Skessuhorn


Skessuhorn - 21.07.2010, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 21.07.2010, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi fyrir Nesskel ehf. til kræklingaræktar og lirfusöfnunar í Hvammsfirði og Króksfirði. Í tillögunni er lagt til að rekstraraðila sé heimilt að rækta krækling og safna lirfum á fjórum stöðum í Hvammsfirði og þremur stöðum í Króksfirði. Við gerð tillögunnar var helst horft til áhrifa á vatnsgæði, fjarlægð frá annarri starfsemi og að vel yrði gengið frá öllum útbúnaði. Þá er farið fram á að áhrif á sjávarbotn séu metin á a.m.k. fimm ára fresti. Tillagan ásamt umsókn mun liggja frammi á skrifstofu Reykhólahrepps á tímabilinu 29. júní til 24. ágúst 2010 og á vefsíðu Umhverfisstofnunar, ásamt umsóknargögnum. Frestur til að skila inn skriflegum athugasemdum er til 24. ágúst 2010. Athugasemdir skulu sendar til Umhverfisstofnunar og vera skriflegar. TILLAGA AÐ STARFSLEYFI Nesskel ehf. Njótum umhverfisins og stöndum vörð um það saman Akureyri – Egilsstaðir – Ísafjörður - Mývatn Reykjavík - Snæfellsnes - Vestmannaeyjar Skipulagsmál í Dalabyggð Auglýsing Tillaga að deiliskipulagi í landi Seljalands Dalabyggð. Sveitarstjórn Dalabyggðar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi að Seljalandi, Hörðudal, Dalabyggð skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 Tillagan felur í sér að gert er ráð fyrir 8 gestahúsum sem verða 50 m2 að hámarki auk sérstæðrar húsa fyrir snyrtingar. Skipu lags uppdráttur ásamt grein ar gerð er til sýnis á skrifstofu Dalabyggðar, Miðbraut 11 í Búðardal frá 21.júlí 2010 til 21.ágúst 2010. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Athugasemdum skal skila til skipulags- og byggingarfulltrúa Dala byggðar fyrir 6.september 2010 og skulu þær vera skriflegar. Berist ekki athuga semdir innan tilskilins frests telst tillagan samþykkt Búðardal 14.07.2010 Skipulags og byggingarfulltrúi Vantar þig gistingu í Reykjavík? Stéttarfélag Vesturlands býður félagsmönnum sínum til leigu 3ja herbergja íbúð á vægu verði í 101-Reykjavík. Leigusamningur vegna Ránargötu 11 hefur verið framlengdur og því stendur félagsmönnum þessi litla indæla íbúð til boða áfram, eða til 30. júní 2011. Gríptu tækifærið, vertu eigin gestgjafi í borginni og láttu fara vel um þig( ekki kúldrast meira á stofusófanum hjá Gunnu frænku). Hafðu samband. Stéttarfélag Vesturlands Ann að tölu blað Skin faxa, tíma rits Ung menna fé­ lags Ís lands, er kom­ ið út og er það að stór um hluta helg­ að um fjöll un um Ung linga lands mót­ ið sem hald ið verð­ ur í Borg ar nesi um versl un ar manna­ helg ina. Í blað inu er sagt frá und ir­ bún ingi móts ins í máli og mynd­ um. Við töl eru við fram kvæmda­ að ila og aðra þá sem kom ið hafa ná lægt und ir­ bún ingi móts ins og þátt tak end ur sem hafa sótt fyrri mót. Einnig eru frétt ir úr hreyf ing unni sem og starf inu sem er afar líf­ legt eins og jafn­ an. Mik ið er að ger ast og ljóst að spenn andi tím­ ar eru fram und­ an í ung menna fé­ lags hreyf ing unni. Í blað inu er enn­ frem ur sagt frá fjöl­ skyldu degi UMFÍ, af mæl is há tíð HSK og frjáls í þrótta skóla UMFÍ svo eitt hvað sé nefnt. mm „Mér sýn ist þetta verða mjög spenn andi lands mót. Völl ur inn mun reyna mik ið á and leg an styrk kylfing anna, er fljót ur að refsa utan braut ar og flat irn ar eru harð­ ar. Þetta er samt mjög skemmti leg­ ur og glæsi leg ur völl ur. Ég sá Val­ dísi Þóru spila á kynn ing ar móti á mánu dag inn og er sann færð ur um að hún muni eiga góða tit il vörn. Val dís hef ur ver ið best í sum ar og það er ljóst að hin ar verða að sækja á hana. Karla flokk ur inn er ó ræð­ ari og þar koma marg ir til greina. Völl ur inn hent ar samt vel nú ver­ andi Ís lands meist ara Ó lafi Birni Lofts syni frá Nesklúbbn um,“ seg­ ir Páll Ket ils son einn helst sér fræð­ ing ur lands ins í golfi. Páll er rit­ stjóri helstu blaða­ og vef miðla hér á landi sem fjalla um golf auk þess að rit stýra Vík ur frétt um á Suð ur­ nesj um. Augu og eyru margra munu á næstu dög um bein ast að Ís lands­ mót inu í högg leik í golfi sem fram fer þetta árið á Kiðja bergs velli í Gríms nesi, en þenn an völl hef­ ur Meist ara fé lag bygg ing ar manna í Reykja vík byggt glæsi lega upp og á hon um fór fram Ís lands mót­ ið í holu keppni í fyrra. Val dís Þóra Jóns dótt ir GL nú ver andi Ís lands­ meist ari kvenna verð ur í eld lín unni á mót inu sem byrj ar á fimmtu dag og end ar á sunnu dag. Bein út send­ ing verð ur frá keppn inni á RÚV bæði laug ar dag og sunnu dag og það er að sjálf sögðu Páll Ket ils son sem lýs ir. þá Vilja strand bla k völl í Búð ar dal Tals verð ur bla ká hugi hef ur grip­ ið um sig í Búð ar dal og ná grenni og þar hef ur hóp ur á huga fólks full an hug á því að koma upp strand bla­ kvelli. Hóp ur inn hef ur ósk að eft ir því að fá út hlut að svæði fyr ir bla­ k völl inn við tjald svæð ið í Búð ar dal sem er á grónu svæði milli grunn­ skól ans og Mjólk ur stöðv ar inn­ ar. „Það er skjól gott svæði rétt við sparkvöll inn sem við höf um hug á,“ seg ir Freyja Ó lafs dótt ir einn helsti hvata mað ur blak íþrótt ar inn­ ar í Búð ar dal. „Við höf um ver ið að iðka blak hérna tólf manna hóp ur karla og kvenna í tvo vet ur og send um meira að segja lið á öld unga mót ið síð asta vor. Við erum með blaktíma tvisvar sinn um í viku að vetr in um í í þrótta hús inu á Laug um og nú vilj­ um við endi lega koma okk ur upp strand bla kvelli, en þeir hafa ver­ ið sett ir upp víða um land síð ustu árin. Þetta finnst okk ur mjög gott fram lag í því að auka af þr ey ing una hérna á svæð inu.“ Freyja seg ir stand bla k völl inn ekki dýra fram kvæmd. „Það er gott að hafa ein hverja styrkt ar að ila en nú vant ar okk ur bara að sveit ar fé­ lag ið út hluti okk ur svæði. Við erum að von ast til að völl ur inn verði kom inn í notk un í á gúst mán uði,“ seg ir Freyja Ó lafs dótt ir. Byggð ar­ ráð Dala byggð ar tók já kvætt í er­ indi blak hóps ins og fól Boga Krist­ ins syni bygg ing ar full trúa að koma með til lög ur varð andi stað setn­ ingu vall ar ins með til liti til fram tíð­ ar notk un ar á tjald svæð inu í huga. Nýjasti strand bla k völl ur lands ins er einmitt á Vest ur landi, en hann var tek inn í notk un á Sand ara gleð inni á Hell issandi á dög un um. þá Blak að á nýja strand bla kvell in um á svæði Ung menna fé lags ins Reyn is á Hell­ issandi. Býst við góðri tit il vörn hjá Val dísi Þóru Skin faxi helg að ur ung linga lands móti

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.