Skessuhorn


Skessuhorn - 21.07.2010, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 21.07.2010, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ Næst kom andi föstu dag koma tvö skip í einu til Grund ar fjarð ar. Fyrra skip ið kem ur kl. 7 og verð ur við bryggju til kl. 11.30. Það heit ir le Bor eal, er 10.700 br tonn og 114 m. Seinna skip ið kem ur kl. 8 og mun liggja við ankeri í firð in um. Skip­ ið er 77.499 br tonn og 261 metri á lengd. Það heit ir Oce an Prinsess og mun stoppa frá kl. 8­17. Þess má geta að síð asta skemmti ferða­ skip kom í Grund ar fjörð á laug ar­ dag inn. Þá stigu um 400 far þeg ar á land sem flest ir fóru í rútu um nes ið og í eyja sigl ingu í Stykk is hólmi auk þess að njóta þess sem ferða þjón­ ustu að il ar í Grund ar firði höfðu upp á að bjóða. ákj Stund um fær Skessu horn lín ur frá les end um eða þeir slá á þráð­ inn. Gjarn an er þá drep ið á ein­ hverju því sem veitt hef ur eft ir­ tekt á síð um blaðs ins eða les andi vill koma á fram færi. Í síð ustu viku hafði einn heim il is manna á dval ar heim il inu í Grund ar firði sam band. Það voru frétt ir og mynd ir á for síðu Skessu horns í vik unni sem urðu henni Unni El­ í asar dótt ur að yrk is efni, en hún yrk ir und ir nafn inu Dul rún. Vís urn ar eru svohljóð andi: Marg ar sýna meyj ar þjóð­ bún inga mak ríll inn virð ist fagna hér. Afli góð ur Grund firð inga góð sam lík ing þetta er. Skrít ið þetta skeði bara Skessu horn oss fræð ir á. Kæti vek ur augna vara vel þið seg ið frétt um frá. Laug ar dag inn 17. júlí sl. var far in göngu ferð í veð ur blíð unni á Búð­ um á veg um þjóð garðs ins Snæ fells­ jök uls. Það var Sæ mund ur Krist­ jáns son sem leiddi ferð ina. Geng­ ið var frá Búða kirkju að Sela vík þar sem bar nafn með rentu þann dag­ inn því mik ið var af sel og var heill­ andi að fylgj ast með þeim flat maga í sól inni. Á leið inni voru minj ar um út gerð fyrri alda við Fram búð ir skoð að ar. Á baka leið inni var geng­ ið að Búða kletti þar sem Sæ mund­ ur benti göngu fólki á um merki um haf örn sem eitt sinn verpti þar. Einnig var lit ið í Búða helli. Mik­ ið blóm skrúð er í Búða hrauni sem er m.a. frið að vegna fjöl breyti leika í flór unni. Með al sér stæðra plantna sem mátti sjá voru fjöl marg ar teg­ und ir burkna í fal leg um hraun gjót­ um. Einnig fer lauf ung sem er nokk­ uð al geng ur í Búða hrauni en sjald­ gæf ur víð ast ann ars stað ar á land inu og því frið uð teg und. glp Dag ana 29. og 30. júlí nk. mun Snorra stofa í Reyk holti, í sam vinnu við sendiráð Nor egs á Ís landi, standa að dag skrá í til efni þess að 10 ár eru lið in frá því að hús næði Snorra stofu var tek ið í notk un. Dag skrá in, sem ber heit ið Norsk­ is lands ke venn skaps da ger, verð­ ur hald in í hús næði Snorra stofu og er öll um opin. Boð ið verð ur upp á fyr ir lestra, upp lest ur og tón list ar at­ riði. Eft ir far andi norsk ir og ís lensk­ ir fyr ir les ar ar og rit höf und ar munu koma fram: Thor vald Steen, Knut Ödegård, Þór unn Valdi mars dótt­ ir, Jak ob Ågot nes, Else Mun dal, Jon Gunn ar Jørgensen, Jan Ragn­ ar Hag land, Jónas Krist jáns son og Berg ur Þor geirs son. Þann 29. júlí verð ur lögð á hersla á tengsl Snorra Sturlu son­ ar við Nor eg, en seinni dag inn á Bjørnstjerne Bjørnson á Ís landi, en hann var vin sæll hér á landi á sín­ um tíma. Nú í ár eru lið in 100 ár frá því að Bjørnson lést og stend ur yfir svo kall að Bjørnson­år í Nor egi af því til efni. Dag skrá in hefst kl. 11 fimmtu dag inn 29. júlí og lýk ur kl. 16.30 með mót töku Norska sendi­ ráðs ins í Bók hlöðu sal Snorra stofu. Dag skrá in held ur síð an á fram kl. 10 föstu dag inn 30. júlí og lýk ur kl. 15.35. -frétta til kynn ing Rósa Njáls dótt ir frá Suð ur­Bár í Grund ar firði mun opna mál verka­ sýn ingu í Safn að ar heim ili Grund­ ar fjarð ar kirkju fimmtu dag inn 22. júlí á bæj ar há tíð þeirra Grund firð­ inga, Á góðri stund. Rósa sem er bú sett á Ak ur eyri hef ur lagt stund á nám í ol íu mál un síð ast lið in sex ár og mun sýna fjöl breytt og lit­ rík verk þar sem fugl ar, fisk ar, fíf ur, fólk og fjöll eru í fyr ir rúmi, eink um má þar sjá Kirkju fell og Snæ fells­ jök ul í hin um ýmsu mynd um auk fjalla frá öðr um lands hlut um. Sýn­ ing in opn ar fimmtu dag inn 22. júlí og er þá opin kl. 15­18, föstu dag og laug ar dag kl. 13­18 og á sunnu dag kl. 11­14. All ir eru hjart an lega vel­ komn ir. -frétta til kynn ing Mánu dags kvöld ið 26. júlí kl. 20.00 verða flutt ir í Borg ar nes kirkju tveir síð róm an tísk ir og lit rík ir pí­ anó k vin tett ar eft ir Rúss ann Niko lai Med tner og aust ur rísk­ung verska tón skáld ið Wolf gang Korn gold. Sá síð ar nefndi hef ur oft ver ið nefnd­ ur fað ir kvik mynda tón list ar inn ar. Flytj end ur verða Eygló Dóra Dav­ íðs dótt ir og Magn us Boye Han­ sen á fiðl ur, Mis cha Pfeif fer á víólu, Þor gerð ur Edda Hall á selló en við flygil inn sit ur Mathi as Susa as Hal­ vor sen. Er þetta í fyrsta sinn sem kvin tett inn leik ur á Ís landi en tón­ list ar fólk ið mun einnig halda tón­ leika á Stokka læk 25. júlí og í Lista­ safni Sig ur jóns Ó lafs son ar 27. júlí. Mið ar verða seld ir við inn gang inn og er mið verð krón ur 1500. mm Bóka­ út gáf an Hól ar hef ur gef­ ið út bók ina Fjalla þyt en hún inni­ held ur úr val ljóða hins kunna hag yrð ings Há kon ar Að al­ steins son ar. Sum ljóð anna eru al vöru gef in, önn ur al­ gjört létt meti, en öll eru þau skemmti leg og hafa nokk­ ur þeirra ekki birst á prenti áður. Eitt ljóð anna í bók inni heit ir Sjálfs lýs ing og er það svona: Ég er mjúk ur, hæg ur, hlýr, hefi kosti þráða. Und ir gefni í mér býr ef ég fæ að ráða. Bók in er gef in út í til­ efni þess að 75 ár eru nú lið in frá fæð ingu Há­ kon ar en hann lést í mars á síð asta ári. -frétta til kynn ing Krist ín Jóns dótt ir ljós mynd ari á Háls um í Skorra dal opn ar sýn ing­ una „Með mín um aug um, í Borg­ ar firði,“ á Ind riða stöð um í Skorra­ dal laug ar dag inn 31. júlí klukk­ an 16:00. Mynd irn ar á sýn ing unni eru all ar tekn ar í Borg ar firði. All­ ar mynd irn ar verða til sölu og verða sýn is horn af öðr um mynd­ um Krist ín ar á staðn um. Sýn ing­ in mun standa til 25. á gúst. „Loks­ ins læt ég verða að því að setja upp mína fyrstu sýn ingu, en hug mynd­ in hjá mér er að safna mér fyr ir ljós­ mynda nám inu sem ég er að fara í í vet ur,“ seg ir Krist ín. mm Frá mót töku síð asta hóps. Ljósm. sk. Tvö skemmti ferða skip vænt an leg Mál verka sýn ing Á góðri stund Norsk­ís lensk vina bönd í Reyk holti Borg ar fjörð ur með aug um Krist ín ar Áð í veð ur blíð unni á Búð um. Ljós mynd: Guð mund ur Braga son. Sela vík ur ganga með Sæ mundi Korn gold í Borg ar nes kirkju Fjalla þyt ur ­ ljóð Há kon ar Að al steins son ar Skrít ið þetta skeði bara

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.