Skessuhorn


Skessuhorn - 21.07.2010, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 21.07.2010, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ Á skrif stofu bæj ar stjór ans í Stykk is hólmi er und ur fag urt út sýni yfir höfn ina, gömlu hús in, Súg­ and is ey og hin ar eyj arn ar í Breiða­ firði. Fyrr í vik unni hitti blaða mað­ ur Skessu horns á Gyðu Steins dótt­ ur nýj an bæj ar stjóra í Ráð hús inu í Stykk is hólmi. „Ég er enn að reyna að átta mig á þessu,“ sagði Gyða, en hún var bæj ar stjóra efni L­list ans í Stykk is hólmi sem sigr aði í vor bæj­ ar stjórn ar kosn ing arnar með að eins sex at kvæð um eins og frægt er orð­ ið. Aldrei ver ið póli tísk „Ég bjóst aldrei við því að verða beð in um að verða bæj ar stjóri.. Þeg ar mér stóð til boða að verða bæj ar stjóra efni L­list ans tók ég mér lang an tíma til að hugsa mál ið áður en ég á kvað að slá til. Ég hef búið í Hólm in um nán ast alla mína ævi og fannst þetta spenn andi verk efni til að takast á við. Þó svo að ég hafi ver ið bæj ar stjóra efni L­list ans hef ég aldrei ver ið póli tísk. Ég hef áður starf að í nefnd um bæj ar stjórnar en þá hef ég ým ist ver ið til nefnd af meiri hluta eða minni hluta. Í svona litl um sam fé lög um snýst þetta um fólk ið í bæj ar fé lag inu frek ar en póli tísk sjón ar mið. Starf ið á fyrst og fremst að snú ast um að gera gott fyr ir sam fé lag ið. Við erum kos in af í bú um bæj ar fé lags ins og eig um að gera það sem þeir vilja ­ þó svo að það verð i aldrei hægt að gera öll­ um til hæf is. Ég tel mik il vægt að auka vægi kvenna í bæj ar stjórn.. Ég á kvað því að slá til eft ir mikl­ ar vanga velt ur,“ sagði Gyða en hún sagði kosn inga kvöld ið eft ir minni­ legt og taugastrekkj andi. „Ég trúði þessu eig in lega ekki. Eft ir fyrstu taln ingu var D­list inn með fleiri at­ kvæði. Ég hafði aldrei áður fylgst jafn vel með bæj ar stjórn ar kosn ing­ um. Þeg ar töl ur voru gefn ar upp í ann að skipti var L­list inn með ör­ lít ið fleiri at kvæði en svo þeg ar öll at kvæði voru tal in var L­list inn sig­ ur veg ari með sex at kvæð um. Þetta er mjög sér stök til finn ing og upp­ lif un en ég er enn að reyna að átta mig á þessu. Það var ekki fyrr en ég byrj aði að vinna að þetta rann al­ menni lega upp fyr ir mér.“ Virk ur þátt tak andi í sam fé lag inu Gyða hef ur búið í Stykk is hólmi nán ast alla sína ævi. Hún var að­ eins fjög urra ára göm ul þeg ar for­ eldr ar henn ar fluttu með hana vest­ ur í Hólm en þar lauk hún leik skóla, grunn skóla námi og tók jafn framt fyrsta árið í fram halds­ skóla í Fjöl brauta­ skóla Vest ur lands, úti búi í Stykk is­ hólmi. „Ég lauk síð­ an stúd ents prófi frá Fjöl brauta skól an­ um í Breið holti og flutti eft ir það aft­ ur heim í Hólm inn. Ég fór að vinna fyr ir sýslu manns emb ætt­ ið hér árið 1990 og starf aði þar í 17 ár,“ sagði Gyða en hún tók sér þó nokkr­ ar barn eign ar pásur. Einnig vann hún í um átta mán uði fyr ir Rík is bók hald. „Ég kláraði við­ skipta fræði í fjar námi frá Há skól an­ um á Ak ur eyri vor ið 2007. Eft ir það lauk ég störf um hjá sýslu manns­ emb ætt inu og stofn aði, á samt Sig­ urði Krist ins syni, Bók halds stof una Stykk is hólmi ehf. Ég hef tek ið þátt í ýms um fé lags störf um hér í Hólm­ in um, var í stjórn Snæ fells um ára­ bil, er í Lions klúbbn um Hörpu og í sókn ar nefnd. Einnig hef ég tek­ ið þátt í starfi Efl ing ar Stykk is­ hólms.“ Eyð ir frí un um í Flat ey Gyða býr með Baldri Þor leifs­ syni tré smiði sem hef ur sér hæft sig í end ur bygg ingu gam alla húsa. Hann hef ur með al ann ars unn ið í mörg­ um göml um hús um í Stykk is hólmi. Sam an eiga þau fjóra stráka. „Við misst um okk ar fyrsta son þriggja mán aða í árs byrj un 1995. Hin ir eru tíu ára, sjö ára og sá yngsti er fjög­ urra að verða fimm ára. Við eig um hús í Flat ey og erum mik ið þar,“ sagði Gyða en fjöl skyld an eyddi einmitt síð ustu helgi í góða veðr­ inu úti á Breiða firði. „Við höf um ver ið úti í Flat ey meira og minna síð ast lið in sum ur en sum ar ið í ár verð ur með breyttu sniði. Það hafa orð ið hlut verka skipti á heim­ il inu og nú fer Bald ur með strák­ ana út í ey með an ég vinn hér baki brotnu. Fæ lít ið sum ar frí í ár,“ seg­ ir Gyða og hlær. Hún vildi einnig nota tæki fær ið og nefna frá bæra frammi stöðu Snæ fells í körfu bolt­ an um síð ast lið inn vet ur. „Við fylgj­ umst mik ið með körf unni og erum stuðn ings menn fé lags ins. Bald ur var að stoð ar þjálf ari í vet ur hjá Inga Þór og núna bíð ur mað ur spennt ur eft ir að sjá hvern ig tekst að manna meist ara flokkslið in hjá okk ur fyr ir næsta vet ur.“ Fyrst og fremst unn ið fyr ir í bú ana Stykk is hólm ur er snyrti leg ur og fal leg ur bær. Um þess ar mund ir iðar hann all ur af ferða fólki og ekki hef ur veðr ið ver ið af verri end an­ um und an farna daga. Fjár mál bæj­ ar ins standa vel þrátt fyr ir þreng­ ing ar og sam fé lag ið virð ist vera í blóma. En er eitt hvað sem er hægt að gera bet ur? „Stykk is hólm ur er mjög gott sam fé lag og hér hef ur ver ið unn­ ið mjög gott starf. Stærsta mál­ ið sem er uppi á borð inu hjá okk ur núna eru á kvarð an ir varð andi við­ bygg ingu grunn skól ans. Við þurf­ um einnig að móta stefnu fyr ir bæ­ inn en Hólm ur inn er vin sæll ferða­ manna bær í dag. Ég tel að við ætt­ um að halda á fram í þá átt en hér eru marg ir mögu leik ar fyr ir hendi. Varð andi fjár mál in verð um við að halda vel á spil un um í þeim efn um. Þó svo að eig in fjár staða sveit ar fé­ lags ins sé góð verð um við að halda skulda stöð unni í skefj um. At vinnu­ mál in eru einnig mjög mik il væg en fullt af fólki vill hér vera en vant ar at vinnu. Eins og í mörg um smærri bæj um hef ur ver ið fækk un íbúa í Stykk is hólmi en við þurf um að snúa þeirri þró un við. Til þess þurf­ um við fjöl breytta at vinnu. Ald urs­ sam setn ing íbúa hef ur einnig ver­ ið að breyt ast en sam fé lag ið er að eld ast. Hér hef ur fækk að ungu fólki með börn. Þetta er á hyggju efni en við þurf um einnig að huga vel að mál efn um aldr aðra. Hús næð­ Ár bók Ak ur nes inga 2010 kem­ ur út næst kom andi föstu dag. Er þetta jafn framt í tí unda skipti sem ár bók in kem ur út. „Ég er mjög á nægð ur með þenn­ an ár ang ur,“ sagði Krist ján Krist jáns­ son rit stjóri. „Þeg­ ar við hjón in byrj­ uð um á þessu fyr ir ein um ára tug viss­ um við ekki hversu lengi þetta gæti geng ið. Skaga­ menn hafa hins veg ar tek ið bók­ inni opn um örm­ um.“ Í rit stjóra­ grein bók ar inn­ ar skrif ar Krist­ ján með al ann ars: „Á hátt í 2500 síð um [síð ustu tíu ár ganga] er að finna tugi við tala og greina eft­ ir um 60 höf unda, um 3000 ljós­ mynd ir, að ó gleymd um ævi á grip­ um ríf lega 400 Ak ur nes inga. Og fjöl breyti leik inn er mik ill, grein­ arn ar og við töl in spanna allt lit róf mann lífs ins á Skaga.“ Helsta nýj ung in í ár er að bók­ in er inn bund in og harð spjalda. Þetta er í fyrsta skipti sem svo er og verð ur á fram næst kom andi ár, að sögn Krist jáns. Ef hægt væri að tala um eitt hvað þema að þessu sinni seg ir Krist ján það vera í þrótt ir. „Við feng um efni frá Har aldi Stur laugs syni og Frið þjófi Helga syni sem stóðu að sýn­ ing unni Í þrótt ir í 100 ár í Stjórn­ sýslu hús inu. Þar að auki er þetta hefð bundna efni; ann ál ar sem unn­ ir eru úr frétt um Skessu horns, ævi­ á grip, við töl og grein ar.“ Form leg ur út­ gáfu dag ur bók ar­ inn ar er eins og áður sagði á föstu dag­ inn næsta og verð ur henni þá dreift til á skrif enda. Þá verð ur bók in einnig til sölu í bóka­ búð inni Ey munds son á Akra nesi. Af til efni tíu ára út gáfu af mæl inu ætl ar Krist ján að hóa í alla þá sem kom ið hafa að út gáf unni þessi tíu ár og bjóða upp á kaffi og klein­ ur í sýn ing ar saln um í Stjórn sýslu­ hús inu. Það verð ur kl. 16 á föstu­ dag inn og eru all ir að stand end ur ár bók ar inn ar vel komn ir. ákj Tí unda Ár bók Ak ur nes inga „Fyrst og fremst verð um við að vinna fyr ir fólk ið í Stykk is hólmi“ Rætt við Gyðu Steins dótt ur bæj ar stjóra ið sem hýs ir Dval ar heim ili aldr­ aðra upp fyll ir ekki nú tíma kröf ur og við þurf um að byggja upp betri að­ stöðu. Fyrst og fremst verð um við að vinna fyr ir fólk ið sem býr hér í Stykk is hólmi,“ seg ir Gyða. Hún bend ir á að í Hólm in um sé mik ið um op in ber ar stofn an­ ir mið að við stærð bæj ar ins. Sem dæmi nefn ir hún sjúkra hús ið sem er stór vinnu stað ur. „Þar höf um við til dæm is sér hæfða deild fyr ir háls­ og bak vanda mál sem tek ur við sjúk­ ling um alls stað ar að af land inu. Í tengsl um við hana sé ég til dæm is tæki færi í heilsu tengdri ferða þjón­ ustu. Þar sem spít al inn er op in ber rík is stofn un get um við hins veg ar ekki stjórn að. Það væri til val ið að not að heita vatn ið okk ar og nýta nátt úru feg urð ina hérna, merkja og gera göngu stíga og göngu leið­ ir í pláss inu og útúr bæn um. Við erum með mjög fín an golf völl og tjald stæð ið hef ur ný lega ver ið betrumbætt sem eyk ur enn mögu­ leika okk ar í ferða þjón ustu. Einnig mætti auka bryggju pláss ið og gera höfn inni kleyft að taka á móti fleiri skemmti skip um og skút um. Ég hef tek ið eft ir mik illi aukn ingu ferða­ manna á bát um en það er mik il eft­ ir spurn eft ir plássi hér við bryggj­ una. Stærsta verk efn ið er þó að hlúa að því sem við höf um,“ seg ir Gyða. Hefði vilj að Danska daga Blaða mað ur stóðst ekki mát ið og spurði að eins út í Dönsku dag ana og af lýs ingu þeirra. „Eft ir að þessi á kvörð un var tek in og hún til kynnt hef ur far ið af stað mjög góð um­ ræða í sam fé lag inu,“ sagði Gyða. „Fyr ir hvern eru Dönsku dag arn ir haldn ir? Þess ari spurn ingu eru bæj­ ar bú ar nú að velta fyr ir sér. Fyr ir mér á þetta að vera fjöl skyldu há tíð fyr ir í bú ana, brott flutta Hólmara, vini þeirra og skyld menni. Á síð­ ustu árum hef ur há tíð in snú ist upp í ölv un og slags mál líkt og marg­ ar aðr ar bæj ar há tíð ir hafa gert. Við þurf um að velta fyr ir okk­ ur hvað við get um gert til þess að breyta há tíð inni. Dansk ir dag ar eru ein af fyrstu bæj ar há tíð un um sem haldn ar voru í litlu pláss un um úti á landi. Upp haf lega voru þeir haldn­ ir til að lengja ferða manna tíma bil­ ið í Stykk is hólmi en fólk var jafn an hætt að fara í úti leg ur eft ir versl un­ ar manna helg ina. Þetta tókst en síð­ ast lið in ár hafa ferða menn jafn vel far ið í úti leg ur í Hólm in um löngu eft ir Danska daga. Per sónu lega myndi ég vilja hafa Danska daga í ár,“ seg ir Gyða en eins og fram kom í Skessu horni fyr ir skömmu vant aði mann skap til þess að gera há tíð ina að veru leika. Efl ing Stykk is hólms, fé lag ið sem séð hef ur um há tíð­ ina, tók því þá um töl uðu á kvörð­ un að af lýsa henni. „Há tíð in hef­ ur á vallt spil að stórt hlut verk í fjár­ öfl un um ým issa fé laga og má þar til að mynda nefna líkn ar fé lög og Umf. Snæ fell. Flest ir þjón ustu að il­ ar afla auk þess vel um þessa helgi. Ýms ir að il ar hafa þó spurt sig hvort þessi helgi gefi í raun og veru meira en venju leg ar helg ar; veit inga stað­ irn ir eru oft ar en ekki með ó dýr­ ari mat þessa helgi til að anna eft ir­ spurn og svo skila skemmd ar verk in, sem fær ast sí fellt í auk ana, auð vit­ að á kveðn um kostn aði. Auð vit að er marg ar hlið ar á þessu máli,“ sagði Gyða að lok um. ákj Syn ir Gyðu og Bald urs; Tómas Helgi er elst ur, Ísak Örn er í miðj unni og Gest ur Al ex and er er yngst ur. Gyða Steins dótt ir nýr bæj ar stjóri í Stykk is hólmi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.