Skessuhorn


Skessuhorn - 30.06.2010, Síða 17

Skessuhorn - 30.06.2010, Síða 17
17ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ Opið alla daga í sumar frá 10.00 - 21.00 Viðkomustaður í 75 ár Veitingastaður • bensín Samvinnunefnd um svæðisskipulag Mýrasýslu 1998- 2010 boðar til kynningar á niðurfellingu svæðisskipu- lagsins, sbr. 13. gr. skipulags- og byggingarlaga m.s.br. Kynningin fer fram föstudaginn 2. júlí 2010 frá kl. 10:00 – 12:00 í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi. F.h. samvinnunefndarinnar; Jökull Helgason skipulagsfulltrúi Borgarbyggðar Svæðisskipulag Mýrasýslu 1998-2010, kynning Húsnæði til leigu! Borgarland ehf. hefur til leigu eftirtalið húsnæði: Í Verslunarmiðstöðinni Hyrnutorgi Borgarbraut 58-60, Borgarnesi, 48,3 fm húsnæði undir verslunar- eða þjónustustarfsemi (áður skóbúð). Á Hvanneyri Nokkur skrifstofurými í Hvanneyrarbraut 3, bæði stök, sem henta fyrir einn til tvo starfsmenn, sem og heldur stærri. Nánari upplýsingar gefur Guðsteinn Einarsson í síma 660-8240 eða í tölvupósti gein@kb.is. Borgarland ehf. • Egilsholti 1 • 310 Borgarnesi. Þórisstaðir í Svínadal Símar 848-3733 og 895-8114 www.thorisstadir.is - thorisstadir@thorisstadir.is Ættarmót tjaldsvæði veiðileyfi 9 holu golfvöllur o.fl. Í Þ R Ó T T I R Í 100 ÁR Ljósmyndasýningin Íþróttir í hundrað ár á fyrstu hæð í suðurhluta Stjónsýsluhússins að Stillholti, Akranesi Opið virka daga 13:00 – 17:00 Laugardaga & sunnudaga 14:00 – 16:00 Aðgangur ókeypis Hópar – utan venjulegs opnunartíma: Vinsaml. hafið samband í síma 892 2300 „Starf verk efna stjóra er í raun tví­ þætt,“ sagði Mar grét Bald urs dótt ir verk efna stjóri Ung linga lands móts­ ins sem fram fer í Borg ar nesi um versl un ar manna helg ina. „Í fyrsta lagi er það skipu lag og ut an um­ hald móts ins. Ég þarf að vita af öllu sem þarf að gera og sjá til að það verði gert. Í öðru lagi eru það sam­ skipti við fólk og upp lýs inga gjöf. Ég miðla upp lýs ing um svo fólk geti unn ið þau störf sem það tek ur að sér. Ég vinn með fram kvæmda­ stjóra móts ins að skipu lagn ingu þess. Svo er stjórn yfir mót inu sem tek ur stærstu á kvarð an irn ar sem við síð an fram fylgj um.“ Dag skrá in í mót un „ Þetta er mjög lif andi starf. Stund um legg ég af stað í vinn una á kveð in í að ljúka á kveðnu verki en dag ur inn fer síð an í eitt hvað allt ann að. Þessa dag ana er ég að vinna að því að skipu leggja dag skrána í kring um í þrótta keppn ina. Við ætl­ um að hafa öfl uga dag skrá fyr ir fjöl­ skyld una og þurf um að fá sjálf boða­ liða til að sinna þeim verk um. Þar má til dæm is nefna klúbba sem við ætl um að hafa fyr ir yngstu börn in og við köll um Sprelli gosa klúbb inn og Fjör kálfa klúbb inn. Svo verð­ um við einnig með listsmiðju fyr­ ir þá sem hafa á huga. Eft ir há degi alla daga verð ur skemmti dag skrá í Skalla gríms garði og svo mun um við bjóða upp á göngu ferð ir, með al ann ars á Hafn ar fjall og um Borg ar­ nes. Þetta er allt í mót un og ræðst af því hverj ir bjóða sig fram,“ seg ir Mar grét en nú þeg ar hafa þó nokkr­ ir boð ið sig fram. „Menn ing ar nefnd UMFÍ vinn ur að menn ing ar dag­ skrá á svæð inu. Klúb b arn ir Óðal og Mím ir munu starfa í Skalla­ gríms garði og að kvöld skemmt un en þetta eru klúbb ar ung menna hér í Borg ar nesi. Óðal er fé lags mið­ stöð fyr ir 16 ára og yngri en Ung­ menna hús ið Mím ir er fé lags skap ur 16 ­ 25 ára,“ seg ir Mar grét. „Und ir bún ing ur inn fyr ir mót­ ið geng ur á gæt lega, það eru eng­ in stór á hyggju efni. Borg ar nes kom seinna inn í þetta en venja er og því hafa hlut irn ir þurft að ger ast hratt. Það er á huga samt og dug legt fólk í UMSB sem ætl ar að gera þetta vel. Sér greina stjór ar eru yfir hverri í þrótta grein sem keppt er í og þeir skipu leggja hana. Það eru mjög marg ir sem koma að þessu verk­ efni en sem dæmi má nefna að um hund rað manns sjá bara um frjáls í­ þrótt irn ar,“ sagði Mar grét að lok­ um. ákj Verk efna stjóri Ung linga lands­ móts ins hef ur í nógu að snú ast Mar grét Bald urs dótt ir verk efna stjóri Ung linga lands móts ins í Borg ar nesi. eng in hræðsla gerði vart við sig hjá mér. Svo fór ég allt í einu að heyra radd ir og þá skynj aði ég að enn var von. Fyrst í stað var ég dof inn og til finn ing in var ekki mik il. Svo gerði sárs auk inn vart við sig. Ég var rif beins­ og mjaðma grind ar brot inn og all ur úr lagi geng inn, með inn­ vort is blæð ing ar og munn inn full an af blóði. Á ská ofan á mér lá rúm­ lega tveggja tonna bjarg sjóð andi heitt, ég var hrein lega að grill ast und ir því. Hit inn og sárs auk inn var ó bæri leg ur. Ekki tóks að gefa mér mor fín til að lina þján ing arn ar, en und ir lok in fékk ég spýtuflís milli tann anna. Ég lá und ir þessu fargi í tvo tíma, eða þar til þeim tókst að koma tjékk um und ir farg ið og losa mig und an því. Þeg ar loks ins tókst að ná mér upp úr námunni var ég flutt ur á gamla sjúkra hús ið í bæn­ um og þar beið ég í sex tíma eft ir sjúkra flug vél inni sem var á leið inni frá Nor egi.“ Á kváðu strax að aflima mig Þeir voru tveir námu menn irn­ ir sem slös uð ust illa og voru flutt ir með sjúkra flugi til Trom sö. „Þeg­ ar kom ið var með okk ur til Trom sö voru sem bet ur fer komn ir þang að fleiri lækn ar til fund ar, þar á með­ al lækn ar frá Hauka lend sjúkra­ hús inu í Bergen sem er með sér­ hæfða slysa deild við bruna sár um. Lækn arn ir á sjúkra hús inu í Trom­ sö voru fljót ir að á kveða eft ir að þeir voru bún ir að skoða mig, að það yrði að taka af mér vinstri fót­ legg fyr ir neð an hné og hand legg­ inn fyr ir neð an oln boga. Lækn arn­ ir á sjúkra hús inu í Bergen vildu fá okk ur báða og fram kvæma að gerð­ irn ar. Hinn mað ur inn sem slas að ist var frá Bodö þarna ná lægt Trom­ sö og hann vildi frek ar verða þarna eft ir. Ég var aft ur á móti send ur til Bergen, sem bet ur fer því þar slapp ég þó með að af mér var tek inn vinstri fót ur inn rétt ofan við ökkla og á vinstri hend inni hélt ég því litla sem eft ir var af þum al fingrin­ um,“ seg ir Björg in og hlær. „Þeir tóku svo vöðva aft an af baki til að græða á fram hand legg til að sleppa við aflim un við oln boga.“ Hætt ur flæk ingn um Svo far ið sé hratt yfir sögu varð sjúkra hús lega Björg vins ansi löng. Fyrst á sjúkra hús inu í Bergen og síð an á Land spít al an um í Reykja vík. Eft ir það tók við end ur hæf ing, en um ári eft ir að Björg vin lenti í slys­ inu var hann aft ur kom inn til Nor­ egs og bjó þá í Bergen í eitt ár. Eft­ ir það flutti hann heim til Ís­ lands og keypti íbúð í Reykja­ vík. Hans per sónu legu hag ir höfðu breyst en ekki hafði hann dval ið lengi á Ís landi þeg ar hann kynnt ist Krist björgu Trausta dótt ur lands­ lags arki tekt. Þau eiga sam an tvær dæt ur, Veru Mjöll 19 ára og Elku Sól 15 ára. Þau Björg vin og Krist­ björg hafa tals vert ver ið á flæk­ ingi milli Dan merk ur og Ís lands, en Krist björg nam ytra. Í búð ar hús hafa þau átt á Akra nesi í tíu ár og fyr ir þrem ur árum fluttu þau þang­ að. Björg vin tel ur lík legt að hann sé nú hætt ur flæk ingn um að mestu, en þó sé aldrei að vita. Að spurð ur hvern ig hon um hafi tek ist að fylla upp í tóma rúm ið eft ir að hann féll út af vinnu mark aðn um, seg ir hann að það hafi bara geng ið vel. „Ég hef ýmis á huga mál til að fást við. Með al ann ars er nú ekk ert mjög langt síð an les end ur Morg un­ blaðs ins fengu að kynn ast sér stæðu á huga máli mínu. Ég er mik ill safn­ ari og með al ann ars hef ég sér stak­ an á huga á að safna göml um leik­ föng um og þá sér stak lega vél menn­ um. Það er alltaf hægt að finna sér eitt hvað að gera,“ sagði Björg vin að end ingu. þá Hér er Björg vin að koma af vakt, ansi sótug ur. Blaða mað ur Sval barð s pósts ins skoð ar tveggja tonna farg ið sem Björg vin lenti und ir. Mynd in var tek in löngu eft ir slys ið, enda var grip ið til þess ráðs að loka hluta ná manna og fylla þær vatni.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.