Skessuhorn - 27.10.2010, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER
Börn in gleðj ast þeg ar fyrsti snjór inn fell ur og það gerðu einmitt þess ir hressu
krakk ar í Grund ar firði í gær morg un. Á mánu dags kvöld snjó aði á norð an verðu
Snæ fells nesi með an í bú ar á sunn an verðu Vest ur landi glímdu við aust an rok og
rign ingu.
mm/ Ljósm. sk.
„Við vor um þrjá og hálf an tíma á
Grund ar firði. Feng um strax í fyrsta
kasti 900 tonn af góðri síld. Fyrst
við kæl um afl ann með 40% sjó í
lest er þetta ná lægt full fermi,“ sagði
Jón Sig mar Jó hanns son stýri mað ur
á Ás grími Hall dórs syni í sam tali við
Skessu horn eft ir há deg ið í gær. Þá
var skip ið á leið til heima hafn ar í
Horna firði. Von var á skip inu aust
ur í dag, mið viku dag, en það verð
ur við inn sigl ing una að sæta síð
deg is flóði und ir kvöld ið. Að spurð
ur sagði Jón Sig mar að ekki væri
að sjá á síld inni að hún væri sýkt og
að eins reynd ist 23% sýk ing í flök
um farms Jónu Eð valds, þeim fyrsta
sem kom til Horna fjarð ar af ver tíð
inni fyr ir helg ina. Jón Sig mar seg ir
fá skip vera kom in á Breiða fjörð inn
til veiða en Ing unn EA hafi feng ið
600 tonn við Stykk is hólm á mánu
dag inn, en Ing unn var fyrst á mið in
í síð ustu viku og fékk þá 900 tonn
á Breiða sundi og við Stykk is hólm
sem land að var á Vopna firði.
„ Þetta er topp ur inn að vera á
Í síð ustu viku hífðu starfs menn
Þor geirs ehf. steypusíló við Hvíta
hús ið í Krossa vík á Snæ fells nesi.
Stein gerð ur Jó hanns dótt ir eig
andi húss ins er þar að byggja upp
lista stofu. Á heima síðu Stein gerð
ar seg ir að á ætl að sé að starf sem
in í hús inu verði tví þætt. „Ann ars
veg ar ýmis þjón usta við gesti, sala
á sér hönn uð um mun um og vör
um Hvíta húss ins, sýn ing ar og aðr
ir við burð ir í sýn ing ar sal. Hins veg
ar leiga á íbúð til dval ar fyr ir lista
menn við skap andi störf í tengsl
um við nátt úr una. Í hús inu er fal
leg ur sal ur með mik illi loft hæð og
út sýni til Snæ fells jök uls. Nýta á
þenn an sér staka stað sem stökk pall
og dyr að ó spilltri nátt úru,“ seg ir á
síð unni.
Hús ið var byggt sem ís hús árið
1935 og var hluti af húsa þyrp ingu
sem þarna stóð og þjón aði út gerð í
Krossa vík á Hell issandi. Nú stend
ur það hins veg ar eitt og sér sem
minn is varði um horf in hús á svæð
inu.
Með fylgj andi mynd af fram
kvæmd um við hús ið tók Ari Bent
Ómars son.
ákj
Stjórn Sam taka sveit ar fé laga hef
ur sent stjórn Spal ar, rekstr ar að
ila Hval fjarð ar gang anna, og sam
göngu ráðu neyt inu bréf þar sem
hvatt er til að vegna ör ygg is mála
verði elds neyt is flutn ing ar ein ung
is heim il að ir um Hval fjarð ar göng
utan dag tíma. Bréf ið er sam hljóða
á lykt un sem sam þykkt var á að al
fundi SSV sem fram fór í Ó lafs vík
í sept em ber. Í svari sem SSV hef ur
þeg ar borist frá Speli er upp lýst að
á kvörð un um að leyfa elds neyt is
flutn inga um Hval fjarð ar göng hafi
ein ung is ver ið tek in á vett vangi
ráðu neyt is ins á sín um tíma. Gylfi
Þórð ar son fram kvæmda stjóri Spal
ar seg ir að gild andi reglu gerð um
elds neyt is flutn inga hafi ver ið gef
in út 2003 af lög reglu stjór an um í
Reykja vík.
„Spöl ur átti eng an full trúa í nefnd
þeirri sem dóms mála ráðu neyt ið
kom á fót til að end ur skoða fyr ir
liggj andi reglu gerð og var ekki einu
sinni boð ið að senda full trúa á fund
nefnd ar inn ar sem á lits gjafa eins
og mörg um öðr um,“ seg ir Gylfi
og bæt ir við: „Ör ygg is mál í jarð
göng um, þ.á.m. elds neyt is flutn ing
ar, heyra nú und ir sam göngu ráðu
neyt ið og veit ég að Vega gerð in er
að skoða þessi mál fyr ir ráðu neyt ið,
m.a. þessa elds neyt is flutn inga, eft ir
því sem mér hef ur ver ið tjáð. Eðli
leg ast virð ist því að beina fram an
greindri á lykt un til sam göngu ráðu
neyt is ins með af riti til Vega gerð
innnar svo hún kom ist ör ugg lega
þang að sem hún þarf að kom ast,“
seg ir Gylfi Þórð ar son í svari sem
hann hef ur sent Sam tök um sveit ar
fé laga á Vest ur landi.
mm
W23 er heiti á sam starfi fimm
nátt úru tengdra stofn ana á Snæ fells
nesi: Há skóla set urs Snæ fells ness,
Nátt úru stofu Vest ur lands, Úti bús
Haf rann sókna stofn un ar í Ó lafs vík,
Var ar sjáv ar rann sókn ar set urs við
Breiða fjörð og Þjóð garðs ins Snæ
fells jök uls. Nú hef ur ver ið á kveð
ið að Vís inda vaka W23 verði hald
in í Stykk is hólmi 30. apr íl 2011, í
tengsl um við 100 ára af mæl is dag
skrá Há skóla Ís lands. Hóp ur inn
hef ur stað ið fyr ir Vís inda vöku und
an far in tvö ár, í tengsl um við Dag
evr ópska vís inda manns ins 29. sept
em ber. Árið 2008 var hún hald in í
Grund ar firði en 2009 í Ó lafs vík.
Vís inda vak an er op inn dag ur fyr
ir alla sem vilja koma og kynna sér
starf semi W23 hóps ins og nátt
úru farsrann sókn ir á Snæ fells nesi.
Mark mið ið er að skapa á huga verða
og skemmti lega upp lif un fyr ir alla
fjöl skyld una.
Árið 2011 verð ur Há skóli Ís lands
100 ára. Í til efni af því mun sér stök
Há skóla lest ferð ast um land ið og
heim sækja heima bæi Há skóla setr
anna um allt land. Með Há skóla
lest inni ferð ast starfs menn HÍ og
jafn vel sér stak ir gest ir eða fyr ir les
ar ar. Há skóla lest in mun standa fyr ir
upp á kom um og vinnu smiðj um fyr
ir fjöl skyld ur. Á kveð ið var að halda
þriðju Vís inda vök una í tengsl um
við heim sókn Há skóla lest ar inn ar í
Stykk is hólm. Há skóla setr in starfa
tals vert með öðr um rann sókna setr
um, nátt úru stof um og þjóð görð
um um allt land og fer því vel á að
tengja Vís inda vök una við heim sókn
Há skóla lest ar inn ar.
Í för með Há skóla lest inni verð
ur Há skóli unga fólks ins, sem mun
heim sækja grunn skóla Stykk is
hólms dag inn áður, 29. apr íl. Há
skóli unga fólks ins hef ur ver ið starf
rækt ur hvert sum ar frá ár inu 2004.
Fróð leiks fús ir og fjörug ir krakk ar
hafa þá lagt und ir sig há skóla svæð
ið og sett ein stak an svip á um hverf
ið. Sum ar ið 2011 á Há skóli Ís lands
100 ára af mæli og af því til efni fer
Há skóli unga fólks ins á ferð og flug
um land ið. Þá verð ur skól inn starf
rækt ur í öll um lands fjórð ung um
og fjöl marg ar nýj ung ar í boði, seg
ir í til kynn ingu um vænt an lega vís
inda vöku.
mm
Mik ill kraft ur er í Leik fé lag inu
Grímni í Stykk is hólmi um þess
ar mund ir. Æf ing ar standa yfir á
þrem ur leik rit um sem frum sýnd
verða í nóv em ber. Guð mund
ur Bragi Kjart ans son for mað
ur Grímn is seg ir að hátt í fimm
tíu manns starfi að þess um upp
færsl um, þar af rúm lega 20 leik ar ar.
Guð jón Sig valda son leik stýr ir þess
um sýn ing um hjá Grímni, en hann
leik stýrði m.a. söng leikj un um Jesús
Krist ur súper stjarna og Ó li ver sem
Grímn ir setti upp.
Fyrsta frum sýn ing in er á ætl
uð 5. nóv em ber í húsi Grímn is við
Silf ur götu. Þar er ver ið að sýna í
fyrsta skipti hér á landi gam an leik
sem leik stjór inn Guð jón þýddi úr
ensku og hét þar Dinn ar for one,
en heit ir í þýð ing unni Kvöld húm
ið, með und ir titl in um ní ræð is af
mæl ið. Á ætl að er síð an að frum sýna
barna leik rit ið Kar í us og Bakt us 12.
nóv em ber og Litlu hryll ings búð ina
26. nóv em ber. Að sögn Guð mund
ar Braga er von ast til að leik fé lag
ið fái inni með Kar í us og Bakt us í
í þrótta hús inu, en Litla hryll ings
búð in verð ur sýnd í Hót el Stykk
is hólmi.
Guð mund ur Bragi seg ir Kvöld
húm ið hafa not ið mik illa vin sælla
í Evr ópu, ekki síst í Sví þjóð þar
sem það er sýnt í einni borg inni á
hverj um vetri. Leik end ur í Kvöld
húmi eru tveir en hin ar sýn ing arn
ar eru mun fjöl menn ari, sér stak
lega Litla hryll ings búð in. Þar nýt ur
Grímn ir hæfi leika fólks í Hólm in
um, ekki að eins á leik svið inu, held
ur einnig í söng og tón list. Þá má
geta þess að í Kar í us og Bakt us eru
tvö gengi í að al hlut verk un um, enda
í þeim hlut verk um vakta vinnu fólk,
sem ekki get ur stokk ið úr vinn unni
á leik svið ið.
„Það sem ger ir það að verk um að
við get um ver ið með svona margt í
gangi er Fjöl brauta skól inn. Ef við
vær um ekki með unga fólk ið heima
þá væri þetta ó gjör legt,“ seg ir Guð
mund ur Bragi Kjart ans son for mað
ur leik fé lags ins Grímn is.
þá
Fyrsti snjór inn í Grund ar firði
Frá sýn ingu Grímn is í nóv em ber 2008
á Jesús Kristi súper stjörnu.
Grímn ir frum sýn ir þrjú
leik verk í nóv em ber
Elds neyt is flutn ing ar um Hval fjarð ar göng
á kveðn ir af sam göngu ráðu neyt inu
Vís inda vaka fimm stofn ana
verð ur í Stykk is hólmi í vor
Fram kvæmd ir við Hvíta-
hús ið í Krossa vík
Ás grím ur Hall dórs son að veið um í Grund ar firði á þriðju dags morg un. Ljósm. sk.
Fylltu í einu kasti á Grund ar firði
síld inni, alltaf stemn ing að veiða
síld í nót. Þeg ar herp ist að nót inni
þá glitr ar sjór inn allt í kring,“ sagði
stýri mað ur inn á Ás grími Hall dórs
syni. Hann sagði að enn þá væri þó
ekki kom ið í ljós hvort mik ið magn
síld ar væri inni á Breiða firði.
þá