Skessuhorn


Skessuhorn - 21.07.2010, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 21.07.2010, Blaðsíða 24
��������������������� �������������������������������� ������������ �������������������� ��������������������������������Íslenskir sokkar Nytjamarkaður Körfuknattleiksdeildar Skallagríms í Brákarey. Opið alla laugardaga kl. 12-16. S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is „Það er fer legt að missa al veg af þessu sumri í fót bolt an um. Þetta er al veg nýtt fyr ir mér, í fyrsta sinn á ferl in um sem ég meið ist eitt hvað að ráði og missi úr leiki. Sér stak­ lega er þetta fúlt þar sem gengi liðs ins hef ur ekki ver ið gott. Það er alltaf erf ið ara að vera fyr ir utan og geta ekk ert gert í mál un um, en það verð ur bara að bíta á jaxl inn og vinna sig út úr þessu, mæta sterk­ ur til leiks næsta vor. Ég er held­ ur ekki bú inn að gefa upp von­ ina að strák arn ir nái settu marki að fara upp úr deild inni. Mót ið er ekki nema hálfn að og mörg stig í pott in um,“ seg ir Árni Thor Guð­ munds son varn ar mað ur inn sterki í liði ÍA sem ný kom inn er úr annarri að gerð inni á tæpu ári og út séð er með að hann spili fót bolta á þessu ári. Árni sem hef ur leik ið fjög ur tíma bil með ÍA­lið inu, lék síð ast með Skaga mönn um á Akra nes velli gegn Hauk um 13. á gúst í fyrra. Þá var hann bú inn að spila með spelku í einn mán uð vegna eymsla í hné. „Ég fann mik ið til í hnénu og verkirn ir voru orðn ir mjög slæm ir und ir það síð asta. Á æf ing unni eft­ ir Hauka leik inn á kvað ég vera ekki að pína mig leng ur, enda var ég að „drep ast“ í hnénu.“ Árni Thor seg ir að hann hafi ver ið að spila alltof lengi meidd ur. Þeg ar hann fór í að gerð um miðj­ an sept em ber kom í ljós að hann var með rif inn lið þófa, skemmd­ ir í brjósk inu í liðn um og bein­ mar bæði frá lær leggi og sköfl­ ungi. Þeg ar Árni Thor byrj aði síð­ an að æfa eft ir ára mót in í vet ur lét bat inn á sér standa. „Ég fann alltaf til í hnénu og þeg ar ég fór síð an í mynda töku í lok júní kom í ljós að lið þóf inn var enn þá í ó lagi og erti brjósk ið í liðn um. Bein mar ið hafði minnk að en var þó enn þá til stað­ ar. Þetta voru mik il von brigði og ljóst að ég yrði að fara í aðra að­ gerð. Nú vona ég að þetta verði allt á réttri leið og ég geti far ið að æfa aft ur þeg ar líð ur á árið.“ Vill vera á fram á Skag an um Árni seg ist hafa full an hug á því að leika á fram með Skaga mönn­ um, en sein asta heila tíma bil ið sem hann lék með Skaga lið inu var hann bæði val inn besti leik mað ur liðs ins og Kaup þings leik mað ur inn. „Ég verð samn ings laus núna í haust en hef full an hug á því að vera á fram hjá ÍA. Ég kann mjög vel við mig hérna á Skag an um, mér hef ur lið­ ið vel hér og kynnst mörgu góðu fólki. Við erum með mjög efni legt fót boltalið, marga góða stráka. Ég hef fulla trú á því að þetta verði gott lið og þeir nafn ar Þórð ur Þórð ar­ son og Þórð ur Guð jóns son séu á réttri leið í sínu starfi. Það eru all ir í fé lag inu að stefna í eina átt eins og þarf ef ár ang ur á að nást. Að sjálf­ sögðu er kraf an hérna á Skag an­ um mik il um sig ur, en það vant ar kannski stund um smá þol in mæði. Núna und an far ið hef ur gætt svo­ lít ill ar nei kvæðni þeg ar geng ið hef ur ekki ver ið nægj an lega gott. Það verð ur að halda í já kvæðn ina, þannig ganga hlut irn ir best,“ seg ir Árni Thor. Þeg ar blaða mað ur Skessu horns kíkti í heim sókn til Árna þar sem hann býr við Haga flöt blöstu við fal leg mál verk á veggj um. Að­ spurð ur um lista verkasmekk inn, frá hvaða lista manni þær væru komn­ ar, sagð ist Árni Thor hafa mál að þess ar mynd ir sjálf ur. „Ég hef lengi dund að mér við að mála en hef nú ekki lært mik ið í sam bandi við það. Þetta er mjög af slapp andi og gott. Ekki síst hef ur ver ið gott að grípa í þetta núna í sum ar þeg ar meiri tími er af lögu en venju lega. Þetta er allt öðruvísi sum ar en ég hef nokkru sinni lif að,“ seg ir Árni Thor. Hon­ um varð að ósk sinni að Skaga menn væru ekki bún ir að missa end an lega af mögu leik an um að fara upp úr deild inni. Því dag inn eft ir að blaða­ mað ur Skessu horns hitti Árna að máli lögðu fé lag ar hans í ÍA, HK­ menn að velli í Kópa vog in um. þá Þessi glæsi lega mál verka ser ía prýð ir stofu vegg hjá Árna og er mál uð af hon um sjálf um. Málar til að bæta upp glatað fótboltasumar Árni Thor Guð munds son er ný kom inn úr annarri að gerð inni á tæpu ári. Gæðatæki á góðu verði

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.