Skessuhorn - 21.07.2010, Blaðsíða 11
11MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ
Guðmundur
húsvörður á
Varmalandi
Sextíu ára afmæli er ástæða að fagna,
með ykkur, kæru vinir, gleðina ég magna.
Lítið við á Þinghamri, lítið verður sparað,
þó líklega til morguns teitið geti varað.
Enda er þessi aldur afar góður kostur
ef maður er rollukall, visky eða ostur.
Sjáumst kát miðvikudaginn 28. júlí klukkan 20:00
Sr. Halldór Gunnarsson í Holti
undir Eyjafjöllum prédikar.
Reykholtshátíð 2010
Sunnudagur 25. júlí
Messa á Kirkjudegi kl. 14.00
Reykholtskórinn syngur
undir stjórn
Bjarna Guðráðssonar
organista.
Sóknarprestur
Breyttu gömlu slát ur húsi í veit inga og þjón ustu stað
Stúd íó í búð irn ar eru bún ar nú tíma þæg ind um.
Nú í vor bætt ist í hóp „ verta“ á
Vest ur landi. Nýi vert inn er á Lax ár
bakka í Leir ár sveit og heit ir Ingv ar
Gunn ars son. Þótt Ingv ar sé kom inn
vel á sjö tugs ald ur inn er hann ekk ert
bang inn eft ir að hafa lagt út í gríð
ar leg ar fram kvæmd ir við upp bygg
ingu ferða þjón ustu á Lax ár bakka.
Þar breytti hann gamla slát ur hús
inu í skemmti leg ar stúd íó í búð ir og
veit inga að stöðu auk á gætr ar svefn
pokag ist ing ar þar sem er góð eld
un ar og snyrti að staða. „Auð vit að
má segja að þetta sé klikk un. Ég er
bú inn að prófa ým is legt en það er
á gætt að taka seinni hálf leik inn í líf
inu svo lít ið öðru vísi,“ seg ir Ingv ar.
Hver ein asti fer metri
tek inn í gegn
Ingv ar er frá Eskifriði en bjó um
ára bil í höf uð borg inni á samt konu
sinni Huldu Hanni bals dótt ur frá
Bol ung ar vík. „Við vor um lengi
með versl un ina Sval barða í Reykja
vík, þar sem við höfð um til sölu
harð fisk og ýms an ann an þjóð leg
an mat. Við höfð um hug á því að
breyta til og færa okk ur út úr höf
uð borg inni. Þeg ar við sáum gamla
slát ur hús ið hér við Lax ána aug lýst
til sölu kom þessi hug mynd upp.
Ég sá tæki færi að koma upp þess ari
að stöðu hér, eink um í ljósi þeirr
ar miklu upp bygg ing ar sem orð
ið hef ur á Grund ar tanga. Við horf
um mik ið til þess að við skipti það
an geti orð ið fast ur punkt ur í okk
ar starf semi.“
Ingv ar seg ir að hver ein asti fer
metri í gamla slát ur hús inu hafi ver
ið tek inn í gegn. Þar sem við sitj um
í setu stofu rétt fram an við eld hús ið
seg ir hann að hafi ver ið flán ings sal
ur inn. „Lömb in voru skot in í horn
inu þar sem nú er eld hús ið,“ seg
ir Ingv ar, en öll um bygg ing um sem
tengd ust gamla slát ur hús inu hef
ur ver ið breytt og þeim gef ið nýtt
hlut verk. Alls eru stúd íó í búð irn ar
á Lax ár bakka tólf tals ins, með nú
tíma þæg ind um sem henta vel fjög
urra manna fjöl skyldu. Þrjár í búð
anna eru með sér inn gangi.
Tók á fjórða ár
að fá leyfi
Þau Ingv ar og Hulda keyptu
gamla slát ur hús ið í árs byrj un 2005,
en leyfi til breyt ing anna fékkst ekki
fyrr en í byrj un júlí 2008. Veit inga
að stað an var svo opn uð form lega 1.
maí í vor, en stutt er síð an frá gangi
lauk við stúd íó í búð irn ar.
„ Þetta tók þenn an tíma að fá
stimp il inn. Við hjón in bjugg
um í tvö ár í húsi þar sem fatn að
ur slát ur húss fólks ins var þurrk að
ur. Á með an var unn ið að breyt ing
um á gamla gæru hús inu sem nú er
í búð ar hús ið okk ar. Þannig að þetta
reyndi þó nokk uð á þol in mæð ina
hjá okk ur hérna fyrstu árin,“ seg
ir Ingv ar.
Slát ur lok fyr ir gamla
starfs fólk ið
Veit inga sal ur inn á Lax ár bakka
rúm ar 120150 manns. „Við erum
með fjöl breytt an mat seð il og all an
venju leg an mat fyr ir ferða mann inn.
Svo bjóð um við líka upp á sér stak
an mat seð il fyr ir hópa. Við stíl um
upp á að geta tek ið á móti gift ing ar
Ómar þú ert Ís lands sómi.
Stolt við erum öll af þér.
Við seg um hérna ein um rómi.
Að aldrei fáum við nóg af þér.
Þannig kemst Ei rík ur Ragn ars son
að orði, en hann er einn þús unda Ís
lend inga sem skráð hafa sig fyr ir eitt
þús und króna fram lagi, eins kon ar
af mæl is gjöf til Ómars Ragn ars son
ar sem verð ur 70 ára 16. sept em ber
nk. Til efni þess að síð an var opn uð
voru fregn ir af miklu magni kvik
mynda efn is sem Ómar hef ur tek ið,
efni í marg ar heim ild ar mynd ir fyr ir
sjón varp. Ómar fékk heið ursverð
laun UMFÍ í lið inni viku og auk
þess mynd ar legt fram lag úr Poka
sjóði versl un ar inn ar. Fram kom í
við töl um við Ómar í til efni þess
ara við ur kenn inga að vegna fjár
skorts hefði vinnsla mynd anna ekki
geng ið sem skyldi hjá hon um. Nú
virð ist því sem þjóð in ætli að heita
á Ómar að halda á fram verki sínu
því stöðugt fjölg ar í hópi þeirra sem
ætla að leggja hon um þús und krón
ur til verks ins, í til efni af mæl is ins.
„Þessi síða ger ir mig „orð laus an,
hrærð an og þakk lát an yfir þess ari
ó væntu upp á komu,“ sagði Ómar á
bloggi sínu þeg ar hann frétti fyrst
af til urð síð unn ar á Face book. „Get
ekk ert sagt ann að en að nú geta hjól
in far ið að snú ast í verk efn um mín
um og ég gríp til orða Churchills
sem hann sendi Roos evelt í stríð
inu: „Give me the tools and I will
fin ish the job.“ Það mun ég reyna
að gera með inni legu þakk læti til
þeirra sem vilja leggj ast með mér á
ár arn ar,“ sagði Ómar Ragn ars son.
Þeir sem vilja taka þátt fara á
Face bók ar síð una „Af mæl is gjöf til
Ómars“. Inn borg un ar reikn ing
ur inn er: 013026160940 og kt.
1609404929.
mm
og ferm ing ar veisl um í fram tíð inni
og í haust stend ur líka ým is legt til
hjá okk ur. Með al ann ars er búið að
óska eft ir að við verð um með slát
ur húss lok eins og voru alltaf hérna
með an slátr að var. Gam alt slát
ur húss fólk vill endi lega rifja upp
gaml ar og skemmti leg ar minn ing ar
héð an. Þá eru á döf inni villi bráð ar
kvöld, Aust firð inga mót og sitt hvað
fleira hjá okk ur í haust,“ sagði Ingv
ar að end ingu.
þá
Ómari Ragn ars syni þakk að
Ingv ar Gunn ars son fyr ir utan ferða þjón ustu hús ið á Lax ár bakka.
Þær starfa í eld hús i nu á Lax ár bakka, Alda Har alds dótt ir og Inga Bryn dís Ingv ars
dótt ir.