Skessuhorn


Skessuhorn - 22.09.2010, Page 10

Skessuhorn - 22.09.2010, Page 10
10 MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER Síð ast lið inn fimmtu dag stóð Borg ar byggð fyr ir kynn ing ar fundi um kaup sveit ar fé lags ins á Mennta­ skóla­ og menn ing ar hús inu í Borg­ ar nesi. Þar fór Páll S Brynjars son sveit ar stjóri ít ar lega yfir að drag­ anda að stofn un skól ans, bygg ing­ ar sög una og fjár mál vegna húss­ ins til dags ins í dag. Í Skessu horni í síð ustu viku birt ist grein eft ir Pál þar sem hann rek ur ít ar lega þenn­ an fer il og vís ast í hana fyr ir þá sem ekki mættu á kynn ing ar fund inn. Í kynn ingu Páls á fund in um kom m.a. fram að ýmis at riði hafi orð ið þess vald andi að bygg ing ar kostn­ að ur vegna húss ins varð mun meiri en upp haf lega var á ætl að. Með­ al þess ara at riða voru verð hækk an­ ir á bygg ing ar tím an um, gjald þrot verk tak ans, fall krón unn ar, hækk­ un bygg inga vísi tölu, háir vext­ ir og lengd ur bygg ing ar tími. Sam­ an lagt fór bygg inga kostn að ur því fjórð ung fram úr upp haf legri á ætl­ un. Upp haf lega var bygg ing in fjár­ mögn uð með 150 millj óna króna hluta fjár fram lagi Mennta borg ar og 720 millj óna króna mynt körfu láni frá Ís lands banka sem síð ar nær tvö­ fald að ist við fall krón unn ar. Páll fór yfir þær leið ir sem tald­ ar voru væn leg ast ar í þeirri stöðu þeg ar ljóst var hvað bygg inga­ kostn að ur hafði hækk að auk þess sem helsti bak hjarl bygg ing ar inn­ ar, sem var Spari sjóð ur Mýra sýslu, varð gjald þrota og leigu tekj ur af hús inu dugðu eng an veg inn til að standa und ir lán um sem á bygg­ ing unni hvíldu. Val in var sú leið að semja við Ís lands banka um kaup á hús inu eft ir að það hafði ver ið selt á nauð ung ar upp boði 18. á gúst sl. Fyr ir gjald þrot ið var fjár krafa í hús­ ið kom in í 1.370 millj ón ir króna og nettó kostn að ur af greiðslu lána fyr­ ir Borg ar byggð var um 83 millj ón­ ir á ári. Var sam dóma álit síð ustu sveit ar stjórn ar að það væri of mik ið og var því í raun samið um að láta hús ið fara í upp boðs ferli. Ís lands­ banki keypti hús ið á upp boð inu fyr ir 50 millj ón ir króna en um leið féll jafn framt út virð is auka skatts­ skuld sem á því hvíldi. Fjár mögn un Um samið kaup verð Borg ar­ byggð ar á hús inu er 910 millj ón­ ir króna og hef ur náðst sam komu­ lag um kjör en eft ir er að und ir­ rita samn inga. Greið ir sveit ar fé­ lag ið fyr ir það ann ars veg ar með lang tíma láni til 30 ára að upp hæð 710 millj ón ir króna og hins veg­ ar með skamm tíma láni til tveggja ára að upp hæð 210 millj ón ir. Lán­ in bera 7,45% ó verð tryggða vexti og hafa jafn ar af borg an ir. Það þýð­ ir að vaxta þátt ur inn minnk ar jafnt og þétt en hæstu greiðsl urn ar verða fyrstu árin og kom fram í máli Páls að það myndi verða í þyngj andi fyr ir rekst ur Borg ar byggð ar næstu fjög­ ur til fimm árin og krefð ist því mik­ ils að halds í rekstri sveit ar fé lags­ ins. Borg ar byggð verð ur auk þess að end ur fjár magna skamm tíma lán­ ið að tveim ur árum liðn um, sagði Páll. Á sætt an legt fer metra verð Mennta skóla­ og menn ing ar­ hús ið í Borg ar nesi er 3.100 fer­ metr ar að stærð. Mið að við um­ samið kaup verð sveit ar fé lags ins eru nú greidd ar 294 þús und krón­ ur fyr ir fer metr ann. Við mæl end­ ur úr stétt hag fræð inga sem blaða­ mað ur ræddi við eft ir fund inn töldu að þetta verð á fer metra væri mjög á sætt an legt fyr ir bygg ingu af þessu tagi sem vissu lega er vönd uð í sam­ an burði við aðr ar skóla bygg ing­ ar og menn ing ar hús. Til dæm is er bygg ing ar kostn að ur nýja Hofs á Ak ur eyri um 450 þús und kr. Þá ber einnig að hafa í huga að auk þess að vera mynd ar legt hús fyr ir Mennta­ skóla Borg ar fjarð ar hef ur sveit ar­ fé lag ið eign ast veg leg an há tíð ar­ sal auk þess sem í kjall ara er mik ið rými sem nýt ist m.a. fyr ir æsku lýðs­ starf og dans skóla. mm Beina grind steypireyð ar inn ar sem rak á fjöru við eyði býl ið Ás­ búð ir á Skaga í lok síð asta mán­ að ar er kom in á land við Hval­ fjörð. Beina grind in var dreg in að landi Kala staða í síð ustu viku og bíð ur þar þess að meira rotni af bein un um áður en þau fara í end­ an lega hreins un. Nátt úru fræði­ stofn un fékk tveggja millj óna króna styrk frá Um hverf is ráðu­ neyt inu til að varð veita beina­ grind hvals ins og gera hana sýn­ ing ar hæfa. Ekki hef ur enn ver­ ið á kveð ið hvar steypireyð ur­ in, þetta stærsta spen dýr jarð ar, verð ur til sýn is hér á landi. Á form að er að bein in verði soð in og hreins uð í Hval stöð­ inni í Hval firði að lok inni ver tíð í haust. Gunn laug ur Fjól ar Gunn­ laugs son stöðv ar stjóri seg ir þó ekk ert á kveð ið í þeim efn um og sín reynsla af hreins un hval beina sé að best sé að grafa þau í fjöru. Beina grind hvals ins er hins veg­ ar mjög um fangs mik il og veg ur rúm lega tíu tonn. Ás búð ir, þar sem hval inn rak á land, eru skammt frá veð ur at hug­ un ar stöð inni Hrauni við sýslu­ mörk Skaga fjarð ar og Aust ur­ Húna vatns sýslu. Tveir flens ar ar voru send ir norð ur til að hreinsa kjöt ið af hvaln um, ann ar þeirra mjög reynslu mik ill. Gríð ar leg­ ur fnyk ur var kom inn af hvaln um og varð þeim yngri og reynslu­ minni á að gubba við flens un ina. „ Hvaða aum ingja skap ur er þetta í drengn um,“ varð þá þeim eldri að orði, eins og sag an seg ir að norð an. Veg far end um um Hval­ fjörð er því ráð ið frá því að fara inn á land ar eign ina í fjör unni neð an við Kala staði til að skoða beina grind ina. þá Morg un blað ið greindi frá því í frétt um helg ina að í und ir bún­ ingi væri bygg ing elds neyt is verk­ smiðju á Grund ar tanga sem fram­ leiddi svo kall að gervi elds neyti, eða gas sem búið yrði til úr blöndu af koldí oxíði, sem í þessu til felli fell­ ur frá Járn blendi verk smiðju El kem á Grund ar tanga, og vetni sem yrði fram leitt með raf grein ingu á vatni, einnig í verk smiðj unni. Á ætl an ir gera ráð fyr ir að verk smiðja þessi gæti orð ið til bú in árið 2014 og stefnt að því að hún fram leiði dí­ metýl­eter, lit ar laust gas sem hægt er að nota sem elds neyti. Í frétt Morg un blaðs ins á laug ar dag inn er haft eft ir Hiroaki Takatsu, fram­ kvæmda stjóra verk fræði­ og þró­ un ar deild ar jap anska raf hlöðu fyr­ ir tæk is ins Tepco, að und ir bún ing­ ur þessa verk efn is sé kom inn vel á veg. Hann var þá stadd ur hér á landi vegna ráð stefn unn ar Dri v ing Susta ina bility. Hann seg ir að eft ir um eitt ár gætu fram kvæmd ir haf ist. Haft er eft ir að stoð ar for stjór an um að verk efn ið hafi ver ið unn ið í sam­ ráði við ís lensk stjórn völd. Verk­ smiðj an gæti skap að 150­250 störf á Grund ar tanga og kost ar full bú in 58 millj arða króna. Þeg ar Skessu­ horn leit aði stað fest ing ar á þess ari frétt hjá for svars mönn um Faxa flóa­ hafna, Hval fjarð ar sveit ar og El kem reynd ust þeir lít ið eða ekk ert kann­ ast við þessi á form. Segja þeir að und ir bún ing ur að þess um á form­ um sé skammt á veg kom inn, en könn uð ust þó við fyr ir spurn ir vegna þessa. Stað setn ing heppi leg S a m k v æ m t frétt Morg un­ blaðs ins verð ur fram leiðslu get a verk smiðj unn­ ar um 500 tonn á dag og gæti það magn séð öll um ís lenska skipa­ flot an um fyr­ ir elds neyti. Auk þess er á ætl að að selja fram leiðsl una til út landa. Þótt gas ið hent aði best sem elds neyti á skip mætti einnig knýja lít ið breytt­ ar dísil vél ar í bíl um með því. Stað setn ing verk smiðj unn­ ar á Grund ar tanga er tal in eink­ ar heppi leg þar sem auð velt er að fanga koldí oxíð sem frá Járn blendi­ verk smiðj unni fell ur. Þá eru kolefn­ is skatt ar og vænt an leg ir kolefn isk­ vót ar tald ir auka hag kvæmni slíkr­ ar fram leiðslu á elds neyti og geti ís lensk ir að il ar feng ið greidda sem nem ur 10 banda ríkja dali á hvert tonn koltví oxíðs sem nýtt yrði með þess um hætti, en koltví oxíð er eins og kunn ugt er stærsti á hrifa vald ur gróð ur húsa á hrifa. Auk þess er haft eft ir að stoð ar for stjór an um að um­ hverf is væn orka, eins og Ís lend­ ing ar fram leiði, sé for senda fyr ir að verk smiðja sem þessi yrði reist. Góð stór skipa höfn og skipu lagt iðn að ar svæði eru einnig for send ur sem styðja við stað setn ingu verk­ smiðj unn ar á Grund ar tanga. Heima mönn um lítt kunn ugt um á form in Ein ar Þor steins son for stjóri járn­ blendi verk smiðju El kem á Ís landi, seg ir að verk smiðj an hafi tek ið þátt í for könn un sem sýndi fram á að þessi hug mynd væri tækni lega fram kvæm an leg. Hins veg ar hefði hann ekk ert frétt meira af mál inu, en ljóst væri að þessi vinnsla ætti sér ekki stað nema El kem færi út í á kveðna fjár fest ingu og sam vinnu, en eng in slík fjár fest inga stefna lægi fyr ir við beisl un CO2 veit unn ar frá þrem ur ofn um verk smiðj unn­ ar. Þá sagði Ein ar ljóst að fram­ leiðsla þessa elds neyt is færi ekki fram nema með fram leiðslu vetn­ is á Grund ar tanga og út veg un tals­ verðr ar orku sem þyrfti til þess ar ar elds neyt is fram leiðslu. „Hug mynd­ in er góð en ég veit ekki meira um mál ið,“ sagði Ein ar Þor steins son. Þeg ar Skessu horn hafði sam band við Lauf eyju Jó hanns dótt ur sveit ar­ stjóra Hval fjarð ar sveit ar kvaðst hún ekk ert hafa heyrt um und ir bún ing þess ar ar verk smiðju fyrr en hún las frétt Morg un blaðs ins á laug ar dag­ inn. „Gott ef satt er, en kem ur mér á ó vart að hafa ekki heyrt eitt orð um þetta verk efni fyrr,“ sagði Lauf­ ey. Guð mund ur Ei ríks son verk efn­ is stjóri hjá Faxa flóa höfn um kann­ ast við að þess ir að il ar hafi spurst fyr ir um land und ir verk smiðj una fyr ir nokkrum miss er um, en síð­ an hafi hann ekk ert heyrt um fram­ gang verk efn is ins eða und ir bún ing. Ekki sé búið að taka frá land und­ ir verk smiðj una á Grund ar tanga en ef af henni yrði þurfi vænt an lega að breyta skipu lagi iðn að ar svæð is­ ins þar sem um tölu vert land freka starf semi yrði að ræða. Engu að síð ur sé nægt land til og það sem slíkt ekki fyr ir staða. mm/þá Ljósm. Ó laf ur Hauks son Kaup Borg ar byggð ar á húsi mennta skól ans kynnt á fundi Steypireyð ur in á fjör unni við Ás búð ir. Ljósm. þb. Beina grind stór hvelis kom in í Hval fjörð inn Á ætl an ir eru uppi um risa elds neyt is verk smiðju á Grund ar tanga

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.