Skessuhorn - 27.10.2010, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER
Rjúpna veið in
að hefj ast
LAND IÐ: Rjúpna veiði tíma
bil ið hefst næst kom andi föstu
dag og stend ur til sunnu dags ins
5. des em ber. Á tíma bil inu verð ur
heim ilt að stunda veið ar á föstu
dög um, laug ar dög um og sunnu
dög um og verða veiði dag ar því
18 tals ins. Fyr ir komu lag rjúpna
veiða er því ó breytt frá fyrra ári
en þá greip um hverf is ráð herra til
þeirr ar ný breytni að setja reglu
gerð um rjúpna veiði til þriggja
ára, nema að ó vænt þró un yrði í
rjúpna stofn in um á tíma bil inu. Að
mati Nátt úru fræði stofn un ar Ís
lands og Um hverf is stofn un ar var
veitt held ur meira af rjúpu í fyrra
en á ætl an ir gerðu ráð fyr ir. Til að
stuðla að því að veiði fari ekki aft
ur fram úr veiði ráð gjöf hef ur um
hverf is ráð herra lagt á herslu á það
við skot veiði menn að þeir stundi
hóf sam ar veið ar, en það er ein
helsta for senda þess að rjúpna
veið ar geti hald ið á fram með sama
hætti á næsta ári. Auk þess verð ur
sölu bann á fram í gildi á rjúpu og
rjúpna af urð um og á kveð ið svæði
á Suð vest ur landi verð ur á fram
frið að fyr ir veiði eins og seg ir í
til kynn ingu frá Um hverf is ráðu
neyt inu.
-ákj
Ís ing or sak aði
raf magns leysi
VEST UR LAND: Tölu verð ar
raf magns trufl an ir urðu á Vest ur
landi sl. mánu dags kvöld. Raf magn
fór af framsveit ar línu við Grund
ar fjörð klukk an 19:50. Slitn ar raf
lín ur og skekkt ar slár vegna ís ing
ar við Þór dís ar staði voru á stæð an.
Vinnu flokk ur frá Rarik í Ó lafs
vík vann um kvöld ið að við gerð
og lauk bráða birgða við gerð rétt
um mið nætti. Þá fór raf magn
einnig af hjá hluta not enda í Döl
um um kl. 21:30 af sömu á stæð
um. Vinnu flokk ur Rarik í Búð ar
dal náði að lag færa bil un ina síð ar
um kvöld ið.
-mm
Styrkja mögu leik ar
og ný sköp un
BORG AR FJ: Þriðju dag inn 2.
nóv em ber nk. boð ar Fram fara
fé lag Borg firð inga til kynn ing ar
fund ar um styrkja mögu leika til
fyr ir tækja og ný sköp un ar, Vaxt
ar samn ing Vest ur lands og stoð
kerfi at vinnu lífs ins. Þau Mar
grét Björk Björns dótt ir og Ó laf ur
Sveins son hjá Sam tök um sveit ar
fé laga á Vest ur landi koma til með
að kynna mál efn in. Mun Ó laf
ur fara yfir helstu stað reynd
ir hvað snert ir vaxt ar samn ing inn
og stoð kerf ið en Mar grét mun
kynna styrkja mögu leika til ný
sköp un ar og fyr ir tækja. Fund ur
inn fer að venju fram í Loga landi
og hefst kl. 20:00.
-mm
Ná granna varsla
nauð syn leg
LBD Að sögn lög reglu hef ur
auk ist að fólk til kynni um grun
sam leg ar manna ferð ir í sum ar
bú staða hverf um í um dæm inu og
er það góðs viti. „Þó svo að oft
ast séu eðli leg ar skýr ing ar á slík
um manna ferð um þá er nauð
syn legt að fólk haldi vöku sinni
í þess um efn um. Ná granna varsl
an er þannig besta inn brota vörn
in og jafn framt sú ó dýrasta,“ seg ir
Theo dór Þórð ar son yf ir lög reglu
þjónn, en af og til hef ur bor ið á
inn brot um í sum ar bú staða hverf
um í Borg ar firði.
-þá
Skessu horn minn ir á Vöku daga
sem hefj ast á morg un á Akra nesi.
Viða mik il menn ing ar dag skrá, eins
og lesa má um í blað inu í dag.
Spáð er aust an- og norð aust an
átt, dá lít illi slyddu eða rign ingu á
fimmtu dag, en þurru hér vest an-
lands. Vax andi vind ur á föstu dag
og dá lít il él. Á kveð in norð aust an átt
og slydda eða snjó koma um helg-
ina, en þurrt að mestu um land ið
suð vest an vert. Út lit fyr ir vætu víða
um land á mánu dag. Hiti yf ir leitt
um eða yfir frost marki.
Í síð ustu viku var spurt á vef
Skessu horns, klukk an hvað kven-
rétt inda kon ur ætl uðu að leggja
nið ur vinnu 25. októ ber sl? Gefn-
ir voru nokkr ir svar mögu leik ar og
þar völdu lang flest ir rétta tíma-
setn ingu, 71,9% sögðu að það
væri klukk an 14:25.
Í þess ari viku er spurt
Tókst þú þátt í bæj ar- eða hér-
aðs há tíð á ný liðnu sumri?
Vest lend ing ar vik unn ar að mati
Skessu horns eru bænd ur sem
blésu til há tíð ar um liðna helgi í
Döl um. Þeir gerðu það með svo
mikl um „ style“ að eft ir var tek ið
víða um land.
Til minnis
Veðurhorfur
Spurning
vikunnar
Vestlendingur
vikunnar
„Í út boðs gögn um eru gerð
ar nokkr ar kröf ur til efn is eig in
leika fyll ing ar efn is í neðra burð ar
lagi. Með al ann ars er not að orða
lag um að upp fylla kröf ur um mal
að grjót skv. Al verki Vega gerð ar
inn ar, en í reynd upp fyll ir grús ar
efni úr Fells öxl kröf ur sem gerð ar
eru til þessa fyll ing ar efn is í verk
lýs ing unni. Bjóð end ur virð ast hafa
skil ið gögn in á sama máta, þar sem
til boð þeirra eru öll sam bæri leg.
Því verð ur ekki séð að stað hæf ing
um tveggja millj óna króna sparn
að verk tak ans sem vinn ur verk ið fái
stað ist,“ seg ir Lár us Ár sæls son hjá
Verk fræði stof unni Mann viti vegna
deildra mein inga um efn is töku í
Fells öxl í neðri hluta Akra fjalls veg
ar sem greint var frá í frétt Skessu
horns á þess um stað í blað inu í síð
ustu viku.
Lár us vís ar á bug stað hæf ingu
verk taka sem und ir var í til boð
inu, er fram kom í frétt inni í síð
ustu viku að verk tak inn Þrótt
ur væri að spara sér tvær millj ón
ir með því að taka ómal að efni úr
námunni við Fells öxl í stað þess að
kaupa það mal að og flytja, svo sem
frá Hóla brú. Verk ið var stöðv að um
tíma í síð ustu viku rétt í þann mund
sem geng ið var frá Skessu horni
til prent un ar, en hófst að nýju um
miðja vik una eft ir að fjall að hafði
ver ið um á grein ings efn ið. Nið ur
stað an er því sú að Þrótt ur vinni
sam kvæmt þeim kröf um sem gerð
ar voru í út boð inu, að sögn Lárus
ar Ár sæls son ar.
þá
Á að al fundi Út vegs manna fé
lags Snæ fells ness, sem hald inn var í
Grund ar firði 19. októ ber sl. var eft
ir far andi á lykt un sam þykkt og hef
ur ver ið send sjáv ar út vegs og land
bún að ar ráð herra:
„Að al fund ur Út vegs manna fé
Á árs fundi Al þýðu sam bands Ís
lands í síð ustu viku var kos in ný
for usta. Gylfi Arn björns son var
end ur kjör inn for seti ASÍ en kjósa
þurfti nýj an vara for seta þar sem
Ingi björg R Guð munds dótt ir gaf
ekki kost á sér til á fram hald andi
setu. Kos ið var milli þeirra Signýj
ar Jó hann es dótt ur for manns Stétt
ar fé lags Vest ur lands og Guð rún ar
J. Ó lafs dótt ur sem kem ur úr röð um
Versl un ar manna fé lags Reykja vík ur,
líkt og Ingi björg. Svo fór að Signý
Jó hann es dótt ir náði kjöri með 64%
at kvæða.
Vandi fylg ir
veg semd hverri
Signý sit ur á fram sem for mað
ur Stétt ar fé lags Vest ur lands en að
henn ar sögn munu vissu lega verða
breyt ing ar hjá henni vegna þessa
nýja emb ætt is. „Það sem að al lega
breyt ist hjá mér verð ur bein að
koma að sam skipt um við að ila eins
og stjórn völd og Sam tök at vinnu
lífs ins. Einnig tek ég sæti í samn
inga nefnd ASÍ. Vara for seti hef ur
ekki skil greinda við veru til dæm
is á skrif stofu ASÍ, en þarf að vera
til taks í for föll um for seta og fylgja
hon um við ýmis störf til að geta
tek ið við ef á þarf að halda. Ég
mun í sam ráði við stjórn Stétt ar fé
lags Vest ur lands og starfs menn fé
lags ins, gera ráð staf an ir til þess að
fé lags menn fái á fram góða þjón
ustu og þeir muni ekki bera skaða
af þess um breyt ing um. Góð ar sam
göng ur og fjar skipta tækni auð velda
líka ým is legt,“ sagði Signý í sam
tali við Skessu horn. Hún sagði að
for mað ur Starfs greina sam bands
ins, Krist ján Gunn ars son, hefði
haft sam band við sig fyr ir um mán
uði þeg ar Ingi björg R. Guð munds
dótt ir lét það uppi að hún vildi
hætta sem vara for seti. Spurði hann
hvort Signý gæfi kost á sér til starfs
ins. „Ég svar aði hon um því til að ég
hefði aldrei skor ast und an því að
gegna þeim trún að ar störf um sem
hreyf ing in hefði treyst mér til og
vilj að fela mér. Það væri ó breytt
en ég yrði að gera þetta í góðri sátt
við stjórn fé lags ins. Ég held að ég
geti mælt fyr ir munn allra stjórn
ar manna í Stétt ar fé lagi Vest ur lands
þeg ar ég segi: „ Vandi fylg ir veg
semd hverri.“ Um þetta erum við
með vit uð, en öll vanda mál leys ast
ef menn standa sam an og vilji er
fyr ir hendi,“ sagði Signý að end
ingu.
mm
Signý Jó hann es dótt ir og Gylfi Arn björns son æðstu stjórn end ur ASÍ. Ljósm. Ró bert.
Efn ið frá Fells öxl stóðst kröf ur
Út vegs menn á Snæ fells nesi mót mæla
sam ráðs leysi ráð herra
lags Snæ fells ness mót mæl ir þeim
fá heyrðu vinnu brögð um sem Jón
Bjarna son sjáv ar út vegs ráð herra
hef ur við haft í fjölda mörg um mál
um sem lúta að stjórn un fisk veiða.
Ráð herra hef ur í öll um mál um
huns að full kom lega allt sem heit
ið gæti sam ráð við at vinnu grein ina.
Sem dæmi má nefna lok un stórra
veiði svæða fyr ir dragnót. Eng ar
hald bær ar rann sókn ir hafa leitt í
ljós ann að en að dragnót in sé skað
laust veið ar færi hvað varð ar botn
dýra líf og hafs botn. Um mæli ráð
herra á að al fundi Lands sam taka
smá báta eig enda um að hann sé
stolt ur af þess um lok un um og að
hann und ir búi lok an ir enn stærri
svæða vekja ugg í brjóst um fólks á
Snæ fells nesi enda hafa drag nóta
veið ar ver ið ein af meg in stoð um
út gerð ar á svæð inu.
Á kvörð un sjáv ar út vegs ráð herra
um að gefa frjáls ar rækju veið ar er
svo ann að dæmi, þar sem ráð herra
geng ur gegn öll um hags muna sam
tök um og víl ar ekki fyr ir sér að ger
ast lög brjót ur í of aná lag.
Þessi tvö dæmi eru í hróp legu
ó sam ræmi við upp á halds stef stjórn
valda um „nor ræna vel ferð ar stjórn“
þar sem drag nóta og rækju út gerð
ir greiða hæsta hlut fall launa af afla
verð mæti sem þekk ist á land inu. Á
sama tíma hamp ar ráð herra sér
stak lega út gerð ar mönn um smá báta,
sem neita að gera kjara samn inga
við sitt starfs fólk og greiða lægsta
hlut fall launa af afla verð mæti sem
þekk ist í út gerð á Ís landi.“
mm
Signý kos in vara for seti ASÍ