Skessuhorn


Skessuhorn - 23.06.2010, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 23.06.2010, Blaðsíða 17
17ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ Í Þ R Ó T T I R Í 100 ÁR Ljósmyndasýningin Íþróttir í hundrað ár á fyrstu hæð í suðurhluta Stjónsýsluhússins að Stillholti, Akranesi Í júní verður sýningin opin: Virka daga 13:00 – 17:00 Laugardaga & sunnudaga 14:00 – 16:00 Aðgangur ókeypis Hópar – utan venjulegs opnunartíma: Vinsaml. hafið samband í síma 892 2300 Burnout keppni Laugardaginn 3. júlí 2010 á Írskum dögum á Akranesi. Bílasýningin verður haldin á Ráðhúsplaninu Stillholti 16-18 Sýningin hefst klukkan 13:30 og lýkur klukkan 15:30. Burnout keppnin verður haldin á Faxabraut 1 við Akraneshöfn. Keppnin hefst klukkan 17:00 og lýkur klukkan 19:00. Kveðja, stjórn Bílaklúbbs Vesturlands Viltu eða veistu um bíl tíl að sýna? Sendu okkur email á: bilavest@gmail.com Ekta íslenskar lopapeysur verða seldar á svæðinu. Orgeltónleikar kl. 16.00 á vegum Kirkjumiðstöðvar í Reykholti og F.Í.O. Kári Allanson organisti leikur verk eftir Johann Sebastian Bach, Dieterich Buxtehude, Jón Ásgeirsson, Magnús Blöndal Jóhannsson, César Franck og Léon Boëllmann. Reykholtskirkja Messa sunnudaginn 27. júní kl. 14.00. Enginn aðgangseyrir og allir hjartanlega velkomnir Opið alla daga í sumar frá 10.00 - 21.00 Viðkomustaður í 75 ár Veitingastaður • bensín Hvann eyri og vann við leið bein­ inga störf á Hvann eyri og hjá Bún­ að ar sam bönd um Aust ur­Skaft fell­ inga og í Skaga firði, einnig starf­ aði hún um ára bil hjá Toll stjóra­ emb ætt inu í Reykja vík. Hún seg­ ist alltaf hafa haft mik inn á huga á því að hlúð væri að byggða safn inu að Laug um. „Ég sótt ist eft ir þessu starfi þeg ar það var aug lýst, enda var ég búin að liggja í Höllu í Ytri­Fagra dal, for­ manni menn ing ar­ og ferða mála­ nefnd ar Dala byggð ar, um að beita sér fyr ir end ur upp bygg ingu safns­ ins.“ Val dís seg ir að að sókn in á safn inu hafi ver ið ágæt fram yfir alda mót­ in síð ustu, en síð ustu árin hafi ekki ver ið lögð nægi leg alúð í safn starf­ ið og að sókn in ver ið sorg lega lít­ il síð ustu árin. Stærst ur hluti gesta þess séu ung ling ar sem sækja ung­ menna­ og tóm stunda búð irn ar og vissu lega hafi byggða safn ið mikla þýð ingu og góða teng ingu við þá starf semi. „En við verð um að fjölga heim sókn um ann arra gesta hing að í safn ið. Það hefst ekki nema leggja mikla vinnu og alúð í hlut ina, auk þess sem kynn ing á safn inu þarf að aukast,“ seg ir Val dís. Margt for vitni legra muna Val dís fer með blaða mann um safn ið og ljóst er að þarna er margt for vitni legra muna sem segja um leið sögu hér aðs ins. Elsti grip ur sa fns ins er kirkju klukka frá Búð ar dal á Skarðs­ strönd en sú kirkja var af lögð 1849. Talið er að klukk an sé frá Sturl­ unga öld en ekki vit að um ná kvæm­ an ald ur henn ar. Tals vert er um silf­ ur muni á safn inu, en það mun þó ein ung is vera lít ill hluti silf ur muna sem til voru í Dala sýslu, stærst ur hluti þeirra er á Þjóð minja safn inu. Val dís seg ir að silf ur smið ir hafi ver­ ið að störf um á mörg um höf uð ból­ um í Döl un um og það sé á stæð an fyr ir fjölda silf ur mun anna. Magn ús Gests son reisti gamla bað stofu í byggða safn inu. Það er bað stof an frá Leik skál um í Hauka­ dal, en síð ast bjuggu þar systk ini fram til árs ins 1973. Magn ús reif bað stof una fimm árum síð ar spýtu fyr ir spýtu og setti hana upp aft ur á Laug um. „Lang flest ir Hauk dæl­ ing ar sem hing að koma og fædd ir eru fyr ir 1970 segj ast hafa kom ið í þessa bað stofu og finnst gam an að koma í hana aft ur,“ seg ir Val dís. Í einu horni byggða safns ins eru mun ir úr öll um gömlu kirkj un um í Döl un um, níu að tölu. Þar var einnig kom ið fyr ir mun um frá síð­ ustu Lands síma stöð inni í Búð ar dal. „Ekki aug ljós teng ing, lík lega ver ið að tryggja að fólk nái sam bandi við aðra heima með því að hafa gömlu sím stöð ina með kirkju mun um,“ seg ir Val dís og hlær. Leg steinn reið hests Riis kaup manns Einn af skemmti leg um mun­ um á byggða safn inu er á letr að ur leg steinn um reið hest Riis kaup­ manns á Borð eyri frá ár inu 1916. Skemmti leg saga er á bak við þenn­ an stein og kom Val dís ó beint við sögu þeg ar stein in um var kom ið á safn ið. „Einu sinni sem oft ar vor um við pabbi á leið úr Búð ar dal og fór hann að segja mér frá leg steini reið hests Riis kaup manns á Svarf­ hóli. Riis kaup mað ur hafði brugð­ ið sér í heim sókn til vin ar síns Boga kaup manns í Búð ar dal. Á heim­ leið inni féll reið hest ur Riis nið­ ur um ísilagð an poll rétt neð an við Svarf hól og slas að ist hest ur inn illa. Varð Sig ur björn bóndi á Svarf hóli að fella hann að lok um og var hann heygð ur á bæn um. Riis kaup mað­ ur kom síð ar fyr ir á letr uð um leg­ steini á haugn um. Eitt hvað dró ég þessa sögu í efa hjá pabba sem varð til þess að það var stopp að við þar sem steinn inn átti að vera. En ekki gat hann sann að sögu sína því steinn inn var horf inn. Fór um við því í kaffi til Olla í Engi hlíð, Ó lafs Pálma son ar bónda, til að at huga hvað hefði orð ið um stein inn, en hann vissi ekki bet ur en hann væri á sín um stað. Í kjöl far ið var far ið að leita að stein in um og fannst hann þá brot inn neð an við barð ið, hafði runn ið nið ur í vor leys ing un um. Olli í Engi hlíð gaf safn inu stein inn áður en hann lenti í fleiri hrakn ing­ um. Magn ús límdi hann sam an og hef ur hann ver ið til sýn is síð an.“ Það var margt fleira skemmti legt að sjá og heyra í Byggða safn inu að Laug um, en hér er mál að linni. þá Úr gömlu bað stof unni frá Leik skál um. Leg steinn reið hests Riis kaup manns á Borð eyri frá 1916.Kirkjumun ir og gamla Lands síma stöð in í Búð ar dal, ó ljós teng ing þar á milli. Tal vert muna frá Ó lafs dal er í Byggða safn inu, m.a. gamli tré renni­bekk ur Torfa Bjarna son ar.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.