Skessuhorn


Skessuhorn - 27.10.2010, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 27.10.2010, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER UPPHEIMAR KYNNA TVÆR NÝJAR BÆKUR EFTIR SKAGAMENN: SÆMUNDARSAGA RÚTUBÍLSTJÓRA þættir úr lífshlaupi Sæmundar Sigmundssonar í Borgarnesi Bragi Þórðarson skráði MOLDARAUKI þriðja ljóðabók Bjarna Gunnarssonar Í TILEFNI AF ÚTKOMU BÓKANNA VERÐA ÞÆR Á SÉRSTÖKU TILBOÐI Í EYMUNDSSON ÚTGÁFUTILBOÐ OG ÁRITUN Bragi Þórðarson og Bjarni Gunnarsson árita bækur sínar í Eymundsson á Akranesi föstudaginn 29. október kl. 17:00-18:00 WWW.UPPHEIMAR.IS TILBOÐ: 3.990- FULLT VERÐ 5.680- TILBOÐ: 3.990- FULLT VERÐ 4.980- Plat an „Eitt hvað fyr ir alla“ kem­ ur út í nóv em ber. Hún inni held ur tólf lög, flest eft ir laga höf und inn Haf stein Þór is son á Brenni stöð­ um í Flóka dal í Borg ar firði. „Eitt lag á plöt unni er ekki eft ir mig. Það er er lent gít ar lag samið af ein um af mín um upp á halds gít ar leik ur­ um, Stevie Ray Vaug hn, sem fórst í flug slysi langt fyr ir ald ur fram. Lag ið heit ir Blue Monday og er eft­ ir hljóm sveit ina White Lion. Nafn­ ið á plöt unni pass ar vel því á henni ætuu allir að finna eitt hvað við sitt hæfi,“ sagði Haf steinn, eða Haffi, í sam tali við Skessu horn, en disk­ ur inn inni held ur með al ann ars lög úr söng leikn um Töðu gjalda ball­ inu, tvö gít ar lög, eitt rokklag, eitt blúslag og tvær ró leg ar ball öð ur. Æv in týr ið hófst í dæg ur laga keppni Í fyrra var sett ur upp söng leik ur­ inn Töðu gjalda ball ið í Loga landi í Reyk holts dal. Haf steinn samdi lög in í söng leik þenn an og fé lagi hans Bjart mar Hann es son bóndi á Norð ur Reykj um samdi text ana. „ Þetta æv in týri hófst á því að fyr­ ir um sjö eða átta árum síð an fékk ég tvo texta frá hon um Bjart mari og samdi við þá lög. Upp runa lega gerð um við þetta til að taka þátt í dæg ur laga keppni UMF Reyk dæla en mér fannst þessi lög alltaf benda til þess að það þyrfti að gera söng­ leik í kring um þau. Á gleði fundi Ung menna fé lags ins árið 2008 hitti ég síð an Bjart mar og spurði hvort hann væri ekki til í að setja sam an þenn an söng leik. Hann var til, við byrj uð um að semja söng leik inn í byrj un des em ber og hann var til bú­ inn um miðj an jan ú ar. Frum sýn ing­ in var síð an um vor ið. Þannig hófst okk ar sam starf,“ sagði Haf steinn en sjö lag anna á plöt unni eru með text um eft ir Bjart mar og sex þeirra voru í söng leikn um. Tvö lög in eru síð an með texta eft ir Haffa sjálf an og eitt er með texta eft ir Ein ar Jör­ und Jó hanns son. Að lok um eru tvö lag anna texta laus. Þorra blót ið næst? Alls komu um 25­30 manns að söng leikn um í Loga landi en auk leik ara var fjög urra manna hljóm­ sveit og hóp ur dans ara sem einnig komu fram í sýn ing unni. Leik stjórn var í hönd um Stein unn ar Garð ars­ dótt ur og Jóns Pét urs son ar. „Við vor um með tíu sýn ing ar og það var góð mæt ing á þær all ar. Við hætt­ um ein göngu vegna þess að dans ar­ arn ir voru að fara að keppa er lend­ is. Í raun var synd að þurfa að hætta á þess um tíma punkti. Við Bjart­ mar höf um stund um tal að um að gera ann an söng leik. Á þess um stað sem leik rit ið á að ger ast eru yf ir leitt hald in tvö böll á ári, ann ars veg ar töðu gjalda ball og hins veg ar þorra­ blót. Söng leik ur um þorra blót ið væri því til val inn. Eins væri gam­ an að setja upp ein hvern farsa um að al sögu per són urn ar, hesta mann­ inn og konu hans. Hvað verð ur veit mað ur hins veg ar aldrei en mað ur er alltaf með ein hverj ar hug mynd­ ir í koll in um.“ Barna börn in fá diskinn ár lega í jóla gjöf Haf steinn syng ur sjálf ur sex lag­ anna á plöt unni og þá syng ur Hild­ ur Jó steins dótt ir frá Skálpa stöð um í Lund ar reykja dal fjög ur lög. „Hún var með hlut verk í þess um söng leik og syng ur al veg glimr andi vel svo Eitt hvað fyr ir alla á nýj um geisla diski Rætt við Haf stein Þór is son laga höf und á Brenni stöð um ég plat aði hana með mér í þetta. Matth í as Matth í as son úr Pöp un­ um syng ur síð an fyr ir mig eitt lag, rokklag ið á disk in um. Þeg ar ég samdi það var ég strax með Matta í huga. Svo þeg ar lag ið var til bú ið fór fólk að benda mér á hinn og þenn­ an söngv ara til þess að syngja þetta lag og var ég bú inn að biðja nokkra áður en ég bað loks ins Matta. Hann syng ur þetta ó trú lega vel og nær al­ veg lengst upp í rass gat. Hann átti alltaf að syngja þetta lag. Plat an kem ur að öll um lík ind um út í kring um 10. nóv em ber en hún verð ur gef in út í þús und ein tök um. Von andi selst eitt hvað af henni en ann ars er ég bú inn að hóta börn­ un um því að barna börn in fái sama helv.. diskinn í jóla gjöf á hverju ári,“ seg ir Haffi og hlær. Þetta er í fyrsta skipti sem hann gef ur út plötu en að eig in sögn hef ur hann þó alltaf samið tölu vert. All ir fræg ir nema ég „Ég byrj aði mjög ung ur að spila á gít ar en það æxl að ist þannig að vin­ ur minn vildi fara að læra á gít ar en þorði ekki einn í fyrsta tím ann. Ég bauðst því til að koma með hon um og hef ekki sleppt gít arn um síð an. Hann hef ur hins veg ar ekk ert spil­ að,“ sagði Haf steinn sem síð an hélt á fram með sitt gít ar nám í FÍH þar sem hann lærði hjá gít ar leik ur un­ um Birni Thorodd sen og Frið riki Karls syni áður en hann fór út að vinna fyr ir Andrew Ll oyd Webber. „Ég fór síð an að kenna hjá þeim við Nýja gít ar skól ann í tvo vet­ ur sem síð ar breytt ist í Nýja tón­ list ar skól ann. Ég flutt ist svo hing­ að á Brenni staði á samt konu minni, Þóru Árna dótt ur, og hef ver ið að kenna á bæði gít ar og bassa í Tón­ list ar skóla Borg ar fjarð ar síð an. Ég kenni í Borg ar nesi, á Hvann eyri og Klepp járns reykj um og þvælist því hell ing á milli. Þvæl ing ur inn get­ ur ver ið djöf ull þreyt andi en það er mjög gam an að kenna. Sér stak­ lega þeg ar mað ur sér ár ang ur inn hjá krökk un um.“ Haf steinn er upp al inn í Borg ar­ nesi og seg ir tón list ar líf ið í sveit­ ar fé lag inu hafa ver ið frá bært þeg­ ar hann var ung ur. „Þá var hljóm­ sveit í öðr um hverj um bíl skúr en það hef ur breyst heil mik ið. Héð an kem ur fullt af góðu tón list ar fólki og við vor um nokkr ir strák ar sam­ an í hljóm sveit í þónokk uð mörg ár. Í fyrstu hljóm sveit inni sem ég var í, Hrim, var Magn ús Schev ing á tromm ur, ég á gít ar, Rík harð ur Mýr dal á bassa og Ingi Rafn Braga­ son söng. Síð an árið 1982 var ég í hljóm sveit sem bar það fal lega nafn Ugly en þar var Ingv ar E. Sig urðs­ son leik ari söngv ari og trommari. Ég hef stund um sagt að það eru all­ ir fræg ir úr gömlu hljóm sveit un­ um mín um nema ég,“ seg ir Haffi og hlær. Áð ur nefnd ur Rík harð­ ur Mýr dal er á sama tíma og Haffi að gefa út sína fyrstu plötu og tóku þeir fé lag ar báð ir upp í Stúd íó Gott hljóð í Borg ar nesi. „Fynd ið með okk ur Rikka; við byrj uð um sam­ an í hljóm sveit 12 eða 13 ára gutt ar og núna mörg um árum síð ar erum við að gefa út disk á sama tíma. Við höf um ver ið að hitt ast í stúd íó inu en höfð um ekki hug mynd að hinn væri að garfa í því sama fyrr en við vor um báð ir byrj að ir.“ Alltaf að dunda við að semja En hvað tek ur síð an við eft ir að plat an er kom in út? „Þá fer ég bara út að gefa skepn un um,“ svar­ aði Haffi snögg ur í bragði. Eins og áður sagði býr hann á samt konu sinni og tveim ur strák um á Brenni­ stöð um í Borg ar firði. Þar reka þau ferða þjón ustu yfir sum ar ið en eru einnig með um hund rað kind ur, 30 naut, hæn ur, kan ín ur, geit ur og hell ing af hross um. Það er því nóg að gera í sveit inni. „Ann ars er ég alltaf að dunda við að semja og það er aldrei að vita nema ég gefi út eitt­ hvað meira seinna. Svo þarf ég bara að fara að aug lýsa og reyna að fá ein hverja spil un í út varpi. Kannski skella all ir hurð um á mig þeg ar ég birt ist, ég veit ekk ert um það,“ seg­ ir Haf steinn að end ingu sem þó er bjart sýnn fyr ir út gáfu plöt unn ar enda er hún Eitt hvað fyr ir alla. ákj Haf stein Þór is son á Brennu stöð um. Þessi mynd mun að öll um lík ind um prýða for síðu plöt unn ar. Haffi að spila inn á plöt una sína. Hart unn ið í stúd íó inu. Haf steinn söng sjálf ur sex lag anna á plöt unni.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.