Skessuhorn


Skessuhorn - 08.09.2010, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 08.09.2010, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is Þjónustuauglýsingar Nýlagnir – breytingar – viðhald Kristján Baldvinsson pípulagningameistari Elmar B. Einarsson pípulagninga- og vélvirkjameistari Öll almenn raflagnavinna Hörður S: 895 1563 Steinar S: 863 6430 Bjarni S: 898 7687 Í vor og sum ar lét ég verða af því sem mig hafði dreymt lengi um, að festa á filmu ann ars veg ar þá Gísla Hösk ulds son frá Hofs­ stöð um og gæð ing­ inn Hauk, sem nú er 29 vetra og hins veg­ ar Ingi mar Sveins son á Hvann eyri og 26 vetra gæð ing hans Pílat us. Á hesta sýn ingu Borg firð­ inga sem hald in var í reið höll Fáks í Reykja­ vík 1992 voru þess ir fjór ir höfð ingj ar stolt okk ar Vest lend inga og há punkt ur þeirr ar sýn­ ing ar. Þeir Gísli og Ingi­ mar hafa nú fall ist á að leggja sitt að mörk um til að reisa megi Hös k uldi Eyj ólfs­ syni á Hofs stöð um verð ug an minn­ is varða. Hon um er ætl að ur stað­ ur við hrossa gerði sem hlað ið hef­ ur ver ið í brekkunni við kirkj una í Reyk holti og til stend ur að nefna Hösk uld ar gerði. Ráð gert er að af­ hjúpa bauta stein og vígja gerð ið 17. júní 2011. Fram lag þeirra og mitt er þá fólg ið í því að gefa mönn um kost á að styrkja verk efn ið með 5.000 kr og fá sem þakk læt is vott ein tak af mynd un um af þeim á H auki og Pílatusi. Eft ir að hafa kynnt Dag bjarti Kort Dag bjarts syni í Hrís um hug­ mynd ina, lýs ir hann henni í með­ fylgj andi vísu: Heið urs gerði hesta manns hérna gleð ur flesta. Lengi megi minn ast hans menn sem fást við hesta. Form lega hefst söfn un in með því að ég kem í rétt irn ar með tvo gráa hesta, ann an und ir trússi Hösk uld ar og mun þar gefa mönn um kost á að skrifa sig á styrkt ar lista eða borga ef svo ber und ir og fá þá mynddiskinn af hent an. Einnig verð ur unnt að hafa sam band við mig á net fang: gudlaugur@vesturland.is eða í síma 861­5971. Rétt irn ar sem ég geri ráð fyr­ ir að mæta í verða Fljótstungu rétt laug ar dag inn 11. sept em ber, Odds­ staða rétt mið viku dag inn 15. sept­ em ber og Þver ár rétt mánu dag inn 20. sept em ber. Ein hvern finn ég innri frið, þó æði vind ar sval ir, þeg ar bjart ir blasa við Borg ar fjarð ar dal ir. Svo kvað Hösk uld ur og ég veit að marg ur hef ur fund ið það sama og hann á sínu eig in skinni sem sinni. Með það leggj um við nú út í þetta verk efni, þakk lát fyr ir að hafa átt hann að sem vin og fyr ir mynd í reið mennsku og já kvæðri lífs af­ stöðu. Með góðri kveðju, nú í Reyk holti en lengi áður á Klepp járns reykj um, 6. sept em ber 2010, Guð laug ur Ósk ars son Fé lag ar í Litla klúbbn um urðu him in lif andi þeg ar þeir lásu síð­ asta Skesssu horn og fengu þar ít­ ar leg svör frá Tómasi Guð munds­ syni, for stöðu manni Akra nes stofu, varð andi upp lýs inga mið stöð ina í Safna skál an um í Görð um. Takk fyr ir það. Tómas var hissa á að við ætt um erfitt með að vísa fólki á rétta braut þeg ar um um ræddu upp lýs inga­ mið stöð ina er að ræða. Sann leik ur­ inn er hins veg ar sá að það er nokk­ uð flók ið fyr ir ó vana, og þar að auki stend ur á vef Akra nes kaup stað­ ar: „Upp lýs inga mið stöð in á Akra­ nesi er rek in í tengsl um við kaffi­ hús ið Skrúð garð in um að Kirkju­ braut 8­10.“ Þeg ar að er gáð er auð vit að löngu búið að loka þess um Skrúð garði og þang að fer fólk því bón leitt til búð ar. Þetta köll um við gesta þraut og stönd um við það. Svona var þetta nú í sum ar. Það er ekki nóg að kom ast í tölvu ef þar blas ir svo ein hver vit leysa við fólki. Auk þess er það nú þannig að þótt upp lýs inga bæk ling ar hangi á ein­ hverj um standi, get ur hann og það sem þar kann að finn ast varla upp­ fyllt þær kröf ur sem gerð ar eru til eig in legr ar upp lýs inga þjón ustu um til tek inn bæ og það sem þar er að finna eða hægt að gera. Það er al veg rétt að margt er gott að ger ast hjá Akra nes stofu og marg­ ar góð ar hug mynd ir í gerj un og ber vissu lega að þakka það. En gamli bær inn þar sem versl an ir, veit inga­ hús og við skipti eiga sér stað er út­ und an í flest um skiln ingi og er ein­ hvern veg inn ekki of ar lega á baugi hjá kjörn um bæj ar full trú um okk ar. Við segj um „bæj ar full trú um“ því að starfs menn bæj ar ins eru á vallt að ein hverju leyti háð ir stefnu yf ir­ manna sinna. Við erum sam mála mörg um rök­ færsl un um sem fram koma í grein Tómas ar, um þær er margt hægt að segja, en til gang ur okk ar er að vekja um ræðu og fram kvæmda vilja, sem frísk ar upp á bæ inn. Við vit um að fjár hags staða bæj ar­ ins gæti ver ið betri en þó er hægt að nýta þá starfs krafta sem þeg ar eru hjá bæn um og aðr ar vinnu fús­ ar hend ur. Við eig um að setja okk­ ur mark mið, t.d. það að Akra nes geti talist snyrti leg ur bær og þar með að hægt sé að segja með stolti í rödd: „Kom ið á Skag ann, ­ Kom ið til Akra ness og sjá ið hvern ig hlut­ irn ir eru og ganga fyr ir sig hjá okk­ ur!“ Við eig um ekki og ætt um ekki að þurfa að vera mið ur okk ar þeg­ ar geng ið er eða ekið með gesti um vissa hluta Skag ans! Það verða alltaf alls stað ar ein­ hverj ir sem hafa ekki þrek, getu eða vilja til að sinna eign um sín um og þeim verð ur að hjálpa. Aðra þarf ein ung is að vekja í þess um efn um. Við vilj um að bær inn og litli klúbb­ ur inn taki hönd um sam an um slíkt verk efni. Með sam taka mætti er hægt að gera ó trú lega hluti á stutt­ um tíma. Við vilj um glæða ein hverju lífi þau fjöl mörgu hús sem standa tóm eins og til dæm is gömlu banka hús in þótt ekki væri nema að þvo glugg­ ana þar og e.t.v. setja líf leg ar mynd­ ir í þá. Við vit um hvað eig end urn ir eru oft já kvæð ir fyr ir slíku, t.d. hef­ ur Arion banki lán að hús sitt á Still­ holti und ir safn í þrótta mynda o.fl. Það vant ar ekki hug mynd ir hjá bæj ar bú um; það vant ar frem ur far­ veg til að gera drauma að raun hæf­ um veru leika. ­ Frum skil yrði er að bær inn sé að lað andi; það er hið rétta að drátt ar afl. Har ald ur Stur laugs son, aðal yf ir fé hirð ir Litla klúbbs ins. Pennagrein Pennagrein Að reisa Hös k uldi á Hofs stöð um minn is varða Litli klúbb ur inn þakk ar Vin ir Akra ness að störf um. Vetrartilboð Gisting, morgunverður og 3ja rétta kvöldverður 8.900 kr. á mann í tveggja manna herbergi. Gildir sunnudag til fimmtudag til 1.mai.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.