Skessuhorn


Skessuhorn - 27.10.2010, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 27.10.2010, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER En ekki leist nú öll um jafn vel á. Grín og gam an. Árni John sen tók lag ið. Hóp ur Hvann eyr inga fékk pláss á svið inu þar sem fullt var út úr dyr um. Guðni stýrði hag yrð ing um af mik illi rögg semi. Frá vinstri er Á gúst Mar inó Á gústs­ son, Jó hann es Sig fús son, Anna Heiðrún Jóns dótt ir og Helgi Björns son. Mik il og góð mæt ing og stemn ing var í reið höll Glaðs manna. Þar fór fram Ís lands meist ara keppni í rún ingi, prjóna keppni og allskyns sýn ing ar og söl ur. Kven fé lag ið Þor gerð ur Eigils dótt ir seldi heita drykki og með læti við mjög góð ar und ir tekt ir gesta og gang andi. Hér er rún ings keppn in í full um gangi. Tvö fald ur Ís lands meist ari Julio Ces ar Guti er rez kepp ist við að verja tit il inn. Skát ar voru með sjoppu og bas ar. Þátt tak end ur í prjóna sam keppni sýndu marg ar skemmti­ leg ar og ó lík ar flík ur sem hægt er að gera úr ís lensku ull inni. Ístex veitti glæsi leg verð laun fyr ir þrjú efstu sæt in. Vinn ings haf arn ir í rún ings keppn inni. Lamb hrút ur nr. 118 frá Rauð barð ar holti í Hvamms sveit var hæst dæmdi hyrndi hrút ur inn og jafn framt dæmd ur besti hrút ur keppn inn ar. Ljósm. ve. Lamb hrút ur nr. 49 frá Dunki í Hörðu dal var hæst dæmdi koll ótti hrút ur inn. Ljósm. ve. Þessi mórauði hrút ur frá Leið ólfs stöð um í Lax ár dal var hæst dæmd ur í flokki mis­ litra lamb hrúta. Ljósm. ve.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.