Skessuhorn


Skessuhorn - 23.06.2010, Blaðsíða 30

Skessuhorn - 23.06.2010, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ Hvað dett ur þér fyrst í hug þeg ar þú heyr ir orð ið þjóð legt? (Spurt í Stykk is hólmi) Edda Stein ars dótt ir: Kjöt súpa. Dag björt Gyða, Sylvía Rún og Ró bert Ingi: Ís land. Sól veig Ás geirs dótt ir og Eva Scholze: Harð fisk ur. Ó laf ur Ingi Berg steins son og Her dís Teits dótt ir: Slát ur og kjöt súpa. Páll Vign ir Þor bergs son: Sviða kjammi. Spurning vikunnar Þessa vik una er starf andi í Borg­ ar nesi Frjáls í þrótta skóli UMFÍ, en fé lag ið starf ræk ir skól ann nú í þriðja sinn í sam starfi við hér aðs sam bönd­ in í land inu. Met að sókn er að skól­ an um í Borg ar nesi núna, þar eru nú 60 krakk ar, sem una sér við æf ing­ ar og af þr ey ingu frá mánu degi til föstu dags, en skóla starf ið stend ur yfir þessa daga. Ung menna fé lag Ís­ lands hef ur yf ir um sjón með skól an­ um en sam bands að il ar á því svæði sem skól inn er hald inn hverju sinni sjá um kennslu og fram kvæmd. Krist ján Guð munds son er um sjón­ ar mað ur búð anna í Borg ar nesi fyr ir hönd UMSB. Krist ján seg ir að sókn að skól an um hafa auk ist jafnt og þétt þessi þrjú ár, núna sé met að­ sókn og hafi þurft að vísa fólki frá. „ Þetta er góð ur vís ir fyr ir ung­ menna lands mót ið um versl un ar­ manna helg ina, sami ald urs hóp­ ur og tek ur þar þátt, 11­18 ára, og krakk arn ir nota skól ann núna til að und ir búa sig fyr ir mót ið,“ seg­ ir Krist ján. Auk þess sem þátt tak­ end ur í skól an um stunda æf ing ar af kappi er skropp ið í sund, í göngu­ ferð ir og á kvöld in eru kvöld vök ur. Ung menn in borga í þátt töku gjald 15.000 krón ur, en í því er inni falin kennsla, fæði og gist ing, en gist er í grunn skól an um. Frjáls í þrótta skóli UMFÍ verð­ ur hald inn víðs veg ar um land ið í sum ar. Á Laug um í Reykja dal, Eg­ ils stöð um, Ak ur eyri, Laug ar vatni, Sauð ár króki, Mos fells bæ og Höfn í Horna firði. þá Síð ast lið inn laug ar dag var sér­ stak ur fjöl skyldu dag ur hjá Slökkvi­ liði Akra ness og Hval fjarð ar sveit­ ar. Boð ið var upp á fjöl breytta dag­ skrá við slökkvi stöð ina á Akra nesi; hopp kast ala, grill, sig ið úr körfu bíl og sýn ingu á bún aði slökkvi liðs ins. „ Gamli Mack“ kom í heim sókn og bíll var klippt ur í sund ur með sér­ stök um bíla klipp um, svo eitt hvað sé nefnt. mm/Ljósm. ki. Á þeim tím um sem við lif um í dag er mik il vægt að huga vel að um hverf inu og nær sam fé lag inu. Þeg ar kost ir smæð ar inn ar eru nýtt­ ir fel ast í henni ótal mögu leik ar. Á Hvann eyri er í gildi sam starfs­ samn ing ur milli Land bún að ar há­ skóla Ís lands, Hvann eyr ar deild ar Grunn skóla Borg ar fjarð ar og leik­ skól ans Anda bæj ar. Á dög um hitt­ ust þeir sem koma að sam starf inu frá stofn un un um á há deg is fundi í grunn skól an um, ræddu hvern ig til hefði tek ist í vet ur og hvað mætti bet ur fara. Helstu verk efni vetr ar ins í tengsl um við samn ing inn voru að all ir nem end ur Hvann eyr ar deild­ ar grunn skól ans voru með einn úti kennslu dag þar sem skóla lóð in, skjól belt in og nærum hverf ið voru vel nýtt. Þeirri vinnu lauk með því að kart öfl ur voru sett ar nið ur í mat jurta garð síð asta dag inn í maí. Bjarni Guð munds son frá Land bún­ að ar safni tók á móti öll um nem­ end um 1.­ 5. bekkj ar í Bú véla safn­ inu. Far ið var í fjós ið tvisvar sinn­ um í tengsl um við náms efni um hús dýr in og nátt úru fræði. Kýrn ar og ró bót inn var skoð að ur, nem end­ ur fengu að smakka ó með höndl aða mjólk og búa til smjör úr rjóma, sem hef ur ver ið fleytt ur af, og búð­ ar rjóma, með því að hrista rjómann í sitt hvorri krukk unni, með tré­ perlu í. Út skýrt var hvern ig smjör­ ið verð ur til í krukk unni. Að lok um var far ið í skól ann og feng ið kex með nýju smjöri. Þá heim sóttu 2. og 3. bekk ur há skól ann og skoð uðu mynd verk í eigu LbhÍ og rætt var um mátt mynda í aug lýs ing um og boð skap þeirra. Hel ena frá Land­ bún að ar há skól an um var með trjá­ grein inga verk efni fyr ir elsta hóp­ inn. Reglu leg ar heim sókn ir voru frá skóla hópi leik skól ans í grunn­ skól ann eða alls níu skipti. Þá fóru nem end ur 4. og 5. bekkj ar í leik­ skól ann og lásu fyr ir leik skóla börn­ in. Skóla hóp ur leik skól ans kom í heim sókn í að al bygg ingu há skól­ ans þar sem skoð uð voru lista verk skól ans og unn ið verk efni. Mynd­ verk eft ir leik skóla börn eru á vallt til sýn is í mat sal há skól ans. Elsta deild leik skól ans fer einnig í kynn ing ar­ ferð á rann sókn ar stof una, fjós ið og að skoða Moltu ­ jarð gerð ar vél ina. Það var sam hljóma álit fund ar ins að mikl ir mögu leik ar felist í sam­ starf inu og að til geti orð ið sér staða á lands vísu. En til þess þarf fram­ sýni, kjark og fag mennsku. Grunn­ skóla lög in, nið ur stöð ur fjölda rann­ sókna, Stað ar dag skrá 21 og á hersl­ ur í lýð heilsu fræð um styðja all ar þá sýn að mik ill sé styrk ur af að hafa skóla í göngu færi og í sterku sam­ bandi við stofn an ir í nær sam fé lag­ inu. Á mynd inni eru f.v.; Bjarni Guð­ munds son pró fess or og for stöðu­ mað ur Land bún að ar safns, Hel ena Gutt orms dótt ir að júnkt og um­ sjón ar mað ur samn ings ins frá LbhÍ, Á stríð ur Ein ars dótt ir deild ar stjóri Hvann eyr ar deild ar, Be at rix Loose og Sig rún Krist jáns dótt ir starfs­ menn GBfj, Svan dís Eg ils dótt ir teng ill Grunn skól ans við samn ing­ inn, Krist ín Bald urs dótt ir grunn­ skóla kenn ari, Ás laug Gísla dótt ir leik skóla kenn ari, Fjóla Bene dikts­ dótt ir grunn skóla kenn ari, Kol brá Hösk ulds dótt ir leið bein andi, Kári Að al steins son garð yrkju stjóri LbhÍ, Val dís Magn ús dótt ir leik skóla stjóri Anda bæj ar og Sindri Gísla son mat­ væla fræð ing ur og starfs mað ur Gríms haga. hg Sam starf þriggja skóla stiga á Hvann eyri Frjáls í þrótta skól inn nýt ur auk inna vin sælda. Ljósm. Bjarni Trausta. Met að sókn í frjáls í þrótta skóla í Borg ar nesi Fjöl skyldu dag ur slökkvi liðs ins

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.