Skessuhorn


Skessuhorn - 08.09.2010, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 08.09.2010, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER B i r g i r Leif ur Haf­ þórs son Ís­ lands meist­ ari í golfi átti sann kall að­ an drauma­ hring á Garða velli á Akra nesi sl. s u n n u d a g . Birg ir Leif­ ur lék hring inn á 58 högg um sem eru 14 högg um und ir pari vall ar ins. Hann bætti með þess ari glæsi legu spila mennsku met Heið ars Dav íðs Braga son ar frá ár inu 2007 um sjö högg. Golf sam band Ís lands stað­ festi þetta met Birg is Leifs á mánu­ dag, en fyr ir fram bjóst meist ar inn ekki við að met ið yrði stað fest, þar sem mót ið var ekki á veg um GSÍ, held ur inn an klúbbs­ og boðs mót hjá Leyni. Birg ir Leif ur fékk 10 fugla og tvo erni á hringn um og fór hin ar sex braut irn ar á pari. Hann seg ist hvergi hafa ver ið ná lægt því að lenda í vand ræð um. „Öll dræv in voru flott eins og ég vildi hafa þau,“ seg ir þessi fyrr um fé lagi í Leyni og upp aldi Skaga mað ur sem nú kepp­ ir fyr ir GKG. þá Vík ing ar Ó lafs­ vík tryggðu sér sl. laug ar dag sig ur í 2. deild­ ar keppni Ís­ lands móts ins í knatt spyrnu, þrátt fy r­ ir að tvær um ferð ir séu enn eft ir af mót inu. Vík ing ar lögðu Hött 2:1 á Eg ils stöð um og eru því komn ir með 52 stig í deild inni. BÍ/Bol ung ar vík sem hef ur einnig tryggt sér sæti í 1. deild að ári hef ur ekki leng ur mögu leika á að ná Vík­ ing um að stig um. Vík ing ar munu fá bik ar inn sem fylg ir deild ar meist­ aratitl in um af hent an þeg ar Víð ir í Garði kem ur í heim sókn í Ó lafs vík um næstu helgi. Það voru reynd ar Hatt ar menn sem komust yfir í leikn um, þeg ar Sig urð ur Donys Sig urðs son skor­ aði á 23. mín útu. Marka hrók ur Vík ings, Þor steinn Már Ragn ars­ son, jafn aði fimm mín út um síð ar og stað an var 1:1 í hálf leik. Vík ing­ ar náðu síð an að kom ast yfir þeg­ ar 10 mín út ur voru liðn ar af seinni hálf leik. Þá skor aði Aleksandrs og reynd ist það sig ur mark leiks ins. Þetta var, sam kvæmt ó yggj andi töl­ fræði Helga Krist jáns son ar, 21. deild ar sig ur Vík inga í röð og 36. deild ar leik ur inn í röð sem lið ið nær að skora. Með sigri í tveim ur síð­ ustu um ferð un um myndi Vík ing ar slá stiga met í 12 liða deild, en það eiga ÍR­ing ar með 57 stig. þá Ung menna fé lag ið Ís lend ing ur í Anda kíl efndi til Sverris móts í knatt­ spyrnu sl. laug ar dag. Þátt tak end­ ur í mót inu voru flest ir á barna­ og ung lings aldri en einnig var keppt í flokki 20 ára og eldri. Að sögn Helga Björns Ó lafs son ar for manns Umf. Ís lend ings var þátt taka í mót inu all­ góð og nokk uð marg ir að horfa á, um 20 leik ir spil að ir og knatt spyrnu­ menn irn ir um 100 á Sverris velli á laug ar dag inn. Helgi Björn sagði að leik gleði hefði ríkt á Sverris mót inu enda mót ið stíl að upp á leik og skemmt­ un. Þetta er í ann að skipti sem mót er hald ið til minn ing ar um Sverri Heið ar Júl í us son í þrótta­ og æsku­ lýðs leið toga á Hvann eyri. Fyr ir ári var hald ið minn ing ar mót um hann og um leið vígð ur í þrótta völl ur á Hvann eyri sem fékk nafn ið Sverris­ völl ur. Helgi Björn sagði að þátt tak­ an núna hafi ekki ver ið eins mik il og á mót inu í fyrra, enda til efn ið þá enn stærra en núna. Engu að síð ur væri á form að að halda aft ur Sverris mót að ári. þá/ Ljósm. Ás dís Helga Bjarna dótt ir. Á horf end ur á Akra nes velli sl. laug ar dag fengu mik ið fyr ir pen­ ing inn, skemmti leg an leik í á gæt­ is veðri þar sem mörk in komu eins og á færi bandi. ÍA­lið ið lék mjög vel í leikn um, gegn reynd ar slöku og á huga lausu liði Gróttu, sem var ó trú legt þar sem Gróttu menn eru í harðri sam keppni við Fjarða byggð um á fram hald andi dvöl í 1. deild. Skaga menn hafa ver ið að styrkj­ ast að und an förnu og lið ið sýndi mik inn styrk í leikn um á laug ar­ dag inn þar sem fram herj arn ir röð­ uðu inn mörk um og urðu loka töl­ ur 6:1. Með sigrin um er ÍA kom ið í 5. sæti deild ar inn ar með 29 stig líkt og ÍR en 13 mörk um betri marka­ tölu. Þessi lið mæt ast í næst síð ustu um ferð inni í Breið holt inu nk. laug­ ar dag. Mörk in létu ekki á sér standa móti Gróttu. Gary Mart in kom Skaga mönn um yfir strax á 8. mín­ útu. Andri Júl í us son bætti síð an við mörk um á 21. og 31. mín útu og Hjört ur Júl í us skor aði fjórða mark­ ið á 41. mín útu. ÍA­lið ið var hins veg ar illa á verði tveim ur mín út­ um síð ar þeg ar Gróttu menn fengu tíma til að at hafna sig í teign um og skora. Þetta mark veitti gest un um smá von en það voru samt Skaga menn sem héldu á fram að sækja í seinni hálf leikn um líkt og þeim fyrri. Óli Val ur Valdi mars son gerði von ir Gróttu manna að engu þeg ar hann sendi bolt ann lengst utan af vinstri kanti í fal leg um boga yfir Krist ján Finn boga son í marki Gróttu. Þetta gerð ist á 64. mín útu og á 68. mín­ útu full komn aði svo Andri Júl í us­ son þrennu sína þeg ar hann skall­ aði í mark ið eft ir góð an und ir­ bún ing Gary Mart in, sem reynd ar kom að und ir bún ingi fleiri marka í leikn um. Það kom því ekki á ó vart þeg ar strax eft ir leik inn var geng­ ið frá árs samn ingi við breska leik­ mann inn, enda hef ur hann hleypt miklu lífi í sókn ar leik Skaga manna auk þess að skora sjálf ur fimm mörk í þeim sex leikj um sem hann hef ur ver ið í byrj un ar liði. Ann ars var allt Skaga lið ið að spila vel í þess um leik og sýndi leik­ gleði og dugn að. Vörn in stóð fyr ir sínu og á miðj unni voru nafn arn ir Gunn ars son og Le ós son með góða bar áttu og dugn að. þá Heiðrún Sara Guð munds dótt­ ir leik mað ur ÍA hef ur ver ið val­ in í U­19 lands lið kvenna sem tek­ ur þátt í for keppni EM 2011. Rið­ ill Ís lands verð ur leik inn í Búlgar­ íu. Auk þess sem leik ið verð ur gegn gest gjöf un um mæta ís lensku stelp­ urn ar Ísr a el og Úkra ínu. Heiðrún Sara á að baki þrjá leiki með U­19 lið inu. þá Heiðrún Sara í U­19 lið ið Vík ing ar deild ar meist ar ar Birg ir Leif ur stór bætti vall ar met ið á Garða velli Skaga lið ið fagn ar fyrsta mark inu í leikn um, sem Gary Mart in skor aði. Skaga menn burst uðu Gróttu Ráð hússlið ið. Leik gleði á Sverris móti á Hvann eyri Stund um er tal að um að góð ir mark menn bein lín is loki mark inu. Sjald an beita þeir þó þess ari að ferð. Engu að síð ur var skor að. Álf heið ur Sverr is dótt ir og Að al heið ur Krist jáns dótt ir voru bæði dóm ar ar og kepp end ur á mót inu. Eitt af lið un um sem kepptu. Hvann eyr ar kon ur; víg reif ar að vanda.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.