Skessuhorn


Skessuhorn - 27.10.2010, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 27.10.2010, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 43. tbl. 13. árg. 27. október 2010 - kr. 500 í lausasölu Ég vil persónulega þjónustu í bankanum mínum Þinn eigin þjónusturáðgjafi Viðskiptavinir okkar í vildarþjónustu Arion banka fá sinn eigin þjónusturáðgjafa sem setur sig inn í þeirra mál. Persónuleg þjónusta sem miðast við þarfir hvers og eins. Við ætlum að gera beturHafðu sambandsími 444 7000 • arionbanki.is Mozart hársnyrtistofa Opið alla daga 8-20 Skagabraut 31, Akranesi Sími 431 4520 Glæsilegir blómvendir Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Íslensk rúm og dýnur. Sniðið að þínum þörfum Koddar, sængur og rúmfatnaður Opnunartími: 13-18 virka daga. 11-14 laugardaga. Þeir eru marg ir sem telja að sela­ stofn ar valdi sam drætti í veið um ým issa fisk teg unda. Sel um hér við land hef ur fækk að síð ustu ára tugi en engu að síð ur er talið að um 20 þús und seli sé að finna við strend­ ur lands ins. Þessi sel ur var á veið­ um úti af Innsta Vogi við Akra nes síð asta laug ar dag. Hafði hann veitt sér lúðu og kom upp á yf ir borð­ ið til að gæða sér á henni. Ein ung­ is nokkrum sek únd um eft ir að þessi mynd var tek in var hann bú inn að sporð renna henni allri. mm/ Ljósm. gó. Þessa glæsi legu mynd af gömlu Hvít ár brúnni við Ferju kot tók Þór ir Björg vins son, á huga ljós mynd ari og lög reglu þjónn á Akra nesi, fyrr í þess um mán uði. Hann sendi mynd ina í sam keppni á al þjóð leg an ljós mynda vef og bar sig ur úr bít um. Sjá spjall við Þóri á bls. 8. Tel ur hættu á að iðn- og starfs námi ver ði út rýmt „Það er með ó lík ind um hversu mik ill nið ur skurð ur inn er. Sér stak­ lega við þá skóla sem hafa iðn­ og starfs nám sem er dýr ara á hvern nem enda en bók nám á stúd ents­ braut um,“ seg ir Sig ur geir Sveins­ son for mað ur Kenn ara fé lags Fjöl­ brauta skóla Vest ur lands á Akra­ nesi m.a í bréfi sem hann hef ur rit­ að þing mönn um og ráð herr um Norð vest ur kjör dæm is vegna fjár­ laga frum varps ins. Sig ur geir seg­ ir að boð að ur nið ur skurð ur til allra fram hald s kól anna í kjör dæm inu sem bjóða upp á starfs nám skapi þá hættu að iðn nám inu verði slátr­ að, þar sem það sé við leitni skóla­ stjórn enda að fórna dýr ara nám­ inu. „ Svona mik ill nið ur skurð­ ur á náms grein um mun nú og síð­ ar bitna á at vinnu líf inu í öllu kjör­ dæm inu,“ seg ir Sig ur geir í sam tali við Skessu horn. Í bréf inu lýs ir Sig ur geir á hyggj­ um kenn ara fé lags ins vegna nið­ ur skurð ar á fjár veit ing um til Fjöl­ brauta skóla Vest ur lands á Akra­ nesi sem er á ætl að ur 8,4% sam­ kvæmt fjár laga frum varpi fyr ir árið 2011. Nið ur skurð ur til skól ans frá ár inu 2007 hafi ver ið mjög mik ill og ef þetta frum varp verði ó breytt að veru leika sé hann orð in 22% að raun gildi frá 2007, reikn að út frá því sem greitt er fyr ir hvern nem­ anda í skól an um. Und an far in ár hafi ver ið dreg ið veru lega úr náms­ fram boði og þjón ust an við nem­ end ur sé orð in veru lega skert, m.a við fjölg un nem enda í hóp um. „Það virð ist sem nið ur skurð ur­ inn til verk náms skóla sé um tals vert meiri en til bók náms skóla,“ seg­ ir Sig ur geir sem höfð ar til þing­ manna kjör dæm is ins í bréf inu. „Von andi skoð ið þið þessi mál af sann girni og sjá ið til þess að nið ur­ skurð ur inn verði ekki meiri en svo að iðn­ og starfs grein um verði ekki fórn að á alt ari van hugs un ar. Mér finnst að nú verði þing menn kjör­ dæm is ins að fara að standa í lapp­ irn ar gagn vart iðn­ og starfs nám­ inu,“ seg ir Sig ur geir. Þá hafa deild ar stjór ar í FVA sent mennta mála nefnd Al þing is bréf þar sem þeir lýsa á hyggj um sín um með að skóla stjórn end ur ætli enn að fækka náms braut um. Þeir óska í bréf inu eft ir að fá að hitta mennta­ mála nefnd Al þing is sem allra fyrst og fá að gera grein fyr ir stöðu iðn­ greina við skól ann. „Í Fjöl brauta­ skóla Vest ur lands á Akra nesi eru þrjár iðn braut ir eft ir sem verð­ ur að vernda. Aðr ar starfs mennta­ braut ir; sjúkra liða braut, tölvu braut og meist ara skóli, hafa ver ið lagð ar nið ur a.m.k. tíma bund ið. Á mjög stutt um tíma hef ur nokkrum grein­ um ver ið hætt í nafni sparn að ar,“ segja deild ar stjór arn ir í FVA. þá Sig ur geir Sveins son for mað ur Kenn­ ara fé lags FVA. Ljósm. þá. „Burt með nið ur skurð!“ hróp uðu nem end ur í FVA sem mót mæltu nið ur skurði til iðn mennt un ar í land inu. Ljósm. ákj Lúða í mat inn

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.