Skessuhorn


Skessuhorn - 27.10.2010, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 27.10.2010, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER „Þema plöt unn ar er ást in í öll­ um sín um birt ing ar mynd um sem snert ir okk ur öll á ein hvern hátt, um von ina og kær leik ann sem býr innra með okk ur og um sökn uð­ inn, eft ir sjána og sorg ina með öll­ um sín um vist ar ver um. Hvað við hefð um gert bet ur og öðru vísi ef við gæt um breitt for tíð inni, til dæm is ver ið betri við ást vini sem horfn ir eru á braut,“ seg ir Rík­ harð ur Mýr dal Harð ar son, Rikki, um vænt an lega plötu sína, Para­ dís ar laut, sem kem ur út um miðj­ an nóv em ber. Hann fékk til liðs við sig ein vala lið söngv ara til að syngja inn á plöt una og má þar til dæm­ is nefna Frið rik Ómar Hjör leifs son, Pál Rós in krans, Magna Ás geirs son, Heiðu Ó lafs dótt ur, Sjonna Brink og Matth í as Matth í as son. Plöt una til eink ar Rikki móð ur sinni Þur­ íði Mýr dal en hún lést fyr ir fjór­ um árum. Blaða mað ur Skessu horns sett ist nið ur með laga höf und in um í síð ustu viku og ræddi tón list ina og líf ið. Laga texti að hand an „Nafn ið á plöt unni er eft ir ti t il­ lagi plöt unn ar sem Frið rik Ómar syng ur. Nafn ið er í raun inni tví­ þætt. Para dís ar laut er ann ars veg ar stað ur í Borg ar firð in um, en í text­ an um er hins veg ar Para dís ar laut ó ráð inn stað ur hvort sem hann er hér á jörðu eða fyr ir hand an. Nafn­ ið á lag inu sem Páll Rós in krans syng ur kom hins veg ar til mín á mið ils fundi. Ég fór á mið ils fund þar sem mið il inn sá að ég var að semja lög og nefndi sér stak lega eitt lag sem hon um fannst fal legt. Ég vissi hvaða lag hann átti við en text­ inn var ekki til bú inn svo ég spurði hvort hann væri ekki með laga heiti. Hann hinkraði í smá stund og sagði síð an: „Ís borg in.“ Lag ið á mik­ ið er indi við á stand ið í þjóð fé lag­ inu í dag. Við kom um alltaf til með að rísa upp aft ur þrátt fyr ir tíma­ bundn ar þreng ing ar, eins og seg ir í text an um „við höf um hvort ann­ að“ en mestu verð mæt in liggja þar en ekki í bank an um. Verð mæta mat okk ar hef ur breyst mik ið og við ger um okk ur bet ur grein fyr ir því hvað við eig um mik ið þrátt fyr ir allt. Text inn í þessu lagi skrif aði sig í raun inni sjálf ur, laust nið ur í vit­ und ina eins og eld ingu af heið skír­ um himni.“ Fékk tón list ar gen in frá pabba Per sónu leg asta lag ið á plöt­ unni seg ir Rikki vera lag ið Glitr­ andi norð ur ljós en það samdi hann um mömmu sína og minn ing ar sín ar frá Akra nesi. Fékk hann vin sinn Ein ar Þór Jó hanns son til að syngja það fyr ir sig en þeir spila nú sam an í hljóm sveit inni Þotu lið­ inu. „Sjálf ur var ég alltaf með ann­ an fót inn á Akra nesi í æsku hjá afa mín um Jóni Mýr dal skipa smiði og Rikku ömmu. Ég er einnig bú inn að taka upp mynd band við þetta lag og fékk ég sex ára son minn til að leika mig á þess um aldri. Það er ó trú legt hvað það fleyt ir manni Frændsystk in in Helga Rún og Stef án Trausti, sem voru í fjöru­ ferð með fjöl skyld unni við Súlu­ nes í Mela sveit í á gúst síð ast liðn­ um, fundu flösku skeyti á ferð sinni. Flösku skeyt ið hafði ver ið sent 11. sept em ber á síð asta ári af 2. bekk SK í Brekku bæj ar skóla og hafði því ekki far ið svo ýkja langa leið. Engu að síð ur er það fróð­ legt að fylgj ast með hvert straum­ ar bera send ing ar sem þess ar. mm Fundu flösku skeyti Til eink ar móð ur sinni fyrstu plöt una Rætt við laga höf und inn Rík harð Mýr dal Harð ar son á fram að eiga góða for eldra og fá gott upp eldi. Tón list ar gen in fæ ég frá pabba, Herði Jó hanns­ syni, en hann var oft glamr andi á kassagít ar inn og org el ið þeg ar ég var yngri og söng kán trílög. Í dag er hann 76 ára í fullu fjöri og rek­ ur dekkja verk stæði hérna í Borg­ ar nesi. Ekk ert af þessu hefði ver ið hægt ef pabbi hefði not að bíl skúr­ inn sem bíl skúr í gamla daga. Ég fékk að hafa hann frá 13 ára aldri og hef hann í raun inni enn. Þar byggði ég mitt fyrsta stúd íó 14 ára gam all og þar voru hljóm sveita ræf ing arn­ ar haldn ar. Ná grann arn ir kvört­ uðu þó aldrei yfir há vaða. Í dag er ég með heima stúd íó ið mitt Brak í bíl skúrn um hjá pabba, en það heit­ ir eft ir fyrstu hljóm sveit inni minni sem hét Brak og brest ir.“ Erfitt að setja mælistiku á eig ið lag „Plat an er í raun inni gef in út af heilsu fars á stæð um. Ég næ ekki að losna við lög in úr hausn um á mér fyrr en ég hef kom ið þeim á disk og í eitt hvað á þreif an legt form. Eft ir það er ég von andi laus við þau og get far ið að ein beita mér að semja aft ur. Einnig tók ég með­ vit aða á kvörð un um að semja ekki fleiri lög á með an ég vann plöt una, ann ars hefði allt far ið í graut. Nú er þessi gamli draum ur að ræt ast að gefa út plötu með öll um þess­ um frá bæru söngv ur um. Ég er alla­ vega ekki að þessu af við skipta leg­ um for send um, vona bara að fólki líki við lög in og text ana. Reyni að gera þetta al menni lega því ég veit ekk ert hvort ég geri þetta nokkurn tím ann aft ur.“ Alls syngja níu flytj end ur tíu lög á plöt unni. Rikki seg ir það mik­ inn heið ur fyr ir lög in sín að þess­ ir þekktu söngv ar ar vilji syngja þau því þeir syngja ekki hvað sem er. Sum lög in hafi meira að segja ver­ ið sam in með á kveðna söngv ara í huga. „Ég fékk alla þá söngv ara sem ég hafði í huga fyr ir plöt una fyr ir utan einn. Auð vit að er ég að skreyta mig með þeirra fjöðr um og við ur kenni það fús lega. Sjálf ur syng ég ekki en neydd ist hins veg ar til að syngja lög in á upp tök ur til að senda flytj end un um. Kærast an mín, Eva Lára Vil hjálms dótt ir, sagði þá við mig í gríni að ef ég myndi senda lög in svona kæmi eng inn til með að vilja syngja þetta, enda get ég ekki sung ið,“ seg ir Rikki og bros ir. „Hún hef ur samt stutt mig al gjör­ lega í þessu sem hef ur ör ugg lega ekki ver ið neitt grín. Þeg ar mað ur er að vinna með eig in sköp un verð­ ur mað ur svo manísk ur. Á tíma bili finnst manni lag ið al veg glat að. Ég get ekki sett mælistiku á mitt eig­ ið lag og það er ekki fyrr en ein­ hver ann ar sam þykk ir það að mað­ ur ger ir það sjálf ur. Til dæm is var það mér mjög mik il væg stund þeg­ ar Magni sagði að lag ið mitt væri al veg frá bært.“ Plat an er tek in upp í Stúd íó Gott hljóð í Borg ar nesi og heima stúd íói Rikka, Stúd íó Brak. „Það sem ger­ ir mér kleift að gefa út eig ið efni er þetta stúd íó hjá hon um Sissa hérna í Borg ar nesi. Hljóð ið hjá hon um er al veg frá bært og hafa all ir söngv ar­ ar sem kom ið hafa hing að tal að um hvað að stað an sé góð. Þetta er allt svo fag mann legt og eng inn heima­ stúd íó brag ur á þessu. Æsku vin ur minn úr Borg ar nesi, Stef án Ein­ ars son graf ísk ur hönn uð ur, hann­ aði síð an fyr ir mig cover ið á diskn­ um.“ Hef ur samið lög frá 17 ára aldri Tón list ar fer ill Rikka nær til árs­ ins 1978 þeg ar hann byrj aði í sinni fyrstu hljóm sveit Brak og Brest­ ir með fé lög um sín um Magn úsi Schev ing (síðar í þrótta álfi), Inga Rafn Braga syni og Haf steini Þór­ is syni sem einnig er að gefa út sína fyrstu plötu á kom andi dög­ um. Alla daga síð an hef ur hann starf að með hinni og þess ari hljóm sveit, yf ir leitt í Borg ar nesi. „Ég byrj aði síð an að semja þeg­ ar ég var um 17 ára gam all en gerði aldrei neitt við lög in. Árið 1993 gaf ég síð an út safn plöt­ una Land vætt arokk. Hljóm­ sveit in sem ég var í þá, Drauma­ land ið, átti tvö lög á þeirri plötu og samdi ég eitt þeirra. Þetta kom þannig til að við átt um þessi tvö lög sem við vild um gefa út en átt um eng an veg inn efni á heilli plötu. Aðr ar hljóm sveit ir af lands byggð inni hlytu að vera í sömu stöðu svo við aug lýst um eft­ ir hljóm sveit um um allt land til að taka þátt í verk efn inu með okk ur. Þessi plata varð síð an mest spil­ að a plata Rás ar 2 þetta árið því fólk úr öll um þeim bæj ar fé lög­ um er hljóm sveit irn ar komu úr hringdu stöðugt inn og báðu um lög af plöt unni. Síð an hef ég einnig samið nokk ur lög sem hafa ver ið gef in út á Tónlist.is. Tók til dæm is þátt í jóla laga­ keppni FM fyr ir þrem ur árum og varð í öðru sæti með lag ið Englar í snjón um,“ sagði Rikki að lok um. Para dís ar laut kem ur eins og áður sagði út um miðj an nóv em­ ber og þurfa les end ur því ekki að bíða lengi eft ir því að fá að heyra í frum burði Rík harðs Mýr dals Harð ar son ar. ákj Rikki á samt nokkrum stór söngv ur um sem syngja á plöt unni. Frið rik Ómar, Magni og Páll Rós in krans. Rík harð ur Mýr dal Harð ar son er að gefa út sína fyrstu plötu um miðj an næsta mán uð. Hér eru þeir Rikki og Sissi í Stúd íó Gott hljóð í Borg ar nesi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.