Skessuhorn


Skessuhorn - 22.09.2010, Side 24

Skessuhorn - 22.09.2010, Side 24
24 MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER Á morg un, fimmtu dag inn 23. sept em ber, eru 100 ár frá því að „Borg ar fjarð ar lækn ir inn“ Þórð­ ur Odds son fædd ist, og eft ir lið­ lega mán uð jafn langt frá fæð­ ingu eig in konu hans, Sig rún­ ar Kærne sted. Þórð ur var hér­ aðs lækn ir í Borg ar firði í ald ar­ fjórð ung, frá 1950 til 1975. Fyrst á Klepp járns reykj um, þá í Borg­ ar nesi og loks á Akra nesi. Emb­ ætt is fer ill Þórð ar var því ein stak­ lega borg firsk ur og standa marg­ ir Borg firð ing ar í þakk ar skuld við hann og þau hjón bæði. Rit­ stjórn Skessu horns finnst því við hæfi að minn ast þeirra á þess­ um tíma mót um og er þessi grein unn in í sam vinnu við son hans Óla H. Þórð ar son, sem þekkt­ ur er fyr ir störf sín að um ferð­ ar mál um. Þórð ur Vil berg Odds son fædd­ ist í Ráða gerði á Sel tjarn ar nesi 23. sept em ber 1910. Hann lést á Land­ spít al an um 24. des em ber 1996 eft­ ir skamma sjúk dóms legu. For eldr ar hans voru Guð ríð ur Þórð ar dótt ir hús móð ir, f. 1876, d. 1916, og Odd­ ur Jóns son hafn ar fó geti, f. 1878, d. 1934. Þórð ur lauk stúd ents prófi frá MR 1932, prófi í lækn is fræði frá HÍ 1940 og stund aði fram halds­ nám á lyf lækn inga deild og húð­ sjúk dóma deild St. James Hospi­ tal í London árið 1949. Þórð ur var sett ur stað geng ill lækn is á Hólma­ vík 1935, að stoð ar lækn ir Hall dórs Krist jáns son ar í Siglu firði sum ar­ ið 1937, var sett ur hér aðs lækn ir í Ög ur hér aði við Ísa fjarð ar djúp árið 1938. Síð an varð hann hér aðs lækn­ ir í Þistil fjarð ar hér aði árið 1941 til 1950 og þjón aði um tíma hluta af Öx ar fjarð ar hér aði á móti hér aðs­ lækn in um á Húsa vík. Árið 1950 var Þórði veitt Klepp járns reykja hér að í Borg ar firði og var hann hér aðs­ lækn ir þar til árs ins 1964. Þar kom það í hlut hans að vera skóla lækn­ ir í þeim til tölu lega mörgu skól um sem starfa í Borg ar firði og minn­ ast marg ir nem end ur skóla skoð ana hans um ára bil. Árið 1964 flutt ust þau hjón í Borg ar nes þeg ar Þórð ur tók við emb ætti hér aðs lækn is þar. Því emb ætti gegndi hann til árs ins 1969, þeg ar hann var skip að ur hér­ aðs lækn ir á Akra nesi. Hann þjón­ aði Ak ur nes ing um og nær sveit um til árs ins 1975. Eft ir það var Þórð­ ur heim il is lækn ir í Reykja vík til árs­ ins 1989. Fljót ur í för um Þórð ur var far sæll í starfi lækn is. Hann var á vallt snögg ur að bregð­ ast við kalli sjúk linga sinna og þótti fljót ur á stað inn þeg ar al var leg veik indi eða slys köll uðu á. Þeg­ ar hann kom í Þistil fjarð ar hér að voru veg ir þar frum stæð ir og veg­ leys ur al geng ar. Hann þurfti því oft að vitja sjúk linga sinna á skíð um, ríð andi eða jafn vel gang andi. Árið 1943 fékk Þórð ur, ann ar tveggja ís­ lenskra lækna, Ford jeppa bif reið frá am er íska setu lið inu til reynslu við akst ur á veg leys um. Lýsti Þórð­ ur þessu fjór hjóla drifna tæki sem miklu þarfa þingi í erf iðu lækn is hér­ aði og sá í jepp an um fram tíð ar bif­ reið fyr ir ís lensk ar að stæð ur. Hann reynd ist sann ar lega sann spár í þeim efn um. Bjó til bólu efni úr blóði sjúk lings Með al eft ir minni legra at burða úr lækn is ferli hans var sú djarfa á kvörð un að búa til bólu efni gegn misl ing um. Þetta gerði hann á Þórs höfn í bráðri neyð, bólu efni fékkst ekki. Í lækn is hér að inu var margt fólk berkla­já kvætt, og misl­ ing ar því sá sjúk dóm ur sem gat ver­ ið því einna hættu leg ast ur. Mun á stæð an vera sú að þeir leysa á viss­ an hátt berkla veik ina úr læð ingi, og und ir liggj andi berkl ar fara á stjá. Hér verð ur ekki lýst að ferð Þórð­ ar, sem hann taldi ekki full kom­ lega leyfi lega, en í af skekktu hér aði verða lækn ar oft að beita hyggju viti um fram reglu gerð ir. Þórð ur tel ur víst að hann hafi með þess ari djörfu að gerð sinni bjarg að manns lífi, og ætli hér eigi ekki vel við orða til­ tæk ið „að til gang ur inn hafi helg að með al ið“. Lestr ar hest ur og rækt andi Á Þórs hafn ar ár un um sat Þórð­ ur í stjórn um Kaup fé lags Lang­ nes inga og Spari sjóðs Þórs hafn­ ar, var for mað ur hafn ar nefnd ar og sat í skóla nefnd Þórs hafn ar skóla­ hverf is. Í Borg ar firð in um sat hann m.a. í skóla nefnd Reyk holts dals­ skóla hverf is og hafði á hendi póst­ af greiðslu á Klepp járns reykj um í nokk ur ár. Þeg ar hann bjó í Borg­ ar nesi og á Akra nesi var hann fé lagi í Rot ar yhreyf ing unni, en gaf sér ann ars lít inn tíma til fé lags mála­ starfa, enda starf inn oft ær inn í er­ il söm um lækn is hér uð um. Hann var mik ill rækt un ar mað ur, átti gróð­ ur hús á Klepp járns reykj um og þar og alla tíð síð an lagði hann mikla á herslu á fal leg an gróð ur við hí­ býli sín. Þórð ur hafði mik ið yndi af lestri góðra bóka, var víð les inn og las alla tíð mik ið, sér stak lega bæk­ ur og blöð um lækn is fræði leg efni, en hin síð ari ár eink um bæk ur um heim speki leg við fangs efni. Lærði hatta saum Sig rún Að al heið ur Kærne sted, fædd ist 2. nóbem ber 1910 og lést 1. sept em ber 1991. Hún gift ist Þórði lækni 7. febr ú ar 1942. For­ eldr ar Sig rún ar voru Óli Óla son Kærne sted, járn smið ur, f. 1881, d. 1944, en hann var m.a. járn braut­ ar stjóri við hafn ar gerð ina í Reykja­ vík í byrj un 20. ald ar, og kona hans Gróa Jóns dótt ir, f. 1878, d. 1963. Sig rún lærði hatta saum hjá Önnu Ás munds dótt ur í Aust ur stræti í Reykja vík, og var sveins bréf henn­ ar út gef ið þann 26. októ ber 1934. Síð an vann hún við kven hatta gerð í nokk ur ár hjá Hólm fríði Óla dótt ur Bald vins son á Lauga vegi 5, og hlaut meist ara rétt indi 15. jan ú ar 1941 sem hatta sauma meist ari. Hún sat um tíma í próf nefnd í hatta saumi og fylgd ist því mjög vel með tísku­ straum um í fag inu sem segja má að gjör breyst hafi í öll um þeim þjóð­ fé lags breyt ing um sem hér urðu við her nám lands ins. Fljót lega eft ir að hún fékk meist ara bréf ið í hend­ ur lét hún af störf um í iðn sinni, og sinnti fyrst og fremst hús móð ur­ störf um eft ir það. Í fá menn um lækn is hér uð um nutu lækn ar ekki að stoð ar hjúkr un­ ar fólks á þess um árum. Þurfti Sig­ rún því oft að hjálpa til á lækn inga­ stof unni, og auk þess að sinna gest­ kvæmu heim ili. Sér stak lega átti það við Klepp járns reyki, þar voru gest ir marg ir, og á vallt aufúsu gest ir. Sig­ rún tók virk an þátt í starf semi ým­ issa kven fé laga og líkn ar fé laga og spil aði bridds með góð um vin kon­ um fram á efri ár. Fyrri eig in mað ur Sig rún ar var Á mundi Geirs son versl un ar mað­ ur, son ur hins víðkunna skip stjóra, Geirs Sig urðs son ar í Reykja vík. Upp úr hjóna bandi þeirra slitn­ aði, en þau eign uð ust einn son, Á munda, f. 9.6. 1937, d. 27.2. 1996. Á mundi kvænt ist Ingi björgu Ein­ ars dótt ur lista konu frá Runn um í Reyk holts dal, og eign uð ust þau tvö börn. Síð ari eig in kona Á munda var Her dís Jóns dótt ir hjúkr un ar fræð­ ing ur og eign uð ust þau þrjú börn. Á mundi var blikk smíða meist ari og vann lengst af hjá Blikk smiðj unni Vogi, en rak síð ustu ævi ár sín eig­ in blikk smiðju í Reykja vík. Syn ir Þórð ar og Sig rún ar eru Óli Hörð ur, f. 5.2. 1943, fyrr ver andi fram kvæmda stjóri Um ferð ar ráðs, kvænt ur Þur íði Stein gríms dótt ur, fyrrv. versl un ar manni og eiga þau fjög ur börn, Odd ur, f. 27.10. 1944, starfs mað ur Ný sköp un ar mið stöðv­ ar Ís lands. Hann kvænt ist Soff­ íu Hjart ar dótt ur skrif stofu manni og eign uð ust þau einn son. Seinni kona Odds er Guð rún Jóns dótt ir bók ari, og eiga þau fjög ur börn. Þá Jón, f. 2.12. 1946, húsa smíða meist­ ari í Åkarp í Sví þjóð, kvænt ur Guð­ ríði Theó dórs dótt ur hús móð ur og eiga þau fjög ur börn. Fyr ir hjóna band eign að ist Þórð­ ur tvö börn. Dótt ir Þórð ar og Guð­ nýj ar Jón ínu Sig ur björns dótt ur er Erla Jó hanna, f. 19.2. 1938, fyrr­ ver andi fé lags mála full trúi í Reykja­ vík, gift Vali Páli Þórð ar syni skrif­ stofu manni og eiga þau fjög ur börn. Son ur Þórð ar og Olgu Berg mann Bjarna dótt ur er Þórð ur Berg mann, f. 23.2. 1941, fyrrv.brunavörður á Kefla vík ur flug velli, kvænt ur Helgu Magn ús dótt ur kenn ara og eiga þau þrjú börn. Gæf an hoss ar þeim hug djörfu Í 18. bindi bóka flokks ins „Aldn ir hafa orð ið“, sem út kom árið 1989, er við tal rit stjór ans Er lings Dav íðs­ son ar við Þórð Odds son. Þar seg­ ir Er ling ur m.a. um við talið. „Það gekk eink ar vel, því Þórð ur er við­ ræðu fús, grein ar góð ur, minn ug­ ur og marg reynd ur í lækn is störf­ um víða um land og í lífs ins ólgu­ Þjón uðu hér að inu í ald ar fjórð ung Ald arminn ing lækn is hjón anna Þórð ar Odds son ar og Sig rún ar Kærne sted Sig rún og Þórð ur á Akra nesár un um. Mynd in var tek in 1972. Með góð um vin um í sum ar húsi í Húsa felli, Siggu og Bjarna á Hurð ar baki, Sig ríð ur Sig ur jóns dótt ir og Bjarni Þor steins son. Hús þeirra hjóna á Akra nesi, Mel teig ur 7, lækn inga stof an var í kjall ar an um. Borg firð ing ar héldu þeim veg legt kveðju hóf í Varma landi þeg ar þau flutt ust í Borg ar nes, haust ið 1964. F.v. Sr. Ein ar Guðna son í Reyk holti, Sig rún, Þórð ur og Ragn hild ur Ó lafs dótt ir, skóla stjóra frú á Hvann eyri. Þórð ur og Óli son ur hans í því sem eft ir var af jeppa Brynj úlfs Dags- son ar, lækn is í Búð ar dal, en hann var hinn lækn ir inn sem fékk jeppa 1943. Mynd in er tek in við geymslu hús næði Þjóð minja safns ins í Kópa- vogi. Á lækn inga stof unni á Klepp járns reykj um á sjötta ára tugn um.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.