Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2010, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 15.12.2010, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER Jóla blað ið 21. des em ber SKESSU HORN: Jóla blað Skessu horns kem ur út í næstu viku og er jafn framt síð asta blað þessa árs. Sök um stærð ar blaðs ins og þess hve út gáfa þess er nærri jól um að þessu sinni, verð ur út­ gáfu dag ur færð ur fram um einn dag. Blað ið verð ur því prent að næsta mánu dags kvöld og kom ið til dreif ing ar á þriðju degi til Ís­ lands pósts og blað burð ar barna. Af þess um sök um þarf efni og aug lýs ing ar sem birt ast eiga í Jóla blað inu að ber ast í síð asta lagi föstu dag inn 17. des em ber. Minnt er á tölvu póst rit stjórn­ ar: skessuhorn@skessuhorn.is og tölvu póst vegna aug lýs inga: palina@skessuhorn.is. Sím inn er sem fyrr 433­5500. -mm Búkolla í sjó inn LBD - Grjót flutn inga bíll, svoköll uð Búkolla, fór í sjó inn við Grund ar tanga höfn í vik­ unni, en þar er verk taki að vinna við stækk un hafn ar garðs ins. Kant ur inn gaf sig og bíll inn fór í sjó inn. Öku mað ur inn komst út um glugga á bíln um og vinnu fé­ lagi hans kom hon um til bjarg­ ar með því að færa að hon um skóflu á gröfu sem hann var að vinna á rétt hjá. Eft ir að mann­ in um var bjarg að hvarf búkoll an í sjó inn. Öku mað ur inn var flutt­ ur til lækn is skoð un ar á sjúkra­ hús ið á Akra nesi og var talið að hann hefði slopp ið nokk uð vel frá þessu ó happi, að sögn lög­ reglu. -þá Jóla út varp Óð als BORG AR NES: Álag á net­ hlust un jóla út varps ung linga í Óð ali í Borg ar nesi var svo mik ið sl. mánu dags morg un, þeg ar út­ varps send ing ar fóru í loft ið, að allt tölvu kerf ið hrundi,“ sagði í til kynn ingu frá fé lags mið­ stöð inni. Starfs menn Sím ans unnu að lag fær ing um á mánu­ dag inn en hlust end ur gátu þó fylgst með út send ing unni á fm 101,3. Jóla út varp Óð als verð ur í gangi fram á næsta föstu dag, en þá verð ur m.a. á dag skrá klukk­ an 13:00 hinn vin sæli frétta­ og um ræðu þátt ur þar sem for­ svars menn Borg ar byggð ar, full­ trú ar at vinnu lífs ins og í þrótta­ og æsku lýðs mála mæta í þriðju gráðu yf ir heyrslu hjá ung ling­ un um. -mm Næstu daga verð ur boð ið upp á allskyns skemmt an ir og mann­ fagn aði er tengj ast jól um um allt Vest ur land. Fyr ir þá sem vilja fylgj­ ast með er til val ið að kíkja inn í dálk inn „Á döf inni“ á vef Skessu­ horns. Þar er boð ið upp á þá góðu þjón ustu að kynna við burði án end ur gjalds, af öllu Vest ur landi. Spáð er á kveð inni norð an átt með élj um eða snjó komu næstu daga. Úr kom an verði að al lega á norð an­ og aust an verðu land inu. Hvasst verð ur um allt land á föstu dag, eink um norð an og aust an lands. Það verð ur kalt næstu daga, eink­ um inn til lands ins. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu­ horns: „Versl ar þú í heima byggð fyr ir jól in?“ Lang flest ir segj ast gera það, „já alltaf“ sögðu 25,8%, „já oft­ ast“ 54,6%. „Nei, sjaldn ast“ sögðu 13,7% og „nei aldrei“ 5,9%. Í næstu viku er spurt: Viltu að þjóð vega kerf ið verði byggt upp með gjald töku? Vest leng ing ar vik unn ar að mati Skessu horns eru all ir þeir sem hafa lagt Mæðra styrks nefnd lið und an­ farn ar vik ur. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Holtagörðum 2. hæð • Sími 512 6800 • www.dorma.is • dorma@dorma.is OPIÐ Laugardag frá kl. 10-17 Sunnudag frá kl. 13-17 Virka daga frá kl. 10-18 Sængurver Frábærar jólagjafir! Dúnkoddi = 19.900,- Allur pakkinn Dúnsæng ++ 6.980,- 2 pör He ils ui nn is kó r s em lag ar sig að fætinum - einstök þæ gindi 3.900,- 1 par 9.990,- 3 pör Memory Foam heilsuinniskór. Heilsusamleg jólagjöf á frábæru verði! Þrennutilboð! Sen dum frítt út á land ! Fjár hags á ætl un sveit ar sjóðs Borg ar byggð ar og und ir fyr ir tækja var sam þykkt eft ir seinni um ræðu í sveit ar stjórn sl. fimmtu dag. Í til­ lög unni er gert ráð fyr ir að skatt­ tekj ur verði 1.777,8 millj ón ir kr. og rekst araf gang ur sam stæð unn­ ar 18,8 millj ón ir árið 2011. Fram­ kvæmd ir og fjár fest ing ar verði 621 millj ón. Já kvæð ur tónn er í bók un­ um allra flokka og full trúa frá fund­ in um, sem telja bata merki í fjár­ hags á ætl un inni og að hún hafi ver ið vel unn in af starfs mönn um sveit ar­ fé lags ins. Í máli Björns Bjarka Þor­ steins son ar for seta sveit ar stjórn ar og meiri hlut ans kom fram að á ætl­ un in hafi ver ið gerð af var færni, t.d. er þar ekki gert ráð fyr ir auka fram­ lagi frá Jöfn un ar sjóði á næsta ári. Í bók un meiri hluta full trú anna kom einnig fram að end ur skoð­ uð fjár hags á ætl un yf ir stand andi árs beri þess glöggt merki að sveit ar­ sjóð ur verði rek inn með nokkrum rekstr ar af gangi. Á næsta ári verði ný lán fyrst og fremst tek in vegna fram kvæmda við hjúkr un ar álmu við Dval ar heim ili aldr aðra, en 85% af bygg ing ar kostn aði verða síð­ an end ur greidd af rík inu í gegn­ um húsa leigu. Meiri hlut inn seg ir ó vissu þætti nokkra í rekstri sveit­ ar fé laga, tekju grunn ur sé á viss an hátt ó viss sök um at vinnu á stands og einnig eru kjara samn ing ar á vinnu­ mark aði laus ir og ó víst hverju fram vind ur í kjara við ræð um. Minni hluta full trú arn ir Jó hann­ es Stef áns son og Geir laug Jó hanns­ dótt ir Sam fylk ingu, segja í bók un sinni fjár hags ramm an mjög þröng­ an. Þau lýsa á hyggj um af mik illi aukn ingu lang tíma skulda og að­ gæslu sé þörf þeg ar kem ur að því að taka á kvarð an ir um auk in út gjöld á næstu mán uð um og miss er um. „Á ætl un in er þröng og mik ið verk fyr ir hönd um að halda hana, við lýs um okk ur reiðu bú in að vinna að því verki. Jafn framt fær um við starfs fólki Borg ar byggð ar bestu þakk ir fyr ir þeirra fram lag við fjár hags á ætl un ar gerð ina,“ sögðu Finn bogi Leifs son og Sig ríð ur G. Bjarna dótt ir full trú ar Fram sókn ar­ flokks og var and inn í þess um dúr þeg ar fjár hags á ætl un Borg ar byggð­ ar var af greidd. þá Sam göngu­ og sveit ar stjórn ar­ ráð herra hef ur sam þykkt til lög­ ur ráð gjaf ar nefnd ar Jöfn un ar sjóðs sveit ar fé laga um á ætl að ar út hlut­ an ir fram laga á ár inu 2011. Ráð­ gjaf ar nefnd in legg ur til að út hlut­ að verði 4,2 millj örð um króna á næsta ári. Fram lög in verða greidd til sveit ar fé laga mán að ar lega, en 10 pró sent um er þó hald ið eft ir af á ætl uð um fram lög um til að mæta því ef ráð stöf un ar fé sjóðs ins verð ur minna eða út gjöld meiri en á ætl að var. Upp gjör fram lag anna fer fram í des em ber. Breyt ing hef ur ver ið gerð á út­ hlut un fram laga vegna skóla akst­ urs úr dreif býli. Fram lög in eru nú sjálf stæð ein ing inn an út gjalda jöfn­ un ar fram laga sjóðs ins. Um tvenns kon ar út hlut un fram laga er að ræða. Ann ars veg ar koma til út hlut­ un ar nú á ætl uð fram lög að fjár hæð 575 m. kr. sem byggj ast á upp lýs­ ing um frá sveit ar fé lög um um akst­ ursleið ir úr dreif býli sveit ar fé lags, fjölda grunn skóla barna á hverri leið sem eiga heim ili lengra en 3 km frá skóla mið að við 1. októ ber síð ast­ lið inn og upp lýs ing um frá mennta­ mála ráðu neyt inu um fjölda skóla­ daga á yf ir stand andi skóla ári. Hafi að mati sveit ar stjórn ar ver ið um í þyngj andi kostn að að ræða á ár inu vegna skóla akst urs úr dreif býli um­ fram þau fram lög sem hér að fram­ an grein ir geta sveit ar fé lög sótt um við bót ar fram lag í árs lok á grund­ velli ít ar legr ar grein ar gerð ar. Ráð­ stöf un ar fjár magn Jöfn un ar sjóðs til út hlut un ar fram laga á grund velli um sókna nem ur allt að 175 m. kr. á ár inu. Átta af tíu sveit ar fé lög um á Vest­ ur landi fá út hlut að úr Jöfn un ar­ sjóði. Borg ar byggð fær mest, eða 194 millj ón ir og eru 47 millj ón ir vegna akst urs skóla barna. mm Jöfn un ar sjóð ur á ætl ar út gjöld næsta árs Akra nes kaup stað ur 126.418.113 kr. Skorra dals hrepp ur 0 Hval fjarð ar sveit 0 Borg ar byggð 194.442.702 kr. Grund ar fjarð ar bær 36.365.187 kr. Helga fells sveit 6.382.088 kr. Stykk is hólms bær 41.086.809 kr. Eyja­ og Mikla holts hrepp ur 9.495.412 kr. Snæ fells bær 96.279.101 kr. Dala byggð 63.579.824 kr. Bata merki að sjá í fjár hags á ætl un Borg ar byggð ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.