Skessuhorn


Skessuhorn - 27.10.2010, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 27.10.2010, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER Fjöl menni fagn aði af mæli Rík is út varps ins Trúlega er ekki of mælt að ekkert hafi um tíð ina veitt lands mönn­ um jafn mikla skemmt un og fróð­ leik og Rík is út varp ið hef ur gert allt frá stofn un þess 1930. Út varp­ ið hef ur ver ið eitt af óska börn um þjóð ar inn ar og það kom því ekki á ó vart að fjöl menni fagn aði 80 ára af mæl inu sem hald ið var há tíð legt með opnu húsi í Út varps hús inu við Efsta leiti sl. laug ar dag. Það voru um sex þús und manns sem kíktu við, skoð uðu all ar deild ir stofn un­ ar inn ar og áttu orða stað við gam­ al kunna starfs menn Rík is út varps­ ins. Þáðu svo að lok um kaffi og rjóma vöfflu, sem boð ið var upp á af göml um sveitas ið. Blaða mað ur Skessu horns var með al þeirra sem kíkti í af mæli Út­ varps ins. Þeg ar hann kom rétt upp úr klukk an eitt þeg ar opna hús­ ið byrj aði var strax kom in mik­ il bið röð fyr ir utan Út varps hús­ ið og það tók um hálf tíma að kom­ ast inn. Gísli Ein ars son frétta mað­ ur var fyr ir utan og bað fólk að sýna þol in mæði, þótt venju lega væri Út­ varps hús ið vel stórt þá væri því ekki að heilsa í dag, tals verð þrengsli, en það hefði þó ekki tek ið því að stækka það fyr ir þenn an eina dag. Gest irn ir voru leidd ir um alla ganga, stof ur og stúd íó út varps ins. Marg ar kunn ug leg ar radd ir heyrð­ ist og mörg kunn ug leg and lit sáust. Það sem fólk tal aði um var að svið in í hús in, stúd íó in, væru mun stærri en þeg ar þau sjást á sjón varps skján­ um. Segja má að vin sælasta út varps­ og sjón varps fólk ið hafi ver ið í að­ al mót tök unni í af mæl inu. Gerð ur G. Bjarklind út varps þul ur og dag­ skrár gerð ar mað ur ræddi jafnt við háa sem lága og Ómar Ragn ars son var á samt fé laga sín um Frey Eyj­ ólfs syni með vís ur og gam an mál á hrað bergi. Þá voru marg ir mun ir frá tíð út varps­ og sjón varps til sýn­ ist og vöktu þeir mikla at hygli. Börn in voru spennt Það voru ekki síð ur börn in sem nutu sín á þess um af mæl is degi Út­ varps ins. Þau höfðu margt að skoða og Stund in okk ar var á sín um stað í hús inu. Með al þeirra sem voru að fylgj ast þar með voru feðg ar af Skag an um, Lár us og Logi Hjalte­ sted. „Strák ur inn teymdi mig hing­ að. Hann lang aði svo að sjá stund­ ina og hann er bú inn að njóta þess al veg í botn að vera hérna. Ég hafði líka mjög gam an af því að fara hérna í gegn,“ sagði Lár us, en að spurð ur sagð ist hann eiga sterk ar taug ar til þess ar ar stofn un ar. Hann myndi meira að segja þá tíð þeg ar fimmtu­ dag ar voru án sjón varps og þá vant­ aði eitt hvað. Goð sögn in Jón Múli Margt hef ur ver ið rifj að upp í sam bandi við þetta af mæli Rík is út­ varps ins. Með al ann ars sög ur sem tengj ast goð sögn inni Jóni Múla Árna syni sem eins og kunn ugt er starf aði um langt skeið hjá út varp­ inu bæði sem þul ur og frétta þul ur. Marg ir stóðu reynd ar í þeirri mein­ ingu að Jón Múli skrif aði frétt irn­ ar líka. Sú var ekki raun in en hins veg ar sinnti hann ó beð inn að hluta hlut verki mál fars ráðu naut ar Rík­ is út varps ins sem þá var reynd ar Árni Böðv ars son. Jón Múli leið rétti nefni lega frétt irn ar sem hann las og stund um gerði hann það jafn óð um. Ein ar Sig urðs son sem lengi starf aði hjá Út varp inu, en er nú hjá Mjólk­ ur sam söl unni, sagð ist hafa orð­ ið vitni af því þeg ar Jón Múli var eitt sinn að lesa frétt irn ar. Hann var stadd ur í ní undu línu á ein hverri til tek inni frétt og var þá um leið að leið rétta eitt hvað í fjórt ándu línu. Þannig eru sög urn ar af Jóni Múla orðn ar svo lít ið þjóð sagna kennd ar, en þessi saga var sögð í þætt in um Viku lok in fyr ir há degi sl. laug ar­ dag, þar sem nokkr ir gam al kunn ir starfs menn Út varps ins voru sam an­ komn ir að rifja upp gamla daga. þá Fjöl menni fyr ir utan Út varps hús ið. Gísli Ein ars son ar frétta mað ur bað fólk að sýna þol in mæði. Lár us og Logi Hjalte sted, feðg ar af Skag an um voru mætt ir, rétt eins og á reið an lega marg ir aðr ir Vest lend­ ing ar. Ómar Ragn ars son og Freyr Eyj ólfs son frétta mann voru með vís ur og gam an mál á hrað bergi. Út varps kon an geð þekka Gerð ur G. Bjarklind ræddi við bæði háa sem lága. Ung ir dans ar ar sýndu á einu svið inu. Fjöl skyldu hljóm sveit Rún ars heit ins Júl í us son ar, Lif un, var að und ir búa tón leika á Rás 2. Hljóm sveit in á einmitt vin sælasta lag ið um þess ar mund ir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.