Skessuhorn


Skessuhorn - 22.09.2010, Side 16

Skessuhorn - 22.09.2010, Side 16
16 MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER „Fram og aft ur og aft ur fram og aft ur“ Þetta er skrif að á rúð una til hlið­ ar við úti dyra hurð ina hjá Hjálm ari Þor steins syni list mál ara og fyrr um barna kenn ara á Akra nesi. Hjálm­ ar kom síð asta haust aft ur heim á Skag ann, þá 77 ára gam all, eft ir að hafa ver ið í burtu í 28 ár, þar af 25 í Dan mörku. „Ég sá þetta rit að í kop­ arplötu í stétt inni fram an við versl­ un ina Brynju við Lauga veg inn í Reykja vík. Mér fannst þessi orð lýsa svo vel hlaupi lífs ins að ég á kvað að láta setja þau hérna á rúð una,“ seg­ ir Hjálm ar þar sem hann tók á móti blaða manni Skessu horns fyr ir utan litla hús ið sitt í þjón ustu í búða hverf­ inu við Dval ar heim il ið Höfða á Akra nesi. „ Þetta er ynd is legt hverfi og starf sem in á dval ar heim il inu, þar sem ég fæ minn há deg is mat, er líka al veg til fyr ir mynd ar. Það er nú ekki nema tæpt ár frá því ég kom á Skag ann aft ur og mér finnst ég rétt vera lent ur, er svona að jafna mig á hlut un um en þetta kem ur allt sam­ an. Minn ing arn ar banka á dyrn ar og þær seytla inn með um hverf inu. Þeg ar ég lít til Akra fjalls ins þá rifj­ ast upp minn ing ar frá því ég var þar á rjúpna veið um og frammi í Anda­ kíl var ég svo á lax veið um og líka á gæsa veið um,“ seg ir Hjálm ar þar sem við fáum okk ur lít inn göngutúr um ná grenni Höfða. Gáf að asta og besta fólk ið Það kem ur snemma fram í spjalli okk ar Hjálm ars að hann fædd ist og ólst upp á Siglu firði. „Með al sam­ kenn ara minna við Brekku bæj ar­ skóla á sín um tíma var Gýgja Gunn­ laugs dótt ir sem er Sigl firð ing ur eins og ég. Þeg ar mér fannst orð ið full­ mik ið af um ræð unni um vanda mál Jóns og Gunnu á kenn ara stof unni, þá átti ég það til að segja: „Þeg ar ég var að al ast upp á Siglu firði bjó þar gáf að asta og besta fólk þjóð ar inn ar.“ Þetta sagði ég í þeirri við leitni að hressa að eins upp á and ann. „Byrj­ ar hann nú á þessu,“ var Gýgja þá vön að segja. For eldr ar Hjálm ars voru báð ir úr Lýt ings staða hreppi í Skaga firði, Þor steinn Magn ús son og El ísa bet Hjálm ars dótt ir. „Ég var að spyrja mömmu um ým is legt úr þeirra upp­ vexti, en hún sagði mér í sam bandi við fá tækt ina sem þá var. „Æi Hjalli minn, það þýð ir ekk ert að segja þér frá því, þú mynd ir hvort eð er ekk ert skilja það,“ var hún vön að segja. Á Siglu firði bjugg um við í litl um skúr á Eyr inni rétt við Síld ar verk smiðj urn­ ar. Við vor um með eld hús í skúrn um og her bergi, en pláss ið var á kaf lega lít ið fyr ir fjöl skyld una. Það var bara úti kam ar og for eldr ar mín ir höfðu ekki efni á að kaupa út varp. Við vor­ um með há tal ara frá næsta húsi. Ég held að fólk þurfi ekk ert að vola og væla núna, þeg ar allt er til alls.“ Allt á fleygi ferð Hjálm ar var yngst ur í hópi sex systk ina og er hann eini núlif andi úr systk ina hópn um. „Ég átti góða bernsku á Siglu firði og á það an marg ar minn ing ar, enda var síldar­ æv in týr ið þá á fullu. Mér finnst á gæt is dæmi um það hvað allt var á fleygi ferð í síld inni, þeg ar Jóa elsta syst ir mín var að hjálpa mömmu á plan inu 14 ára göm ul. Einn dag inn fór mamma að kveinka sér og sagð­ ist ekki geta unn ið leng ur þann dag­ inn, hún yrði að fara heim. Jó hönnu syst ur minni fannst þetta skrít ið því manna var ekki vön að kvarta. Eft­ ir að þær voru bún ar að vera heima í nokkra klukku tíma heyr ir Jóa barns­ grát. Hún var alltaf góð við mig, alltaf að gefa mér smá pen ing fyr ir súkkulaði, en hún sagð ist samt aldrei hafa séð jafn ófrítt barn og þeg ar ég fædd ist,“ seg ir Hjálm ar og hlær. Og það var líf á plön um og margt spenn andi að ger ast í síld ar bæn um sem erfitt var að missa af. „Það átti að koma mér í sveit upp í Skag fjörð til Björns Hjálm ars son ar, bróð ur mömmu, og Þor bjarg ar konu hans sem þá bjuggu á Reykj um í Tungu­ sveit. Það voru ó yndi í mér þannig að Bjössi frændi hringdi í mömmu. „Æi ég held þið verð ið að ná í hann Hjalla, hon um leið ist svo ó skap­ lega.“ Þannig að ég var sótt ur og ekki send ur í sveit ina aft ur. Ég gat svo end ur gold ið Bjössa frænda mín­ um þetta þeg ar hann varð átt ræð ur og ég bjó í Dan mörku. Þá heim sótti Bjössi sveit unga sína prests hjón in á Mæli felli sem þá bjuggu í Jóns húsi í Kaup manna höfn. Þau Á gúst og Guð rún höfðu sam band og spurðu hvort ég vildi ekki sýna frænda mín­ um stór borg ina. Við Bjössi fór um á Strik ið og geng um þar lengi dags. Bjössi var undr andi á því sem fyr ir augu bar og þeim gríð ar lega mann­ fjölda sem þarna var. „Hvern ig er það Hjalli, vinna Dan ir ekki neitt?“ varð Bjössa að orði þeg ar við vor um í mestu mann mergð inni.“ Nem stað ar líð andi stund Hjálm ar var ný fermd ur árið 1946 þeg ar fjöl skyld an flutti frá Siglu firði á Akra nes. Hann býst við að það hafi ver ið mikl ar sveifl ur í at vinnu líf inu í Siglu firði og harð býli og snjó þyngsli að vetr in um sem varð til þess að fjöl skyld an flutti á Akra nes. „Á þess­ um árum var næg at vinna á Skag­ an um og hing að kom fólk alls stað­ ar af land inu. Okk ar fyrsta heim ili hérna á Akra nesi var hús ið Smiðju­ vell ir, þar sem nú er lækna bú stað ur­ inn. Þetta hús var flutt nið ur á Prest­ húsa braut 27 og búið er að breyta því ansi mik ið. Þeg ar ég byrj aði í skóla á Siglu­ firði var þar fyrsti skóla stjór inn minn Frið rik Hjart ar. Hann var orð­ inn skóla stjóri barna skól ans á Akra­ nesi þeg ar ég kom hing að, við höfð­ um báð ir flust um set. Það var gott að koma hing að á Skag ann og mín­ ir helstu leik fé lag ar voru þeir Haf­ steinn Sig ur björns son og Bjarni Að al steins son. Við vor um mik ið í Bjarna laug og það var vin sælt þeg ar snjór inn var á vet urna að fara beint úr gufu bað inu, baða sig í snjón um, og þannig alltaf til skipt is. Mörg sumr in vann ég við að byggja hús hjá Jóni Guð munds syni í Guðna bæ, ann að hvort á bygg ing­ ar stað eða inni á verk stæð inu. Með mér á verk stæð inu var með al ann­ arra Dan í el Vig fús son skemmti leg ur og hag mælt ur mað ur. Ég sagði einu sinni upp úr eins manns hljóði og var þar að vitna í þýskt skáld: Nem stað ar þú líð andi stund. „Hvað sagð­ ir þú Hjalli,“ sagði Dan í el þá, lagði frá sér verk fær in og var búinn að semja nýtt ljóð eft ir smá stund. Svo þeg ar pabbi á kvað að byggja hús­ ið að Vall holti 21 þá smíð uð um við það mest megn is feðgarn ir, hjálp uð­ umst að og feng um teikn ing ar til að fara eft ir.“ Fór út að skoða sól setr ið Hjálm ar seg ist snemma hafa far ið að teikna og mála og það hafi einnig ver ið í upp á haldi hjá leik fé laga sín­ um á Siglu firði, Svein birni Blön dal, sem hafi sent sér hand mál uð jóla­ kort með skemmti leg um kveðj um. „Eft ir að við vor um flutt í Vall­ holt ið gekk ég oft út á kvöld in og virti fyr ir mér ægi fag urt sól setr ið yfir Snæ fellsjökli. Þá heyrði ég að mamma sagði að inn an, „hann Hjalli fór út að skoða sól setr ið.“ Þá heyrði ég að pabbi svar aði: „Já, fór hann Hjalli enn einu sinni að skoða sól­ setr ið.“ Já, ég fór snemma að horfa í kring um mig og virða fyr ir mér lit­ ina í feg urð him ins ins.“ Kenndi nem end um skák list ina Hjálm ar á kvað að afla sér kenn­ ara mennt un ar og nam við Kenn­ ara skól ann 1949­1953. „Þá var þar skóla stjóri Frey steinn Gunn ars­ son sá á gæti mað ur. Það var líkt og á Skag an um frá bært kenn ara lið í Kenn ara skól an um. Jó hann Briem kenndi teikn ingu og ég lærði mjög mik ið af hon um og Skag firð ing ur­ inn Broddi Jó hann es son kenndi sál­ fræði.“ Hjálm ar var mik ill unn andi skák­ list ar inn ar, tók þátt í starfi Tafl fé­ lags Akra ness og kenndi um ára­ bil nem end um skól anna á Akra nesi skák. Hjálm ar var um tíma í stjórn Skák sam bands Ís lands, sá fyrsti utan Reykja vík ur sem sæti átti í stjórn­ inni. „Ég var ekk ert sér stak lega góð­ ur skák mað ur sjálf ur, en hafði á kaf­ lega gam an af tafl inu og unun að því að segja öðr um til, enda held ég að marg ir hafi þroskast tal vert af því að læra að tefla,“ seg ir Hjálm ar. Mál verk ið kall aði á mig Hjálm ar kenndi við Brekku bæj ar­ skóla um ára bil, eða frá því hann út­ skrif að ist 1951 til árs ins 1981 þeg­ ar hann flutti til Dan merk ur. Með al sam kenn ara Hjálm ars við Brekku­ bæj ar skóla var fyrri kona hans, Sig­ rún Gunn laugs dótt ir. Sam an eiga þau tvö börn, Er ling sem nú býr á Garða völl um í Kross land inu í Hval­ fjarð ar sveit og starfar við leið sögn í ferða mennsku og Gunn hildi sem býr í Dan mörku og starfar hjá flug­ fé lag inu SAS. Auk kennslu í Brekku­ bæj ar skóla sinnti Hjálm ar stunda­ kennslu í fjöl brauta skól an um og við Iðn skól ann á Akra nesi. Á ár­ un um 1973­1980 starf aði Hjálm ar við til rauna kennslu í skap andi list­ um á veg um skóla rann sókna deild­ ar mennta mála ráðu neyt is ins. Hann hef ur tek ið þátt í slík um kennslu­ nám skeið um á Norð ur lönd un um, í Nor egi, Sví þjóð og Finn landi, auk Ís lands, en er ann ars sjálf mennt að­ ur lista mað ur. Að spurð ur hvers vegna hann hafi á kveð ið að hætta í kennslu og flytja til Dan merk ur árið 1981, seg ir hann að það hafi einmitt ver ið í kjöl far þess að hann kynnt ist dönsku lista­ fólki á einu nám skeið anna. „Mál verk ið var far ið að sækja mjög á mig, þannig að ég átti orð­ ið erfitt með að skilja á milli á huga­ máls ins og kennsl unn ar. Þannig að ég á kvað að láta slag standa, flytja út og reyna að lifa að list inni því eng in starfs laun hafði ég von um.“ Fékk góð an dóm harðs gagn rýn anda Að spurð ur hvern ig hafi geng ið að lifa af list inni í Dan mörku, seg­ ir Hjálm ar að það hafi svona skrölt, stund um vel og stund um illa. „Ég sagði oft þeg ar ég var spurð ur um söl una á mál verka sýn ing un um, að þetta væri svip að eins og hjá sjó­ mann in um með afla brögð in. Stund­ um væru þau góð og stund um lé­ leg.“ Hjálm ar seg ist vera ex presson­ isti í mynd list inni. „Ég túlka til­ Er ný lent ur og að jafna mig á hlut un um Hjálm ar Þor steins son list mál ari og kenn ari er aft ur kom inn heim á Skag ann Heima á Höfða grund inni með mál verkastafl ana í bak sýn. Mál verk Hjálm ars frá Norð ur strönd Drageyr ar í Dan mörku þar sem hann bjó í sex ár. Þetta fal lega mál verk Hjámars sýn ir suð ur- strönd Ís lands. Hjálm ar á Dan- merkurár un um sem voru 25. Þessa ljós mynd á samt mynd- un um af lista- verk un um tók Er ling ur son ur Hjálm ars.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.