Skessuhorn


Skessuhorn - 30.06.2010, Qupperneq 29

Skessuhorn - 30.06.2010, Qupperneq 29
29ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ Barnapía óskast Við erum 2 ynd is leg börn og okk­ ur vant ar góða barnapíu sem er til í að hafa gam an með okk ur nokkra tíma á dag í sum ar. Stund um á kvöld in og um helg ar. Leit um að fastri barnapíu svo 14 ára eða eldri er æski legt. Haf ið sam band við mömmu í síma 899­3840. Sam kaup Strax Bif röst ósk ar eft ir starfs mönn um Starfs menn óskast í helg ar vinnu. Starfs­ mað ur óskast í 100% stöðu frá 1.á gúst. Upp lýs ing ar gef ur Unn ur í síma 659­ 2839. Sam kaup Strax Bif röst. Barnapía óskast Okk ur vant ar barnapíu til að passa okk­ ur í nokkra klukku tíma á dag út júlí og jafn vel eitt hvað leng ur. Við erum 4 ára og 8 mán aða strák ar. Endi lega haf­ ið sam band við mömmu okk ar í síma 8471936. Við erum á Akra nesi. rutagn@ visir.is At vinna í boði Hreins ir ehf. ósk ar eft ir að ráða starfs­ fólk við ræst ing ar í Borg ar nesi. Um er að ræða vakta vinnu. All ar upp lýs ing ar gef ur Eið ur í síma 857­9363 hreinsir@ hreinsir.is Sum ar afleys ing ar í Borg ar nesi Ósk um eft ir starfs krafti til af leys inga í sum ar. Um er að ræða starf við vöru af­ greiðslu, sím svör un og smá tölvu vinnu. Verð ur að geta haf ið störf sem fyrst. Nán ari upp lýs ing ar í síma 437­2030 eða á e­mail v.v@simnet.is Niss an Al mera til sölu Til sölu rauð Niss an Al mera árg. ´97, ek inn 188 þús und. Góð ur bíll í góðu standi. Uppl. í síma 697­9845. risinn@ mmedia.is Horn sófi Rauð ur horn sófi í góðu á standi til sölu á kr. 30.000. Þetta er tausófi 2+3 með laus um púð um í baki. Upp lýs ing ar í síma 899­1937. Or lofsí búð ir Ak ur eyri Nokkr ar or lofsí búð ir á Ak ur eyri til leigu. Marg ar stærð ir. All ar í búð irn ar við eða í mið bæn um. Upp lýs ing ar, verð og mynd ir á heima síð unni okk ar www. gistingakureyri.is eða í síma 896­3256. Geymið aug lýs ing una. gistingakureyri@ gistingakureyri.is Hús næði und ir flutn inga starf semi Ósk um eft ir hent ugu hús næði und ir flutn inga starf semi í Borg ar nesi. Þarf að vera 300­400 fm að stærð! Nán ari upp­ lýs ing ar gef ur Ein ar í síma 896­8143. 3ja herb. íbúð í Borg ar nesi Til leigu 3ja herb. íbúð í Borg ar nesi. Suð­ vest ur sval ir, gott út sýni, leik völl ur við hlið ina á. Íbúð er stað sett á annarri hæði í Hrafna kletti. leiguv. 85.000 kr. á mán uði m/hús sjóði og hita. Á huga sam ir hafði sam band í síma 696­8971 eða net fang­ ið soleyos@hotmail.com Til leigu 4ra herb. íbúð gælu dýr vel- kom in 4ra her bergja enda í búð á 2. hæð með sér inn gangi. Dúk ur á gólf um, þvotta hús og geymsla inní í búð inni. Leigu verð kr. 95.000 á mán uði auk hús sjóðs. Sjá www. leigulidar.is leigulidar@leigulidar.is Týnd mynda vél Þriðju dag inn 15. júní tap að ist blá Fuji xp mynda vél í eða hjá Land náms setri Ís­ lands Borg ar nesi. Henn ar er sárt sakn­ að þar sem mynd ir frá allri Ís lands ferð fólks ins eru í vél inni. Finn andi vin sam­ leg ast hafi sam band við Land náms set ur í síma 437 1600 landnam@landnam.is Búslóð til sölu Vegna flutn inga er lend is er búslóð til sölu á Hvann eyri. Með al þess sem á að selj ast eru skáp ar, skenk ur, hill ur, sófa­ sett, borð stofu sett, ís skáp ur, járn hill ur í bíl skúr, geymslu box á bíl, snúr ur og fl. Uppl. í síma 843 4344/456 7586 (Hjör­ dís). BÍLAR/VAGNAR/KERRURATVINNA Í BOÐI Markaðstorg Vesturlands Á döfinni HÚSBÚNAÐUR/HEIMILISTÆKI LEIGUMARKAÐUR Nýfæddir Vestlendingar TAPAÐ/FUNDIÐ TIL SÖLU 24. júní. Stúlka. Þyngd 4110 gr. Lengd 54 sm. For eldr ar: Inga Mar­ ía Sig urð ar dótt ir og Heim ir Ein ars­ son, Akra nesi. Ljós móð ir: Guð rún Huld Krist ins dótt ir. 24. júní. Stúlka. Þyngd 3395 gr. Lengd 52 sm. For eldr ar: Telma Guð munds dótt ir og Þor steinn Björns son, Akra nesi. Ljós móð ir: Anna Björns dótt ir. 27. júní. Dreng ur. Þyngd 3435 gr. Lengd 50 sm. Móð ir: Krist ín Anna Odds dótt ir, Grund ar firði. Ljós­ móð ir: Guð rún Huld Krist ins dótt ir. 25. júní. Dreng ur. Þyngd 3865 gr. Lengd 54 sm. For eldr ar: Harpa Sif Hreins dótt ir og Ingv ar Christ i an­ sen, Bif röst. Ljós móð ir: Elín Arna Gunn ars dótt ir. 28. júní. Dreng ur. Þyngd 3760 gr. Lengd 51 sm. For eldr ar: Mar­ í anna Páls dótt ir og Kári Dan í­ els son, Akra nesi. Ljós móð ir: Erla Björk Ó lafs dótt ir. Karen Kára dótt­ ir stóra syst ir held ur á litla bróð ur á mynd inni. Allt að 12 tíma vörn sama hversu mikið þú hreyfir þig Akra nes - fimmtu dag ur 1. júlí ,, Aldrei fór ég neitt“ í Gamla Kaup fé­ lag inu. Magni Ás geirs son og South Lane Ba sem ent Band end ur taka hina frá bæru soul og blu es tón leika sína sem slógu svo ræki lega í gegn og marg ir misstu af. Miða sala við inn­ gang inn verð kr.15oo. Sjá nán ar í blað inu. Snæ fells bær - fimmtu dag ur 1. júlí Sjór inn gaf og sjór inn tók kl. 14 frá Djúpa lóni. Göngu ferð Djúpa lón­ Dritvík. Snæ fells bær - föstu dag ur 2. júlí Undra smíð nátt úr unn ar kl. 14 frá Arn­ ar stapa. Göngu ferð Arn ar stapi ­ Helln­ ar. Akra nes - föstu dag ur 2. júlí Írsk ir dag ar ­ há tíð in hefst kl. 15 og stend ur fram á sunnu dag. Strand ir - föstu dag ur 2. júlí Tón leik ar í Bragg an um á Hólma vík. Ham ingju dag ar á Hólma vík inni halda sem fyrr heil mikla tón list ar veislu. Föstu dags kvöld ið 2. júlí munu Svav­ ar Knút ur og Radd banda fé lag Reykja­ vík ur halda sam eig in lega tón leika í Bragg an um á Hólma vík. Tón leik arn ir hefj ast kl. 20 og miða verð er kr. 1.500 en frítt fyr ir börn. Stykk is hólm ur - föstu dag ur 2. júlí Sum ar tón leik ar Stykk is hólms kirkju kl. 20. Ragn heið ur Grön dal, Eg ill Ó lafs­ son, Sig urð ur Flosa son, Kjart an Valde­ mars son og Matth í as Hem stock flytja tón list Sig urð ar við ljóð Að al steins Ás­ bergs Sig urð ar son ar. Borg ar byggð - laug ar dag ur 3. júlí Nytja mark að ur Körfuknatt leiks deild­ ar Skalla gríms í Brák ar ey Borg ar nesi. Nytja mark að ur op inn alla laug ar daga. Til sölu allt milli him ins og jarð ar! Borg ar byggð - laug ar dag ur 3. júlí Tón leik ar í Reyk holts kirkju. Laug ar­ dag inn 3. júlí mun Stúlkna kór Aust­ ur brú ar frá Kaup manna höfn syngja í Reyk holts kirkju. Á efn is skrá tón leik­ anna er margt af því besta sem nú­ tíma leg dönsk kór menn ing hef ur upp á að bjóða. Kór inn syng ur ný dönsk tón verk eft ir Jak ob Lor entzen, ást ar­ ljóð og ­ söngva fyr ir kór og ein söngv­ ara eft ir Carl Niel sen og sænsk þjóð­ lög í nú tíma legri út færslu. Borg ar byggð - laug ar dag ur 3. júlí Sveita mark að ur verð ur hald inn á Breiða bliki Eyja­ og Mikla holts hreppi, 3. júlí nk. kl. 12 ­ 18. Fal legt hand verk, bakk elsi, kaffi og rjómapönnu kök ur. Kík ið við. Borg ar byggð - laug ar dag ur 3. júlí Leik hóp ur inn Lotta verð ur í Mun að­ ar nesi kl. 13 í Þjón ustu mið stöð inni, kom ið með börn in og höf um gam­ an sam an. Dala byggð - laug ar dag ur 3. júlí Göngu ferð um Klofn ing og Dag verð­ ar nes. Eng inn stað ur við Breiða fjörð­ inn get ur stát að af öðru eins út sýni yfir eyj arn ar og fjörð inn eins og Klofn­ ings fjall á Skarðs strönd. Hvergi á Ís­ landi eru meiri lík ur á að sjá breitt væng haf haf arn ar ins en einmitt á þessu svæði. Eng inn stað ur er betri en Dags verð ar nes ið til að hitta Dala­ mann inn Árna Björns son, þjóð hátta­ fræð ing og höf und næstu ár bók ar FÍ um Dal ina. Kom ið með Út og vest ur í tveggja daga göngu ferð 3.­4. júlí. Sjá ferða lýs ingu á vef FÍ. Snæ fells bær - laug ar dag ur 3. júlí Opna Hrað frysti hús Hell issands Fróð­ ár velli. Golf mót á Fróð ár velli. Dala byggð - laug ar dag ur 3. júlí Báta dag ar á Breiða firði. Á ætl að er að fara frá Stað kl. 9 á laug ar dags morg­ un þann 3. júlí. Siglt verð ur út í Sviðn­ ur, með fram Skál eyja lönd um og Látra lönd um norð ur úr Breiða sundi milli Spróks eyja og Vél eyj ar sunn an við Svefn eyja klofn ing og til Flat eyj ar. Far ið verð ur frá Flat ey kl. 11 á sunnu­ dags morg un til Her gils eyj ar og það an sem leið ligg ur með fram Hval látr um og Skál eyj um að Stað. Vegna ör ygg is­ mála er nauð syn legt að þátt tak end­ ur skrái sig í ferð ina. Skrán ing fer fram á net pósti artser@simnet.is. Koma þarf fram nafn báts, nafn for manns og fjöldi far þega í bát. Snæ fells bær - laug ar dag ur 3. júlí Barna stund Gam an sam an á Arn ar­ stapa kl. 11. Snæ fells bær - laug ar dag ur 3. júlí Hella skoð un í Vatns helli kl. 14. Snæ fells bær - laug ar dag ur 3. júlí Vík ing ur Ó ­ Hött ur Ó lafs vík ur velli kl. 16. Miða verð: 1.000 kr. Frítt fyr ir yngri en 16 ára. Dala byggð - sunnu dag ur 4. júlí Furðu leik ar á Strönd um í Sævangi kl. 13. Í þrótta há tíð fyr ir alla fjöl skyld una í Sævangi þar sem fólk skemmt ir sér sam an og spreyt ir sig á ýms um furð­ u grein um. Klass ísk ar keppn is grein­ ar eru t.d. ösk ur, kvenna hlaup, girð ing­ ar staurakast og trjónu fót bolti. Fjör­ ið hefst kl. 13. Veg legt kaffi hlað borð í Kaffi Kind í Sævangi frá kl. 13 ­18. Snæ fells bær - sunnu dag ur 4. júlí Hella skoð un í Vatns helli kl. 14. Snæ fells bær - mið viku dag ur 7. júlí Hella skoð un í Vatns helli kl. 14. Sólstafir yfir Norðurárdal. Ljósm. mm

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.