Skessuhorn


Skessuhorn - 27.10.2010, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 27.10.2010, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER Dansleikir í nóvember og desember: NÓVEMBER: 19. Hljómsveit Rúnars Þórs 20. Rúnar Þór og Gylfi Ægis 26. Hljómsveitin Gutl 27. Logar frá Vestmannaeyjum DESEMBER: 3. Hljómsveitin Gutl 4. Rúnar Þór og Gylfi Ægis 10. Hljómsveitin Gutl 11. Dans á Rósum 17. Hljómsveitin Gutl 18. Dans á Rósum. Minnum á skötuhlaðborðið á þorláksmessu ! jólahlaðborðið glæsilega hefst 20. nóvember og stendur fram í desember Vinsamlegast pantið tímanlega!Vinsamlegast p tið tímanlega! Tilboð í tilefni 20 ára afmælis: Tveggja rétta kvöldverður - frá kr.1.500 á Fjörunni Strandgata 55 220 Hafnarfjörður Iceland Tel: 565-1213 Fax: 565-1891 vikings@fjorukrain.iswww.fjorukrain.is - Pöntunarsími 565 1213 Heitur pottur og sauna! ATH. Morgunmatur innifalinn. Tilboð gilda til 30. apríl 2011. Aukanótt í 2ja manna herbergi kr. 4.900, á mann. Öðruvísi stemning - syngjandi víkingar og valkyrjur ALLT Í EINUM PAKKA! 1. Stóri aukapakkinn okkar: GAFLARARNIR (Leikhús við hliðina á Hótel Víking). Með jólahlaðborðinu: Jólaskrall. Klukkutíma skemmtidagskrá með Björk Jakobs , Selmu Björns, Togga og Edda úr ljótu hálfvitunum. Söngur gleði og grín. Kitlum hljóðhimnur og hláturtaugar . Með þorrabakkanum: Jörundur hundadagakonungur. Bráðskemmtileg klukkutíma sýning um þennan litríka persónuleika. Leikstjórn Ágústa Skúladóttir. Tónlist: 3 ljótir hálfvitar. 2. Jólapakki: Gisting og morgunverður með jólahlaðborði í Fjörugarðinum. Í tveggja manna herbergi kr. 12.500 á mann. *Gildir frá föstudeginum 19. nóvember 2010. Dansleikir eftir jólahlaðborðið. 3. Þorrapakki: Gisting og fordrykkur með þorra- hlaðborði í Fjörugarðinum. Í tveggja manna herbergi kr. 11.900 á mann. Dansleikir eftir þorrablótin. 4. Árshátíðarpakki: Gisting með fordrykk og þriggja rétta hátíðarkvöldverði. Í tveggja manna herbergi kr. 13.550 á mann. 5. Sælkerapakki: Gisting og kvöldverður með þriggja rétta sælkeraveislu í Fjörunni. Í tveggja manna herbergi kr. 11.900 á mann. Íþróttahúsið í Borgarnesi Skallagrímur – Körfubolti Meistaraflokkur karla 1. deild Föstudaginn 29. október kl. 19.15 Skallagrímur – Breiðablik Allir á pallana Stjórn ir bæði Akra nes kaup stað­ ar og Hval fjarð ar sveit ar hafa sam­ þykkt að veita fjár mun­ um í sam ræmi við eign­ ar hluta sína í bygg ingu næsta á fanga Dval ar heim­ il is ins Höfða. Sá á fangi er bygg ing tíu ein stak­ lings í búða og verð ur þar með út rýmt tví býl um á Höfða. Að sögn Guð jóns Guð munds son ar fram­ kvæmda stjóra verð ur þeg­ ar í stað ráð ist í hönn un­ ar vinnu vegna bygg ing ar­ inn ar. „Við von umst til að hægt verði að bjóða verk ið út um ára mót og bygg ing­ in verði kom in í notk un í lok næsta árs. Okk ur er þeg ar far ið að vanta þessi pláss þar sem erfitt er orð ið að fá fólk til að flytja inn í tví­ býl in sem fyr ir eru á Höfða,“ seg­ ir Guð jón. Vænt an leg bygg ing mun rísa vest an inn keyrsl unn ar að Höfða út frá elstu bygg ingu dval ar heim il­ is ins í átt að Inn nes veg in um. Hún verð ur um 800 fer metr ar á einni hæð. Fram kvæmda sjóð­ ur aldr aðra mun greiða 40% bygg ing ar kostn að ar og hef ur sam þykkt 113,3 millj óna króna fjár veit­ ingu í verk ið. Nú stend­ ur sem kunn ugt er yfir stækk un þjón ustu rýma við Höfða, en enn er nokk­ uð í að sú bygg ing verði fok hald. Kostn að ur við þá fram kvæmd í heild er á ætl að ur yfir 250 millj ón­ um króna. Stækk un þjón­ ustu rým is í Höfða er held­ ur minni fram kvæmd en bygg ing ein býl anna, að sögn Guð jóns Guð munds son ar fram kvæmda stjóra. þá Síð asta föstu dag var 25 ára gam all sum ar bú stað ur flutt ur úr rót grónu hverfi í Ind riða staða landi yfir á nýj an grunn í Vatns enda hlíð hand an Skorra­ dals vatns. Þar sem hús ið stóð áður verð ur sett nið ur hús sem byggt var 2007 í Hafn ar skógi. Á mynd inni má sjá þeg ar hús ið er flutt en það gerðu þeir Tryggvi Val ur Sæ munds son, verk taki á Háls um, og Helgi Sig ur vin Krist jáns son hjá HSK krön um í Borg ar nesi. mm/ Ljósm. kj. Fjár mögn un trygg í næsta á fanga dvalarheimilis Höfða Fram kvæmd ir í sum ar húsa byggð um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.