Skessuhorn - 30.06.2010, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ
Besta og mesta
vatn ið
LAND IÐ: Ný skýrsla leið ir í ljós
að Ís land á ör ugg ustu vatns birgð
ir heims ins. Sómal ía er hins veg
ar í mest um vand ræð um og þar
á eft ir koma Afr íku rík in Maurit
an ía, Súd an og Ní ger. Í Sómal íu
hafa að eins 30 pró sent íbúa lands
ins að gang að hreinu drykkj ar
vatni. Á eft ir Ís landi á toppi list
ans koma Nor eg ur og Nýja Sjá
land. Í skýrsl unni, sem unn in var
af bresku ráð gjafa fyr ir tæki, seg ir
að loft lags breyt ing ar og fjölg un
mann kyns setji auk ið álag á vatns
birgð ir heims ins og geri vatns
notk un í land bún aði og iðn aði æ
var huga verð ari. Vatns skort ur er
þó ekki ein skorð að ur við Afr íku
því mik il vanda mál eru einnig á
sum um svæð um í Banda ríkj un um
og Ástr al íu.
-mm
Hjálm laus ar með
barn á fjór hjóli
AKRA NES: Í vik unni voru tvær
ung ar kon ur stöðv að ar á Berja
dals vegi við Akra nes á fjór hjóli
sem ekki var götu skráð. Með kon
un um á hjól inu, sem báð ar voru
hjálm laus ar, var ungt barn og var
það með reið hjóla hjálm á höfði.
Að spurð ar kváð ust kon urn ar hafa
hald ið að fjór hjól inu mætti aka
um vegi þó það væri ó skráð. Þeg
ar lög reglu menn bentu þeim á að
báð ar væru þær hjálm laus ar töldu
þær enga þörf á að vera með ör
ygg is hjálm því þær væru í sveit
inni og ækju mjög var lega! Einnig
var þeim bent á að reið hjóla
hjálm ur væri ekki við ur kennd
ur hlífð ar bún að ur á fjór hjóli og
öku mað ur inn bæri á byrgð á að
far þeg ar und ir 15 ára aldri væru
með við ur kennd an ör ygg is bún að.
Hlýt ur öku mað ur hjóls ins sekt
fyr ir að aka fjór hjól inu á vegi, fyr
ir að vera ekki með hjálm og fyr ir
að hafa ekki lát ið unga far þeg ann
vera með við ur kennd an ör ygg is
bún að. Hin kon an hlýt ur sekt fyr
ir að hafa ekki ver ið með hlífð ar
hjálm.
-þá
Mót mæla fálm
kennd um við
brögð um
LAND IÐ: For svars menn
Bænda sam taka Ís lands og
Lands sam bands smá báta eig
enda héldu í gær fund um
dóm Hæsta rétt ar vegna geng
is tryggðu lán anna og við
brögð við hon um. Þar var
á kveð ið að gefa út sam eig in
lega yf ir lýs ingu sem hljóð ar
svo: „For svars menn Bænda
sam taka Ís lands og Lands
sam bands smá báta eig enda
undr ast fálm kennd og ómark
viss við brögð stjórn valda og
fjár mála fyr ir tækja við skýr um
dómi Hæsta rétt ar um ó lög
mæti geng is tryggðra lána.
Sam tök in skora á öll fjár mála
fyr ir tæki að hlíta af drátt ar
lausri nið ur stöðu Hæsta rétt
ar og grípa til að gerða þeg
ar í stað og færa höf uð stól
geng is tryggðra lána til þeirr
ar upp hæð ar sem tek in var að
láni og end ur greiða lán tök um
að teknu til liti til samn ings
vaxta. Þá skal stöðva all ar inn
heimtu að gerð ir.“
-mm
Boða verk fall
LAND IÐ: Slökkvi liðs og
sjúkra flutn inga menn fara í
verk fall í næsta mán uði hafi
samn ing ar ekki náð ist við
launa nefnd sveit ar fé laga fyr ir
þann tíma. Þetta sagði Sverr
ir Björn Björns son, for mað ur
stétt ar fé lags þeirra í sam tali
við fjöl miðla á mánu dag. Þeir
hafa nú ver ið samn ings laus ir í
rúmt ár. Efnt var til at kvæða
greiðslu fyr ir skemmstu um
hvort knýja ætti á um kjara
bæt ur með verk falli. Nið ur
staða úr henni ligg ur nú fyr
ir. Tæp lega 95% af þeim sem
greiddu at kvæði sam þykktu
verk falls boð un.
-mm
Skemmu kaffi
í boði
HVANN EYRI: Nú geta
gest ir feng ið kaffi tár og létt
ar veit ing ar í gömlu Skemm
unni, safn að ar heim il inu,
á Hvann eyri. Það er Soff
ía Reyn is dótt ir veit inga kona
sem stend ur fyr ir þjón ust unni
og verð ur opið frá há degi og
til klukk an 17. Kjör ið er fyr
ir gesti stað ar ins að kíkja í
Land bún að ar safn ið, á Ull ar
sel ið, Pöbb inn eða nýja kaffi
hús ið í elsta húsi stað ar ins.
- mm
Fram sal afla
heim ilda tak
mark að
LAND IÐ: Þann 16. júní sl.
voru sam þykkt lög frá Al þingi
um byggða kvóta og ráð stöf
un afla heim ilda. Um er að
ræða breyt ingu á lög um nr.
116/2006 um stjórn fisk veiða.
Ó heim ilt er sam kvæmt þeim
að fram selja eða ráð stafa með
öðr um hætti afla heim ild um
úr ein stök um sveit ar fé lög
um eða byggð ar lög um þeg ar
um er að ræða um tals verð an
hluta afla heim ilda í við kom
andi sveit ar fé lagi eða byggð
ar lagi út fyr ir byggð ar lag ið.
-mm
„ Þetta var lé legt í dag og veið in
hef ur ver ið mjög mis jöfn að und an
förnu,“ sagði Hauk ur Sig ur björns
son þeg ar hann var að landa úr Ing
unni Sveins dótt ur AK 91 á þriðja
tím an um sl. mið viku dag. Hauk
ur var með nokkra stóra ufsa í kari
en hitt var smátt. Þeg ar hann lyfti
einu stórufs an um að beiðni blaða
manns kom þar að Hjört ur Júl í us
son sjó mað ur af Skag an um. „Þeir
sögðu hér áður fyrr karl arn ir að
þyrfti ekki marga svona í hundrað
ið,“ sagði Hjört ur en þar áttu karl
arn ir við hund rað kíló in.
Þeir Skaga bát ar sem hafa ver ið á
ufs an um að und an förnu hafa ver ið
á veið um norð an til í Vest ara hraun
inu í Faxa fló an um. Ann ars er þétt
skip að við flot bryggj urn ar í Akra
nes höfn þessa dag ana. Grá sleppu
sjó menn ný lega hættir veið um.
Þeir sem eru á stand veið un um klár
uðu fyr ir nokkrum dög um kvót ann
fyr ir júní mán uð.
þá
„Mér sýn ist að vatn ið sé smám
sam an að þorna upp og það muni
jafn vel ger ast ef þurrk arn ir halda
á fram í sum ar. Þarna lærði ég sem
gutti að kasta fyr ir fisk. Þónokk
ur veiði er vatn inu og það er frek ar
leið in legt að sjá þessa nátt úruperlu
vera að þorna upp,“ seg ir Run ólf ur
Guð munds son í Grund ar firði um
Sel valla vatn, sem er á Vatna leið inni
Stykk is hólms meg in. Run ólf ur seg
ir að rof hafi kom ið í bakka vatns ins
fyr ir nokkrum árum, lík lega ein
um þrem ur, og þá hafi strax vatns
borð ið far ið að lækka í því. Núna
sé orð inn mjög á ber andi brúnn leir
í botni vatns ins sem varla sást áður
þótt vatns borð ið lækk aði að eins að
sumr inu.
„Mér finnst það sér kenni legt
að eng inn nátt úru vernd ar sinn inn
skuli ekki hafa kom ið auga á þetta,
því það vant ar ekki að þeir marg ir
hverj ir rjúki upp til handa og fóta ef
hætta er á ein hverju raski tengd um
fram kvæmd um. Ég tel mig í hópi
nátt úru vernd ar sinna og vill gjarn
an laga það sem mið ur fer í nátt
úr unni, sér stak lega ef ekki þarf nú
að kosta miklu til. Það er spurn ing
in hver hef ur lög sögu á þessu svæði
sem nær yfir vernd un Sel valla vatns
ins.“
Run ólf ur seg ist hafa spurst fyr
ir um það hjá Nátt úru stofu Vest
ur lands hvort ein hver hafi kom
ið með á bend ingu um það sem er
að ger ast varð andi Sel valla vatn, en
þar hafi fólk kom ið af fjöll um, enda
eng ar á bend ing ar borist eða starfs
fólk stof unn ar veitt þessu eft ir tekt.
„Það finnst mér furðu legt að eng
inn skuli hafa tek ið eft ir þessu,“
seg ir Run ólf ur.
þá
Fjöl breytt verk efni vinnu skól ans í Borg ar byggð
Það er í nógu að snú ast hjá krökk
un um í vinnu skól an um í Borg ar
byggð í sum ar. Byrj að var á að setja
nið ur sum ar blóm og hreinsa til í
Borg ar nesi fyr ir 17. júní. Eft ir það
tók við allskyns vinna. Unn ið var
m.a. við brúðu og hand rita gerð
með Bernd Ogrodnik í Brúðu heim
um og tek ið þátt í skemmti legri
dag skrá á Brák ar há tíð um síð ustu
helgi. Þrír hóp ar vinnu skólanns
unnu í síð ustu viku við af leggjar ann
að Bjargs landi þar sem þöku lagt var
milli gang stétt ar og veg ar.
„Mörg verk efni eru framund an
hjá vinnu skól an um í sum ar svo sem
stíga gerð um all an bæ og til tekt á
í þrótta svæð inu en eins og all ir vita
er í mörg horn að líta fyr ir ung
linga lands mót ið sem hald ið verð ur
í Borg ar nesi um versl un ar manna
helg ina. Vinnu skól inn er einnig
starf rækt ur á Hvann eyri, í Reyk
holti og á Bif röst og á þess um stöð
um er mik ið líf og fjör bæði í slætti
og gróð ur setn ingu sem og annarri
um hirðu. Krakk arn ir ljúka störf um
með grill veislu og skemmti leg heit
um í Skalla gríms garði 2. júlí næst
kom andi,“ seg ir Sig ur þór Krist
jáns son verk stjóri vinnu skól ans.
mm
Vinnu skólakrakk ar þök u lögðu við Hrafna klett í síð ustu viku. Ljósm. sk.
Hauk ur Sig ur björns son með
10 kílóa ufsa af Vestra hraun
inu í Faxa fló an um.
Þarf ekki marga í hundrað ið
Eins og sjá má er botn leir inn orð inn mjög á ber andi við Sel valla vatn. Ljósm. ákj.
Ótt ast að Sel valla vatn sé
að þorna upp