Skessuhorn - 15.12.2010, Blaðsíða 31
31MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER
Jólatréssala
Björgunarfélags Akraness
Í húsi félagsins að Kalmansvöllum 2b
Seljum tilbúnar leiðisgreinar
og leiðiskrossa
Opnunartímar:
15. des. - Miðvikudagur LOKAÐ
16. des. - Fimmtudagur 14 - 18
17. des. - Föstudagur 14 - 18
18. des. - Laugardagur 13 - 18
19. des. - Sunnudagur 14 - 18
20. des. - Mánudagur 14 - 20
21. des. - Þriðjudagur 14 - 20
22. des. - Miðvikudagur 14 - 20
23. des. - Fimmtudagur 14 - 22
24. des. - Föstudagur 10 - 12
www. bjorgunarfelag.is
Sími 864-6975
Óskum öllum
gleðilegra jóla og
farsæls komandi
árs með þökk fyrir
góðan stuðning
undanfarin ár.
Björgunarfélag Akraness
Slysavarnardeildin Líf á Akranesi
Sölustaður: Kalmansvellir 2b – Akranesi
Mark viss upp bygg ing kvenna
bolt ans á Akra nesi tók á sig skýr
ari mynd í síð ustu viku þeg ar 19
stúlk um var boð inn samn ing ur til
tveggja ára við fé lag ið. Stúlk urn
ar eru all ar á aldr in um 1619 ára
og þar sem þær eru flest ar enn skil
greind ar sem börn, það er ekki
orðn ar sjálf ráða, skrif uðu for eldr ar
þeirra und ir samn ing ana. Stúlk urn
ar eru enn lang flest ar gjald geng ar í
2. flokk fé lags ins á næsta keppn is
tíma bili. Á síð ustu leik tíð lék hóp
ur inn í b riðli 2. flokks og var þar
í al gjör um sér flokki á samt KR, en
bæði lið in leika í a riðli á næsta
ári. Jafn framt tóku stúlk urn ar þátt
í Vísabik ar og Lengju bik ar meist
ara flokks þar sem þær stóðu sig með
mikl um sóma. Sum ar ið 2011 verð
ur með sama sniði og árið 2010, en
árið 2012 er stefn an sett á að meist
ara flokk ur taki aft ur þátt í Ís lands
mót inu.
Að sögn Gísla Gísla son ar for
manns Knatt spyrnu fé lags ÍA er
mik il gróska í kvenna flokk um fé
lags ins og hafa sjald an ver ið jafn
marg ar stelp ur við æf ing ar. „Því
er nauð syn legt til að fá heild ræna
mynd á fé lag ið að það mark mið
nái fram að ganga að taka þátt í Ís
lands móti meist ara flokks 2012,
þannig að yngri stelp urn ar hafi að
ein hverju að stefna og að þær hafi
fyr ir mynd ir, sem meist ara flokk ur
klár lega er,“ seg ir Gísli. Stúlk urn ar
19 eru all ar í svoköll uð um af reks
hópi KFÍA og æfa að stað aldri 710
sinn um í viku, und ir ör uggri leið
sögn þjálf ara 2.flokks El vars Grét
ars son ar og af reks þjálf ara fé lags ins,
Dean Mart in og Heið ars Loga Sig
tryggs son ar, á samt því að Þórð ur
Þórð ar son sér um mark mannsæf
ing ar liðs ins.
Á mynd inni er hóp ur inn sem
mætt ur var við und ir skrift samn ing
anna. Neðsta röð frá hægri: Birta
Stef áns dótt ir, Guð rún „Dúna“
Stur laugs dótt ir, Unn ur Ýr Har
alds dótt ir, Heið ur Heim is dótt ir,
Sig ríð ur Edda Valdi mars dótt ir og
Hulda Mar grét Brynjars dótt ir.
Önn ur röð frá hægri. Krist ín
Lár us dótt ir, Al ex andra Björk Guð
munds dótt ir, Val dís Mar sel ía Þórð
ar dótt ir, Mar en Le ós dótt ir, Erla
Kar ít as Pét urs dótt ur, El ísa El vars
dótt ir og Gísli Gísla son for mað
ur KFÍA. Þriðja röð: Heiðrún Sara
Guð munds dótt ir, Em il ía Hall dórs
dótt ir, Guð rún Val dís Jóns dótt ir,
Val gerð ur Helga dótt ir, Ragn hild
ur Ragn ars dótt ir, Silja Sif Eng il
berts dótt ir og Daisy Heim is dótt ir.
Efsta röð: El var Grét ars son þjálf
ari, Þórð ur Þórð ar son, Mar grét
Áka dótt ir af af reks sviði, Jó hann
Halls dótt ir vara for mað ur KFÍA og
Þórð ur Guð jóns son fram kvæmd ar
stjóri KFÍA.
þá
Snæ fell held ur
á fram topp sæti
sínu í IEdeild
inni í körfu bolta.
Ham ars menn í
Hvera gerði, sem í
vet ur hafa unn ið
marga góða sigra á sín um heima
velli, áttu ekk ert svar við góð um
leik gest anna þeg ar Snæ fell kom
í heim sókn sl. fimmtu dags kvöld.
Snæ fell ing ar unnu alla leik hlut ana
fjóra og náðu mjög góðu for skoti í
öðr um leik hlut an um. Stað an í leik
hléi var 47:33 fyr ir Snæ fell og loka
töl ur 99:75.
Ryan Amaroso átti mjög góð
an leik í liði Snæ fells, skor aði 38
stig og tók 11 frá köst. Jón Ó laf ur
Jóns son kom næst ur með 16 stig
og 6 frá köst, Emil Þór Jó hanns son
skor aði 10 og tók 6 frá köst, Pálmi
Freyr Sig ur geirs son gerði 8 stig,
Sean Burton 7, tók 8 frá köst og
átti 10 stoðsend ing ar, Eg ill Eg ils
son skor aði 6 og tók 4 frá köst, Atli
Rafn Hreins son skor aði fimm stig,
sem og Sveinn Arn ar Dav íðs son og
þeir Dan í el A. Kazmi og Krist ján
Andr és son 2 stig hvor. Stiga hæst
ir hjá Hamri voru Andre Dabn ey
og Darri Hilm ars son með 19 stig
hvor.
Þá er að eins einn leik ur eft ir fyr ir
ára mót þeg ar mót ið verð ur hálfn að.
Það er gegn KRing um sem koma í
heim sókn í Hólm inn fimmtu dags
kvöld ið 16. des em ber.
þá
Riðla keppni
á Ís lands móti
karla í inn
an hús sknatt
spyrnu er
nú lok ið og
voru það Vík
ing ar frá Ó lafs vík
sem gjörsigr uðu Vest ur lands riðil
inn. Þeir voru með fullt hús stiga,
unnu alla sína leiki og klár uðu riðil
inn með alls 18 stig. Grund ar fjörð
ur og Kári frá Akra nesi voru bæði
með níu stig þeg ar riðla keppn inni
lauk en Grund ar fjörð ur fer á fram á
betri marka tölu. Breiða blik tap aði
öll um sín um leikj um og var því án
stiga. Átta liða úr slit Ís lands móts
ins fara fram næst kom andi föstu
dag, 17. des em ber. Und an úr slita
leik irn ir verða spil að ir á laug ar dag
inn og úr slit in ráð ast sunnu dag inn
19. des em ber.
ákj
www.skessuhorn.is
Ertu
áskrifandi?
S: 433 5500
Sann fær andi sig ur
Snæ fells á Hamri
Vík ing ar og Grund firð ing ar
á fram í Fut sal
Upp bygg ing kvenna bolt ans
hjá ÍA í full um gangi