Skessuhorn


Skessuhorn - 27.10.2010, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 27.10.2010, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is Þjónustuauglýsingar Nýlagnir – breytingar – viðhald Kristján Baldvinsson pípulagningameistari Elmar B. Einarsson pípulagninga- og vélvirkjameistari Nýtt á Hamri Jólahlaðborð með rauðkáli Bókaðu núna www.hotelhamar.is Sími: 433 6600 Alhliða pípulagnir Nýlagnir, viðhald og viðgerðir S: 897 8002 Öll almenn málningarvinna Garðar Jónsson málarameistari S: 896-2356 Nánari upplýsingar í síma 861 0384. www.suda.is suda@suda.is Eigum sorptunnufestingar á lager. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Parketlist sf. Höfðaholti 5 310 Borgarnesi GSM 699 7566 Sími 567 1270 parketlist@simnet.is P A R K E T S L Í P U N O G L Ö K K U N PARKETLIST Vélabær ehf. Bæ í Bæjarsveit Alhliða bíla, búvéla- og vinnuvélaviðgerðir. Smurþjónusta fyrir allar gerðir bíla og dráttarvéla. Hjólbarðaþjónusta S: 435-1252 velabaer@vesturland.is Á gæti rit stjóri. Í síð asta tbl. Skessu horns fjall ar þú m.a. um meinta ó ráðs íu líf eyr­ is sjóð anna og vík ur þar að Líf eyr­ is sjóði bænda (LSB) og stöðu hans. Orð rétt seg ir þú: „ Elsta dæm ið um vit leys una sem ég man eft ir, var þeg ar Líf eyr is sjóð­ ur bænda brann upp á einni nóttu þar sem meg in þorri eigna sjóðs ins hafði ver ið sett ur í kaup á flug fé lagi sem fór á haus inn. Fyr ir bragð ið stend ur sá sjóð ur ekki und ir nafni enn þann dag í dag.“ Sem bet ur fer er þetta gróf lega orð um auk ið, því sú fjár hæð, sem stjórn LSB sam þykkti, að á eggj­ an fram kvæmda stjóra sjóðs ins, að leggja í kaup á hluta fé í flug fé lag inu var um 10 millj ón ir kr. eða um það bil einn þús und asti af eign um sjóðs­ ins, sem voru á þess um tíma um 10 millj arð ar. Er nokk uð vel í lagt að kalla það „meg in þorra“ eign anna. Hins veg ar tókst svo slysa lega til að fram kvæmda stjór inn tók að lána flug fé lag inu fé, að eig in sögn til að verja fjár fest ing una, en án vit und­ ar eða heim ild ar stjórn ar, alls um 90 millj. kr. Þeg ar það var svo upp­ lýst var hann um svifa laust leyst ur frá störf um og á kærð ur fyr ir um­ boðs svik. Þrátt fyr ir tals verð an mála­ rekst ur tókst ekki að end ur heimta neitt af þessu fé. Þannig skað að­ ist sjóð ur inn um rúm ar 100 millj. kr., sem auð vit að er há upp hæð en engu að síð ur að eins 1% af þá ver­ andi heild ar eign um hans. Við það lækk aði raun á vöxt un líf eyr is sjóðs­ ins að sjálf sögðu það ár en þetta hafði samt sem áður varla merkj an­ leg á hrif á trygg inga fræði lega stöðu hans. Því minn ir fram setn ing þín mjög á hið fræga æv in týr H.C. And er­ sen um fjöðr ina sem datt og varð í munni þeirra sem best nær ast á ýkt­ um hneykslis sög um að fimm hæn­ um. Marg ir hafa fund ið að því að líf eyr is greiðsl ur úr LSB séu lág­ ar og hafa máski hald ið að um rætt tap sjóðs ins valdi því. Svo er þó ekki held ur er um að kenna lág um greiðsl um ið gjalda frá sjóð fé lög um. Lengi fram an af var inn heimt til­ tölu lega lágt hlut fall af inn lögð um af urð um og auk þess sett þak á ár­ leg ar greiðsl ur hvers fé laga og end­ ur greitt ef greiðsl ur fóru upp úr því þaki. Síð ar var far ið að inn heimta 4% af reikn uðu end ur gjaldi, sem hjá flest um bænd um er í lág marki. Ég tel mig geta full yrt að mið að við inn greiðsl ur séu líf eyr is greiðsl­ ur úr LSB sam bæri leg ar við það sem geng ur og ger ist hjá öðr um líf eyr is sjóð um, öðr um en Líf eyr is­ sjóði op in berra starfs manna, sem nýt ur á byrgð ar rík is sjóðs. Ég vona að þessi stutta sam an­ tekt kunni að leið rétta leið an mis­ skiln ing um mál efni LSB, sem oft hef ur örl að á. Með kveðju, Guð mund ur Þor steins son. Þrír full trú ar í sveit ar stjórn Borg­ ar byggð ar bók uðu á fundi sveit ar­ stjórn ar 13. októ ber sl. að leita ætti leiða til að selja hlut Borg ar byggð­ ar í Orku veitu Reykja vík ur. Hug­ mynd ir sem þess ar hafa áður kom ið til um ræðu og voru til skoð un ar af byggð ar ráði Borg ar byggð ar haust­ ið 2007 þeg ar und ir rit að ur ljáði máls á því. Á þeim tíma punkti var það ekki talið skyn sam legt að selja hlut Borg ar byggð ar í fyr ir tæk inu, OR væri í mikl um fram kvæmd um í sveit ar fé lag inu og það að láta eign­ ar hlut inn af hendi, þó ekki sé hann stór í pró sent um talið, ekki skyn­ sam legt. Árið 2007 var rekst ur OR í mikl um blóma og sölu virði hlut ar Borg ar byggð ar í fyr ir tæk inu á ætl­ að mun hærra en bók fært virði sem er 379 millj ón ir. Í dag aft ur á móti þeg ar OR er í veru leg um rekstr ar­ vanda þá er sölu virði eign ar hlut ar­ ins vænt an lega afar lágt og í raun væri um nokk urs kon ar bruna út sölu að ræða á hlut Borg ar byggð ar ef til kæmi. Staða fyr ir tæk is ins í dag er á stæð­ an fyr ir því að und ir rit að ur hef­ ur ekki ljáð máls á því að selja hlut Borg ar byggð ar í OR, en eng um hef ur dulist að rekstr ar staða OR er afar erf ið. Stjórn fyr ir tæk is ins hef ur frá því í sum ar stað ið í miklu end­ ur skipu lagn ing ar ferli á samt starfs­ fólki, end ur skipu lagn ingu sem því mið ur hef ur orð ið mjög sárs auka­ full hvað starfs manna hald varð ar, fyr ir tæk ið er nú kom ið með svip­ að an fjölda starfs manna og var árið 2004. Það er greini legt að þær erf­ iðu á kvarð an ir sem tekn ar hafa ver­ ið í stjórn OR munu skila veru­ leg um ár angri og lít ur út fyr ir það núna að ekki muni verða þörf á því að ganga á á byrgð ir eig enda OR, skipt ir það gríð ar lega miklu máli fyr ir ekki bara Borg ar byggð held ur líka Akra nes og Reykja vík sem að sjálf sögðu ber hit ann og þung ann af á byrgð um þeim sem koma myndu til. Í ljósi þess að greini leg bata­ merki eru uppi í rekstri OR er rétt að doka við að sinni, hróp um ekki úlf ur úlf ur, selj um ekki hlut Borg­ ar byggð ar í Orku veitu Reykja vík­ ur á bruna út sölu held ur stönd um með sam eig end um okk ar á þess um erf iðu tím um og hefj um Orku veitu Reykja vík ur til fyrri styrks og auk­ um verð mæti fyr ir tæk is ins þannig. Björn Bjarki Þor steins son for mað ur byggð ar ráðs Borg ar- byggð ar og full trúi í stjórn OR. Skaga leik flokk ur inn frum sýndi á föstu dags kvöld ið í Arct ic­hús inu á Vest ur götu leik rit ið „ Fiskar á þurru landi“ eft ir Árna Ib sen í leik stjórn Þrast ar Guð bjarts son ar. Ég var svo lán sam ur að vera á frum sýn ing unni og vil ég hér með hvetja Ak ur nes­ inga og aðra lands menn til að sjá þess sýn ingu og það get ég svo sann­ ar lega gert með mjög góðri sam­ visku. Leik rit ið er nefni lega bráð­ skemmti legt og þræl fynd ið, upp­ færsl an stór góð og leik ar arn ir frá­ bær ir. All ir þeir, sem finnst gott og gam an að hlæja hátt og hressi lega og vita hversu heilsu sam legt það er fyr ir sál og lík ama, eiga því mjög brýnt er indi í Arct ic­hús ið. Og svo er auð vit að ekki verra að geta með svo á nægju leg um og fyri rhafn ar­ litl um hætti sýnt þessu metn að ar­ fulla og mik il væga fram taki fólks ins í Skaga leik flokkn um verð skuld aða at hygli, á huga og stuðn ing. Með kærri kveðju, Árni Múli Jón as son, bæj ar stjóri á Akra nesi. Pennagrein Pennagrein Pennagrein Hlut ur Borg ar byggð ar í OR Bráð skemmti leg sýn ing hjá Skaga leik flokkn um Þeg ar ein fjöð ur verð ur að fimm hæn um www.skessuhorn.is Ertu áskrifandi? S: 433 5500

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.