Skessuhorn


Skessuhorn - 30.06.2010, Page 12

Skessuhorn - 30.06.2010, Page 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ „Það er auð vit að mik ill heið ur að vera svona met inn af störf um sín­ um. Þá er þetta einnig hvatn ing til að halda á fram,“ sagði Gunn steinn Sig urðs son en hann var til nefnd ur bæj ar lista mað ur Snæ fells bæj ar árið 2010 af lista­ og menn ing ar nefnd 17. júní síð ast lið inn. Gunn steinn hef ur ver ið for mað ur Leik fé lags Ó lafs vík ur frá ár inu 2004 og hef ur á þeim tíma með al ann ars sett upp fimm stærri leik verk og stýrt þrem­ ur þorra blót um. „Áður en ég kom hafði leik fé lag ið leg ið í dvala en í um tvö ár hafði ver ið lít il starf semi hjá fé lag inu. Síð an ég byrj aði höf­ um við hins veg ar sett upp eitt stórt verk á ári. Þetta hef ur geng ið mjög vel og bæj ar bú ar eru dug leg ir að sækja sýn ing ar,“ sagði Gunn steinn en þetta var í fjórða skipti sem bæj­ ar lista mað ur er til nefnd ur en áður hafa hlot ið tit il inn; Ver on ica Oster­ hammer árið 2009, Sig urð ur Hösk­ ulds son árið 2008 og Stein unn Júl­ í us dótt ir árið 2007. Alltaf jafn gam an „Á mánu dags kvöld inu fyr ir þjóð­ há tíð ar dag inn fór ég að velta fyr­ ir mér hver yrði val inn bæj ar lista­ mað ur að þessu sinni. Um klukku­ tíma síð ar fékk ég sím tal um að það yrði ég. Þetta er að sjálf sögðu mik ill heið ur og mér þyk ir mjög vænt um þetta,“ seg ir Gunn steinn en hann seg ist ekki hafa átt von á þessu. „Það er margt gott fólk sem stend­ ur á bak við leik fé lag ið. Hér rík ir mik ill á hugi og þetta hef ur geng ið fínt. Fyr ir utan fimm manna stjórn hef ur mynd ast viss kjarni sem hef­ ur ver ið að vinna í kring um þetta ár eft ir ár. Það er um tveggja mán­ aða vinna að setja upp svona verk. Fólk ger ir sér yf ir leitt ekki grein fyr ir hversu mik il vinna fer í þetta. Flest ir eru í sjálf boða vinnu og við ger um lít ið ann að á með an á þessu stend ur. Fjöl skyldu lífi og öðr um á huga mál um en leik list inni er þá ýtt til hlið ar en það er mik il vægt að skipu leggja sig vel. Þetta er þó alltaf Stjórn völd í sam vinnu við að­ ila vinnu mark að ar ins hafa á kveð­ ið að efna til hvatn ing ar átaks í sum ar í þágu inn lendr ar at vinnu­ starf semi, fram leiðslu, versl un ar og þjón ustu. Al þýðu sam band Ís­ lands og að ild ar fé lög, Sam tök at­ vinnu lífs ins, Sam tök iðn að ar ins, Sam tök versl un ar og þjón ustu og Ný sköp un ar mið stöð Ís lands taka þátt í verk efn inu. Þar er fólk hvatt til þess að nýta sér end ur greiðslu virð is auka skatts og skattaí viln an­ ir til að fram kvæma og vinna við í búð ar hús næði og sum ar hús og nýta sér fag menn við þau verk. Á tak ið fel ur með al ann ars í sér per sónu lega ráð gjöf fag manna um hand bragð við við halds fram­ kvæmd ir und ir leið sögn bygg­ inga deild ar Ný sköp un ar mið­ stöðv ar Ís lands. Leit að hef ur ver­ ið til fjár mála stofn ana um að taka þátt í á tak inu og bjóða sér stök fram kvæmda lán til al menn ings á hag stæð um kjör um í tengsl um við á tak ið. Þá mun Byggða stofn­ un bjóða fyr ir tækj um á lands­ byggð inni ó verð tryggð lán til við­ halds verk efna. Þau verða til 12 ára á 7% ó verð tryggð um vöxt um. Einnig verða viku leg til boð á vör­ um og þjón ustu ís lenskra fyr ir­ tækja í tengsl um við á tak ið. Stjórn völd hækk uðu sl. vet­ ur end ur greiðslu virð is auka skatts vegna vinnu við eig ið í búð ar hús­ næði og sum ar húsa í 100% úr 60%. Þá voru einnig sam þykkt ar skattaí viln an ir til ein stak linga sem fjár festa í við haldi á eig in hús næði sem nema allt að 200 þús und króna lækk un á tekju skatts stofni hjá ein stak ling um og 300 þús und krón um hjá hjón um og sam skött­ uð um. mm/ Ljósm. Frið þjóf ur Helga son. Hvatn ing ar á tak um við hald, versl un og þjón usta inn an lands List in flæð ir hér upp um allt Rætt við Gunn stein Sig urðs son bæj ar lista mann Snæ fells bæj ar 2010 jafn gam an og ég læri eitt hvað nýtt á hverju ári,“ seg ir Gunn steinn. „Núna síð asta haust sett um við upp hinn þekkta og vin sæla farsa „Með víf ið í lúk un um“ eft ir Ray Coo n ey. Vor um með húsfylli á þremur sýningum. Mest sótta leik­ sýn ing in sem ég hef sett upp var hins veg ar barna leik rit ið „Allt í plati“ sem við sett um upp árið 2007. Þá hafði ekki ver ið sett um barna leik­ rit hér í ein hver 30 ár og sýnd um við fjór um sinn um. Við sýn um að jafn aði þrisvar sinn um á hverju ári en Fé lags heim il ið Klif er rúm gott hús og eitt glæsi leg asta fé lags heim­ ili lands ins. Við kom um mörg um fyr ir á eina sýn ingu og erum þar af leið andi með fáar sýn ing ar.“ Margt hæfi leika fólk á svæð inu „ Svona við ur kenn ingu fylgja á kveðn ar skyld ur og er þetta mik­ il hvatn ing fyr ir mig. Ég verð að standa und ir nafni og gera eitt hvað skemmti legt í haust. Við höf um enn ekki á kveð ið hvað við setj um upp en mér heyr ist á fólki að það vilji söng­ leik. Það er spurn ing um að fara í sam starf ann að hvort við grunn­ skól ann eða tón list ar skól ann eða jafn vel báða en við eig um fullt af hæfi leika fólki hér á svæð inu,“ seg­ ir Gunn steinn og nefn ir sem dæmi Kára Við ars son leik ara og hljóm­ sveit ina Endless Dark sem hef ur ver ið að gera góða hluti að und an­ förnu. Gunn steinn seg ir betra að setja upp sýn ing ar á haustin held ur en eft ir ára mót. „Það er svo margt um að vera á nýju ári; þorra blót og árs há tíð ir. Síð ast sett um við upp eft ir ára mót og vor um mjög með­ vit uð um hvort við vær um að æða inná svæði ann arra. Mér finnst þó gott að hús ið sé svona vel nýtt.“ Kynnt ust í gegn um leik list ina Gunn steinn flutti til Ó lafs vík ur árið 2003 á samt konu sinni Ingi­ gerði Stef áns dótt ur. „Við sáum aug lýst bæði eft ir leik skóla stjóra og kenn ara. Þetta var al veg til val ið því Inga hafði ver ið leik skóla stjóri á Ísa firði og ég er lærð ur kenn ari. Ég á tvö börn úr fyrra sam bandi sem búa í Stykk is hólmi; Krist ínu Lilju sem er tví tug og Sig urð Fann­ ar 17 ára. Það er gott að vera kom­ inn nær þeim. Við hjón in kynnt­ umst í gegn um leik list ina en Inga var í stjórn Litla leikklúbbs ins á Ísa­ firði. Hún ger ir allt nema að fara upp á svið ið og er gjald keri fyr ir Leik fé lag Ó lafs vík ur. Sam an eig um við svo tvö börn; fjög urra ára tví­ burastelp ur þær Dag nýju Rós og Unni Birnu.“ Gunn steinn hef ur kennt leik list í grunn skól an um síð ast liðna þrjá vet ur. „ Þetta hef ur ver ið val fyr ir 8.­10. bekk og hef ur með al ann ars skil að af sér leik sýn ing unni Þeng ill lær ir á líf ið sem við sett um upp árið 2008. Leik fé lag ið setti leik verk­ ið upp í sam vinnu við grunn skól­ ann og tón list ar skól ann. Hann var skrif að ur af skóla stjór an um, Magn­ úsi Þór Jóns syni. Ég leik stýrði en ann ars unnu krakk arn ir mik ið sjálf; sömdu dansa í sam vinnu við Hörpu Finns dótt ur, út bjuggu bún inga, sáu um ljós og hljóð færa leik á samt kenn ur um tón list ar skól ans. Ég lærði mik ið af þessu og leik rit ið var mjög vel sótt. Það var byggt að öllu leyti í kring um Snæ fells nes en per­ són ur voru fengn ar héð an til dæm­ is úr Bárð ar sögu Snæ fells áss. Lýsu­ hóls skóli var með í þessu verk efni en það vita ekki all ir að Grunn skóli Snæ fells bæj ar hef ur í raun þrjár deild ir; hér í Ó lafs vík, Hell issandi og á Lýsu hóli.“ Þyk ir jafn vænt um öll leik verk in Gunn steinn er lærð ur grunn­ skóla kenn ari og þroska þjálfi. Hvað­ an kem ur þá þessi leik list ar á hugi? „Ég hef í raun ver ið í kring um þetta frá ár inu 1997. Þá bjó ég í Stykk is hólmi og starf aði með leik­ fé lag inu þar. Það an fer ég á Ísa fjörð og lék þar með Litla leikklúbbn­ um. Þeg ar ég fékk svo stöðu að­ stoð ar leik stjóra í upp setn ingu Þór­ hild ar Þor leifs dótt ur á Söngva seið (e. Sound of music) kvikn aði á hug­ inn á leik stjórn. Ég sótti þrjú nám­ skeið í leik stjórn á veg um Leik list­ ar skóla Banda lags ís lenskra leik fé­ laga en þau gáfu mér mikla inn sýn í leik list al mennt og kenndu mér öguð vinnu brögð. Mað ur lær ir al­ veg ó grynni um sam vinnu, skipu­ lagn ingu og mann leg sam skipti. Þess má geta að einn frá leik fé lag­ inu fór ný lega í þenn an skóla í leik­ list ar nám skeið. Það er hag ur leik­ fé lags ins þeg ar fólk mennt ar sig og við styrk um það og styðj um. Ég hef sjálf ur að al lega ver ið í að leik stýra en þó hef ég leik ið í einni sýn ingu sem við höf um sett upp hérna. Það er mik il vægt fyr ir leik fé lög að vera í Banda lagi ís lenskra leik fé laga. Við fáum með al ann ars styrk það an sem kem ur frá Mennta mála ráðu neyt inu en hann hef ur þó ver ið skor inn nið­ ur eins og allt ann að. Það þarf alltaf að vera til fjár magn til að setja upp verk og þeg ar ég tók við stjórn inni var það okk ar fyrsta verk að koma leik fé lag inu aft ur í banda lag ið,“ sagði Gunn steinn. „ Þetta hef ur ver ið skemmti leg ur tími en það er ekk ert eitt sem stend­ ur upp úr frek ar en ann að. Mér þyk­ ir í raun jafn vænt um öll leik verk­ in og því er erfitt að taka eitt úr. Þau eru öll svo mis mun­ andi. „ Taktu lag ið Lóa“ var til dæm is drama leik verk sem snerti virki lega við fólki. Barna sýn ing in var einnig æð­ is leg og það er alltaf gam­ an að leika fyr ir börn,“ seg­ ir Gunn steinn að spurð ur um hvað beri hæst á þess um fimm árum sem hann hef ur ver ið for mað ur Leik fé lags Ó lafs­ vík ur. „ Þetta hef ur ver ið mjög lær dóms ríkt. Ég gapi í raun enn yfir því hvað það er mik­ ið af flottu lista fólki hér í bæ. List in flæð ir hér upp um allt,“ seg ir Gunn steinn að end ingu og þakk ar enn og aft ur fyr ir þenn an heið ur. ákj Gunn steinn og fjöl skylda á þjóð há tíð ar dag inn. Ljósm. sig. Gunn steinn seg ir til nefn ing una heið ur og hvatn ingu. Gunn steinn geng ur af sviði eft ir að hafa ver ið veitt við ur kenn ing.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.