Skessuhorn


Skessuhorn - 08.09.2010, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 08.09.2010, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 36. tbl. 13. árg. 8. september 2010 - kr. 500 í lausasölu Ég vil persónulega þjónustu í bankanum mínum Þinn eigin þjónusturáðgjafi Viðskiptavinir okkar í vildarþjónustu Arion banka fá sinn eigin þjónusturáðgjafa sem setur sig inn í þeirra mál. Persónuleg þjónusta sem miðast við þarfir hvers og eins. Við ætlum að gera beturHafðu sambandsími 444 7000 • arionbanki.is Innnesvegi 1 • Akranesi Sími 431 1985 • bilver@internet.is Bílver ehf. Stofnað 1985 25 ára Allar almennar bílaviðgerðir og smurþjónusta Tau- eða leðuráklæði Opið virka daga 13.00-18.00 Rafknúinn hvíldarstóll Ericur margar gerðir, haustkransar og margt, margt fleira. Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Sam kvæmt árs reikn ing um sveit­ ar fé laga hér á landi eru 22 þeirra með skuld ir um fram við mið un eft­ ir lits nefnd ar með fjár mál­ um sveit ar fé laga, þ.e. skulda yfir 150% af heild ar tekj um. 30 sveit ar fé lög eru hins veg­ ar á lista þar sem skuld setn ing er mik il bæði á A og B hluta sveit ar sjóða. Pen inga leg staða þess ara sveit ar fé laga er þó mjög mis jöfn vegna eigna sem kunna að nýt ast á móti skuld­ um. Á ár inu 2009 var rekstr­ ar tap á A hluta hjá 38 sveit ar­ fé lög um í land inu. Eft ir lits­ nefnd með fjár mál um sveit ar­ fé laga hef ur nú sent 12 sveit ar­ fé lög um að vör un vegna skuld­ setn ing ar og/eða slæmr ar rekstr ar­ af komu og ósk að eft ir upp lýs ing um um hvern ig sveit ar stjórn ir hyggj ast bregð ast við fjár hags vanda sveit ar­ fé lag anna. Í þeim hópi eru Grund­ ar fjarð ar bær og Stykk is hólms bær. Jafn framt hef ur eft ir lits nefnd­ in ósk að eft ir end ur skoð aðri fjár­ hags á ætl un til næstu þriggja ára frá þess um sveit ar fé lög um. Um er að ræða sveit ar fé lög þar sem skuld­ ir og skuld bind ing ar sem hlut fall af heild ar tekj um er um fram 200%. Sveit ar fé lög in eru Reykja nes bær, Vog ar, Sand gerð is bær, Fjarða­ byggð, Grund ar fjarð ar bær, Hafn­ ar fjörð ur, Fljóts dals hér að, Kópa­ vog ur, Vest manna eyj ar, Djúpi­ vog ur, Ár borg og Stykk is hólm ur. Skulda þau öll yfir tvö fald ar árs­ tekj ur, Reykja nes bær og Álfta nes sýnu mest þar sem skuld ir þeirra eru fjór­ og fimm fald ar árs tekj ur. Álfta nes fékk reynd ar ekki bréf frá eft ir lits nefnd inni, enda er sveit ar­ fé lag ið í stífri gjör gæslu frá henni nú þeg ar. Á næstu dög um mun eft ir­ lits nefnd in senda um tíu öðr­ um sveit ar fé lög um að vör­ un og óska eft ir upp lýs ing­ um um að gerð ir til að draga úr skuld setn ingu og til að bæta rekstr ar af komu. Eru það sveit ar fé lög þar sem skuld ir og skuld bind ing ar sem hlut­ fall af heild ar tekj um er á bil­ inu 150­200%. Í þeim hópi eru þrjú sveit ar fé lög til við­ bót ar á Vest ur landi; Borg ar­ byggð, Akra nes kaup stað ur og Snæ fells bær. Af þessu er ljóst að fimm af tíu sveit ar fé lög um á Vest ur landi skulda hættu lega mik­ ið mið að við tekj ur, sam kvæmt við­ mið un eft ir lits nefnd ar inn ar. Í þess­ um sveit ar fé lög um búa níu af hverj­ um tíu í bú um á Vest ur landi. Hin fimm sveitaré lög in eru minnst, en standa engu að síð ur best fjár hags­ lega. mm Um þess ar mund ir er starf semi tón list ar skól anna á Vest ur landi að hefj ast af krafti. Blaða menn Skessu­ horns tóku hús hjá skóla stjór um sex tón list ar skóla á Vest ur landi. Blað þess ar ar viku er að stór um hluta helg að kynn ingu á því helsta sem í gangi er á vett vangi þeirra. Um leið er fræðst svo lít ið um bak grunn sjálfra skóla stjór anna. All ir eru þeir tón list ar menn að upp lagi og því lista menn hver á sínu sviði. Sjá ít ar lega frá sögn bls. 11-16. Í bú ar Vest ur lands hafa ugg laust orð ið var ir við geit unga á sveimi í sum ar en aldrei hef ur jafn mik­ ið ver ið af holu geit ung um og í ár. Þá er einnig sjald gæft að geta fylgst með þeim svona langt fram á haust eins og nú er raun in. Skessu­ horn ræddi við Ingólf Valdi mars son mein dýra eyði um fjölg un geit unga og ann arra skor kvik inda. Ingólf­ ur seg ir geit unga afar dug leg dýr, skyn sama og vinnu sama. Þeir hafi eig in leika sem hent að gætu víða, t.d. í rík is stjórn. Sjá bls. 22. Ung menna fé lag ið Ís lend ing ur í Anda kíl efndi til Sverris móts í knatt spyrnu sl. laug ar dag á Hvann eyri. Þar var leik gleð in ríkj­ andi eins og sjá má á þess ari mynd af hress um krökk um. Fleiri mynd ir og um fjöll un á bls. 23. Ljósm. Ás dís Helga Bjarna dótt ir. Níu af hverj um tíu búa í mjög skuld sett um sveit ar fé lög um Tón list ar skól­ ar að hefja vetr ar starf ið Geit unga ban inn

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.