Skessuhorn


Skessuhorn - 30.06.2010, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 30.06.2010, Blaðsíða 21
21ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is • Af því tilefni ætlar hann að taka á móti öllum þeim sem vilja gleðja hann með nærveru sinni að Grund í Kolbeinsstaðarhreppi laugardaginn 3. júlí næstkomandi frá kl. 16°° Kallinn orðinn sjötugur Gæsluvöllur Gæsluvöllurinn verður rekinn á lóð Teigasels frá 5.-30. júlí. Dvalartími er frá kl. 9:00 – 12:00 og 13:00 – 16:00. Lokað er í hádeginu. Gæsluvöllurinn er fyrir börn tveggja til sex ára. Gæsluvöllurinn er ekki fyrir börn sem fædd eru 2003 eða fyrr. Starfsemin fer fram utandyra að mestu leyti og þurfa börnin að koma með fatnað sem samræmist veðri. Börnunum er velkomið að koma með nesti. Gjald er kr. 200 fyrir hvert skipti. (400 kr. ef barn mætir bæði fyrir og eftir hádegi) Sími gæsluvallarins er 863 0339 „Við reyn um að bæta að eins í, höld um í vin sæla dag skrár liði og reyn um að gera þar enn þá bet ur auk þess sem nýir lið ir eru að bæt ast inn á dag skrána. Með al ann ars hef­ ur sand kasta laleik ur inn á Langa­ sandi ver ið mjög vin sæll og þar verð ur nú boð ið upp á fleiri flokka og fjölda verð launa. Skemmti leg ar nýj ung ar eru til dæm is ljós mynda­ sýn ing sem fé lag á huga ljós mynd ara í bæn um stend ur fyr ir, með risa­ mynd um á þró ar vegg Sem ents verk­ smiðj unn ar við Faxa braut. Það eru einmitt fé laga sam tök sem eru að koma með liði inn í dag skrána sem hjálp ar þeg ar ekki er til alltof mik­ ið af pen ing um. Þannig hef ur fé­ lags skap ur sem kall ar sig „ár gang ur ‘71“ feng ið írskætt að an skota til að spila á sekkja pípu sína út um all an bæ og þannig á það að vera á Írsk­ um dög um, eitt hvað að ger ast víða í bæn um. Þetta verð ur án efa gott inn legg í þá við leitni Skaga manna að minn ast upp runa síns á Írsk um dög um,“ seg ir Tómas Guð munds­ son verk efn is stjóri á Akra nes stofu. Tómas seg ir að með al þeirra liða sem lagt er meira í en oft áður sé loka há tíð Írskra daga, fjöl skyldu há­ tíð in í Garða lundi á sunnu dag. „Ég hvet for eldra til að mæta með börn í Skóg rækt ina og eiga þar skemmti­ leg an dag.“ Ým issa grasa kenn ir á dag skrá Írskra daga sem byrja á Akra nesi með tón leik um í Gamla Kaup fé lag­ inu á fimmtu dags kvöld og enda síð­ an með fjöl skyldu degi í Garða lundi á sunnu dag. Opn un ar há tíð Írsku dag anna verð ur á Safna svæð inu milli klukk an tíu og ell efu á föstu­ dags morg un og dag skrá in byrj­ ar síð an á fullu seinni part inn. Um kvöld ið verða götu grill in út um all­ an bæ fyr ir kvöld vök una í Mið­ bæn um þar sem fram koma þekkt ir skemmti kraft ar auk þess sem boð ið verð ur upp á tísku sýn ingu frá fata­ versl un un um á Akra nesi. Seinna um kvöld ið byrj ar síð an af mæl is há­ tíð Gamla kaup fé lags ins. Fjöl breytt dag skrá er á laug ar­ deg in um þar sem vænt an lega all­ ir finna eitt hvað við sitt hæfi. Með­ al ann ars verð ur vís inda sýn ing fyr­ ir börn og ung linga á Jað ars bökk­ um og í í þrótta hús inu verð ur mark­ aðs stemn ing. Skemmti leg ar keppn­ ir verða í gangi, eins og hittn asta amm an í körfu bolta og ekta írskt at riði „rauð hærð asti Ís lend ing ur­ inn“. Um kvöld ið verð ur svo hinn ár legi brekku söng ur við Þyrlu pall­ inn og að hon um lokn um Lopa­ peys an við Sem ents verk smiðj una. Sjá nán ar dag skrána sem enn er að taka breyt ing um, inni á irskirdagar. is og í aug lýs ingu hér í blað inu. þá Krakk arn ir á þess ari mynd tóku þátt í lista smiðju í Snæ fells bæ sem hald in var í tengsl um við dag til­ eink að an Mar íu Mark an í Ó lafs vík föstu dag inn 25. júní síð ast lið inn. Á með an eldri kyn slóð in fylgd ist með mál þingi og sögu sýn ingu í Klifi fór unga fólk ið í Sjáv ar safn ið þar sem þau með al ann ars krít uðu á gólf­ ið og mál uðu steina. Blaða mað ur rakst svo á hóp inn þeg ar krakk arn­ ir gengu um bæ inn með bláa háfa á leið í fjör una. Á leið inni var stopp­ að í ís búð og keypt ur ís fyr ir alla. ákj Eitt hvað fyr ir alla á Írsk um dög um á Akra nesi Lista smiðja í tengsl um við dag til eink að an Mar íu Mark an

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.