menn ingi sem leið á um sveit irn ar, stað þar sem fjöl skyldu­ fólk gæti feng ið þjón ustu sem spurn væri eft ir. Jón Þór sýndi hug mynd arki tekta stofu um slíkt hús en ó víst er hvort lóð fá ist við hæfi fyr ir hús af þess ari stærð. Jón Þór kvað sam­ vinnu form vel geta átt við um upp­ bygg ingu slíkr ar þjón ustu stöðv ar ­ þar sem vænt an leg ir rekstr ar að il ar tækju þátt í þró un verk efn is ins. Hun gangs bænd ur sækja í sig veðr ið Hun angs­ og jurta fund ur inn hjá fram fara fé lag inu í Loga landi 20. mars tókst með mikl um á gæt um. Hun angs bónd inn Bjarni Ás kels­ son frá Laxa lóni flutti eld messu um rækt bý flugna og fram leiðslu á hun­ angi og vaxi, með frjói og eitri sem hlið ar af urð. Var gerð ur góð ur róm­ Fram fara fé lag Borg firð inga: Til að treysta byggð í Borg ar firði Þjón ustu mið stöð in sem Jón Þór Þor­ valds son í Lyng holti sagði frá og sýndi sem hug mynd. Bera bý bagga skop lít inn..., seg ir í kvæði þjóð skálds ins. Er indi Bjarna Ás kels son ar frá Laxa lóni vakti mikla at hygli. Gjört af gömlu járni. Gróð ur hús El mars Snorra son ar voru til sýn is og sýndu hve nýti lega hluti er hægt að gera úr úr elt um gróð ur hús um. Helgi Ey leif ur Þor valds son í Brekku­ koti, for mað ur Fram fara fé lags Borg­ firð inga

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.