Skessuhorn


Skessuhorn - 21.07.2010, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 21.07.2010, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is Þjónustuauglýsingar Nýlagnir – breytingar – viðhald Kristján Baldvinsson pípulagningameistari Elmar B. Einarsson pípulagninga- og vélvirkjameistari ÞETTA PLÁSS ER LAUST FYRIR ÞIG 433 5500 BED & BR EA K F AS T HE IMAGISTING B E D & B R E A K FA S T H EI MAGISTING Glæsilegt gistiheimili í fallegu umhverfi Opið allt árið Laufásvegur 1 340 Stykkishólmur Sími 820 5408 netfang gretasig@gmail.com www.baenirogbraud.is Bænir og Brauð heimagisting Bed & breakfast Mozart Skagabraut 31 S: 431 4520 Reyk holts há tíð verð ur hald in í 14. sinn í þess ari viku. Hún hefst í dag, mið viku dag inn 21. júlí en lýk ur á sunnu dag, 25. júlí. Þetta er jafn framt í síð asta sinn sem Stein­ unn Birna Ragn ars dótt ir list rænn stjórn andi og stofn andi há tíð­ ar inn ar mun sjá um hana að svo stöddu, en hún var ný lega ráð­ in tón list ar stjóri tón list ar­ og ráð­ stefnu húss ins Hörpu í Reykja­ vík. Auð ur Haf steins dótt ir fiðlu­ leik ari mun taka við af Stein unni Birnu sem stjórn andi há tíð ar inn­ ar, „Ég kveð há tíð ina með trega og sökn uði en ef Auði vant ar pí anó­ leik ara verð ur mér kannski boð­ ið að spila sem gest ur. Ég hlakka þó til að hefja störf sem tón list ar­ stjóri Hörpu og þetta hús er gríð­ ar lega þýð ing ar mik ið fyr ir tón list­ ar menn og tón list ar líf ið á Ís landi. Það er mik ið og gott tæki færi að fá að taka þátt í að byggja það upp og móta hefð ir. Ég hlakka mik ið til að takast á við tón list ar stjóra starf ið,“ sagði Stein unn Birna í sam tali við Skessu horn fyrr í vik unni. Hún var þá í óða önn við að ganga frá laus­ um end um fyr ir há tíð ina um næstu helgi. Til hlökk un ar efni á hverju sumri „Það er rosa legt púsl að halda utan um svona há tíð. Stund um eins og að halda 25 bolt um á lofti og eng inn má detta í gólf ið. Mér finnst þetta þó alltaf jafn spenn andi og það er gam an að sjá þetta ganga upp. Það ger ir það alltaf að lok­ um“ sagði Stein unn Birna. „Upp­ haf ið af há tíð inni má rekja til þess tíma er ég bjó á Spáni og tók þátt í tón list ar há tíð um þar. Þeg ar ég kom heim vildi ég koma þess ari hefð á fót hér á landi og fannst á kjós an legt að hafa há tíð ina í Borg ar firði þar sem ég er ætt uð það an. Að stað an í Reyk holti er líka frá bær og ég hef átt gott sam starf við heima menn og nær sveit unga. Reyk holts há tíð stend ur mér mjög nærri. Hún byrj­ aði sem góð hug mynd en hef ur síð­ an far ið fram úr björt ustu von um. Það ferli hef ur ver ið mér per sónu­ lega mjög dýr mætt. Það er búið að vera mik il vinna að halda utan um þessa há tíð en hún hef ur jafn­ framt ver ið mér mik ið til hlökk un­ ar efni á hverju sumri,“ seg ir Stein­ unn Birna. Mik il dag skrá „Karla kór St. Basil­dóm kirkj­ unn ar í Moskvu kem ur til okk ar í fjórða sinn í ár en kór inn hef ur alltaf ver ið mjög vin sæll. Auð vit að er mun kostn að ar sam ara að fá er­ lenda kóra til lands ins í dag held­ ur en fyr ir árið 2008 en Ba silkór inn kom til að mynda ekki í fyrra. Það var sann kall að grettistak að fá þá til lands ins í ár, en all ur ferða kostn að­ ur hef ur tvö fald ast frá því þeir komu fyrst. Þeir segja Reyk holt vera sinn upp á halds stað að syngja á sem telst mik ið hrós ef mað ur hugs ar að eins um kirkj urn ar í Rúss landi. Þess ir menn eru góðu van ir. Þess má geta að það hef ur alltaf ver ið upp selt á tón leik ana þeirra þeg ar þeir koma til lands ins en með hverri heim sókn eign ast þeir fleiri að dá end ur. Það er sleg ist um mið ana og mörg um þarf frá að vísa,“ sagði Stein unn Birna en þess má geta að kór inn verð ur með aukatón leika á laug ar deg in um í Lang holts kirkju í Reykja vík kl. 20 og hægt er að nálg ast miða á þá á midi.is og á heima síð unni www. reykholtshatid.is.“ „Ba silkór inn opn ar há tíð ina á mið viku deg in um en kór inn verð­ ur alls með þrenna tón leika í Reyk­ holti. Á laug ar deg in um mun­ um við Þóra Ein ars dótt ir sópr­ an flytja frá bær lög eft ir Schubert og Duparc. Ljóð in eft ir Duparc eru sjald an sung in og mjög krefj­ andi í flutn ingi og ó trú lega fal leg. Á laug ar dags kvöld ið mun um við Auð ur Haf steins dótt ir og Bryn­ dís Halla Gylfa dótt ir svo leika verk eft ir Beet hoven, Schost kovich, Pi­ azzolla og Gliére en sam an heit um við Reyk holt stríó ið og höf um all­ ar spil að á Reyk holts há tíð inni frá upp hafi. Þeir tón leik ar eru til eink­ að ir minn ingu Gylfa Bald urs son­ ar föð ur Bryn dís ar Höllu sem lést fyr ir nokkrum dög um. Á lokatón­ leik un um fáum við síð an sér stak­ an gest, Á stríði Öldu Sig urð ar dótt­ ur pí anó leik ara, en hún er einmitt Borg firð ing ur og spil ar nú á há­ tíð inni í fyrsta sinn. Hún er frá bær tón list ar mað ur af yngri kyn slóð inni og mun, á samt fleir um, spila hinn þekkta pí anó k vin tett eft ir Ro bert Schumann sem hefði orð ið 200 ára í ár, ef hann hefði tek ið lýs ið sitt,“ sagði Stein unn Birna að lok um, en ljóst er að það verð ur á mörgu að taka á Reyk holts há tíð í ár. ákj Karla kór St. Basil­dóm kirkj unn ar í Moskvu held ur þrenna tón leika í Reyk holti. Síð asta Reyk holts há tíð Stein unn ar Birnu að sinni Stein unn Birna Ragn ars dótt ir nýráð inn tón list ar stjóri Hörpu held ur sína síð ustu Reyk holts há tíð að sinni nú um helg ina.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.