Skessuhorn


Skessuhorn - 21.07.2010, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 21.07.2010, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ Vildu lækka laun sveit ar stjóra HVALFJ.SV: Full trú ar minni hlut ans í Hval fjarð ar­ sveit lögðu til á sveit ar stjórn­ ar fundi, þriðju dag inn 13. júlí síð ast lið inn, að um sam in mán­ að ar laun sveit ar stjóra yrðu 600.000 kr. í stað 731.697 kr. og að rétt ur til bið launa yrði einn mán uð ur í stað þriggja. Þessi til laga var felld af meiri­ hluta sveit ar stjórn ar. Full trú ar E­list ans töldu að við breytt ar að stæð ur í þjóð fé lag inu hefði ver ið svig rúm til að draga úr launa kostn aði, sér í lagi hjá stjórn end um. „Slíkt virð ist al­ mennt vera í gangi við þær að­ stæð ur sem uppi eru í dag,“ seg ir í bók un E­list ans. Meiri­ hlut inn vildi hins veg ar vekja at hygli á því að ekki væri rétt að kostn að ur sveit ar fé lags ins vegna launa sveit ar stjóra lækki ekki við nýj an ráðn inga samn­ ing. Hið rétta væri að sveit­ ar stjóri mun taka sæti í stjórn Spal ar og laun fyr ir þá stjórn­ ar setu, sem og önn ur sam bæri­ leg störf, munu lækka greiðsl­ ur Hval fjarð ar sveit ar til sveit­ ar stjóra. -ákj Greiða þátt töku gjöld fé lags manna BORG AR FJ: Á stjórn ar­ fundi UMSB fyrr í vik unni var á kveð ið að Ung menna­ sam band Borg ar fjarð ar greið ir þátt töku gjald fyr ir ung menni, 11 ­ 18 ára sem eru fé lag ar í að ild ar fé lög um sam bands ins á ung linga lands mót inu um versl un ar manna helg ina. Þetta er gert til að hvetja ung menni til þátt töku nú þeg ar þetta sí­ vin sæla mót er hald ið heima í hér aði. Mik il hefð er kom­ in fyr ir glæsi legri skúð göngu sem fram fer á föstu dags kvöld­ inu. „Við sem gest gjaf ar ætl um að sjálf sögðu að vera með fjöl­ menna skrúð göngu og minn­ um á að þar eiga all ir að vera í UMSB göll um. Stjórn in hvet­ ur ung linga til að skrá sig til leiks á umsb@umsb.is Það er mik il vægt að skrá sig í gegn um heima síðu UMSB til fá þátt­ töku gjald ið greitt,“ seg ir í til­ kynn ingu frá stjórn inni. -mm Styrk ur frá Rannís AKRA NES: Bóka safn Akra­ ness hlaut ný lega styrk frá Rannís, úr Rann sókna sjóði Sig rún ar Ástrós ar Sig urð ar­ dótt ur og Har alds Sig urðs son­ ar, að upp hæð 250.000 krón ur. Að sögn Hall dóru Jóns dótt ur bæj ar bóka verði er styrk ur inn veitt ur til að full skrá bæk ur í Gegni (gegnir.is), úr einka safni Har ald ar Sig urðs son ar. Bæk ur sem fjalla um landa fræði og sögu Ís lands og Norð ur­Evr­ ópu. Elstu bæk urn ar er frá 17. öld. Einka bóka safn Har­ alds Sig urðs son ar er eins og kunn ugt er varð veitt í Bóka­ safni Akra ness. Hall dóra seg ir að unn ið verði að verk efn inu með starfs fólki frá Land mæl­ ing um Ís lands og reynt að afla fleiri styrkja svo hægt verði að vinna að verk efn inu á fram. -mm Átta á keyrsl ur á lömb LBD: Alls bár ust í vik unni átta til kynn ing ar um að ekið hafi ver­ ið á lömb sem stokk ið höfðu inn á veg inn í veg fyr ir bíla um ferð ina í um dæmi lög regl unn ar í Borg­ ar firði og Döl um. Sex um ferð­ ar ó höpp voru til kynnt til lög­ reglu í lið inni viku. Flest voru þau minni hátt ar en slys urðu á fólki er fjór hjól valt í Skorra dal. Var öku­ mað ur á samt far þega flutt ur með sjúkra bif reið á slysa­ og bráða­ mót töku Lands spít al ans í Foss­ vogi. Alls voru 12 kærð ir fyr­ ir of hrað an akst ur í vik unni en sá sem ók hrað ast var á 121 km hraða. Fíkni efna hund ur inn Tíri var feng inn til að stoð ar lög regl­ unni á Snæ fells nesi um liðna helgi vegna fíkni efna máls sem upp kom í Ó lafs vík. Að sögn Lauf eyj ar Ó Gísla dótt ur þjálf ara Tíra stóð hund ur inn sig vel og fann fíkni­ efni í þeirri leit sem gerð var . -þá Skrán ing ar á ung­ linga lands mót ið BORG AR NES: Skrán ing ar fyr­ ir 13. Ung linga lands mót UMFÍ, sem hald ið verð ur í Borg ar nesi um versl un ar manna helg ina, eru hafn ar. Skrán ing fer fram á heima­ síðu móts ins www.ulm.is og lýk ur henni næst kom andi föstu dag, 23. júlí. Kepp end ur eru hvatt ir til að skrá þátt töku tím an lega. Í Borg­ ar nesi eru heima menn að leggja loka hönd á und ir bún ing móts ins og hef ur það verk geng ið afar vel að sögn full trúa frá UMSB. -mm Hag stæð lán til fram kvæmda LAND IÐ: Ís lands banki tek ur þátt í hvatn ing ar átaki stjórn valda og at vinnu lífs ins „All ir vinna,“ sem ný ver ið var hleypt af stokk un um. Bank inn mun bjóða ein stak ling­ um í við skipt um við bank ann hag­ stæð fram kvæmda lán á sér stök um kjör um. Í þeim felst að ekki verða inn heimt lán töku gjöld, lán in bera 5,75% ó verð tryggða vexti, sem er tölu vert und ir al menn um skulda­ bréfa vöxt um og láns tími er allt að fimm ár. Há marks lán eru 1,5 millj ón ir króna og er veitt gegn veði til við skipta vina með trausta við skipta sögu. Lán allt að 750 þús und krón um eru veitt án veðs en að öðru leyti á sömu for send­ um. Þessi lán eru veitt til fram­ kvæmda eða end ur bóta á fast­ eign um, lóð um eða sum ar hús um. Af greiðsla lána bygg ir á reikn ing­ um fyr ir vöru­ eða þjón ustu kaup fram til 30. sept em ber nk. -mm Reyk hóla dag ur und ir bú inn REYK HÓLA HR: Und ir bún­ ings nefnd vegna Reyk hóla dags­ ins hef ur haf ið störf. Sú breyt­ ing verð ur nú á deg in um frá fyrri árum að sjálf ur Reyk hóla dag ur­ inn, sem verð ur laug ar dag inn 28. á gúst, verð ur lengd ur fram um einn dag, nú verð ur byrj að föstu­ dag inn 27. á gúst. Á vef Reyk hóla­ hrepps seg ir að á kveð ið hafi ver­ ið að hvetja fólk ið í hreppn um til að skreyta hús sín þessa daga með á kveðn um lit um líkt og þekk ist t.d. á Hólma vík, í Grund ar firði og Bol ung ar vík. Sveita byggð in í Reyk hóla hreppi fær rauða lit­ inn, Reykja braut öll og Hell is­ braut aust ur að Grettiströð app­ el sínugul an lit og Hell is braut frá Grettiströð að Hóla kaup­ um fjólu blá an. Nefnd in hvet ur jafn framt til þess að fólk snyrti í kring um sig. -þá H e i l b r i g ð i s t o f n u n Vestur lands (HVE) hef­ ur gert sam komu lag við Fram fara fé lag Flat eyj ar á Breiða firði um að stofn un in muni koma að end ur nýj un bún að ar vegna bráða veik­ inda og slysa í Flat ey í sam­ starfi við Fram fara fé lag ið. Í sam komu lag inu, sem tók gildi 1. júlí sl., felst með­ al ann ars að HVE mun sjá um end ur nýj un og við hald þess bún að ar sem fyr ir er í eyj unni. Þá mun stofn un in sjá um end ur nýj un lyfja í lyfjakistu sem stað sett er í eyj unni. Vald ir fé­ lags menn í Fram fara fé lagi Flat eyj ar verða í vett vangs hjálp ar liði (first respond er) fyr ir Flat­ ey og munu starfa á sjálf­ boða liða grund velli. Sam­ bæri legt sam komu lag var fyr ir skömmu gert í Húsa­ felli í Borg ar firði á þeim for send um að við bragðs­ tími sjúkra flutn inga get ur ver ið hálf klukku stund eða meira þeg ar slys eða bráða­ veik indi verða. HVE mun nú koma að þjálf un vett­ vangs hjálp ar liða í Flat ey líkt og í Húsa felli. mm/ Ljósm. fh. Kom ið hef ur í ljós að samn ing­ ur um fyr ir hug aða skemmu bygg­ ingu við Garða völl á Akra nesi, sem bæj ar yf ir völd á Akra nesi und ir rit­ uðu við stjórn Golf klúbbs ins Leyni í byrj un maí mán að ar sl., upp fyllti ekki þarf ir golf klúbbs ins fyr ir þeim not um sem skemm unni er ætl að að þjóna. Fram kvæmda ráð Akra nes­ kaup stað ar og stjórn Golf klúbbs ins Leyn is hafa í sum ar hist í tvígang til að end ur skoða þenn an samn ing og á ætl an ir um bygg ingu skemm­ unn ar. Ljóst er að kostn að ur vegna bygg ing ar inn ar verð ur meiri en á ætl an ir gerðu ráð fyr ir. Að sögn Jóns Pálma Páls son ar fram kvæmda stjóra Fram kvæmda­ stofu og starf andi bæj ar stjóra var í samn ingn um ein ung is gert ráð fyr­ ir kostn aði vegna bygg ing ar véla­ geymslu að upp hæð rúm lega 20 millj ón ir. For ráða menn golf klúbbs­ ins telja ljóst að einnig þurfi að vera í bygg ing unni að staða til við gerða og einnig rými fyr ir starfs menn, en yfir sum ar ið starfa allt að 20 manns við golf völl inn. Í samn ingn­ um frá því í vor var ekki gert ráð fyr ir inn rétt ing um eða frá rennsl is­ lögn um né ol íus í um, eins og skylt er þar sem við halds vinna við vél ar fer fram. Jón Pálmi seg ir ljóst að þeg ar þess um lið um hafi ver ið bætt við í fyr ir hug aða skemmu bygg ingu sem vænt an lega verð ur um 500 fer metr­ ar að stærð, sé ljóst að kostn að ur­ inn fari veru lega yfir 20 millj ón­ ir króna. Eins og Skessu horn hef ur greint frá á um rædd skemmu bygg­ ing við Garða völl að koma í stað inn fyr ir gamla skemmu sem flytja þarf vegna bygg ing ar vænt an legs hót els Langa sands ehf. á lóð sem ligg ur með fram fyrstu braut golf vall ar ins­ ins. Tíma bært þyk ir að nýtt á halda­ hús eða skemma komi við Garða­ völl í stað þeirr ar gömlu, sem full­ næg ir ekki leng ur þeim þörf um sem mik il starf semi við Garða völl út heimt ir. þá Þessi mynd var tek in fyr ir utan Vél smiðju Árna Jóns í Rifi þar sem þrír bát ar, þeir Guð bjart ur SH, Særif SH og Heiðrún SH voru í smá vægi leg um við gerð um í vik­ unni sem leið. Snæ fells jök ull skart­ aði sínu feg ursta í ein muna veð ur­ blíðu sem ein kennt hef ur síð ustu daga. Fjöl menni var statt í Snæ­ fells bæ um síð ustu helgi þar sem af mæl is mót Sjó snæ fór fram. All­ ar að stæð ur voru hin ar bestu fyr ir sjóstang veið ina. mm/Ljósm. Ari B Ómars son. „ Þetta var góð ur fund ur með full trú um Lands bank ans. Þessi kynn ing leiddi í ljós að þessi ein ing er í á gætri stöðu und ir styrkri stjórn Stef áns Loga Har alds son ar hér í Borg ar nesi. Þetta er einn stærsti vinnu stað ur inn hérna á svæð inu, þarna starfa um 50 manns. Vír­ net er og hef ur ver ið ein af styrk­ ustu stoð um at vinnu lífs ins hér í Borg ar byggð og verð ur það von­ andi á fram,“ seg ir Björn Bjarki Þor steins son for mað ur byggða ráðs Borg ar byggð ar, en ráð ið óskaði eft­ ir fundi með full trú um LÍ vegna mál efna Lím trés Vír nets á dög un­ um. Björn Bjarki seg ir sveit ar stjórn ar­ menn í Borg ar byggð mjög á nægða með hvern ig stjórn end ur Lands­ bank ans brugð ust við þeg ar þeir yf ir tóku Lím tré Vír net úr þrota­ búi BM Vallár. „ Þessi ein ing, Lím­ tré Vír net, var mjög traust þeg­ ar hún var inn lim uð í BM Vallá. Á fund in um með full trú um Lands­ bank ans kom fram að þeir hyggj ast setja fyr ir tæk ið í opið sölu ferli með haustinu. Við von um að vel tak ist til með sölu á fyr ir tæk inu og það verði á fram und ir stjórn traustra eig enda,“ sagði Björn Bjarki, en þess má geta að lím trés hluti Lím tré Vír nets er starf rækt ur á Flúð um. þá Bank inn stefn ir að sölu Lím trés Vír nets í haust Bát ar og smiðja í blíð skap ar veðri Ung ling ar sem vinna í sum ar við golf völl inn fyr ir fram an gamla bragg ann sem vissu lega má muna sinn fíf il feg urri. Fyr ir hug uð skemmu bygg ing upp fyllti ekki þarf ir GL Vett vangs hjálp ar lið ar þjálfað ir upp í Flat ey

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.