Skessuhorn


Skessuhorn - 08.09.2010, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 08.09.2010, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER Yfir fölva fold og höf feigð ar bylj ir hvína, haust og vet ur, helja og gröf, heimta inn skatta sína. Svo sagði Ind riði á Fjalli á sinni tíð og nú nálg ast okk ur haust ið með göng um og rétt um og til heyr andi slát ur tíð og öllu sem þar til heyr ir. Þar á með al fjall skila seðl in um. Lík­ lega hef ur Valdi mar Ben ón ýs son ver ið ný bú inn að fá fjall skila boð ið í hend urn ar þeg ar hann orti um Jó­ hann es í Hrísa koti: Af því nú er orð ið kalt og út lit fyr ir snjói. Flokka leit um fjall ið allt fyr ir skip ar Jói. Í leit um á Ljár skóga heiði kvað Björn St Guð munds son frá Reyni keldu: Á fram líð ur ævi mín, un aðs tóna liðna heyri, prýði leg ur dag ur dvín. Drott inn gefðu svona fleiri. Og í ann að sinn á sömu slóð um: Gott að feta gaml an stig er geym ir liðn ar sög ur. Enn er heið in söm við sig seið andi og fög ur. Flest ir sem hafa far ið í leit ir hlakka til þess tíma þó þeir hugsi stund­ um eitt hvað svip að og mað ur inn sem sagði: „Mað ur bölvar roll un um, hund in um, klárn um og sjálf um sér en samt er það gam an“. Fyr ir nokkrum árum (áður en Svan ur í Dals mynni eign að ist fjór hjól ið) orti hann ein­ hvern haust dag inn: Sú ljúfa þrá í laumi virð ist blunda en lifn ar sterk er kem ur hausts­ ins tíð. Ég legg á fjöll með hesta mína og hunda og hef þess beð ið órór nokkra hríð. Eft ir Bjarna Hall dórs son á Upp­ söl um í Blöndu hlíð er þessi á gæta vísa og ber það með sér á hvaða degi hún er ort: Segg ir runnu sveit um frá, syngja kunnu brag inn gneist ar brunnu göt um á gangna sunnu dag inn. Það skipt ir ekki öllu þó menn séu orðn ir aldr að ir enda eru heið arn­ ar ekki verri stað ur en hver ann ar til að yf ir gefa jarð líf ið. Ein hvern tím ann kvað Júl í us á Mos felli: Frels ið seið ir fjalla til, forn ar leið ir benda uppi á heiði helst ég vil hafa leið ar enda. Guð mund ur Böðv ars son var vissu­ lega skáld en hann var engu að síð ur bóndi og var ekki að sjá að ann að háði hinu. Lík lega hef ur það ver ið frek ar á seinni árum hans en þó ekki al síð ustu sem hann orti í elt ing um við ó þekk­ ar roll ur: Halt ur og sár sem húð ar klár hleyp ég blár af mæði. Fjölg ar árum, fækka hár, felli ég tár af bræði. Í Stafns rétt kvað Rós berg Snæ dal: Létt ist þung ur þanki minn. Því skal sung ið vin ur inn. Verð ég ung ur ann að sinn er ég Tungu bræð ur finn. Andr és Magn ús son í Syðra Lang­ holti, fað ir séra Magn ús ar á Gils­ bakka fór á æsku ár um sín um í Most­ ungu rétt sem síð an var flutt þar sem nú heit ir Skeiða rétt ir og er heim kom var hann spurð ur al mæltra tíð inda. Svar ið var á þessa leið: Einn var að syngja and leg kvæði ann ar að belja klám og níð. Þriðji með vín s ins illu æði öll um gaf skamma svör órýr. Fjórði í vonsku flaugst þar á, fimmti hálf dauð ur eft ir lá. Það er sem sagt ekk ert nýtt að það sé gleð skap ur í rétt un um eða kannske öllu held ur er það að al lega gam alt því nú orð ið er það sára lít ið á því svæði sem ég þekki til að minnsta kosti. Það gæti samt hafa ver ið að kvöldi rétt ar­ dags sem Hjör leif ur Jóns son á Gils­ bakka gerði þessa mynd rænu vísu: Sól in rauð í sæ inn hneig sop in hinsta dregg in. Hund ur inn upp við mann inn meig og mað ur inn upp við vegg inn. Það er samt ekki eins og rétt ar­ störf séu stöðugt sukk og sæl lífi. Fyr­ ir margt löngu, lík lega fyr ir tíma allra safn girð inga og vatns heldra hlífð­ ar fata, vöktu menn yfir safn inu við Kald ár bakka rétt í slag veð urs rign ingu og höfðu það skítt. Þá kvað Hall ur Björns son í Syðstu Görð um: Al renn andi inn í skinn und ir híma börð um. Teyg ir vot an titt ling inn Torfi í Ystu Görð um. Það hef ur ver ið auma líf ið. Stund­ um þarf að skera úr um eign ar rétt á fé í rétt um og geng ur það ekki alltaf orða laust fyr ir sig. Við eitt slíkt tæki­ færi kvað Jó hann es á Ytra Lóni: Ei ég girn ist þetta þing það er dauf legt and ans strit að eiga tal við ó merk ing sem ekki hef ur kind ar vit Vig fús Pét urs son sá í Fljótstungu­ rétt kóf drukk inn sveit unga sinn klífa á bak gras mót or sín um og leist ekki meira en svo á að far irn ar og fædd ist vís an eft ir því sem fram kvæmd inni mið aði: Ætli flakk ið endi vel? Uppí hnakk inn skreið´ann. Með an blakk ur bryð ur mél beinn og frakk ur reið hann. Reynd ar mun við kom andi hvorki hafa ver ið mjög beinn né frakk ur á þeim tíma punkti þó svo hafi ver ið lát­ ið heita ríms ins vegna. Jón Bjarna son frá Garðs vík orti hins veg ar: Gam an er að fá af fjalli feita hjörð í tún og hlíð, þó vill flestu fylgja galli. Farðu bölv uð slát ur tíð. Í slát ur tíð á Blöndu ósi kvað Valdi­ mar Ben ón ýs son: Hér er kinda gums og gor gaurugt syndadíki. Hrek ur yndi, ást og vor úr hug mynda ríki. Þó sum um kunni að virð ast það ein kenni legt þá er ekki mesta vanda­ mál ið að hreinsmala af rétt ina að öllu jöfnu held ur að hreinsmala heima­ lönd þeirra jarða sem eru að meira eða minna leiti í eyði og þarf ekki alltaf eyði jarð ir til. Þeir Ein ar Kol­ beins son í Ból stað ar hlíð og Guð­ mund ur Val týs son á Ei ríks stöð um voru að smala Ból stað ar hlíð ar fjall á þeim tíma sem Ein ar var póst ur. Guð mundi þótti Ein ar vera nokk uð stór stíg ur og kvað: Kald ur gjóst ur kom inn er kul vís fóst ur varð ar. Ein ar póst ur æðir hér yfir hrjóst ur jarð ar. Síð ar hætti Ein ar með póst inn og fékk þá við ur nefni ,, gamli póst ur“ hjá Guð mundi. Þá kvað Jón Giss ur ar son í Víði mýr ar seli: Yfir svaml ar öldu föll ei því haml ar gjóst ur. Enn þá daml ar uppá fjöll Ein ar gamli póst ur. Lát um það verða loka orð in að sinni. Dag bjart ur Dag bjarts son Hrís um, 320 Reyk holt. S 435 1189 og 849 2715 dd@simnet.is Vísnahorn Hund ur inn upp við mann inn meig - og mað ur inn upp við vegg inn Goð sögn in um tár Litla hests ins Saga í 12 köfl um eft ir Mary Maden Mynd skreyt ing ar: Vicky Wallace Í til efni af al þjóða degi læs is, sem er þann 8. sept em ber, er þess far ið á leit við blöð víða um heim að þau birti sögu fyr ir börn. Skessu horn hef ur orð ið við beiðni um það. Sag an „Goð sögn in um tár Litla hests ins,“ er í 12 köfl um og mun því birt ast hér í Skessu horni all ar vik ur til og með 24. nóv­ em ber 2010. For eldr ar eru hvatt ir til að leyfa börn um sín um að fylgj ast með og lesa sög una, en til gang ur inn, er eins og nafn verk efn is ins bend ir til, að auka lesskiln ing og bæta læsi. Góða skemmt un! 1. kafli Litli­Úlf ur End ur fyr ir löngu, í fjöll um sem náðu hátt upp í him in inn, bjó mik ill ætt bálk ur. Þessi ætt bálk ur var kall­ að ur Þjóð in sanna. Í þessu landi bjó dreng ur. Hann hét Litli­Úlf ur. Litli­Úlf ur bjó einn með móð ur sinni. Fað ir hans hafði dáið og lát hans skildi eft ir sár í hjarta Litla­ Úlfs sem ekk ert gat lækn að. Móð­ ir hans gerði allt sem hún gat til að hjálpa drengn um en það dugði ekki til. Litli­Úlf ur var góð ur dreng ur og hann hlýddi orð um hinna eldri. Hann var með næmt hjarta og bar virð ingu fyr ir öllu lífi. Litli­Úlf ur elskaði heim il ið sitt í fjöll un um. Til að sefa sorg ina greip hann til þess ráðs að ganga enn hærra upp í fjöll­ in og dvelja þar. Þetta veitti hon­ um hugg un. Eft ir því sem fram liðu stund ir dvaldi hann sí fellt leng ur upp til fjalla og varði minni tíma með ætt bálki sín um. Móð ir Litla­Úlfs hafði orð­ ið á hyggj ur af hon um. Hún fór til, Hinn ar elsk uðu konu, til að biðja hana um ráð. „ Elskaða kona,“ hóf móð ir Litla­Úlfs mál sitt. „Ég hef á hyggj­ ur af syni mín um. Hann syrg ir föð­ ur sinn svo mik ið að hann get­ ur ekki fund ið neina gleði. Áður fyrr þótti hon um gam an að veiða og leika sér með öðr um drengj um. Það eina sem hann tek ur sér fyr ir hend ur núna er að flakka um fjöll in. Hann var van ur að hlæja dátt en nú er hann þög ull. Ég ótt ast að hann sé að hverfa frá mér til að sam ein ast anda föð ur síns. Þú ert vit ur. Segðu mér hvað ég á að taka til bragðs.“ „Það er ekki svo langt síð­ an að mað ur inn þinn, fað ir Litla­ Úlfs, dó,“ sagði Hin elskaða kona. „ Láttu dreng inn eiga sig um hríð. Það mun ekki skaða hann að ganga til fjalla. Ef til vill mun hann hitta þjóð Litla fólks ins þar. Þú veist að þau geta hjálp að barni í vanda.“ „Wa­do ( þakka þér), Elskaða kona,“ sagði móð ir Litla­ Úlfs. Hvern ein asta dag fór Litli­ Úlf ur til fjalla. Móð ir hans reyndi ekki að tala um fyr ir hon um en hún horfði á hyggju full á eft ir hon um uns hann hvarf henni sjón um. Litli­Úlf ur gekk langa­ lengi þar til hann kom að leyni stað í fjöll un um. Dreng ur inn trúði því að hann væri sá eini sem vissi um þenn an stað. Hér fann Litli­Úlf ur minna fyr ir sorg inni. Á leið inni voru há tré sem teygðu sig til him ins. Litli­Úlf­ ur gekk fram hjá belj andi ám og lygn um lækj um. Stund um staldr­ aði dreng ur inn við og kastaði steini í tært og svalt vatn ið. Eft ir langa göngu kleif Litli­ Úlf ur grýtt kletta belti. Efst á klett­ un um sá hann lít ið rjóð ur. Gras ið í rjóðr inu mynd aði full kom inn hring og mjög nærri var fal leg ur foss. Litli­Úlf ur sett ist nið ur við foss inn og sat þar. Hann vissi ekki ná kvæm lega hvers vegna en þessi stað ur veitti hon um frið. Hauk ur hnit aði hringi yfir Litla­Úlfi. Garg fugls ins skar þögn­ ina. Drengn um brá þeg ar hann heyrði skrjáfa í ein hverju. Feit kan­ ína skaust bak við klett. „ Hlauptu, kan ína, ann ars gæti hauk ur inn náð þér,“ sagði litli dreng ur inn. Ann að fang aði at hygli Litla­Úlfs. Þeg ar hann snéri sér við sá hann fal leg an ref. Ref ur inn stans aði og starði á hann björt um og greind ar leg um aug um. Litli­Úlf ur naut þess að fylgj ast með dýr un um. Hann sat graf kyrr svo að hann myndi ekki fæla þau á brott. Eft ir nokkurn tíma vönd ust dýr in ná vist hans. Litli­Úlf ur rifj aði upp sögu sem öld ung arn ir höfðu sagt hon um um upp haf heims ins þeg ar dýr og menn voru vin ir og töl uðu sama tungu mál. Litli­Úlf ur óskaði þess að hann gæti tal að við dýr in á sama hátt og hin ir eldri höfðu einu sinni gert. Litli­Úlf ur var mest an hluta dags ins við foss inn og hugs aði um föð ur sinn. Það var eins og fað ir hans væri hjá hon um. Hann gat næst um heyrt föð­ ur sinn segja: „ Litli­Úlf ur, son ur minn.“ Hann fann lykt föð ur síns, gam­ al kunna og hreina. Hann sá fyr­ ir sér hrukk urn ar sem mynd uð ust í kring um augu föð ur ins þeg ar hann hló. Litli­Úlf ur fór að gráta. Hann grét og grét. Ör magna féll hann í djúp an svefn. Litla­Úlf dreymdi dýr in. Þau söfn uð ust sam an í kring um hann og byrj uðu að tala. Fjalla ljón ið sagði: „ Gráttu ekki“ Björn inn sagði: „ Litli­Úlf ur, ekki gráta.“ Örn inn sagði: „ Vertu sterk ur.“ Úlf ur inn sagði: „Þerr aðu tár þín.“ Hvert og eitt dýr anna kom til Litla­Úlfs og sögðu hugg un ar orð. Dreng ur inn gladd ist yfir að geta skil ið öll dýr in. Á með an á draumn­ um stóð breidd ist bros yfir and­ lit hans. Hann hló upp hátt í fyrsta sinn svo mán uð um skipti. Litli­Úlf ur hrökk upp frá draumn um. Hann heyrði trumbu­ slátt. Litli­Úlf ur sett ist upp. Hann depl aði aug un um og néri þau. Hann ætl aði varla að trúa því sem hann sá! Reprinted in cooper ation with the World Associ ation of Newspapers and News Publ is hing and by permission of The C urricul um Clos et Prod uct ions Inc. All rights res er ved. Þýð ing er í boði starfs manna Há skól ans á Ak ur eyri og Amts bóka safns ins.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.