Skessuhorn


Skessuhorn - 21.07.2010, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 21.07.2010, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ Skessu horn hef ur und an farn ar vik ur ver ið að kynna til leiks nýja sveit ar stjórn ar menn á Vest ur landi og mun sú kynn ing standa fram á haust. Í Borg ar byggð hafa sjálf­ stæð is menn og vinstri græn ir haf­ ið meiri hluta sam starf. VG bauð í fyrsta sinn fram und ir eig in merkj­ um og náði tveim ur full trú um í sveit ar stjórn. Odd viti þeirra Ragn­ ar Frank Krist jáns son og for seti sveit ar stjórn ar sett ist nið ur með blaða manni á Hvann eyri í síð ustu viku. Nafli al heims ins sá stað ur sem þú ert á hverju sinni „Hér bý ég í góðu kvenna ríki, með eig in konu og þrem ur dætr um. Við bjugg um lengi vel í Þjóð garð in­ um í Skafta felli en flutt um svo hing­ að fyr ir þrem ur árum. Ég elst hins veg ar upp í Hafn ar firði og lýk stúd­ ents prófi frá Flens borg. Tví tug ur flutti ég svo til Kaup manna hafn ar, bjó þar í sex ár og lauk lands lags­ arki tektúr frá Land bún að ar há skól­ an um þar í borg. Ég kynnt ist konu minni, Ulla Rolf Ped er sen, í náms­ ferða lagi í Par ís árið 1988. Ulla er dönsk og við töl um dönsku á heim­ il inu. Ég var frek ar lé leg ur í dönsku í skóla og þeg ar ég kláraði stúd ent­ inn í dönsku sagð ist ég aldrei ætla að tala þetta tungu mál fram ar. Mað ur á aldrei að segja aldrei því nú tala ég dönsk una dag lega,“ sagði Ragn ar Frank og hlær. „Marg ir segj ast aldrei ætla að búa á á kveðn­ um stöð um en ég sé góð tæki færi á hverj um stað. Við bjugg um til að mynda í Þjóð garð in um í Skafta felli í níu ár og vor um oft spurð; „hvern­ ig get ið þið búið ein uppi í Skafta­ fells heiði?“ Það má þannig segja að ég hafi búið við tvær öfg ar; stór­ borg ar líf ið í Kaup manna höfn og síð an fá menn ið í Skafta felli. Mér fannst gott að vera með smá börn í Ör æf um en það verð ur erf ið ara þeg ar þau verða eldri. Einnig var mjög gam an að búa í Kaup manna­ höfn en ég myndi þó ekki vilja ala upp börn þar. Af þess ari reynslu hef ég lært að meta kosti og galla dreif­ býl is og þétt býl is. Nafli al heims ins er þó að mínu mati sá stað ur sem þú ert á hverju sinni.“ Mennta skól inn gerði út s lag ið „Við flutt um hing að á Hvann eyri árið 2007 og luk um við að byggja hús ið okk ar í lok árs 2008,“ sagði Ragn ar Frank en hann hef ur starf­ að sem lekt or við Land bún að ar­ há skóla Ís lands og kenn ir grunn­ nám í land lags arki tektúr. Ulla, sem einnig er lands lags arki tekt, hef ur síð ast lið in þrjú ár unn ið hjá Land lín um ehf. í Borg ar nesi. „Það var mik il breyt ing fyr ir krakk ana að flytja hing að, en þau voru fljót Locati fy Iceland er heiti á nýju ís lensku for riti fyr ir ferða menn. Það er nú kom ið í sölu í net versl­ un Apple og er gert fyr ir iPho ne og iPod Touch tæki. Býð ur það upp á sjálf virka leið sögn í Snjall­ síma. Um er að ræða nýj ung fyr­ ir ferða menn sem vilja ferð ast um á eig in veg um. Þeir fá þá leið­ sögn sögu manns sem fer með þá í til búna leið angra. Leið sögn in er sótt yfir net ið og höl uð beint í sím ann. Síð an er hægt að njóta ferð ar inn ar án netteng ing ar með sögu mann inn (Smart Guide) í sím an um. Leið angr ar eru í boði þar sem ferð menn geta á eig in veg um kann að land ið og hlust að á sög ur úr um hverf inu und ir leið­ sögn leið sögu manna og leik ara. Stað setn ing (GPS) kem ur af stað frá sögn um á við eig andi stöð um. Sér hönn uð sögu kort fylgja hverri ferð á samt ljós mynd um sem birt­ ast á skján um. Einnig er að gang ur að Google Maps kort um með öll­ um leið öngr un um. Í þess ari fyrstu út gáfu er boð ið upp á sex ferð­ ir á suð vest ur horni Ís lands á allt að sex tungu mál um en leið angr­ ar hafa ver ið unn ir á átta tungu­ mál um. Styttri og lengri ferð ir eru í boði um Gullna hring inn, Reykja­ vík, Hafn ar fjörð og Borg ar fjörð, þar sem á hersla er lögð á sér kenni hvers stað ar fyr ir sig. Vík ingaarf­ leið in er þar með al ann ars kynnt í sam starfi við Land náms set ið í Borg ar nesi. Nán ari upp lýs ing ar fást á vef Locati fy www.locatify.com mm Sjálf virk leið sögn nú fá an leg í snjall síma Mun vinna heils hug ar fyr ir allt sam fé lag ið Rætt við Ragn ar Frank Krist jáns son for seta sveit ar stjórn ar í Borg ar byggð að að lag ast nýj um heim kynn um og hafa eign ast góða vini. Það var nýi mennta skól inn hér í Borg ar­ nesi og at vinnu mögu leik arn ir sem höfðu úr slita at kvæð ið að við flytt­ um hing að í Borg ar fjörð inn en við sjá um ekki eft ir því. Að mínu mati átt um við alltaf að lenda á þess um stað,“ sagði Ragn ar Frank og sýndi blaða manni nokk ur lista verk sem hann var með í stof unni. Eitt var af Skessu horni og Skarðs heið inni, út­ sýn inu frá hús inu hans sem hon um var gef ið af Ei ríki Smith mynd list­ ar manni löngu áður en hann flutti á svæð ið. Hin ar mynd irn ar voru af Hraun foss um en þær mynd ir höfðu þau hjón in feng ið í brúð kaups gjöf árið 1992. Dans inn eða hjóna band ið „Ég var ekki bú inn að búa hér lengi þeg ar ég var allt í einu kom­ inn í fullt af nefnd um. Borg firð ing­ ar taka vel á móti nýju fólki og nýj­ um hug mynd um og það kann ég að meta. Okk ur hef ur ver ið vel tek ið og strax stóðu okk ur all ar dyr opn­ ar. Í mörg um sveit ar fé lög um tek ur mörg ár að öðl ast traust en hér var okk ur strax tek ið með opn um huga. Það er ein hver hóg værð í Borg­ firð ing um sem mér lík ar. Það kom okk ur hjón un um einnig gletti lega á ó vart hversu mik il menn ing ar starf­ semi er hér. Í fyrstu mætt um við á alla við burði því við vild um ekki missa af neinu. Fljót lega sáum við þó að það yrði meiri hátt ar vinna að fylgj ast með þessu öllu og urð um því að bremsa okk ur af. Alls ekki er sjálf gef ið að það sé svona mik­ ið um að vera hérna og við verð um að standa vörð um okk ar menn ing­ ar starf. Við þurf um að nota þenn­ an styrk leika til að laða að fólk. Hér er fullt af snill ing um í tón list, leik­ húsi og svo er dans menn ing in hér ó trú leg. Við hjón in skellt um okk ur í dans en ég hætti eft ir fjóra tíma. Var svo ó mögu leg ur að ég varð að fórna ann að hvort hjóna band inu eða dans in um,“ sagði Ragn ar Frank og hló. Á síð ast liðnu ári fannst hon um þó koma alltof marg ar nei kvæð­ ar frétt ir úr Borg ar byggð. „Borg­ ar byggð fékk slæmt orð á sig eft ir krepp una og það vill eng inn flytja í sveit ar fé lag ef hann heyr ir að eins slæm ar frétt ir það an. Teikn eru á lofti sem benda til að við séum á réttri leið, erum að vinna okk ur úr erf ið leik un um sem „2007­veik in“ skap aði. Öll verð um við að tala vel um sveit ar fé lag ið okk ar, vera sendi­ herr ar eig in sam fé lags og snúa vörn í sókn.“ Fór al veg grænn í fram boð „Ég hef alltaf haft á huga á fé lags­ mál um,“ seg ir Ragn ar Frank að­ spurð ur um þá á kvörð un að taka þátt í sveit ar stjórn ar kosn ing um. „Ég hellti mér al veg grænn út í þetta og það kom mér á ó vart þeg­ ar ég fékk fyrsta sæti fyr ir Vinstri Græna í Borg ar byggð. Við feng um tvo kjörna menn eða um 20% at­ kvæða. Að mínu mati var það mik­ ill sig ur því VG höfðu aldrei áður boð ið fram und ir eig in merkj um. Ég var síð an val inn for seti sveit­ ar stjórn ar en mér finnst afar sér­ kenni legt að stjórna fundi og vera á varp að ur sem for seti. Sjálf ur vildi ég láta breyta því og vera kall að ur fund ar stjóri í stað inn. Svona er þó hefð in og ætli ég verði ekki bara að venj ast því,“ sagði Ragn ar Frank en hann seg ir sam starf ið við Sjálf stæð­ is flokk inn hafa far ið mjög vel af stað. „ Þetta er mjög þétt ur hóp ur í sveit ar stjórn og ekki er mik ill mun­ ur á stefn um flokk anna hér í sveit. Sam starf ið við sjálf stæð is menn er mik il vægt sem og við minni hlut­ ann. Við erum með gott fólk í öll­ um nefnd um og ráð um.“ „Mér finnst leið in leg ast í póli­ tík þeg ar fólk seg ir; „ svona hef­ ur þetta alltaf ver ið,“ og þar með á það að vera þannig á fram. Með nýju fólki koma nýj ar hug mynd ir og þær ber að at huga. Við meg um held ur ekki verða of mikl ir frænd­ ur frænda okk ar. Ég á ekk ert skyld­ fólk hérna og er því ekki í neinni vinaklíku, kem bara til dyra eins og ég er klædd ur. Það eiga all ir rétt á sömu máls með ferð,“ sagði Ragn ar Frank en mörg um þótti vafa laust skrít ið að stilla upp lista í Borg ar­ byggð þar sem mað ur inn í fyrsta sæti var ekki ein göngu ut an að kom­ andi held ur býr hann ekki í Borg­ ar nesi. „Menn vinna þó alltaf fyr­ ir allt sveit ar fé lag ið sitt. Ég ætla að vinna heils hug ar fyr ir allt mitt sam­ fé lag og reyna að gera það enn líf­ væn legra.“ Fé lags hyggju mað ur, nátt úru vernd ar sinni og femínisti „Ég hef alltaf ver ið mik ill nátt­ úru vin ur en það lærði ég í skát­ un um sem krakki. Lengst af hef ég unn ið í nátt úru vernd ar geir an­ um; ver ið emb ætt is mað ur nátt úru­ vernd ar og unn ið í stjórn sýslu henni tengdri. Ég hef unn ið fyr ir átta um­ hverf is ráð herra sem er of mik ið og að mínu mati hef ur mál efn ið ekki náð því flugi sem ég hefði vilj að. Ég er fé lags lega sinn að ur og þekki til dæm is mál efni fatl aðra frá eig­ in skinni en ég átti fatl að an bróð­ ur. Það gleð ur mig því að mál efni fatl aðra eru að koma á borð sveit­ ar stjórn ar inn ar eft ir ára mót, er viss um að þjón ust an mun verða betri. Helstu mark mið mín í sveit ar stjórn eru að fjölga í bú um í Borg ar byggð og halda í það sem við höf um. Það skipt ir okk ur einnig miklu máli að fá fleiri verk frá rík inu, til dæm­ is um sjón nátt úru vernd ar svæða frá Um hverf is stofn un og verk efni frá Skóg rækt rík is ins. Ég hef fund ið fyr ir vilja inn an VG að færa fleiri hlut verk frá rík inu til sveit ar fé lag­ anna. Mik il væg ast er að halda því við sem við eig um og bæta síð an við eins og eðli legt er, en ekki setja okk ur ó raun hæf mark mið. Leið­ in til að bæta at vinnu á stand ið er til að mynda fjöl breytt at vinnu líf sem ekki bygg ir á ein um stór um vinnu­ stað. Við meg um ekki setja öll gul­ legg in í eina körfu,“ seg ir Ragn ar Frank sem einnig hef ur femínísk­ ar skoð an ir. „Það er mik il vægt að kon ur séu á ber andi í stjórn un ar stöð um. Ég á þrjár syst ur og stjórn sama móð­ ur með sterk ar skoð an ir en fór þó ekki í sömu átt og mamma í stjórn­ mál um. Ég trúi á fé lags hyggj una og er með femínísk­ og nátt úru vernd­ ar sinn uð sjón ar mið. Ég óska eft­ ir að mín ar þrjár dæt ur taki þátt í sam fé lag inu og hyggst vinna að þeirra rétt ind um. Við búum enn að launa mis rétti milli kynj anna og það ber að laga. Elsta dótt ir mín kaus í fyrsta skipti nú í vor og sagði ég henni að mynda sér sjálf skoð an ir og ekki kjósa bara pabba. Við syst­ k in in erum held ur ekki öll sömu skoð ana í póli tík og það er oft rif­ ist þeg ar við hitt umst. Það er samt bara hollt að skipt ast á skoð un um,“ sagði Ragn ar Frank að end ingu. ákjTvær dætra Ragn ars og Ullu, á samt vin konu þeirra, við Svarta foss. Ragn ar Frank Krist jáns son odd viti Vinstri Grænna í Borg ar byggð og for seti sveit­ ar stjórn ar. Ragn ar Frank á Blátindi í Skafta fells fjöll um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.