Skessuhorn - 23.06.2010, Blaðsíða 19
19ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ
Akranesvöllur 1. deild karla
ÍA – Þróttur R.
Laugardaginn 26. júní kl. 16:00
Allir á völlinn
Þórisstaðir í Svínadal
Símar 848-3733 og 895-8114
www.thorisstadir.is - thorisstadir@thorisstadir.is
Ættarmót
tjaldsvæði
veiðileyfi
9 holu
golfvöllur
o.fl.
Húsnæði til leigu!
Borgarland ehf. hefur til leigu eftirtalið húsnæði:
Í Verslunarmiðstöðinni Hyrnutorgi
Borgarbraut 58-60, Borgarnesi,
48,3 fm húsnæði undir verslunar- eða þjónustustarfsemi (áður skóbúð).
Á Hvanneyri
Nokkur skrifstofurými í Hvanneyrarbraut 3, bæði stök, sem henta fyrir
einn til tvo starfsmenn, sem og heldur stærri.
Nánari upplýsingar gefur Guðsteinn Einarsson
í síma 660-8240 eða í tölvupósti gein@kb.is.
Borgarland ehf. • Egilsholti 1 • 310 Borgarnesi.
Frétt irn ar af stærri
þorsk stofni eru já
kvæð ar og upp örvandi.
Árið 2007 var talið að við mið un ar stofn
inn, sem lagð ur er til grund vall ar kvóta
út hlut un, yrði í árs byrj un 2008 ein
ung is um 570 þús und tonn. Haf rann
sókna stofn un in taldi að framund an
yrðu ekki skárri ár. Þorsk kvót inn mið
að við ó breytta nýt ing ar stefnu hefði því
um ó kom inn tíma ver ið um 150 þús
und tonn og hætta á að minnk aði enn.
Nú er stað an sú að við mið un ar stofn inn
er um 850 þús und tonn og að hann fari
yfir 900 þús und tonn á næsta ári. Breyt
ing in í pró sent um mæld er því gríð ar
leg. Tæp lega 60% aukn ing séu þess ar
töl ur born ar sam an.
Marg ir telja þó að í raun sé stað an
mun betri og að jafn vel mið að við þetta
mat Haf rann sókna stofn un ar inn ar, væri
ó hætt að styðj ast við hærri veiði pró
sentu. Veiða til dæm is fjórð ung en ekki
fimmt ung af við mið un ar stofni, eins og
nú er gert skv. afla reglu. Um þetta munu
menn ræða og sú um ræða er nauð syn
leg ur hluti af því að kom ast að vit rænni
nið ur stöðu í þessu mik il væga máli.
Vöxt ur hrygn ing ar stofns
frá 2007
En skoð um að eins töl urn ar nán ar
og þá í sögu legu sam hengi. Ó um deilt
er að þeg ar hrygn ing ar stofn er orð inn
mjög lít ill hef ur það nei kvæð á hrif á ný
lið un ina. Þetta or saka sam band er um
deil an legra þeg ar um er að ræða stór
an hrygn ing ar stofn. En á und an förn um
árum hef ur hrygn ing ar stofn inn ver ið of
lít ill sem hef ur ó tví rætt kom ið nið ur á
ný lið un inni.
Nú sjá um við mjög merkj an lega
breyt ingu. Hrygn ing ar stofn inn mælist
nú 300 þús und tonn og fer stækk andi.
Slík ar töl ur höf um við ekki séð, nema
með tveim ur und an tekn ing um, frá ár
inu 1970, eða í 40 ár. Þeg ar á kvörð
un in var tek in um mik inn nið ur skurð
í þorskafla árið 2007 var hrygn ing ar
stofn inn met inn 180 þús und tonn og
talið að hann yrði ná lægt þeirri tölu að
ó breyttu. Við erum því að tala um aukn
ingu, eða breyt ingu á mati á hrygn ing
ar stofni um 66% eða um tvo þriðju
á ekki lengri tíma. Á sama tíma hef ur sú
þró un ver ið mjög merkj an leg að vænni
og eldri fisk ur er stærra hlut fall í veið
inni. Svo hátt hlut fall 10 ára þorsks í afla
hef ur ekki sést frá ár inu 1983, en var al
gengt fyr ir árið 1975. Þetta eru mik il og
góð tíð indi sem ættu að styrkja okk ur í
þeirri trú að við séum að leggja grunn
að betri hrygn ingu og ný lið un á næstu
árum.
Við mið un ar stofn inn
ekki stærri frá ár inu
1989
Sömu þró un sjá um við líka í sam
bandi við við mið un ar stofn inn, þorskinn
sem er 4 ára eða eldri og sem er grund
völl ur kvóta á kvörð un ar inn ar. Sá stofn
er nú mæld ur 846 þús und tonn og tal
inn verða 902 þús und tonn á næsta ári.
Haf rann sókna stofn un in mat hann 650
þús und tonn ör laga ár ið 2007 og á ætl aði
stærð hans 570 þús und tonn í árs byrj
un 2008. Þetta þýð ir að á þess um stutta
tíma erum við að tala um breyt ing ar upp
á nær 60%, sé stærð hans í árs byrj un
næsta árs lögð til grund vall ar við sam
an burð inn.
Til þess að fá dæmi um stærri stofn
þurf um við að fara aft ur til árs ins 1989.
Þá var til laga Haf rann sókn ar stofn un
ar inn ar um há marks afla 300 þús und
tonn, stjórn völd á kváðu 325 þús und
tonna veiði og sem varð svo á end an um
um 350 þús und tonn. Þetta var vel að
merkja vel fyr ir daga afla regl unn ar, sem
hér hef ur ver ið gerð að um tals efni.
Til fróð leiks má líka vekja at hygli á
að á ár un um 2004 2006 var við mið un
ar stofn inn á bil inu 700 til 800 þús und
tonn. Við höf um því séð þorsk stofn inn
stækka um tal vert um fram það sem hann
var, árin áður en tek in var sú um deilda
á kvörð un að minnka sókn ina í þorskinn
svo um tals vert, til þess að stuðla að því
að hann rétti úr kútn um með sæmi legu
ör yggi og ekki á alltof löng um tíma. Á
þess um tíma var hins veg ar byggt á 25%
afla reglu sem gerði það að verk um að
kvót arn ir á þess um árum voru frá 193 til
205 þús und tonn. Með slíkri afla reglu
yrði afl inn á þessu og næsta fisk veiði ári
212 og 225 þús und tonn.
Erum að nálg ast kvót
ann eins og hann var
fyr ir nið ur skurð
At hygl is vert er líka að velta upp öðr
um út reikn ing um. Ef mat Haf rann
sókna stofn un ar geng ur eft ir um stærð
þorsk stofns ins á næsta ári, gef ur 20%
afla regl an, þar sem ekki væri tek ið til
lit til sveiflu jöfn un ar, um 180 þús und
tonna ársafla. Hér er ekki ver ið leggja
til að horf ið verði frá sveiflu jöfn un inni.
Alls ekki. Slíkt væri ó skyn sam legt. En
af þess um töl um má ráða að við erum
nú mjög að nálg ast þann ársafla að nýju
sem við veidd um fyr ir hinn mikla nið ur
skurð á ár inu 2007 og það þó að byggt
sé á fimmt ungi lægri afla nýt ing ar pró
sentu.
Er þetta enn til marks um að þorsk
stofn inn sé ó tví rætt að rétta úr kútn um.
Og það þó ein vörð ungu sé stuðst við
töl ur Haf rann sókna stofn un ar inn ar, sem
flest ir sjó menn og út vegs menn telja þó
að feli frem ur í sér van á ætl un en of á ætl
un á stærð stofns ins. Haf rann sókna
stofn un in flutti okk ur því upp örvandi
frétt ir af þorsk stofn in um í á stands
skýrsl unni sinni þetta árið. Aldrei þessu
vant, segja á byggi lega marg ir. Hvað sem
því líð ur, þá var kom inn tími til og við
verð skuld uð um það, eft ir þær fórn ir
sem færð ar hafa ver ið með skerð ing un
um und an far in ár.
Á hrif strand veið anna
Eitt hef ur þó breyst frá því í fyrra.
Nú eru hafn ar svo kall að ar strand veið ar
sam kvæmt nýj um lög um. Þar er á ætl að
að 5 þús und tonn af þorski muni veið ast,
eða rúm 3% þorsk kvót ans á fisk veiði ár
inu. Þessi afli kem ur ekki til frá drátt
ar við út hlut un afla marks á nú ver andi
fisk veiði ári. Það mun hins veg ar ger ast
strax á því næsta. Þeir sem eru að stunda
fisk veið ar sem at vinnu grein á heils árs
grunni munu því ekki fá nema helm ing
kvóta aukn ing ar inn ar til ráð stöf un ar á
næsta fisk veiði ári.
Við í minni hluta sjáv ar út vegs og land
bún að ar nefnd ar reynd um að fá þessu
breytt. Mál ið kom fyrst til kasta Al þing
is eft ir aðra um ræðu máls ins. Þá á kvað
stjórn ar meiri hlut inn að hafa þetta fyr ir
komu lag, gegn okk ar vilja í minni hlut
an um. Síð an lögð um við til í sátta skyni
að strand veið arn ar yrðu utan við sviga
næstu tvö fisk veiði ár in, til þess að milda
skerð ing ar á hrif in. Stjórn ar meiri hlut inn
skellti við því skolla eyr um líka og sýndi
hug sinn í verki til þeirra sjó manna, fisk
verk un ar fólks og út vegs manna sem eiga
sitt und ir afla magni í króka afla marks og
afla marks kerfi. Það var þeirra stefnu
mörk un. Hún ligg ur nú fyr ir; er með
vit uð nið ur staða stjórn ar liða og þá vit
um við það.
Hvern ig á að út hluta
afla aukn ing unni?
Og þá er að eins eitt eft ir í lok in og
það er þetta. Nú sjá um við von andi
aukn ar afla heim ild ir í þorski á næstu
árum, vegna stærri þorsk stofns. Rétt
eins og eng inn ef að ist um rétt mæti þess
að hand haf ar veiði rétt ar ins tækju á sig
skerð ing arn ar, þá er jafn rök rétt að þeir
njóti aukn ing ar inn ar. Eða dett ur ann
ars nokkrum í hug að eðli legt sé og
sann gjarnt að út gerð in taki á sig tekju
skerð ing una þeg ar illa árar í sjón um,
en njóti ekki tekju aukn ing ar inn ar þeg
ar hún gefst með aukn um afla heim ild
um vegna upp bygg ing ar á þorsk stofn
in um; upp bygg ing ar sem auk in held ur
krafð ist fórna? Það yrði þá að minnsta
kosti und ar leg hugs un og lítt til þess
fall in, að hvetja menn til á byrgr ar um
gengni í líf ríki hafs ins. Hvað sem rétt
læt is kennd manna líð ur, þá gæti það að
minnsta kosti seint talist græn eða vist
væn stefna, né í sam ræmi við um hverf is
sjón ar mið þau sem nú ver andi rík is stjórn
hef ur stund um á vör un um.
Ein ar Krist inn Guð finn son, al þing is-
mað ur, fyrrv. sjáv ar út vegs og land bún-
að ar ráð herra.
Eru frétt irn ar kannski betri?
Pennagrein
ur að máli hans og sýndi Bjarni svo
hvern ig skyldi með fara og rigndi
yfir hann spurn ing um frá á huga
fólki í kjöl far ið. Fé lag hun gangs
bænda býð ur byrj end um að stoð á
fyrsta skeiði bú skap ar ins, en Bjarni
kvað þetta ekki tíma freka iðju, enda
stund uðu menn hana í frí stund um
sín um. Í for ystu hun gangs bænda
eru til að mynda nokkr ir lækn ar.
Fé lag ið rek ur heima síðu www.
byflugur.is þar sem hægt er að
fræð ast gerr um hun ang ið, og hafa
um síð una sam band við Bjarna Ás
kels son hun gangs bónda.
Fagn að ar erndi líf rænn ar
rækt un ar
Vall hum all er jurta vænst ur í
rækt un og fram leiðslu hjá Hraun
dísi Guð munds dótt ur á Rauðs gili.
Hún kynnti á fram fara fé lags fund
in um sér lega á huga verða rækt un í
landi sínu á vall humli og úr vinnslu
úr hon um, nýt ingu í græð andi
smyrsl og til ilmol íu gerð ar. Þá lýsti
hún rækt un og vinnslu á myntu,
kamillu, lava end er, mjað urt, blóð
bergi og fleiri jurt um til tegerð
ar. Hraun dís boð aði stofn un Garð
yrkju fé lags og flutti sveit ing um sín
um fagn að ar erndi líf rænn ar rækt
un ar, en hún hef ur feng ið líf ræna
vott un á fram leiðslu sína.
Borg firsk gróð ur hús
El mars
El mar Snorra son kynnti á fram
fara fé lags fund in um í Loga landi
hag lega smíði á gróð ur hús um til
heim il is brúks. Hann hafði flutt
sýn is horn af grind með sér sem var
til sýn is á hlað inu í Loga landi eft
ir fund og vakti að dá un og at hygli.
Bygg ing ar efn ið er í anda hins nýja
tíma þar er um end ur nýt ingu að
ræða á efni frá úr elt um hús um.
Lýstu nokkr ir fund ar manna á huga
á að fjár festa í El mars húsi í ná inni
fram tíð og hægt er ná sam bandi við
völ und inn í síma 8666443.
Frá býli til bíls
Orka frá býli til bíls og skóg
ar nytj ar var heiti á mál stofu Fram
fara fé lags ins sem hald in var 24. apr
íl. Þar flutti Jón Guð munds son líf
fræð ing ur fróð legt er indi um nýt
ingu á mykju til met an fram leiðslu.
Hann rifj aði upp að í stærri sam fé
lög um væri slík nýt ing þekkt bæði í
minna mæli og til stór virkr ar fram
leiðslu, svo sem í Kína og Ind landi.
En það er víð ar en í Kína sem gíf ur
legt magn met ans verð ur til vegna
at vinnu og at vinnu hátta breyt
inga. Þannig verði til mik ið met an
við fram ræslu mýra, en þekkt ast er
nátt úr lega metan ið sem til verð ur
af hús dýra á burði, mykju.
Jón kvað land græðslu og met an
fram leiðslu fara vel sam an. Und ir
hans eft ir liti hafa ver ið gerð ar til
raun ir á nokkrum bæj um til fram
leiðslu á met ani til nýt ing ar á vél
ar. Slík fram leiðsla krefst á kveð
ins tækja bún að ar, en mögu leik ar til
fram leiðslu á met ani eru víða fyr
ir hendi og þró un er tölu vert hröð
á þessu sviði. Jón kvað menn verða
að gera sér grein fyr ir tak mörk
um þess ar ar fram leiðslu, metan
ið gæti aldrei orð ið sam keppn is
hæft við heita vatn ið eða raf magn
til heim il is nota, en hægt væri að
fram leiða það til brennslu fyr ir vél
ar. Og þar gæti fram leiðsl an borg
að sig. Þannig mætti halda því fram
að í stað að keyptr ar orku gætu býl
in fram leitt orku fyr ir eig in vél ar
frá býli til bíls.
Marg vís leg an fróð leik um þetta
efni er að hafa á net síð unni www.
lbhi.is/met an og hafa um síð una
sam band við Jón sem veitt get ur
ít ar legri upp lýs ing ar fyr ir þá sem
á huga hafa.
Á sama fundi fjall aði Sig valdi Ás
geirs son fram kvæmda stjóri Vest
ur lands skóga um skóg rækt út frá
ýms um hlið um. Kom hann víða við
í er indi sínu, fjall aði mjög um um
hverf is þætti skóg rækt ar, kolefn is
bind ingu og taldi nauð syn legt að
þjóð og þing stæðu bet ur vörð um
fjár veit ing ar til skóg rækt ar.
Fé lag ið hef ur sett upp fés bók ar
síðu und ir nafn inu „Fram fara fé lag
Borg firð inga“ og geta á huga sam
ir fylgst með fram vindu mála þar
og skráð sig til þátt töku eða á net
fang ið framfarafelag@vesturland.is.
Fram fara fé lag hef ur nú tek ið á sig
ham sum ars ins og mun nú sam
kvæmt starfs skrá sinni gera hlé á
mál stofu haldi þar til hausta tek ur,
en þá eru fyr ir hug að ir fund ir um
ým iss fram fara mál efni.
óg.
Frá býli til bíls, fund ur um orku nýt ingu. Þór Þor steins son, Sig valdi Ás geirs son,
Bjarki Þor steins son, Sig rún Hjart ar dótt ir, Ósk ar Guð munds son, Helgi Ey leif ur Þor
valds son og Jón Guð munds son í ræðu stól.