Skessuhorn


Skessuhorn - 08.09.2010, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 08.09.2010, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER FASTEIGNIR Í BORGARNESI Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Ingi Tryggvason hdl. - löggiltur fasteigna- og skipasali Borgarbraut 61, 310 Borgarnes, s. 437 1700, 860 2181 - fax 437 1017, netfang: lit@simnet.is - veffang: lit.is ARNARKLETTUR 30 Íbúð 89,9 ferm. á 4. hæð í fjöl- býlishúsi sem er byggt 2007. Forstofa flísalögð. Gangur og samliggjandi stofa og eldhús og tvö herbergi parketlagt. Viðarinnrétting í eldhúsi. Baðherbergi allt flísalagt, viðarinnrétting. Þvottahús flísalagt. Geymsla. Verð: 22.000.000 KVÍAHOLT 18 Einbýlishús byggt 2007. Íbúð 156,4 ferm. og bílskúr 24,2 ferm. eða samtals 180,6 ferm. Forstofa flísalögð. Hol, gangur og stofa flísalagt. Fimm herbergi öll parket­ lögð. Snyrting inn af forstofu og inn af hjónaherbergi og þar er sturta, allt flísalagt. Eldhús flísalagt, ljós háglans innrétting. Baðherbergi allt flísalagt, ljós háglans innrétting. Bílskúr flísalagður. Sólpallur. Verð: 29.900.000 SÆUNNARGATA 4 Íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Íbúð 139,6 ferm. og bílskúr 34,4 ferm. eða samtals 174 ferm. Teppalögð forstofa og þvottahús með máluðu gólfi á neðri hæð. Hæð: Gangur, hol, stofa og þrjú herbergi dúklagt. Eldhús dúklagt, eldri viðarinnrétting. Baðherbergi gólf og veggir dúklagt. Verð: 13.000.000 Frjálsar íþróttir í Borgarbyggð Áhugahópur um framgang frjálsra íþrótta boðar til fundar fimmtudaginn 9. september 2010 kl 18. Fundarstaður Félagsmiðstöðin Óðal. Áhugahópur um frjálsar Fyrstu rétt ir á Vest ur landi voru um liðna helgi. Sam kvæmt op in­ beru rétt artali Bænda sam taka Ís­ lands var Ljár skóga rétt í Hauka dal í Döl um fyrsta rétt hausts ins, en hún var síð ast lið inn laug ar dag. Þá brugðu nokkr ir Mýra menn á það ráð að smala neðri hluta af rétt ar síns og höfðu auka rétt í Grím staða­ rétt síð asta föstu dag við tak mark­ að an fögn uð þeirra sem halda vilja sig við fjall skila reglu gerð ir. Loks var rétt að í Kald ár bakka rétt í Kol­ beins staða hreppi síð asta sunnu dag. Framund an er svo tölu verð ur fjöldi rétta víðs veg ar um lands hlut ann. mm Bænd ur í gamla Álfta nes hreppi á Mýr um smöl uðu hluta af rétt ar síns síð asta föstu dag og ráku til Gríms­ staða rétt ar. Þetta var hálf um mán­ uði fyr ir lög boðna smöl un, en rétta á sam kvæmt fjall skila reglu gerð í Gríms staða rétt mánu dag inn 21. sept em ber nk. Bóndi einn úr Álfta­ nes hreppn um gamla hafði sam­ band við Skessu horn og kvaðst ekki sátt ur við þenn an gjörn ing sveit­ unga sinna. Kvaðst hann hafa sett sig í sam band við Ólaf Dýr munds­ son ráðu naut BÍ út af mál inu. Hann hafi sagt sér að breyt ing sem þessi, þar sem far ið væri á skjön við á kvæði fjall skila reglu gerð ar, væri lög brot og afar slæmt for dæmi sem ver ið væri að gefa með því. Af rétt­ ar nefnd Álfta nes hrepps fund aði 26. á gúst sl. en á þeim fundi var ekk ert bók að um fyr ir hug aða snemm búna smöl un eða ósk um leyfi til sveit ar­ stjórn ar þess efn is eins og 9. grein fjall skila reglu gerð ger ir ráð fyr ir. Guð rún Sig urð ar dótt ir á Leiru læk er for mað ur af rétt ar nefnd ar. Hún sagði í sam tali við Skessu horn á föstu dag inn að það hafi ekki ver ið fyrr en eft ir þann fund sem far ið var að ræða um snemm búna smöl un. Páll S Brynjars son sveit ar stjóri í Borg ar byggð vissi ekki af smöl­ un inni og Grím staða rétt á föstu­ dag inn og vís aði fyr ir spurn inni til Finn boga Leifs son ar for manns fjall­ skila nefnd ar Borg ar byggð ar. Finn­ bogi seg ir að komi til slíkra á kvarð­ ana, eins og hjá Álft hrepp ing um, þurfi að bóka um það á fundi, ann­ að væri ó lög legt, og sækja um leyfi til sveit ar stjórn ar. Hinn veg ar tók hann fram að skerpa mætti á ýms­ um á kvæð um fjall skila reglu gerð ar. Guð rún á Leiru læk var stödd í Gríms staða rétt á föstu dag inn þeg ar blaða mað ur náði tali af henni. Að­ spurð kvaðst hún bú ast við því að þessi smöl un væri ekki lög leg, en hún hefði tal að við alla fjár eig end ur í sveit inni og þeir ekki sett sig upp á móti smöl un inni. Guð rún seg­ ir að far ið hafi ver ið inn á fjall ið að Grenj um og gamla Hraundals bæn­ um og fénu smal að það an. Að spurð hvers vegna ráð ist hafi ver ið í smöl­ un ina nú sagði Guð rún að féð hafi ver ið kom ið nið ur að af rétt ar girð­ ing unni og lagst þar. „Við vild um ekki missa það nið ur í sveit og svo er líka hærra verð fyr ir kjöt ið þess­ ar fyrstu vik ur slát ur tím ans,“ sagði Guð rún. þá Mik il ólga er með al sauð fjár­ bænda vegna fyr ir komu lags á verð­ skrám slát ur leyf is hafa í ár. Fé lag sauð fjár bænda í Dala sýslu stóð fyr­ ir opn um fundi með slát ur leyf is­ höf um sl. föstu dags kvöld til að fara yfir þessi mál. Fund ur inn var hald­ inn í Búð ar dal og mættu þang að á ann að hund rað bænd ur víðs veg ar af Vest ur landi, Norð ur landi vestra og Vest fjörð um. All ir slát ur leyf is­ haf ar, sem slátra lömb um af þess um svæð um, voru boð að ir á fund inn en at hygli vakti að ein ung is einn fram­ kvæmda stjóri af fjór um sá sér fært að mæta. Marg ir fund ar menn lýstu furðu sinni yfir því að slát ur leyf is­ haf ar snið gengu bænd ur með þess­ um hætti. „ Þetta átti að vera kjör­ ið tæki færi fyr ir bæði slát ur leyf is­ hafa og bænd ur að ræða sam an en sú skoð un virð ist ekki vera hjá slát­ ur leyf is höf um,“ seg ir Jón Eg ill Jó­ hanns son for mað ur Fé lags sauð­ fjár bænda í Dala sýslu í sam tali við Skessu horn. Á fund in um kom fram megn ó á­ næja með verð skrár fyr ir komu lag á dilka kjöti þetta árið. „Sér stak lega voru menn mjög ó sátt ir með þessa þrepa skipt ingu í verð um og var það álit manna að hún gerði ekk­ ert ann að en að mis muna bænd um því ekki geta all ir kom ið með sitt fé til slátr un ar á fyrstu vik um slát ur­ tíð ar,“ seg ir Jón Eg ill. Fund ar menn sam þykktu sam­ hljóða eft ir far andi á lykt un: „Op inn fund ur sauð fjár bænda, hald inn í Dala búð, 3. sept em ber 2010, tek ur und ir ný lega á lykt­ un stjórn ar Lands sam taka sauð­ fjár bænda varð andi verð skrár slát­ ur leyf is hafa. Fund ur inn skor ar einnig á slát ur leyf is hafa að end ur­ skoða nú þeg ar verð skrár sín ar og greiða sama verð frá og með 39. viku og út haust ið.“ mm Um 100 sauð fjár bænd ur mættu á fund inn og komu þeir víða að; frá Vest ur landi, úr Skaga firði, norð an af Strönd um og víð ar. Að eins einn slát urs leyf is hafi sá sér fært að mæta en hann var full trúi slát ur hús anna á Hvamms tanga og Sauð ar króki. Ljósm. þsk. Bænd ur segja slát ur leyf is hafa snið ganga við ræð ur við sig Rétt að hálf um mán uði fyr ir lög boð inn tíma Hér er ver ið að reka fé heim úr Kald ár bakka rétt á Snæ fells nesi. Ljósm. þsk. Fyrstu rétt ir af staðn ar Eins og glögg lega má sjá rigndi hraust lega á fólk og fén að í Ljár skóga rétt. Það breytti þó ekki því að all ir voru í há tíð­ ar skapi. Ljósm. bae. Bænd ur sem frétta rit ari ræddi við í Ljár skóga rétt töldu lömb vera í á gætu á sig komu lagi eft ir sum ar ið og megi því bú ast við góð um fall þunga. Ljósm. bae. Frá Ljár skóga rétt. Ljósm. bae.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.