Skessuhorn


Skessuhorn - 08.09.2010, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 08.09.2010, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER Tón list ar skóli Borg ar fjarð­ ar hóf vetr ar starf sitt síð ustu vik­ una í á gúst en inn rit un ný nema fór fram 19. á gúst síð ast lið inn. Um 200 nem end ur nema við skól ann í vet ur sem er að eins minni nem­ enda fjöldi en var í fyrra. „Kennslu­ stunda fjöld inn er sá sami en færri krakk ar eru bara í meira námi en áður. Það komust all ir inn sem sóttu um á inn rit un ar tíma,“ sagði Theo dóra Þor steins dótt ir skóla­ stjóri í sam tali við Skessu horn í síð­ ustu viku. Blaða mað ur sett ist nið ur með Theo dóru og ræddi kom andi skóla ár, starf semi tón list ar skól ans og henn ar eig in tón list ar líf. Auka fjöl breytni fyr ir ung linga „Að al á hersl an er alltaf lögð á einka tím ana en í vet ur stefn um við einnig á að auka sam spil nem­ enda. Í vet ur mun um við auk þess bjóða uppá svo kall aða spuna tíma fyr ir ung linga sem er skemmti­ leg við bót fyr ir þá sem eru lengra komn ir í nám inu. Þetta eyk ur fjöl­ breytni fyr ir þenn an ald urs hóp og þá gætu jafn vel mynd ast ein hverj­ ar skemmti leg ar hljóm sveit ir en það er einmitt hluti af hug mynd­ inni að efla hljóm sveit ar starf. Á síð­ ustu árum hafa krakk ar ver ið mun virk ari í tón list ar líf inu út á við held­ ur en hef ur áður ver ið. Þau hafa ver ið dug leg að búa til „grúpp ur“ en þess má geta að hljóm sveit irn­ ar tvær sem spil uðu í stóra tjald inu á Ung linga lands móti UMFÍ eiga báð ar ræt ur sín ar að rekja í tón­ list ar skól ann,“ sagði Theo dóra en hljóm sveit irn ar sem um ræð ir eru Með von í hjarta frá Klepp járns­ reykj um og Ertu með hellu belj an þín?, sem sam anstend ur af ung ling­ um úr Mennta skóla Borg ar fjarð ar. Þess má geta að stór hluti nem­ enda við skól ann fer að námi loknu í fram halds nám eða fer að starfa við tón list í ein hverri mynd. „Við erum mjög spennt fyr ir því að prófa þessa nýj ung sem spuna tím arn ir eru en þá höf um við einnig hug á því að efla kór a starf hjá börn um og ung­ ling um,“ sagði Theo dóra. Nýtt hús og Sígauna bar ón Theo dóra tók við sem skóla stjóri tón list ar skól ans árið 1991 og er því að hefja sinn 20. vet ur í því starfi. En hvern ig kom það til að hún varð skóla stjóri? „Ég kynnt ist þeim Ingi­ björgu Þor steins dótt ur pí anó leik ara og Birni Leifs syni, þá ver andi skóla­ stjóra tón list ar skól ans, á með an ég var enn í námi fyr ir sunn an. Björn á kvað að ráða mig sem söng kenn­ ara eft ir að ég út skrif að ist og kom ég þá í Borg ar nes tvisvar til þrisvar í viku og kenndi. Þeg ar Björn á kveð­ ur síð an að fara í leyfi hvetja hin­ ir kenn ar arn ir mig til þess að sækja um skóla stjóra stöð una en þá hafði ég kennt hér í tvo vet ur. Eft ir að ég fékk starf ið flutti ég hing að upp eft ir en ég hafði ver ið bú sett fyr ir sunn­ an þar sem ég var einnig að kenna við Söng skól ann í Reykja vík. Nú er ég að hefja tuttug asta árið sem skóla stjóri en samt er ég ný byrj uð,“ seg ir Theo dóra og hlær. Að spurð um hvað standi upp úr á þess um tutt ugu árum seg ir hún nýtt hús næði og Sígauna bar ón inn eft ir minni leg ast. „Þeg ar ég byrj­ aði var skrif stof an mín bara eld­ hús borð ið heima og kennt var í grunn skól an um og í heima hús um. Ég barð ist lengi fyr ir því að fá eig­ ið hús næði und ir kennsl una í Borg­ ar nesi og vor um við tvisvar í leigu­ hús næði áður en við keypt um þetta. Árið 2007 átti skól inn síð an 40 ára af mæli og söng deild in varð 20 ára. Við vor um því í raun að halda uppá tvö falt af mæli og að því til efni sett­ um við upp óp er una Sígauna bar­ ón inn í Gamla Mjólk ur sam lags­ hús inu við Skúla götu í Borg ar nesi. Sýn ing in gekk rosa lega vel og hún var vel sótt. Við sýnd um fyr ir fullu húsi þang að til við urð um að hætta. Það var ein göngu heima fólk sem stóð að þess ari sýn ingu; nem end ur, fyrr ver andi nem end ur og kenn ar ar, nema Garð ar Cortes sem var tón­ list ar stjóri. Fólk man eft ir þess ari sýn ingu og hafa marg ir spurt mig hvort ekki standi til að setja upp aðra.“ Nú stenst blaða mað ur ekki mát­ ið og spyr hvort það sé ekki önn ur ópera hand an við horn ið? „Það er al veg inni í mynd inni. Við höf um reynd ar ver ið með litl ar sýn ing ar í saln um okk ar á hverj um vetri þang­ að til í fyrra. Þá voru eng ar fjár veit­ ing ar í þess kon ar verk efni. Mik il vinna fer í að setja upp stærri verk og mað ur verð ur að setja sig al gjör­ lega inní það. Ekk ert er þó úti lok­ að í þeim efn um,“ svar ar Theo­ dóra. Varð andi efna hag skrepp­ una seg ist hún að al lega finna fyr­ ir fólks fækk un inni í hér aði. Færri nem end ur sækja tón list ar nám en einnig neydd ist skól inn til að fækka kennslu tím um og minnka starfs­ hlut fall kenn ara í kjöl far sparn að ar hjá sveit ar fé lag inu. Beið stund um í sól ar­ hrings bið röð eft ir óp eru sýn ing um Um tví tugt byrj aði Theo dóra að læra söng við Söng skól ann í Reykja vík en tók þó sín fyrstu skref hjá Tón list ar skóla Borg ar fjarð­ ar, en hún er upp al in í Borg ar nesi. „Ég hóf mitt tón list ar nám hér og byrj aði á blokk flautu. Svo tók ég einn vet ur á pí anó en fór ekki að læra söng fyrr en ég flutti suð ur. Ég kláraði bæði sjúkra liða nám og stúd ents próf og hafði söng inn alltaf með. Á end an um tók hann þó al veg yfir og ég á kvað að fara út og læra. Ferð inni var heit ið til Vín ar borg ar sem má segja að sé Mekka tón list­ ar inn ar. Þetta var al veg frá bær tími og mik ið far ið á tón leika og í óp­ er ur. Það gat auð vit að ver ið dýrt og ekki átti mað ur mik inn pen ing. Við fór um því alltaf í stæði og það fór eft ir því hversu fræg ir söngv ar­ arn ir voru hversu lengi við þurft­ um að bíða í bið röð. Það kom fyr­ ir að við þurft um að bíða alla nótt­ ina og fram á næsta kvöld. Þá mætti fólk bara með svefn poka í bið röð­ ina og við höfð um alltaf með okk­ ur stóla. Merki leg ast var að ef mað­ ur mætti með stól og þurfti síð an að eins að skreppa frá, til að fá sér að borða til dæm is, þá var stóll inn alltaf á sama stað í bið röð inni þeg ar mað ur kom til baka. Þeg ar hurð in var opn uð var síð an hlaup ið inn og náð góðu stæði,“ sagði Theo dóra en hún var alls í tvö ár í söng námi í Aust ur ríki. „Við vor um tvær sem leigð um sam an en fyrra árið vor um við í íbúð sem var kynt upp með kol um. Þá svaf ég oft með húfu og vett linga en frost ið fór oft nið ur í tutt ugu gráð ur. Seinna árið skipt­ um við um hús næði en þar var einn gasofn sem kynti upp alla í búð ina. Minn ing in frá þess um árum er sem sagt sú að það var mjög kalt í hús­ un um,“ sagði Theo dóra og hlær þeg ar hún rifj ar þetta upp. Hún seg ir þessa reynslu hafa ver ið mjög þrosk andi og að hún hafi haft gott af því að standa á eig in fót um. Á þess um tíma voru auð vit að eng­ ir GSM sím ar og þurfti hún því að reiða sig á póst kort in og bréf. Sím­ hring ing ar heim voru spari. Bjó hjá nunn um í Ítal íu Theo dóra lærði einnig eitt sum­ ar í Ítal íu en þar hafði hún frétt af góð um söng kenn ara sem henni leist vel á. „ Diddú lærði einmitt hjá þess ari konu og vor um við vin kon­ urn ar mjög spennt ar fyr ir því að læra hjá henni. Þar leigði ég her­ bergi í klaustri hjá nunn um en það var tölu vert um að stúd ent ar gerðu slíkt. Nunn urn ar eign uðu sér hvern og einn leigj enda og þá var alltaf ein hver ein sem hugs aði um mann og pass aði uppá að allt væri í lagi. Þær voru mik ið að kepp ast um að vera vin kona manns sem mér þótti mjög fynd ið. Þá þurfti ég alltaf að vera kom in inn klukk an tíu á kvöld­ in því þá var klaust ur hlið inu lok að,“ rifj ar Theo dóra upp. Tungu mál­ un um, sem hún lærði úti, held ur hún við með söngn um og kennsl­ unni en mörg þekkt ustu söngverk­ in eru sung in á þýsku og ítölsku. Hún pass ar sig að við halda þekk­ ingu sinni og hef ur not að sumr in í að sækja nám skeið og bæta þannig við sig þekk ingu og reynslu. Ná inn kenn ara hóp ur Tón list ar skóli Borg ar fjarð ar var stofn að ur 7. sept em ber 1967. Í dag er kennt á pí anó, sem er vin­ sælasta hljóð fær ið, gít ar og bassa, tromm ur, fiðlu og selló, blokk­ flautu og hin ýmsu blást urs hljóð­ færi. Þá er einnig í boði söng nám svo og for skóli fyr ir yngstu börn in sem er und ir bún ings nám fyr ir al­ mennt tón list ar nám. Söng kennsl­ an skipt ist í tvennt; barna deild og al menna deild. Að sögn Theo dóru hef ur fjölg að mjög í barna deild inni að und an förnu og söng ur því orð­ inn vin sælli val kost ur barna en oft áður. „Vet ur inn leggst vel í okk ur og við erum spennt fyr ir þess um nýj­ ung um sem við ætl um nú að prófa. Alls eru tíu kenn ar ar við tón listar­ skól ann, þeir eru flest ir há skóla­ mennt að ir sem hækk ar stað al skól­ ans. Það er mik il breyt ing frá því sem áður var en við erum einnig Tón list ar kenn ar ar eru fyrst og fremst lista menn Rætt við Theo dóru Þor steins dótt ur sem er að hefja sitt 20. starfs ár sem skóla stjóri Tón list ar skóla Borg ar fjarð ar Theo dóra Þor steins dótt ir er að hefja sitt 20. starfs ár sem skóla stjóri Tón list ar skóla Borg ar fjarð ar. Að sögn Theo dóru var stór um á fanga náð þeg ar tón list ar skól inn fékk sitt eig ið hús næði við Borg ar braut í Borg ar nesi. For skól inn er vin sæll og hér eru ung ir og efni leg ir nem end u r að spila á blokk­ flaut ur hjá kenn ara s ín um Birnu Þor­ steins dótt ur. Nem end ur spila við ý mis tæki færi og hér e ru nokkr­ ir ung ir fiðlu leik ar ar a ð leika í versl un í Borg ar nesi fyr ir jól in, um kringd i r nammi og jóla papp ír á alla vegu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.