Skessuhorn


Skessuhorn - 08.09.2010, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 08.09.2010, Blaðsíða 11
11MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER „Starf sem in okk ar er alltaf í takt við grunn skól ann og síð an þurf­ um við að laga stunda skrána okk ar að í þrótta töfl unni því mjög marg­ ir krakk ar vilja bæði vera í í þrótt­ um og tón list ar námi,“ seg ir Jó­ hanna Guð munds dótt ir skóla stjóri Tón list ar skóla Stykk is hólms. Alls voru um 120 skrán ing ar í skól ann fyr ir næsta skóla ár og biðlist inn er mjög lít ill. Blaða mað ur sett ist nið­ ur með Jó hönnu í síð ustu viku og ræddi tón list ar nám ið, nýja skóla­ bygg ingu, líf ið og til ver una. Stolt bæj ar ins „Trommu deild in er það nýjasta hjá okk ur en það er alltaf að aukast hjá okk ur á sókn í trommunám. Mesta á sókn í ein staka hljóð færi er samt í pí anó ið og síð an er gít ar­ inn alltaf vin sæll. Í vet ur stefn um við á að auka fjöl breytni í sam spili en þar er ým is legt sem við vilj um prófa; svo sem spuna, salsa, barokk og fleira í ýms um hópa stærð um og hljóð færa sam setn ing um. Þá get ur ver ið gam an að para sam an einn ar radd ar hljóð færi við und ir spil ann­ arra nem enda eins og að para til dæm is sam an blás ara og pí anó eða blás ara og gít ar. Ann ars get um við ver ið mjög föst í hefð um hérna í Stykk is hólmi; erum alltaf með okk­ ar fjór ar tón leikatarn ir þar sem all­ ir nem end ur koma fram. Þá reyn­ um við að heim sækja stofn an ir eins og dval ar heim il ið og sjúkra hús­ ið og spila þar reglu lega. Við erum oft beð in um að taka þátt í ýmsu sem á sér stað í sveit ar fé lag inu en sem dæmi má nefna menn ing ar­ há tíð ina sem hald in verð ur í bæn­ um í nóv em ber. Við tök um auð vit­ að þátt í þeim enda erum við stolt bæj ar ins,“ seg ir Jó hanna og slær á létta strengi. „Hér hef ur alltaf ver ið stað ið vel að rekstri skól ans og all ir stað ið vel á bak við okk ur; ekki bara kenn ar ar og nem end ur, held ur bæj­ ar yf ir völd og for eldr ar.“ Frá bær ár ang ur nem­ enda á upp skeru há tíð Tón list ar skóli Stykk is hólms verð ur 50 ára eft ir fjög ur ár en hann var stofn að ur á grunni lúðra sveit­ ar inn ar sem var stofn uð fyr ir tæp­ lega 70 árum. Sem dæmi um stolt skól ans nefn ir Jó hanna vel gengni á upp skeru há tíð tón list ar skól anna sem var hald in í fyrsta skipti í fyrra. „Upp skeru há tíð in var í þrem ur stig um. Á fyrsta stig inu var hald in há tíð inn an skól ans og völdu á horf­ end ur þá nem end ur sem við send­ um síð an á fram á næsta stig. Val in voru fjög ur at riði sem fóru á ann að stig sem var upp skeru há tíð tón list­ ar skól anna á Vest ur landi og á Vest­ fjörð um. Veitt voru verð laun fyr ir þrjú at riði á grunn stigi, þrjú á mið­ stigi og þrjú á fram halds stigi, eða alls níu við ur kenn ing ar. Af þess­ um níu feng um við tvær. Þá voru einnig val in þrjú at riði af þess um níu til að fara á þriðja stig ið sem var upp skeru há tíð Ís lands og voru þessi tvö at riði úr Tón list ar skóla Stykk­ is hólms val in,“ seg ir Jó hanna stolt af ár angri nem enda sinna. Kennslu kostn að ur fram halds skóla nema rétt inda mál Jó hanna seg ir helsta vanda mál ið sem tón list ar skól ar standi frammi fyr ir í dag er að kennslu kostn að­ ur við tón list ar nám greið ist alltaf af sveit ar fé lög un um en stefnt er að því að kennslu kostn að ur við tón­ list ar nám nem enda á fram halds­ skóla aldri verði kost að ur af rík­ inu. „Í ó breyttu á standi get ur ver­ ið erfitt fyr ir fram halds skóla nema að halda á fram í tón list ar námi fari þeir til fram halds náms í önn­ ur sveita fé lög. Ég veit um nokk ur dæmi þar sem krakk ar neyð ast ann­ að hvort til að færa lög heim ili sitt eða ein fald lega að hætta í tón list­ ar námi. Mér finnst ó trú legt hvað rík ið hef ur dreg ið lapp irn ar í þessu máli því í raun inni er þetta spurn­ ing um eitt eða tvö penna strik. Um þetta mál hef ur ver ið rætt á öll um þeim skóla þing um sem ég hef set ið og alltaf er tal að um að unn ið sé að lausn þess ara mála. Enn hef ur ekk­ ert gerst en mér þyk ir mjög brýnt að leysa þenn an vanda. Þeir krakk­ ar sem vilja gera tón list ina að ævi­ starfi sínu eiga að geta stund að sitt nám ó hindr að,“ seg ir Jó hanna. Við Tón list ar skóla Stykk is­ hólms starfa átta kenn ar ar og þar af tveir í hluta starfi. Eins og áður kom fram er lúðra sveit in í Stykk is­ hólmi rót gró inn hluti af tón list ar­ líf inu í Hólm in um en fyr ir um 20 árum flutt ist hún al far ið und ir hatt tón list ar skól ans. Fyr ir það starf aði tón list ar skól inn í raun und ir for­ merkj um lúðra sveit ar inn ar. „Með­ lim ir lúðra sveit ar inn ar eru á öll um aldri, hvort sem það eru nem end ur við skól ann, fyrr ver andi nem end ur skól ans og aðr ir full orðn ir ein stak­ ling ar. Það er ekki svo langt síð an að þrír stofn fé lag ar lúðra sveit ar­ inn ar spil uðu enn með henni.“ Eft ir sjá af út sýn inu Jó hanna tók við störf um skóla­ stjóra árið 2005 en hún hafði áður set ið í skóla nefnd til fjölda ára. Hún seg ir vinn una við und ir bún­ ing nýrr ar skóla bygg ing ar standa upp úr á þeim árum sem hún hef­ ur starf að fyr ir skól ann en fram­ kvæmd um við þá bygg ingu var frestað nú í haust eins og kom ið hef ur fram í Skessu horni. „Auð vit­ að erum við von svik in með að þessu hafi ver ið sleg ið á frest en von um það besta. Starfs fólk og nem end ur grunn skól ans finna mun meira fyr ir þessu en við en þau þrengdu tíma­ bund ið tölu vert að sér því til stóð að hefja fram kvæmd ir við nýtt hús­ næði nú í vor. Von andi þurfa þau ekki að búa svo þröngt mjög lengi en dæmi eru um að tveir bekk ir séu sam an í stofu og sér greina stof­ ur not að ar und ir al menna kennslu. Hús næð ið sem við erum í núna var hann að sem barna skóli fyr ir mörg­ um árum. Þrátt fyr ir frá bært út sýni hér yfir bæ inn, fjöll in og eyj arn­ ar hlökk um við til að flytja á nýj an stað en það verð ur í fyrsta sinn sem skól inn fær hús næði sem er hann­ að und ir starf semi tón list ar skóla. Það hef ur ver ið gam an að taka þátt í öllu þessu ferli. Hvern ig um ræð­ an verð ur að á kveð inni þekk ingu og hvern ig hug mynd irn ar kom ast á blað í þrep um; frá í búa þingi til fag­ legr ar hópa vinnu. Svo var skip uð und ir bún ings nefnd og bygg ing ar­ nefnd,“ seg ir Jó hanna. Mosa vex ekki í gömlu starfi Jó hanna út skrif að ist sem tón­ mennta kenn ari úr Tón list ar skól­ an um í Reykja vík árið 1975 en hún var ekki kom in með skír tein ið í hend urn ar þeg ar henni bauðst starf sem skóla stjóri í Tón list ar skóla Ó lafs vík ur. Þang að flutti hún að­ eins 21 árs göm ul en að eig in sögn hefði hún aldrei þor að að sækja um þetta starf hefði hún séð það aug­ lýst. „Ég hafði hvorki sjálfs traust­ ið né metn að inn á þeim tíma. Ég hafði sótt um sem tón mennta kenn­ ari hér og þar en hefði ekki hald­ ið að ég réði við þetta starf. Ég var í raun inni bara sótt. Ég hló í svona viku eft ir að mér var boð ið starf­ ið, fannst eitt hvað svo af stætt að vera orð inn skóla stjóri. Þar var ég í tvö ár þar til ég hras aði um bak ar­ ann í Stykk is hólmi á balli og flutti í Hólm inn. Hérna hef ég starf að við ým is legt; í tólf ár var ég for mað ur skóla nefnd ar tón lista skól ans á samt því að kenna þar í hluta starfi. Þá var ég að kenna tón mennt í grunn skól­ an um og starf aði sem org anisti og kór stjóri í um 14 ár í þrem ur eða fjór um hrin um. Í nokk ur ár vann ég einnig í hluta starfi fyr ir Efl ingu Stykk is hólms en nán ast all an þenn­ an tíma vor um við hjón in einnig að reka bak arí. Það er því ekki hægt að segja að ég mosa vaxi í gömlu starfi,“ seg ir Jó hanna og hlær. „Við seld um bak arí ið árið 2002 og við það slapp ég und an á kveðn um á lög um. Það var mik il kvöð að reka þetta bak arí og það var erf ið ur rekst ur. Eft ir að ég varð laus og lið ug tók ég að mér að leysa af í veik inda for föll um hér við skól ann og tók síð an form lega við skóla stjóra starf inu árið 2005,“ sagði Jó hanna að end ingu. ákj Von svik in með frest un nýrr ar skóla bygg ing ar Rætt við Jó hönnu Guð munds dótt ur tón list ar skóla stjóra í Stykk is hólmi Eldri nem end ur á nám skeiði í spuna. Jó hanna Guð munds dótt ir skóla stjóri Tón list ar skóla Stykk is hólms fyr ir utan nú ver andi skóla bygg ingu, gamla barna skól ann í Stykk is hólmi. Út sýn ið úr skól an um er væg ast sagt glæsi­ legt. Blokk flautu­ nem end ur í heim sókn í leik skól an um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.