Skessuhorn


Skessuhorn - 08.09.2010, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 08.09.2010, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER „Nem enda fjöld inn hjá okk ur hef ur ver ið í jafn vægi síð ustu fjög­ ur árin. Nem end ur skól ans í vet ur verða um 330 sem er svip að ur fjöldi og síð asta vet ur. Hjá okk ur get ur fólk lært á öll al menn hljóð færi sem leik ið er á í land inu,“ seg ir Lár us Sig hvats son skóla stjóri Tón list ar­ skól ans á Akra nesi. Lár us, sem hef­ ur stýrt skól an um frá ár inu 1985, seg ir að í bú ar Akra ness og Hval­ fjarð ar sveit ar, sem reka skól ann í sam ein ingu, geti ver ið stolt ir af skól an um og starf sem inni sem þar fer fram. „Ég ætla ekki að eigna mér það, held ur starfs fólk inu sem hér hef ur unn ið. Við erum svo hepp in að hafa haft mjög góða kenn ara og síð an hafa ráða menn sveit ar fé lag­ anna sýnt tón list ar kennsl unni mik­ inn skiln ing. Þeir gera sér grein fyr­ ir því að góð ur bær þarf á öfl ug um tón list ar skóla að halda.“ Lár us byrj aði að starfa við kennslu á blást urs hljóð færi í Tón list ar skól­ an um á Akra nesi haust ið 1981. „Þá var Jón Karl Ein ars son skóla stjóri og skól inn hafði einmitt ver ið að vaxa hjá hon um á þess um tíma, eft ir svo lít ið hnign un ar skeið á und an,“ seg ir Lár us, en hús næðisekla háði lengi starf semi tón list ar skól ans. Árið áður en Lár us tók við skóla­ stjórn un var skól inn kom inn á aðra og þriðju hæð Kirkju braut ar 8, þar sem bæj ar skrif stof urn ar voru lengi og kaffi hús ið Skrúð garð ur inn hef­ ur ver ið síð ustu árin á neðstu hæð­ inni. Jafn an var einnig kennt í öðr­ um hús um í bæn um þar til tón list­ ar skól inn fékk veg legt hús næði að Þjóð braut 13. Það gerð ist 1993 en starf semi tón list ar skól ans þand ist á fram út og dugði ekki nema næstu þrett án vet ur, en þá flutti skól inn í nýtt og glæsi legt hús næði við Dal­ braut. Í dag eru tæp átján stöðu­ gildi við skól ann og hafa nær tvö­ fald ast frá því Lár us tók við skóla­ stjórn 1985. Stutt ur fund ur „Það var bara rétt eft ir bæj ar­ stjórn ar kosn ing arn ar 2006 sem þá ný skip að ur meiri hluti bæj ar stjórn­ ar boð aði mig til fund ar þar sem bolla legg ing ar voru um að nota þetta hús næði fyr ir tón list ar skól­ ann, en meiri hlut inn þar á und an hafði reynd ar á kveð ið að bóka safn­ ið yrði hérna. Ég hitti þá utan dyra við fund ar stað inn þá Gunn ar Sig­ urðs son, Magn ús Þór Haf steins­ son og Gísla S. Ein ars son nýráð inn bæj ar stjóra. Við fór um aldrei inn og það tók ekki nema fimm mín út­ ur að á kveða þetta. Reynd ar ætl uðu þeir skól an um í fyrstu bara helm­ ing pláss ins sem um ræddi sem hefði ver ið svip uð stærð og við vor­ um með við Þjóð braut ina. Ég sagði þeim að meira vit væri í því að gera ráð fyr ir öllu rým inu í pláss inu fyr­ ir skól ann þannig að það nýtt­ ist skól an um þá næstu ára tug ina. Þeir féllust á að við gerð um þarfa­ grein ingu og kæm um með til lög ur. Við gerð um það og fall ist var á all­ ar okk ar til lög ur. Það var gríð ar leg bylt ing að fá nýja hús næð ið og sal­ inn glæsi lega í Tón bergi. Hann er fyrsti sal ur inn á Ís landi sem hann­ að ur er með svoköll uðu hljóm bóta­ kerfi og hef ur vak ið mikla at hygli, enda frá bær tón leika sal ur.“ Taug ar til Skag ans Lár us er fædd ur í Mos fells sveit en ólst upp í Reykja vík. „Ég fædd ist heima hjá afa og ömmu í Mos fells­ sveit inni, en afi minn Lár us Hall­ dórs son var þar fyrsti skóla stjór inn í barna skól an um. Syst ir mömmu, Fríða Lár us dótt ir tón list ar kenn ari, var flutt á Akra nes, og ég var hérna tals vert sem strák ur. Ég hafði því alltaf tals verð ar taug ar til Skag ans. Leið in lá í Tón list ar skól ann í Reykja vík, málm blás ara deild ina. Ég út skrif að ist það an sem kenn­ ari vor ið 1975. Vor ið áður, á 1100 ára af mæl is ári Ís lands byggð ar, var ég feng inn norð ur á Sauð ár krók til að þjálfa lúðra sveit ina. Hún átti að leika á mik illi há tíð sem hald in var á Hól um. Þessi há tíð er minn is­ stæð mörg um sem þar voru, en þar var m.a. sett upp leik sýn ing utan dyra um Jón Ara son bisk up og ör­ lög hans. Þar var Jón Ara son háls­ höggv inn aft ur og var þá búið að höggva hann á báð um bisk ups stól­ un um, en í fyrra skipt ið og í al vör­ unni gerð ist það í Skál holti 1550. Þetta var mik ill sól skins dag ur á Hól um og Gunn ar Eyj ólfs son leik­ ari minn ist þessa oft en hann var í hlut verki bisk ups ins. Af töku at höfn­ in var enn tákn rænni og dramat ísk­ ari fyr ir þær sak ir að þeg ar öxin var reidd til lofts dró ský fyr ir sólu líkt og himn arn ir grétu.“ Dýr mæt ur skóli fyr ir norð an Árið 1975, haust ið eft ir að Lár­ us út skrif að ist, réði hann sig til kennslu á Sauð ár króki og var fyrsti blásara kenn ar inn sem kom á Krók­ inn. „Ég kenndi þar á öll blást urs­ hljóð færi, ekki að eins málm blást­ urs hljóð færi sem ég var mennt að­ ur til. Ég var því að kenna á mörg hljóð færi sem ég hafði lít ið lært á. Þetta var því mjög krefj andi vet­ ur og mér fannst hann í raun meiri skóli fyr ir mig held ur en all­ ir veturn ir sem ég var að afla mér kenn ara mennt un ar inn ar.“ Vet ur inn á Krókn um var ekki hálfn að ur þeg ar Lár us var kom inn í metn að ar fulla hljóm sveit á staðn­ um. Hljóm sveit hét Fræ og starf­ aði um tíma af krafti. „Við lögð um mikla vinnu í hlut ina og brydd uð um upp á ýmsu skemmti legu. Við stóð­ um til dæm is fyr ir því í Sælu viku Skag firð inga að fá konu ut an lands frá til að baða sig fá klædda í miðj­ um sal fé lags heim il is ins Bif rast ar. Þetta var dansk ur sál fræði nemi sem kall aði sig Sús anna, mjög skemmti­ leg stelpa. Þetta var ein fyrsta nekt­ ar sýn ing in á Ís landi og ég man að karl menn sem lít ið höfðu ver ið við kven fólk kennd ir í bæn um mættu á svæð ið og lifn uðu vel.“ Lár us lék einnig um tveggja ára skeið með Hljóm sveit Geir mund ar þeg ar hann var fyr ir norð an. Hann seg ir að það hafi ver ið enn þá meiri törn en þeg ar hann var í Fræ inu, yf ir leitt alltaf spil að á tveim ur böll­ um um hverja helgi. Lár us starf­ aði á Krókn um í sex vet ur eða þar til hann fór á Skag ann. Á Krókn­ um kynnt ist hann konu sinni Ástu Eg ils dótt ur. Sam an eiga þau son inn Egil, sem er graf ísk ur hönn uð ur og á fullu í tölvu geir an um. Göm ul sveit end ur vak in Lár us seg ist ekki hafa skil ið við hljóm sveita fer il inn eft ir að hann kom á Skag ann. „Fljót lega eft­ ir að ég kom hing að, komu þeir að máli við mig strák arn ir sem skip­ uðu hljóm sveit ina Rap sódíu sem hér starf aði. Þeir vildu end ur vekja sveit ina og fá mig til liðs. Þetta voru þeir Guð mund ur Gunn­ laugs son, Jón Trausti Her vars son, Krist ján Ein ars son og Guð mund­ ur Jó hanns son. Gummi Gunn laugs hætti fljót lega og í hans stað kom Gunn ar Knúts son. Rap sódía ent ist að þessu sinni í tvö ár. Við sett um svo sam an tveggja manna band ég og Hall dór bróð ir minn. Við spil­ uð um mest í einka sam kvæm um, en einnig á veit inga staðn um Langa­ sandi á Akra nesi með an hann var og hét og einnig í veit inga hús inu Jenný við Bláa lón ið. Það var gott að spila á þess um stöð um. Svo má mað ur ekki gleyma gleði sveit inni Mela sveit inni, mik­ illi sveit sem Gísli Gísla son fyrr­ ver andi bæj ar stjóri stofn aði og í var fjöldi á gætra manna. Með al ann­ arra bræð urn ir Ein ar og Ragn ar Skúla syn ir, Birg ir Guð munds son, Guð mund ur Jó hanns son og Sig ur­ steinn Há kon ar son. Við fór um m.a. í tvær tón leika ferð ir til út landa, til Fær eyja með þriggja ára milli bili. Spil uð um í Sör vogi á Vest ur stefna, sem er karni val há tíð íbúa þar og ná grann anna í Mið vogi og Vogi. Þetta var heil mik il há tíð og gríð ar­ lega skemmti legt.“ Sam spil ið mik il vægt Talið berst aft ur að Tón list ar­ skól an um á Akra nesi. Lár us seg­ ir að öfl ugt tón list ar líf á Akra nesi um tíð ina megi rekja til tón list ar­ skól ans en hann var stofn að ur 4. nóv em ber 1955. Hann seg ir að um langt skeið hafi ver ið lögð mik il á hersla á sam spil nem enda í skól an­ um og það auk ið á hug ann fyr ir ein­ stök um hljóð fær um. „ Þannig jókst á hug inn á harm on ikkunni mjög á tíma bili. Þjóð laga sveit in okk ar er einmitt sprott in upp úr sam spili og er ein af rós um skól ans. Við erum mjög stolt ir af Þjóð laga sveit inni og reynd ar einnig af skóla lúðra sveit­ inni. Við get um þakk að Þjóð laga­ sveit inni þann mikla á huga sem er fyr ir fiðlu námi, en lengi vel var ekki mik ill á hugi fyr ir fiðlu nni. Núna eru bæði yngri og eldri sveit­ ir inn an Þjóð laga sveit ar inn ar. Og þó eldri stúlk urn ar sum ar séu ekki leng ur nem end ur í tón list ar skól an­ um vilja þær halda á fram að spila með. Það er bara frá bært,“ sagði Lár us Sig hvats son að end ingu. þá Góð ur bær þarf öfl ug an tón list ar skóla Spjall að við Lár us Sig hvats son skóla stjóra Tón list ar skól ans á Akra nesi Lár us Sig hvats son hef ur ver ið skóla stjóri Tón list ar skól ans á Akra nesi frá ár inu 1985. Mela band ið í annarri Fær eyja­ ferð inni. Þarna er hljóm sveit in stödd í bæn um Bö. Frá vinstri talið: Sig ur steinn Há kon ar son, Lár us Sig hvats son, Guð mund­ ur Jó hanns son, Gísli Gísla son, Ein ar Skúla son og Birg ir Guð­ munds son. Á Sauð ár­ króksár un um. Lár us með saxa fón inn á rallí balli á Húsa vík, með hljóm sveit inni Um róti sem var starf andi á Krókn um rétt áður en hann flutti á Skag­ ann.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.