Skessuhorn


Skessuhorn - 21.07.2010, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 21.07.2010, Blaðsíða 19
19MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 0000 Veiðikortið 2010 Veiddu í 32 vatnasvæðum vítt og breitt um landið fyrir aðeins 6.000 kr. Vegleg handbók fylgir hverju seldu korti Fæst hjá N1, veiðibúðum, www.veidikortid.is og víðar! Frí heimsending þegar keypt er á www.veidikortid.is Nánari upplýsingar á www.veidikortid.is Veiðivörur fyrir fjölskylduna Baulan - Sími 435-1440 Úrval veiðileyfa – og þú gengur frá kaupunum beint á netinu Fréttir, greinar, fróðleikur og margt fleira Vantar þig veiðileyfi? www.svfr.is er málið! Fjölbreytt úrval spennandi veiðimöguleika. Allar nánari upplýsingar á: www.svfr.is og í síma 568-6050. Stangveiðifélag Reykjavíkur Umsjón: Gunnar Bender, Magnús Magnússon o.fl. Veið in er með ein dæm um þessa dag ana og um helg ina voru marg­ ir að veiða í Svína daln um; í Eyr­ ar vatni, Þór is staða vatni og Geita­ bergs vatni. Veiði mað ur sem við rædd um við sagð ist hafa feng­ ið einn lax á laug ar dags morg un­ inn og tvo sil unga, en það væri ekki neitt. Ann ar veiði mað ur var bú inn að finna hvar lax inn héldi sig í vatn­ inu. Sá var bú inn að veiða 12 laxa í síð ustu viku og sum ar ið er rétt að byrja! Sagði hann þetta ó dýr ustu lax veiði leyfi sum ars ins, en hann er vopn að ur Veiði kort inu sem ein­ ung is kost ar 6000 krón ur. Á ferð fram hjá Laxá í Leir ár sveit var greini legt að áin er full af laxi. Í Mið fells fljót inu voru lax ar lát­ laust að stökkva. Veið in í ánni er nú kom in yfir 500 laxa. Veiddi mar íu lax inn í Laxá „Ég fór í mína fyrstu veiði síð asta sum ar og svo aðra en kom heim með öng ul inn í rass in um í bæði skipt in. Þetta var því mín þriðja veiði ferð sem ég fór í á samt mann­ in um mín um í Laxá í Leir ár sveit í tvo daga fyr ir nokkrum dög um,“ sagði Guð rún El ísa bet Stef áns dótt­ ir, en hún veiddi mar íu lax inn sinn í Laxá í Leir ár sveit fyr ir skömmu. „ Fyrsta dag inn var öng ull inn enn á sín um stað en svo á há degi vor­ um við á svæði eitt og greini lega akkúrat á rétt um tíma upp á flóð og fjöru að gera því að í Klapp ar hyln­ um mor aði allt af fiski. Á klukku­ tíma feng um við að mig minn­ ir níu tök ur en lönd uð um þrem ur þeirra og þar með land aði ég mar­ íu lax in um mín um. Það var nett ur hæng ur í pass legri stærð fyr ir byrj­ anda, fjög urra pund ari og það tók ekki lang an tíma að landa hon um enda mjög þægi leg ur stað ur fyr­ ir byrj anda að kasta og landa. Í há­ deg inu beit ég svo veiði ugg ann af og kyngdi sem greini lega borg­ aði sig því að seinni part inn vor um við í Mið fells fljót inu og þar náði ég í þann stóra. Bar átt an tók um 30 mín út ur og hann óð út um all­ an streng inn, nið ur á breið una og út um hana alla en að lok um var hann orð inn það þreytt ur að mað­ ur inn minn náði að sporð taka hann góð an spöl úti á breið unni þar sem að hann var bú inn að skorða sig af á milli steina. Það var aug ljóst að hann var vel yfir mörk in (70 cm há­ mark) þannig að við drif um í að ná úr hon um flug unni og náð um líka úr hon um maðka öngli sem var fast­ ur í kjaft in um á hon um. Náð um nokkrum mynd um á síma mynda vél en þar sem ég lét mann inn minn að mestu um að með höndla flykk­ ið, auk þess að við vor um að flýta okk ur að koma hon um út í aft­ ur, þá er eng in mynd af mér með hæng inn. Vor um ekki með nein­ ar mæligræjur held ur þannig að við tók um mynd við hlið ina á stöng­ inni og út frá henni á ætl uð um við stærð eft ir að við kom um upp í hús. 87 cm er lengd in sem við feng um út úr því og sér fræð ing ar segja að það sé ca 14 punda lax,“ sagði Guð­ rún á nægð með góð an feng. Góð ur gang ur í Miðá Lúð vík Giss ur ar son leigu taki við Miðá í Döl um lét vel af veið inni síð asta sunnu dag þeg ar Skessu­ horn heyrði í hon um. Sagði hann 155 laxa þá vera komna á land og síð ustu tvo daga þar áður hafi mik­ ill fjöldi fiska geng ið í ána. Lúð vík seg ir að upp selt sé í hvern ein asta dag í ánni og láti veiði menn vel af sér og ekki síst veiði hús inu Mið­ garði, sem er skammt frá Kvenna­ brekku. Þar sé að stað an sú besta mið að við veiði hús við smærri lax­ veiði árn ar. Í fyrra veidd ust 342 lax­ ar í Miðá og stefn ir sum ar ið í að verða betra að þessu sinni. Bú inn að veiða 12 laxa í Eyr ar vatni Þórð ur Júl í us son með fal leg an lax úr Grímsá. Grímsá að detta í þús und ið „Veið in geng ur vel hjá okk ur og Grímsá er að kom ast í þús und laxa, þrátt fyr ir að vatn ið minnki með hverj um deg in um, en það á nú að fara að rigna á allra næstu dög um,“ sagði Jón Þór Júl í us son við Grímsá í Borg ar firði í fyrra dag. „Það eru lax ar að koma á hverju flóði og það er kom inn hell ing ur af fiski í ána, við höf um feng ið nokkra væna,“ sagði hann enn frem ur. Þverá var í gær kom in í 1900 laxa og veiði menn sem voru að koma úr ánni fengu 23 laxa á stöng í Kjarará á tveim ur dög um. Þá hef ur veið in í Reykja dalsá í Borg ar firði ver ið góð að und an­ förnu, en áin er dæmi gerð haustá og því er góð veiði á þess um tíma sum ars, og þrátt fyr ir vatns leys ið, dæmi gert fyr ir hvað alls stað ar er að veið ast vel í sum ar. Marg ir fal leg ir lax ar hafa ver ið að koma á land að und an förnu. Hér er stolt ur veiði mað ur á bökk um Gríms ár í Borg ar firði. Veið in í Þverá og Kjarará hef ur ver ið æv in týri lík ust það sem af er sumri. Um miðja síð ustu viku, þeg ar angling.is birti sína viku legu sam an tekt, var áin í 1722 löx um sjón ar mun fram ar en Blanda. Mynd in er tek in við veiði stað of ar lega í Kjarará. Ljósm. gó. Þessi ungi veiði mað ur kastaði grimmt í Eyr ar vatni í Svína dal á laug ar dag inn. Hann veiddi mar íu lax inn sinn í Gufuá fyr ir nokkrum dög um og bætti um bet ur því hann fékk þrjá laxa til við bót ar þar. Ljósm. gb. Lax Guð rún ar var mæld ur heima í veiði húsi eft ir að þessi mynd hafði ver ið tek in. Hann reynd ist 87 cm og ca 14 pund.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.