Skessuhorn


Skessuhorn - 21.07.2010, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 21.07.2010, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 29. tbl. 13. árg. 21. júlí 2010 - kr. 500 í lausasölu Ég vil persónulega þjónustu í bankanum mínum Þinn eigin þjónusturáðgjafi Viðskiptavinir okkar í vildarþjónustu Arion banka fá sinn eigin þjónusturáðgjafa sem setur sig inn í þeirra mál. Persónuleg þjónusta sem miðast við þarfir hvers og eins. Við ætlum að gera beturHafðu sambandsími 444 7000 • arionbanki.is Allar gluggalausnir Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is „Veið arn ar hafa geng ið vel en voru reynd ar treg ar núna síð­ asta sól ar hring inn,“ seg ir Run­ ólf ur Guð munds son hjá G. Run í Grund ar firði um mak ríl veið arn ar í sam tali við Skessu horn í gær, en skip in Helgi og Hring ur eru nú í sinni þriðju veiði ferð frá því veið­ arn ar byrj uðu á mánu degi í síð ustu viku. Í fyrstu veiði ferð inni komu skip in með 40 tonn og síð an 80 tonn í þeirri næstu. Mak ríl kvóti G. Run. er tæp lega 400 tonn. Run ólf ur seg ir vinnsl una ganga vel en hún af kast ar um 50 tonn­ um yfir sól ar hring inn. Mak ríll­ in er haus skor inn og slóg dreg inn áður en hann fer í fryst ingu. Fisk­ ur inn er fal leg ur af mið un um vest­ ur af Reykja nesi þar sem skip in eru nú að veið um. Run ólf ur seg ir að það hafi geng ið vel að prufu keyra, en alls starfa rúm lega 80 manns í vinnsl unni hjá G. Run. Tveir bát ar stunda strand veið ar á mak ríl frá Snæ fells nesi. Ann ar bát­ ur inn er gerð ur út frá Kefla vík og heit ir Blíða og hinn er Sæ ham ar frá Rifi. Þeir bát ar þurfa styttra að fara til að ná í hrá efni og það berst því hratt til vinnsl unn ar. Í vinnsl unni í Rifi verð ur mak ríll inn einnig unn in í flök, en hátt verð er nú fyr ir mak­ ríl á mörk uð um. þá Þessi kona teng ist mak ríl veið um á Snæ fells nesi ekk ert, en hún stund ar hins veg ar stang veiði á mak ríl í höfn­ inni á Akra nesi og fisk ar vel. Seg ist hún heitreykja mak ríl inn og sjóða og þannig sé hann herra manns mat ur. Ljósm. mm. Mik ið blíð viðri hef ur ver ið á vest an­ og sunn an verðu land inu frá því fyr ir síð ustu helgi. Hit inn á skjól góð um stöð um eins og Húsa felli í Borg ar firði mæld ist ít rek að yfir 20 gráð ur þessa daga, fór til að mynda í 24 gráð ur sl. mánu dag. Þá mæld ist upp und ir það sami hiti í Fífl holt um á Mýr um, Akra nesi og Ás garði í Döl um, svo dæmi séu tek in. Held ur mun draga úr hita bylgj­ unni í þess um lands hlut um nú um miðja vik una sam hliða hlýn andi veðri á Norð ur­ og Aust ur landi. Þær Inga Lind Ein ars dótt ir og Sara Eygló Sig valda dótt ir voru að kæla sig í smá laug á tún inu heima hjá sér við Skóla braut á Akra nesi síð asta mánu dag. Ekki veitti af því hit inn var þá á þriðja tug gráða. Ljósm. ki. Þorsk kvót inn verð ur 160 þús und tonn Jón Bjarna son, sjáv ar út vegs­ og land bún að ar ráð herra und ir rit aði fyr ir helgi reglu gerð um leyfi leg an heild ar afla næsta fisk veiði ár. Reglu­ gerð in tek ur að mestu mið af til lög­ um Haf rann sókna stofn un ar en þó eru á því nokkr ar und an tekn ing­ ar svo sem að kvóti í ýsu verð ur 50 þús und tonn í stað 45 þús und tonna sem Hafró mælti með og ufsa kvót­ inn verð ur 50 þús und tonn í stað 40 þús und tonna. Kvót inn í þorski verð ur 160 þús und tonn næsta fisk­ veiði ár, eða 10 þús und tonn um meiri en á yf ir stand andi kvóta ári, en sam hljóða ráð gjöf Hafró. Ýsu­ afl inn verð ur sam kvæmt þessu sjö þús und tonn um minni en hann er á þessu fisk veiði ári. Kvóti flestra ann arra fiski teg unda verð ur sá sami og á yf ir stand andi fisk veiði ári. Í frétt frá ráðu neyt inu seg ir að á kvörð un heild ar afla marks að þessu sinni verði að skoða í ljósi þess að í gangi er vinna við end ur skoð un á fisk veiði stjórn un inni. Starf andi sé vinnu hóp ur sem skila muni fljót­ lega af sér. „Til lög ur hans, á kvæði sam starfs yf ir lýs ing ar rík is stjórn ar­ inn ar og vinna stjórn valda og Al­ þing is í fram hald inu munu hafa í för með sér breyt ing ar,“ seg ir í til­ kynn ing unni. Í við tali við Guð bjart Hann es son for mann vinnu hóps ins í fjöl miðl um um helg ina kom fram að birt ing nið ur stöðu vinnu hóps­ ins muni drag ast til 20. á gúst næst­ kom andi, en upp haf lega stóð til að þeirri vinnu yrði lok ið 1. júlí sl. mm/ Ljósm. Frið þjóf ur Helga son. Vinna 50 tonn á sól ar hring Stillholti 14 Akranesi Sími: 431 2007 Ú T S A L A Opið virka daga 9 - 18 Laugardaga 10 - 15

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.